Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 3
Kmtudaginn 2. júlí 1936. MORGUNBLAÐIÐ Forsætis- og flotamálaráðherrar Dana væntanlegir hingað með „ýmsar fyrirætlanir". Sænska vikan: ¦. * *«K»es!te*cBtfw*«w^^.^;j 'W !.i-.:fcV^Ii),¦>.¦ Veisla ríkisstjórnar- innar að Hótel Borg Próf. Tunberg: Um sögu hinnar norrænu samhygðar. öanskar tlggvjelar eiga að annast landheigisgsslu við ísland! DAUÐA stjórnin, sem nú fer með völdin *•' hjer á íandi, ætlar ekki að gera enda- slept niðurrifsstarfið í landhelgisgæslunni. , Fyrsta skrefið er, að selja út úr landinu annað fullkomna varðskipið, sem þjóðin hafði eignast, Annað skrefið er, að atvinnumálaráðherra flýr í utanför sinni á náðir dönsku stjórn- arinnar og biður haha að annast gæsluna við strendur la'ndsins! Og nú er Stauning forsætisráðherra iDana væntanlegur hingað næstu daga og ,með honum flotamálaráð- herrann, og hafa þeir „ýmsar fyrirætlanir" í sambandi við landhelg- isgæsluna. Utanför atvinnu- málaráðherra. Eiris og kunnugt er fór Har- aldur Guðmundsson atvinnu- málaráðherra utan skömmu eft- ir þinglokin ívor. Hann hljóp burtu á 'einhverju alvarlegasta augnablikinu, sem komið hefir yfir atvinnulíf þjóðarinnar, þar sem fyrir dyrum lá álger stöðv- un síldveiðiflotans, Vegna þess gerræðis, sem valdhafarnir beittu útgerðarmenn og sjó- menn. Þetta alvarlega augna- blik valdi atvinnumálaráðherr- ann til utanfarar og fól Finni Jónssyni forsjá síldarmálanna! Eigi var mönnum kunnugt þá, hvaða erindi ráðherrann átti utan, sem var svo brýnt, að hann varð að hlaupa frá á þessu alvarlega augnabliki. En nú er upplýst, hvert er- indið var. Islandsför Staunings. 1 einkaskeyti því til útvarps- ins, frá Khöfn, sem birtist hjer í blaðinu, er sagt frá fyrir- hugaðri Islandsför Staunings, forsætisráðherra Dana, sem ráð- gerð er í þessum mánuði. Stauning forsætisráðherra hefir sagt í viðtali við danska blaðíð Politiken, að hann fari til Islands ,,samkvæmt loforði", er hann hafi gefið 1935. Erind- ið til Islands sje, „að ræða þar ýms mál, er sameiginlega snerti hagsmuni Islands og Danmerk- ur, einkum á viðskiftasviðinu, svö og gagnkvæm rjettindi danskra og íslenskra þegna". Ennfremur segir í skeytinu: „Hann (þ. e. Stauning) skýr- ir og frá því, að hann hafi með höndum ýmsar fyrirætlanir um að nota flugvjelar við landhelg- isgæslustarfið hjer við ísland, auk gæsluskips þess, er Danir hafa hjer, og sje því eðlilegt, að flotamálaráðherrann og em bættismenn þeir, sem með mál flotans fara, komi til fslands og kynni sjer aðstöður og ástæð- ur". Samtal við Hermann Jónasson forsætisráðherra. Þegar Morgunblaðið fekk þetta merkilega skeyti í hend- ur, hringdi ritstj. blaðsins til Hermanns Jónassonar forsætis- ráðherra, sem er yfirmaður. landhelgisgæslunnar hjer, las fyrir honum skeytið og spurði, hvað ráðherrann hefði að segja um skeytið. Forsætisráðherrann kvað það rjett hermt, að Stauning for- sætisráðherra Dana kæmi hing- að til þess, fyrst og fremst, að ræða um viðskiftamál land- anna. íslendingar væru mjög óánægðir yfir því, hve ójöfn viðskiftin væru og vildu fá þar lagfæringu á. En viðvíkjandi síðari hluta skeytisins — landhelgisgæsl- unni — sagði forsætisráðherra, að hann væri því atriði ekki eins kunnugur, en sagði, að atvinnumálaráðherrann hefði í utanför sinni farið fram á það við dönsku stjórnina, að fá hingað flugvjelar til landhelgis- gæslu og til notkunar við síldarleit. Morgunblaðið reyndi nú að ná tali af atvinnumálaráðherra, en það tókst ekki. Þess gerist heldur ekki þörf, því skýring forsætisráðherra er alveg full-- nægjandi. Sven Tunberg, flutti f'vrírlestur í gær. Hjalmar Lindroth, talaði í ^tvarpið í gær. Hjarta Norðurlanda. „Vegna legu landsins er ekki hægt að segja að Island sje miðstöð norrænnar mennr ingar". „En víð getum kallað það hjarta norrænhar menningar, því að