Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 2
:vjsn>tFWt"^*>-'. . . ¦¦ .MORGUNBLABIÐ Fimtudaginn 2. júlí 1936. rstuiMaJ)i& Útgeí.: tíf. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjðrar: J6n Kjartansson og Vaitý.p Stefánsson — , , ,,- á%rgiðarinaí>ur. 'rífuVft§rí ot Ág>íeiosla: ¦':l A»3íusí*rgtl 8. — Slmi 1600. ftijjlýsingastjóri: E. Hafberg. ú§lýsingaskrif stc "i: Austurstræti 17. — Sími 3700. ^Éfi^í^^M 'nr. 3742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, ^ 3045. E. Haf bexg, mt. 3770. Árttriftagjald: kr. 3.00 á mánuol. í lausasölu: 10 aura eintakiS. £ .,.-f-»,-,,,, ,i 20 »ura metS Lesbók. ifíí^í' '. tbl#rí (».»• mtlot&n •• ¦¦¦ .• Iistsýnmgin. íJbix JU*- AHir viðui'kenna, að íslendingar »|e.ur.li8tel^,)|)jóð..;,!í rauninni má sggj^.-^ð^alt frá fornöld, hafi þetfca> verið viðurkent, og jafnfrarut er þ|$, tyiðu^kjen^, að íslendingar þúi yfir. ja,llniikluia hæfileikum, Hvergi hefir einangrun og fásinni lagst þjingra, á .þjóðina en einmitt á þessu sviði. ListhneigÖin dó hjer aldrei.út, en ekkert segir skýrar til tun.;£átækfc . þjóðarinnar og upp- bui-ðarlejrsif!j en það, hvað listin var orðin einhæf og fáskrúðug á mestu niSurlægingartímunum. I i OOOMOÁn ¦ >,>:•'. . Hin glæs^lega sagnantun og t)if x*nir*\03 fo(w i'¦• þróttmikli kveðskapur fornaldar- innar var um eítt skeið orðið að „þragðdaufri rimu". ög um aðra list, en ljóðagerð var hjer vart að Með Jónasi Hallgrímssyni hefst epdurreisn íslenskrar í jóðagerðar. Hún, var fyrirboði almennrar end- urreisnar á sviði annara Hsta, þott sí&ar hæfíst. Nú á dögum leggja íslendingar ekki einungis stund á frásagnarlist .o.g, Ijóðagerð. Hjer er fjöldi mála'ra, söngvara, hljómlist- armanna, nokkrir myndhöggvarar og.. byggingameistarar. Hinn fjölmenni listamannahóp- ur hjer á landi sýnir betur en nokkuð annjað, hvað listhneigð ls- lendinga er rík, og jafnvel óvið- ráðanleg. ¦— Því hvergi í heimi eru lakari afkomu- skilyrði fyrir þá, sem listir stunda, en hjer. Listin á örðugt uppdráttoar, ekki einungis vegna fámennis og rýrrar getu þjóðar- innar, heldur og vegna þess, að hver sá listamaður, sem sest hjer að, hlýtur að f-ára á mis við margs konar örfun, sem listamenn stærri þjóða verða ¦fyrir. Og auk þess verður þess ekki vænst, að al- menningur., hjer á landi hafi jafn fjölbreyttan listaþroska og almenn ingur þeirra þjóða, sem um alda- raðir hafa notið mjargháttaðrar og auðugrar listar. Sýning sú, sem hjer er haldin á saansku vikunni, veitir okkur ó- venjulegt tækifæri til þess að kynnast sumu því besta í.málara- list Norðurlanda. Það tækifæri eiga menn ekki að láta ónotað. Vöruskip Kaupfjelags Austur- Skaftfellinga liggur nú í Horna- firði. Er þetta þriðja ferð skips- ins á þessu vori. Hefir það aðal- lega fluttkol og byggingarefni. — Búið er að rfá og hirða að mestu ræktunarlönd Hafnarkauptúns. Er það með fyrsta" móti. — Gras- spréftá . er'táípléga í meðallagi. (F.Ú.). Eden. Blum. Haile Selassie. amkoma ítalskra blaðamanna. Haile Selassie: Hvar er öryggi smáþjóðanna? LONDON : 1 GÆB. PR til nokkurt siðferði í alþjóðamálum? »LJ f>ag er spurriingin. Hvaða svar á jeg að taka með hjeðan til þjóðar minnar?" ' Þessar spumingar lag-ði Haile Selassie keis4- ari í gær fyrir 52 þjóðir, sem fyrir 9 máauð- um síðan hvöttu hann til að veita viðnám inn- rás Itala í ríki hans. „Blístur og hvæsir og háreysti". Klukkan 7 í gærkvöldi steig keisarinn fram á ræðupallinn, og hóf mál sitt, á tungumáli sem fáir skildu, en tveir túlkar, sinn hvorum megin við hann, þýddu jafnóðum. Hvísluðu þeir í hljóðnema, en fulltrúar á þinginu hlustuðu í heyrnartól. Þegar keísarinn stóð á fæt- ur til þess að tala, varð djúp þögn í salnum, en er hann œtlaði að fara að taka til máls, tóku ítalskir blaða- menn, sem staddir voru inn- an um blaðamenn frá fjölda annara landa á blaðamanna- pallinum, til