Morgunblaðið - 03.03.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1936, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudaginn 3. mars. 1936- Ilúllsauinur Lokastíg 5. Ung dansk P'ge, söger Plads i Reykjavik til 1. Maj, sem Kokkepige eller Enepige. Gode Anbefalinger haves. — Karen Christensen, Mjólkurbú Flóa- manna. Telpa 12—14 ára óskast til að gæta barna. A. S. 1. vísar á. Gluggahreinsun. Sími 4488. Úraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Áma B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Gluggahreúisun. Sími 1781. Sokkaviðgerðin, Tjaraargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Jfaufisíuijxuv Saumum allskonar fatnað. Sinnig úr efnum, sem komið er með. Sníðum, tökum mál, festum á blúndur. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Sauma- stofan Smart, Kirkjustræti 8 B. Sími 1927. --- ■ , ....0.. ............. ■■ . Tek að mjer vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjamargötu 24. — Sími 2250. /”5.eorg V. Bretakonungur heim- sótti eitt sinn drengjaskóla, gekk um kenslustofuna og talaði við drengina. Alkunnugt var, að konungur lagði stund á söfnun frímerkja. Einn drengjanna notaði sjer af því með þessum hætti. Meðan konuhgur talaði við hann dróg drengur upp frímerki úr vasa sínum og spurði konung hvers virði það væri, og hvort hann vildi kaupa það. Konungur tók upp stækkunar- gler sitt, athugaði frímerkið og sagði það væri gersamlega einkis- virði. — Það var slæmt sagði drengur inn, því jeg gaf fyrir það shilling. Konungur leit á snáða, tók síð- an upp shilling og stakk í lófa drengs, í því hann sagði. „Svona skissur koma oft fyrir okkur frímelrkjasafnara“. * T)laðadrengir í París þreyttu nýlega kapphlaup. Væri það ekki góð uppástunga fyrir sendisveina hjer í Reykja- vík að efna til kappreiða á hjóli í sumar? * TTt af því sem sagt var hjer í síðasta hlaði um mismunandi þýðingar á orðinu „Stemning“ hefir einn af lesendum blaðsins bent á, að fyrir einum 16 árum síð- an, birtist smágrein hjer í blaðinu um þetta orð og þýðingu á því. mm Greinin var undirrituð „Víðfinn- ur“ og hyggur heimildarmaður að verið hafi dr. Björn frá Víð- firði. Hann bendir á, að þýða megi „Stemning“ með „úð“, kvöld- „stemning“ geti t. d. heitið á góðri íslensku „kvöldúð“. * T-v að var aðstoðarmaður Gha- ham Bell, sem fann upp á því að kalla „Halló“ í talsímann, sem hinn frægi uppfyndingamað- ur gerði. Við tilraunirnar með fyrsta talsímann hrópjaði hann „Halló“. Þetta hefir síðan fylgt símanum um öll lönd. * "C’ n þegar talað er um orð og *~J orðtæki í síma dettur mjer í hug „augnablekið“ sem klingir í símanum alla daga hjer í Reykja- vík. Þegar spurt er eftir einhvetjum hvort hann sje við, og sá sem spyr er beðinn að bíða uns, að sje gáð, eða viðkomandi maður sje til- búinn að svara, þá e"r vanalegt að menn segja „augnablek með skýru e-liljóði, fyrir augma- blik. Þetta er svo Ijótt í munni, að manni finst, að þeir, sem segja slíkt oft á dag hljóti að fá blek- blett á tunguna. * — Haldið þjer læknir að jeg í3tti að liggja í rúminu nokkra daga ? nætur. Bálfarafjelag íslands. innritun nýrra fjelaga í Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Argjald kr. 3.00 Æfitillag kr. 25.00. — Gerist fjelagar Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Vita grenningarvjelin eyðir óþarfa fitu og styrkir. Lækkað v.erð. Hárgreiðslustofa Lindís Halldórsson. Borðið