Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 4
4 MORGÚNBLAÐIÐ Fimtudaginn 2. júlí 1936. Frá Kexwerksiiiiðjiiniii Frón. Myndir úr nýja verksmiðjuhúsinu. íslensk verksmiðja framleiðír 15 smálestir af kexi i mánuði. í ________ Verksmlðjan veitir 23 vinnu, 32 kextegunðir framleiddar. ÞVÍ ber að fagna, í hvert skifti sem íslenskt iðn- fyrirtæki rís upp og brotnar eru hjer nýjar brautir- Hitt er þó enn gleðilegra, þegar slík fyrirtæki dafna vel. TJTTT af slíkum fyrirtækjum er *^ Kexverksmiðjan Frón, sem stofnuð var árið 1926. Hefir hún þróast svo vel, 'að nú hefir hiin komið sjer upp vönduðu stórhýsi við Skúiagötu. Er húsið þrjár hæðir og grunnflötur þess um 300 fermetrar. Er þetta með vönduð- ustu verksmiðjuhúsum hjer á landi, og þótt víðar sje leitað. íslendíngar hafa lært það, 'að ekki þýðir aniiað en hafa alt sem -ailra fiíí?komnast við hvert nýtt fyrirtæki. Þeir hafa verið eftirbát- ¦ar annara þjóða fram að þessu, í iðnaði og' mörgum öðrum grein- um. En' gleðilegt er það, að þeg- iar þeir fara á stað, notfæra þeir sjer reyhslu annara til þess að ialt sje sem best, bæði um húsa- kynni, vjelar og allan útbúnað. Megum vjer vera montnir af því, að mörg af þeim iðnaðarfyrir- tækjum, sem risið hafa hjer upp á seínni árum, þola » þessu efni sam- anburð við nýjustu samskonar f yrirtæki erlend, og að fram- leiðsluvörur þeirra eru yfirleitt «amkepnisfærar. |/"EXVERKSMIÐJAN Frón **• framleiðir nú mánaðarl. um 15 snjálestir af alls konar kexi og mun láta nærri, að það sje nóg til þess að fullnægja eftirspurn að þeirri vöru hjer á landi. Fram- leiddar eru um 32 tegundir af kexi og er sýning á því þessa dagana í Sýningarskálanum í Austurstræti. Við verksmiðjuna starfar 23 manns, aðallega stúlkur, og á hverjum mánuði eru útborguð starfslaun um 5000 krónur. En hjer er þó ekki alt talið, því að verksmiðjan styður líka annan íslenskan iðnaö. Hún kaupir t. d. trjekassa til umbúða fyrir 10 þús. kr. á ári og pjáturkassa fyrir 5 þús. kr. Með þessu eykur hún at- vinnu hjá þeim verksmiðjum, sem framleiða þ*ssai! vörur og nýlega hafa risið upp hjer í bænum. Þá má og minna á það, að hún kaupir mikið af íslenskum land- búnaðarvörum, og hjáipar þar með þeim atvinnuvegi. T. d. kaupir hún egg, mjólk, smjör og smjör- líki fyrir um 25 þú». króna á ári. XJÝJA VERKSMIÐJUHÚSIÐ. ¦*¦ * Byrjað var á byggingvt þess í septembermánu'ði í fcau»t, en verk- smiðjan flutti^t 'þailgað í apríl og var byrjað að rlnH3 þar 14. þess mánaðar. Áðu.' var verksmiðjan á j Grettisgötu. Þar vflí húsnæði orð-' ið svo þröngt, a!5 það var óviðun- andi og háði vexti verksmið.þann- ar, eins og best sje.it á því, að • þar væri unnið í tvískiftri vín gat verksmiðjan ekki afkast svo miklu, sem eftirspurnin j krafði. Enginn efi er á því, að þótt lalls hreinlætis hafi verið gætt frá önd- verðu í verksmiðjunni, hefir að- staðan stórum batnað með bygg- ingu hins nýja húss. Það er bjart, rúmíiott, loftgott og vjelaruar hjer um bil allar nýjar og fullkomnar. Um það, hvernig gert er við starfs- Bókarfregi Sfómaimiiii^ §agan Mistur. FRAMH. Á FIMTU SÍÐU. Þessi saga er framhald af „Lokadegi", sjómannasögu, sem út kom 1926, og verða menn að lesa fyrri söguna til þess að hafa full not af hinni síðari. Höf. lýsir hjer mönnum og málefnum, sem hann er nákunnugur. Hann hefir frá bernsku stundað sjó til og frá kringum land, og um eitt skeið fengist við hákarlaveiðar fyrir norðan