að æpa og hvæsa og blístra, en þá svar- aði hinn mikli fjöldi áheyr- enda, sem þarna var saman kominn, með því dð hrópa „húrra" fyrir keisaranum og „Iengi lif i keisarinn", og tóku jafnvel fulltrúarnir á fundin- um þátt í hrópum þessum. Keisarinn sem stein- gerfingur. Titulescu, fulltrúi Rúmeníu, stóð á fætur og mótmælti því, að blaðamönnunum yrði leyft að sitja áfram, og var þá kallað á lögregluna, og ítalirnir fluttir á lögreglustöðina, og voru þeir geymdir þar í nótt. (Sjá bls. 6). Á meðan á þessum hávaða stóð, stóð keisarinn sem stein- gerfingur, og beið þess að há- vaðanum linti. Síðan tók hann til máls og sagði, að þetta væri í fyrsta skifti, sem þjóðhöfðingi hefði komið fram á fundi Þjóðabandalagsins til þess að tala máli lands síns og þjóðar, enda í fyrsta skifti, sem nokkur þjóð innan Þjóðabandalagsins hefði ratað í aðrar eins raunir og Abyss- inia, og loks verið lögð að velli með eiturgasi. Táragas, sinnepsgas, eiturgas- Keisarinn lýsti því, hvernig ítalir hefðu rekið herferð sína á hendur Abyssiniumönnum, fyrst með táragasi, þá með sinnepsgasi, og loks með eiturgasi, sem þeir hefðu dreyft yfir menn, konur og börn, og yfir akra og uppsprettu- lindir, svo að þær urðu banvænar. Hann kvað engan geta gert sjer í hugarlund þau harmkvæli, sem saklaust fólk hefði á þenn- an hátt þurft að Hða, nema þá sem hefðu verið sjónarvottar að kvölum þeirra og dauða. Þess vegna væri hann kominn persónulega til Genf, að hann vildi ekkert láta ógert, sem í hans valdi stæði, til þess að koma fulltrúum þjóðanna í skilhing um þær hörm- ungar, sem þjóð háns hefði þurft að líða. Eden, Blum og Litvinoff: Vonum að framtíðin verði betri! Fortíðin er: Osigui igsins. rí FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Fulltrúi Suður-Afríku studdi Abyssiníukeisara. : , « , j , , !{J LONDON I GÆR. INNI þungu og alvarlegu ákæru Haile Selassie á hendur 52 þjóðum, sem eru í Þjóðabandalaginu, þar sem hinn hug- djarfi keisari rakti ofsalaust harmsögu Abyss- iníumanna og lýsti herleiðangri ítala á hendur varnarlítilli þjóð, gat Leon Blum, forsætisráð- herra Frakka, engu svarað nema þessu: „Jeg- sje aðeins eina leið, til þess að bæta fyrir hið liðna, en hún er sú, að tryggja það að framtíðin verði betri". Breska stjórnin viðurkennir ekki vald ítala í Abyssiniu. Utanríkismálaráðherra Breta, Anthony Eden, gerði ekki annað en lýsa yfir þeirri stefnu sem breska þingið var fyrir- fram búið að samþykkja. Hann tók það fram í upphafi ræðu sinnar, að breska stjórnin viðurkendi ekki vald Itala í Abyssiníu. Ef líkur væru til að áframhald refsiaðgerðanna, eða frekari refsiaðgerðir, gætu komið Abyssiníu að nokkru liði, myndi breska stjórnin áhikað styðja slíkar framkvæmdir. En þar sem hún hefði komist að þeirri niðurstöðu, að frekari refsiaðgerðir, aðrar en að grípa til vopna, gætu að engu gagni komið, áliti hún að skynsamlegast vœri að leggja þaer niður. „Hver þjóð út af fyrir sig"! Svarið sem Haile Selassie fekk frá Litvinoff, fulltrúa Rússa, var í svipuðum anda og svar Leon Blums. Hann sagði, að hver þjóð út af fyrir sig yrði að taka á sig ábyrgðina á því, að refsi- aðgerðirnar hefðu ekki komið að tilætluðum notum. Það væri ekki rjett, að kenna Þjóðabandalagssáttmálanum um það. í ákvæðum 16. greinar Þjóðabandalagssáttmálans fælust pll þau vopn, sem nauðsynleg væru til þess að stöðva hvaða ófrið sem væri, ef þeim væri beitt. Þess vegna væri vandamálið sem fyrir lægi það, að tryggja það, að þessum vopnum yrði beitt, og að enginn kæmist undan því, að gera skyldu sína í þeim atriðum. Einlægni Þjóðabandalagsin s. Aðeins einn fulltrúi tók til máls auk keisarans, til þess að tala máli Þjóðabandalagsins og Ahyssiníumanna og kref jast þess að refsiaðgerðum yrði haldið áfram. Þetta var Tefata fulltrui Suður-Afríku. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.