í Ingólfsstræti 16 sími 1858. D&í&ru&ði .......... . i ■ ■■ + »■ Til leigu sólríkt herbergi, með aðgang að baði og síma, nú þegar, eða 14. maí, fyrir reglusaman karlmann eða kven- mann, Ásvallagötu 23, uppi. Sólrík húseign, nálægt mið- bænum, með sölubúð og verk- stæðisplássi, til sölu. Upplýsing- ar , síma 3144. Mig vantar íbúð 14. maí, ekki æðilangt frá Miðbænum. C. Proppé. Sími 3385. Hefi úrval af nýtísku dömu- frökkum, mismunandi stærðir. Einnig vetrarkápur. Guðmund- ur Guðmundsson, Bankastræti 7, 2. hæð. Frosin lambalifur. KaupfjeL Borgfirðinga. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. Kaupí frímerki hæsta verði. Erlendur Blandon, Leifsgötu 2S. Kaupi íslensk frímerki, hæsta verði. Gísli Sigurbjörnssön,, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) Kaupi gamlan kopar. Váld.. Poulsen, Klapparstíg 29. Trúlofunarhringar hjá Sigur- þór, Hafnarstræti 4. • — Allskonar brota aluminiiím. kaupir Vjelsmiðja Krist j áns- Gíslasonar, Nýlendugötu 15. I Kaupi gull og silfur hæsta j verði. Sigurþór Jónsson, Hafa- arstræti 4. Höfum fengið undirfata- og blússusatin í mörgum fallegu&tt. litum. Einnig sjerlega falleg pils- og blússusnið. Saumastof- an Smart, Kirkjustræti 8 B. Sími 1927. Kjötfars og fiskfars, heinta- — Jeg sting heldur upp á því tilbúið, fæst daglega á Frí- að þjeú liggið í rúminu nokkrar kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sénfc heim. — HIIII........■III1I ........ iihiiÉiiwii——r-------------------------------------------------------------------■ittliBBi'-rÆ 64 §íður er Vikuritið í Iiverri viku, á aðeins 50 aura. Nýir kaupcndur gefi sig fram í síma 4169. B**^^^BBBBBBBBBBBBHBBWlWlM ' <- Fimm menn um'miljón. 45. var jafnvel dálítið skjálfraddaður, þegar hann sagði: „Jeg geri ekki ráð fyrir, að neinn okkar hafi verið svo vitlaus að senda þessi skilaboð?“ Þeir neituðu allir. „Ef enginn ykkar hefir sent þetta“, sagði Sir Matthew. „Hver hefir þá gert það? Hver, utan þessara fjögurra veggja, veit um okkar hagi?“ De Brest æddi fram og aftur um gólfið, eins og óður væri. „Hamingjan gæfi, að jeg hefði aldrei blandað mjer í þetta bölvaða athæfi“, stundi hann. rJeg vildi óska, að jeg væri öruggur í New York“, tautaði Hartley Wright. Sir Matthew leit með fyrirlitningu á þá. „Þið eruð miklar hetjur. Þetta væri laglegur fengur fyrir lögregluna“. Thomas Ryde hringdi bjöllunni. „Þögn“, sagði hann. „Það er einhver á gangi hjer fyrir utan. Við getum eins athugað málið strax“. Luigi var furðu fljótur að svara hringingunni. „Viljið þjer fá reikninginn? Hann er hjer“. Hann rjetti Mr. Ryde hann. Hann borgaði mögl- unarlaust og fekk Luigi lítinn hvítan seðil. Augu Italans ljómuðu af ánægju, þegar hann stakk hon- um í vasann. „Hefir nokkur spurt um okkur í kvöld?“, spurði Mr. Ryde. „Ekki nokkur sála“. Þjónninn hristi höfuðið. „Og ef einhver gerir það, segi jeg eins og mjer e* sagt — „Umboðssalar ofan úr sveit“. Þið eruð öruggir hjer.“ Thomas Ryde kinkaði kolli „Góða nótt“, sagði hann. „Við látum ykkur vita, þegar við komum næst“. „Gestgjafinn bað ykkur að fara út bakdyra- megin, þegar þið farið. Það gerir ekkert til, þó að bakdyrnar sjeu skildar eftir ólæstar. Hjer er hvort sem er engu að stela. Við förum að Ioka veitinga- stofunni“. '1 Með óskum um góðar nætur og ótal hneigingum og beygingum dró ítalinn sig í hlje, glaður í bragði yfir seðlinum, sem var í vasa hans. 1 hjarta sínu bað hann guð að blessa alla örláta smyglara.Thom- as Ryde gekk út að dyrunum. Það var hætt að rigna, en kolsvarta myrkur úti. Með því að lýsa fyrir sjer með vasaljósi, gat hann stiklað á milli vatnspollanna og komist út að bifreiðunum, sem stóðu úti í ytri bakgarðinum. „Hefir nokkur komið hingað?