Morgunblaðið - 02.07.1936, Blaðsíða 5
t\ VJ "Í ,
Mmtudaginn 2. júlí 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
5
E?<ns og getið hefir verið hjer í blað
•*""' inu, voru til meðferðar á síð-
:asta landsfundi Sjálfstæðisflokks-
ins reglur um skipulag hans í fram-
tíðinni. Hafði þingflokkurinn haft
málið til meðferðar á síðastl. vetri,
•og hafði nefnd, er þá starfiaði í
því, skilað fi'umvarpi um þetta
efni í hendur miðstjórnar.
1 þessu máli hafði Gísli Sveins-
son alþm. framsögu á landsfund-
inum, og flutti hann það erindi
sitt á fyrsta fundardegi (17. júní)
hjer í Reykjavík, en að öðm leyti
igékk fundurinn frá málinu á
Þingvöllum.
Um skipulag flokka alment fór
íframsögumaður m. a. þessum orð-
uni:
*
í öllum „lýðfrjálsum löhdum",
•sem svo eru kölluð —¦ og ísland
'kvað teljast til þeirra — eru
flokkarnir (þ. e. stjórnmálaflokk-
¦~ax) höfuðuppistaðan í hinum
margbrotna þjóðmálavef. Svo er
'það orðið, þótt ekki þyrfti svo
að vera ófrávíkjanlega. En úr því
svo er, og meðan svo er, er flokks-
starfsemin að sjálfsögðu hin þýð-
ingarmesta, því að þar eru ráðin
og undirbúin, og stundum nærrí
rþyí framkvæmd, hin ábyrgðar-
mestu málefni þjóðfjelagsins.
Formið „frjáls þjóð", „'ýð-
frjálst land", krefst þess, >að
'fólkið, lýðurinn sje „upp-
lýstur", kunni skil á svo sem öll-
Tim opinberum efnum, er til þjóð-
mála teljast, og má segja, að gerð
sje nokkur tilraun til þess að láta
svo verða með þeirri uppfræðslu,
sem öllúm þjóðfjelagsborgurum er
í tje látin á vissum aldri. Og þó
leikur eigi allHtill vafi á því, í
'hugum ýmsra, hvort eigi er hjer
að nokkru tekið með annari hendi,
"það sem veitt er með hinni, óbein-
'línis, — því að það, sem almenn-
I
SKIPULAG
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ingur síðar les um stjórnmál (sem
hjer skifta máli),er. vitanlega öll-
um, á víxl litað eftir flokkum, og
stundum brjálað og umhverft, en
það er ekki einungis, að alþýðu
sje ætlað að trúa öllu slíku, helst
blint, heldur er raunin sú oft, að
því er trúað, ög það starblint.
Þarf eigi að styðja það með dæm-
um, sem daglega er að gerast fyr-
ir sjqnum allra þeirra, er nokkuð
fy%jast með þeim hlutum.
Lýðræði ber með sjer flokksræði
í einhverri mynd, misjafnlega á-
berandi, og þá er eitt aðalatriðið
¦"¦að ganga svo vel frá þeim hnút-
um, að öllu sje óhætt, að vit sje
í því ráðlagi, en ekki óvit.
Og að öll ráð verði sem best ráð-
in, og þó sem mest að vilja al-
mennings í landinu.
Fólkið kýs ijer fulltrúa til þess
að fara með málin á vissum vett-
vöngum, en á þó ekki þar með að
vera „sett út úr spilinu", heldur á
það að vera kvatt til þátttöku í
undirbúningi, og að nokkru í af-
gerð ýmsra mála, við og við og á-
valt eftir þörfum. Það er ekkert
„lýðfrelsi" að mega t. d. aðeins
kjósa mann eða menn á þing, þótt
það sje hinn mikilsverðasti rjett-
ur, ef fólkið þess á milH er kúgað
eða. vilji þess . að vettugi virtur,
jafnvel þar, sem enginn mauður
rekur til. En vandratað getur ver-
ið meðalhófið, því að fólkið á held-
Aðalfnndut
Læknafjelags Islands
hefst föstudaginn 3. júlí n. k. kl- 4 síðd. í Rannsókna-
stofu Háskólans.
DAGSKRÁ:
J'östudag 3. júlí, kl. 4:
1. Stjórnin gerir grein fyrir störfum s.l. árs.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
3. Kosin stjórn og endurskoðendur.
4. Árstillag ákveðið-
5. Siglingasjóður Læknafjel. Islands.
6. Önnur f jelagsmál.