land. Hefir hann lýst þeim veiðum og svaðilförum, sem há- karlamennirnir áttu í á fyrri dög- um, í bók, sem „Menningarsjóð- ur" gaf út fyrir nokkrum missir- um. Sjósókn frá verstöð norðan Iands fyrir síðastliðin aldamót hef- ir hann lýst í sögu, sem „Gríma" heitir og út kom í Lögrjettu síð- astliðið ár. Eru þar góðar og eftir- tektarverðar lýsingar á verbúðalífi sjómanna á fyrri tímum. Nú hefir hann í þessari síðustu sögu lýst sjómensku og útgerð í Vestmannaeyjum og á Siglufirði eftir að tímabil vjelbátanna og togaranna hófst. Þetta er stærsta og innviðamesta skáldsaga hans. Hann er þar berorðxir um marga galla, sem honum finst vera bæði á lífi sjómannanna og framkomu litgerðarmanna, og keniur fram sem siðameistari gagnvart sjó- mannalýðnum, sem átt hefir við sömu kjör að búa og»sjálfur hann, og sem umvandari gagnvart út- gerðarmönnum og yfirmönnum — Hann lýsir duglegum for- manni og sægarpi í Vestmianna- eyjum með mikilli samúð, en ber þungan hug til annars manns þar ^unum, sem hefst upp úr fá- <;j braski og fjárprettum úkið á. ,u hans að dæmia er óreglu og sukk á Sighi- i:in á síldveiðunum stend- ur, kvennafar og drykkjuskap, og lætur hann einkum einn af útgerð- armönnunum skana fram úr öðr- um í þeim sökum. Ýmsum konum er lýst í sögunni, bæði ríkisfrúm og fátækum síldarstúlkum, og sýn ir höf. fram á þær hættur, sem þarna geti orðið á vegi þeirra. Konunni, sem giftist til þess að verða rík, en verður óhamingju- 1 I ¦ V'^Y^.í^ ((«(*»* tsöm í hiónabandinu, skilur við manninn og tekur saman við þann mann, sem hún hafði hug á með- an hún var f'átæk, er vtl lýst, og hún er ein af þeim persónum, sem bera söguna uppi. Aftur á móti er sjálf söguhetjan, sem heldur fram skoðunum höfundarins. óljósari í lýsingum hans, en ýmsar af auka- persónunum, og skriflegar lýsing- ar þessa manns á ástandinu eru, að því er mjer finst, veikustu þætt ir sögunnar. En kostir sögunnar eru þeir, a.ð það er fjör í frásögninni og ýms- ar myndir eru þar Ijósar og lif-. andi. Þar er lýst umhverfi, sem höf. er gagnkunnugur. Og þótt honum kunni að skjátlast í sumu, þegar hann Htur út fyrir það, þá stendur hann innan þess föstum fótum. Hann er alvörumaður og segir hiklaust skoðanir sínar, og eins og algengt er hjá þeim höf- undum, sem vilja vanda um það, sem aflaga fer í þjóðHfinu, koma |ádeilurnar stundum fram á kostn- ' að listarinmar. En það í'ólk, sem ádeilunni er snúið að, hefir gott af að lesa söguna. Höfundurinn er sjálfmentaður maður, sem hefir frá æsku haft ríka tilhneiging til bókmenta- starfa, einlcum skáldsagnagerðar. Nú er hann kominn yfir sextugt, ug síðasta alþingi hefir veitt hon- um styrk til ritstarfia, svo að hann getur nú fremur en áður gefið sig við því starfinu, sem honum er hugfeldast. Þ. G. </ ST Sænska í dag Sænska listsýningin opin frá kl. 10—10- Aðgöngumiðar við innganginn. LEITH) upplýsinga um brunatryggingar ogf ÞÁ MUNUÐ ÞJER komast að raun um, að bestu kjörin FINNA menn hjá Brandforsilcring Ajs. á VESTURGÖTU 7. Sími: 3569. Pósthólf: 1013. i / í Reynið pakka af 4raba fjallagrasa-kaffibæti fæst alstaðar. Rabarbari, nýupptekinn. i Versl. Vísir. E.s. LYRA fer hjeðan í dag kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason &Smith Fyriiliggjandi: Slcypiiböror. Járnklippor. Laosasmiliyor. Hverfistelnagrindor. Vjelsmiðjan Hjeðinn Sími 1365 (þrjár línur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.