“, spurði hann annan bifreiðastjórann. „Ekki nokkur lifandi maður“, svaraði hann. „En þarf jeg að bíða mikið lengur? Jeg þarf að vera búinn, áður en veitingahúsunum er Iokað“. „Við komum rjett strax. Jeg skal sjá um, að þjer fáið hressingu“. Hann fór aftur inn í hið mollulega herbergi, þar sem hinir biðu eftir honum eftirvæntingar- fullir. „Það er víst ástæðulaust að óttast“, sagði hann. „Bæði leiguvagninn og hinn bíllinn standa fyrir utan, og enginn maður hefir sjest þar. En með tilliti til hinnar leyndardómsfullu orðsend- ingar til Sir Matthew, verðum við að taka skjóta ákvörðun. Það er ekki skemtilegt tilhugsun til þess að vita, að fleiri sjeu málinu kunnugir en við. Jeg veit úm felustað, sem enginn lifandi maður getur fundið, og þangað vil jeg komast sem fyrst með mín 200 þúsund pund. Sir Matthew, eins og sakir nú starrda, verðið þjer að láta undan“. Sir Matthew hló köldum hæðnishlátri. „Jeg sje byssuna yðar, Mr. Ryde“, mælti hann. „En látið yður ekki detta í hug, að þjer getið ögráð mjer. Auk þess“, hjelt hann áfram, „veit sá, sem sendi mjer skilaboðin, hvar og með hverjum jeg er í kvöld, svo að það gæti orðið yður óþægilegt, ef jeg fyndist hjer á morgun með kúlu frá yður. — Þjer áræðið ekki að skjóta mig, Ryde. Það væri of mikil fífldirfska". Thomas Ryde færði sig dálítið til, þannig, að hann stóð á milli Sir Matthew og dyranna. De Brest hlýddi þegjandi bendingunni um að koma og standa við hlið hans. Dr. Hisedal þreif brjefið utan af lítilli meðalaflö§ku, sem hann tók upp úr vasa sínum. Þeir stóðu allir þjett umhverfis Sir Matthew. „Leggið frá yður þessa byssu; Hartley Wright'V, skipaði Mr. Ryde. „Þjer þurfið hennar ekki meS. Prófessor, þjer dragið nálina upp úr flöskunni, þegar jeg segi til. Ef eitthvað kemur fyrir yður, Sir Matthew, lofa jeg yður, að þjer finnist ekki hjer. Við höfum tvo bíla hjerna fyrir utan. Við beitum ógjarna valdi, en dr. Hisedal getur gefið yður nóg með einni seinustu nálarstungu. Sjáið nú að yður Sir Matthew. Það er ástæðulaust að fórna lífi sínu fyrir einskæra þrákelkni. Við ætlum ekki að taka neitt frá yður. Þrátt fyrir andúð yðar á Glenaltons-miljóninni, getið þjer fengið yður hluta af henni, ef þjer kærið yður um. Látið veski yðar hjerna á borðið. Það kemur dálítið óþægilegt fyrir yður, ef þjer gerið það ekki, áður en jeg hefi talið upp að fimm. Einn —“ Sir Matthew leit á þá til skiftis. Það var eins og hann væri að hugsa sig um hvar hann ætti helst að ryðjast út. „Tveir —“. „Þrír — „Fjórir". De Brest kiptist við. „Þei“, hvíslaði hann, hásum rómi. Ryde hætti að telja í svip, en Sir Matthew vissi„ að hann mátti búast við dauða sínum á hverri stundu. Dr. Hisedal var búinn að draga nálina til hálfs upp úr flöskunni, og það var morð, sem speglaðist í augum Thomasar Ryde, á bak við gullspangar- gleraugun. Gegnum rifu á hurðinni sáu þeir, að Ijós var kveikt frammi í veitingastofunni. Þeir heyrðu málróm, sem meira að segja fleiri en einn þeirra kannaðist óljóst við. „Jeg vona, að jeg komi ekki til óþæginda, þð mr: Vf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.