Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 1
IHtoapittiltaftft VíknblaS: fsafold. Gamla Bió BROAOWAY MELODY 1936. Afar fjörug og skrautleg gam- anmynd. Enginn maður, sem sjer mynd- ina, kemst hjá því að skemta sjer. Aðalhlutverkið leikur, syngur og dansar ELEANOK POWEIL. Sýnd aftur í kvöld. Myndir írá konungskomunni. Sería með 7 bestu myndunum frá konungskomunni á 1,25. Heppilegar myndir í album. KODAK i HANS PETERSEN. Bankast. 4. 23. árg., 150. tbl. Fimtudaginn 2. júlí 1936. Nýkomnai plötur, tangóar og foxtrottar. fsafoldarprentsmiðja h.f. Lokað tll l&l. 4 í dag, vegna jarðarfarar. GuOmundur Guðjónsson. Elsku litla dóttir okkar, S i g r í ð u r, andaðist í fyrrinótt. Sólborg Þorláksdóttir, Bertel Erlingsson, Bjamarstíg 1. Jarðarför litlu dóttur okkar, Þór u, » fer frani f östudaginn 3. júlí, kl. 3 e. h., frá Grettisgötu 28 B. Guðrún Egilsdóttir. Guðleifur Þorkelsson. Innilegt þakklæti fyrir hina mi'klu hluttekningu sem okkur var sýnd í tilefni af fráfalli og jarðarför konu minnar og móður okkar, Maríu Sigurðardóttur. Sigfús Guðbrandsson og börn. —«¦.....'¦"—»¦¦»..........—¦»¦»—¦—¦¦»¦-?.......¦......................~......................................i <—¦ Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur samúð og styrktu okkur á einn eða annan hátt, við andlát og jarðarför okkar Jsku- legu dóttur, systur, mágkonu og systurdóttur, Magneu Laufey Brynjólfsdóttur. Guðbjörg Magnúsdóttir. María L. Brynjólfsdóttir. Brynjólfur Brynjólfsson. Sigfús Gunnlaugsson. Guðjón J. Brynjólfsson. Guðbjörg B. Sigfúsdóttir. HI j óðf æraverslun- 5 mannsi einkabifreið til sölu nú þeg- ar, með tækifærisverði. Uppl. í síma 4481. Góð íbúð, 3-4 herhergt ósk- ast 1. okl. Sími 4397. Kúseigo raín í Túngötu 6 fæst til leigu frá 1. október n. k. til íbúð- ar eða atvinnurekstrar. Ásta Einarson, Tjarnargötu 49. Sími 3150. Sænsk og önnur skandinavisk musik á nótum og plöt- um. Sænskar námsbæk- ur og plötur (Lingua- phone) — Einkaumboð fyrir Linguaphone. Hljóðíæratiósið. Bankastræti 7. Sími 3656 Góð fbúð, 3—4 herbergi, óskast 1. september eða fyr. Pálmi Hannesson, Mentaskólanum. Nfr lax Nýtt bögglasmjör. Kjötbúðin Herðubreið. Wýja Bíó borgarmessukvöld (Valborgsmássoafton) Unaðsleg sænsk talmynd, sem er lofsöngur um lífið, vorið og ást- ina. — Aðalhlutverkin leika þrír frægustu leibarar Svía: Victor Sjösfröm, lngrid Bergman og Lars Hanson. Sjaldan hefir Svíum tekist bet- ur en hjer með sinni albunnu tæbni og frumleik að sbapa sjer- stætt bvibmyndalistaverk. Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang. . .-.".-.?* .?WWVW.-I. .-.•% .«w. . .-. . . ...... I % X Innilega þakka jeg auðsýnda vinsemd á sextugs afmæli 3P T T | mínu. X % Jón Magnússon, yfirfiskimatsmaður. '*» f. | ****v^J**^*^~t****v^#*v^"^ JUrikisstefnan eiíim Ingirar Sigurtfssoo. Föðurlandsást Þjóðverja er mikil og sterb. Föðurlandsást Frahhai er ebbi síður mibil og sterb. Ef föðurlandsástin væri hin rjetta ást, væri alt með feldu. En því fer fjarri að svo sje, því að í stað þess að blása Fröbbum og Þjóðverjum góðvild og bærleiba í brjóst, veb- ur hún hjá þeim svo ógurlegt hatur og ótta, að jafnvel öllu mann- byni getur stafað mibil hætta af. Svo baneitraðir eru ávextir föð- urlandsástarinnar, og þessvegna verður hún að víbja og Alríbisástirt að boma í hennar stað. Haframjðlið komið aftur, fínl og gróft. 5ig. fc>. Sfcjalðberg. (Heildsalan). KorkMr á reknet cr feeppilegt að kaupa i Helldverslun Garöars Glslasonar. Norður. -- Vestur. Laxfoss fer til Borgarness alla sunnudaga, þriðjudaga, miðvihudaga, föstudaga og laugardaga. — Beinustu, bestu og ódýrustu ferSimar eru um Borgames til Abureyrar, Sauðárhróhs, Blönduóss, Hvamstanga, Dalasýslu, Styhhishólms, Ólafsvíbur og Borgarfjarðar. Farseðlar 0g nánari upplýsingar hjá: Afgr. Laxfoss. Sími 3557. Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.