hvergi finnur maður æðaslög hins norræna kyn- stofns slá jafn ört og einmitt hjer". — Próf. Tunberg í fyrir- lestri sínum í gær. Fyrirætlanir Staunings. Khöfn, 30. júní. FÚ. STAUNING forsætisráðherra Dana segir í viðtali við blaðamenn frá „Politiken" í dag, að hann fari til Islands samkvæmt loforði, sem hann hafi gefið 1935 um það, að koma til fslands og ræða þar ýms mál er sámeiginlega snerti hagsmuni Islands og Danmerk- ur, einkum á viðskiftasviðinu, og að því er snerti gagnkvæm rjettindi danskra og íslenskra þegna. Hann skýrir og frá því, að hann hafi með höndum ýmsar fyrirætlanir um að nota flug- vjelar við landhelgisgæslustarf- ið hjer við Island, auk gæslu- skips þess er Danir hafa hjer, og sje því eðlilegt, að flota- málaráðherrann og embættis- menn þeir, sem með mál flot- ans fara, komi til íslands og kynni sjer aðstöður og ástæður. FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU. Aðalfundur Læknafjelags ís- lands hefst kl. 4 síðdegis á morg- un í Rannsóknarstofu Háskólans. Mörg merkileg erindi verða flutt á fundinum. Thorsten Ohde, kemur með íslandi í dasr. Enn hamlar þoka sfldvalOum. Síld dfúipl af Skaga. Cvarta þoka var út af r" Sigluf irði í gær og dumb- ungs veður víðast hvar fyr- ir Norðurlandi. í gær var töhiverð síld uppi vestan við Grímsey og á Grímseyj- arsundi, en slæmt skygni spilti fyrir veiði. Samt fengu mörg skip slatta og sum mikið. í gærmorgun frjettist af mikilli síld djúpt af Skaga og fóm tog- ararnir og stærri skip þangað. Áreiðanlegar fregnir af því, hvern- ig þeim gekk, voru ekki komnar í gærkvoldi. Nokkur skip fengu síld á Húnaflóa, en voru ekki komin til hafnar. Þessi skip komu til Siglufjarðar í gær og fyrrinótt: ÍDÚMLEGA hundrað ** manns sátu veislu ríkisstjórnarinnar , að Hótel Borg í fyrra- kvöld, sem haldin var vegna sænsku vikunn- ar. Var þar glatt á hjalia. Undir borðum Voru: fluttar tvær ræður og sungin sænsk ojjf íslensk lög. I miðjum hópi sæhs'ku stúd- entasöngvaranna Vsir borgar- stjóri, Pjetur Halldórsson, óg söng með þeim hvert lagið 'af öðru. ' .iðívs u Veislan hófst kl. "Ó'. Meðal þátttakenda voru ' allif ' ninir" sænsku gestir og sendihérfáíf Nofðurlandaþjóðanná'. ^ Af fslendingum þáðú'boð fík- isstjórnarinnar, móttökuneíiid sænsku vikunnáf, hókkrir þing- menn og blaðamenrí! " ,8% Undir bórðum hélt Hermann Jónasson forsætisraðhérra fæðu' fyrir minni Svíþjóðar, Mintl' hann á kvæði skáldájÖfufsíns Matthíasar JpcfiíímiáoiíWf91 ,;í>'á \ söguríka SvíabygH'' og'' lýstí1 þeirri hlýju vínáttú, sém fölehd-' ingar hefðu jafnarí bofife XW Svía. i:hh •' Ivar Wennerstriimi fýrver-' andi landvarnaráðherfá S^íá og fulltrúi sænsku ríkisstjÖrnármn-' ar á „vikunni", ' mæltr fyrif minni Islands. '-':' aIB Wennerström gat þess m. &\u að nýlega hefði orðifj stjórnar-' skifti í Svíþjóð. Stjórnaf Skifti' hefðu engin áhrif á hina' hlýju vináttu sem Svíar bæfi til 'ls'- lendinga. Vináttan væri jöfn hjá öllum flokkum. Til marks um þáð væri, áð' hin nýja sænska stj'órn hafi sent hann, andstæðing' áinn í^ stjórnmálum, til; þess áð vera' fulltrúi hennar á sséíasku^ vik^ unni. I ('!''¦: .sftna', ,¦'" ¦.;. Veislan stóð láh^t.ffám eftift nóttu. Mbl. var tjáð áð hún hefði staðið til kl. 4.'En'SUniir ' segja að hún haf i 'stkðio' miklu - lengur. l r í gær skoðuðu gestir vorir Reykjavíkurbæ og það 'séríi hann hefir að geyma márkvert; en ekki er fært í aniiála li"^é:" snemma dagurinri vár tekinn. Nóttin var svo „bjöfT'^ í gærkvöldi kl. 6 fltitti hr. Sven Tunberg rektof háskólans í Stokkhólmi erindi í Kaup- þingssalnum um „sögu hinnar norrænu samhygðar". Sigurður Nordal prófessor bauð hinn „' góða gest velkominn. Gat prófessor Nordal þess, að Tunberg væri frá Sköru í Sví-r,, þjóð. „Þá menn köjjum vjer , FEAMH. Á SJÖTTU StÐC PRAMH. Á SJÖTJNDU SH)U.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.