Kl. 6:
Dr. med. Skúli V. Guðjónsson, yfirlæknir, fyrir-
lestur: Nýjustu vitamínrannsóknir.
KI. 9:
Próf. dr. med. C- Sonne, yfirlæknir, fyrirlestur:
Sjálfvalið efni.
Laugardag 4. júlí, kl. 3 s.d.:
1. Próf. dr. med. C. Sonne, yfirlæknir, fyrirlestur:
Sjálfvalið efni.
2- Yfirlæknir M. J. Magnús, fyrirlestur: Holds-
veikin.
3. Dr. med. Skúli V. Guðjónsson, yfirlæknir, fyr-
irlestúr: Iðjusjúkdómar.
íSunnudag 5. júlí:
Samsæti að Hótel Borg kl. 8 síðd.
ur ekki ætíð tilkall 'til þess að leig fulltrúanefndir fyrir kjósend-
grípa fram í fyrir þeim, sem það ur k.jördæmisins, er mynda með
hefir falið umboð sitt til þess að sjer fjelög (Sjálfstæðisfjelög) fyr-
fara. með ákveðin mál fyrir þess ir hvern hrepp eða kjördeild, —
hönd. — Að því að koma þessu en þau snúa sjer um öll flokksmál
öllu fyrir, miðar flokksskipulagið. til hjeraðsnefndanna, eftir því,
Þetta flokksskipulag er nokkuð
mismunandi hjá stjórnmálaflokk-
unum, sumstaðar lausara, annars-
staðar fastara, og svo er einnig nú
komið hjer á Jandi. Ekki mun hjer
vera neinn stjórnmálaflokkur, sem
beinlínis neitar lýðræðinu með
öllu, og höfuðflokkarnir þykjast
allir hylla það. f raun rjettri mun
skipuíagið einbeittast hjá Alþýðu-
flokknum (sósíahstum), enda
stappar nærri, að þar ríki alþjóð-
leg harðstjórn. Næstur kemur hjer
Pramsóknarflokkurinn, og hafa
„handjárnin" þar verið misjafn-
lega rómuð. Lausust hefir
fram að þessu verið uppbygging
Sjálfstæðisflokksins, enda erfiðast
við að fást, þar sem hann hefir
ekki viljað vera einnar „stjettar",
heldur allra stjetta flokkur, með
hagsmuni lalþjóðar fyrir augum, í
hvaða stöðu eða við hvaða at-
vinnugrein sem mennirnir eru.
*
Tilgangur skipulagsnefndar,
þingflokksins :alls og miðstjómar,
var. sá, að komið yrði á þessi mál
nokkurri festu, er til frambúðar
gæti orðið, svo ,að bæði kjósend-
ur flokksins — Sjálfstæðismenn í
landinu — og þeir, sem með full-
trúaumboð þeirra fara, mættu
sæmilega við una. Að þessu hníga
reglur þær um skipulag Sjálfstæð-
isflokksins, sem landsfundurinn
afgreiddi á þriðja degi, og voru
þær mjög í samræmi við frum-
varp það, sem fram var lagt.
Þesaar samþyktu skipulagsregl-
ur verða nú gefnar út að tilhlutun
miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins
og sendar öllum þeim, sem hlut
geta átt að máli, en verða í heild
sinni eigi birtar á annan hátt, með
því að þær varða, eins og gefur að
skilja, Sjálfstæðisflokkinn einan.
Nokkur höfuðatriði eru þó þess
eðlis, að rjett þykir iað gera þau
heyrinkunn.
sem þörf krefur. Þessir aðiljar
ráða og mestu um tilnefning
þingmannsefnis fyrir flokkinn í
kjördæmi hverju, með öðrum orð-
um kjósendur sjálfir, sem um það
geta einnig leitað atbeina Mið-
stjórnar.
Eru svo um alt þetta all-ná-
kvæm ákvæði, að því er snertir
tilhögun og framkvæmd. — Má
telja alveg víst, að með Reglum
þessum verði sköpuð ánægja með
flokksstarfið innan Sjálfstæðis-
flokksins, og að með þeim verði í
framkvæmdinni flokksfylginu
siglt í heila höfn, en aftur á móti
komist hjá þeim blindskerjum.
sem hinir stjórnmálaflokkar lands
ins hafa nú að flestra skynbærra
manna dómi laskað skip sín á.
Sjálfstæðisflokksins bíður mikið
þjóðþrifastarf í landinu og mun
honum einnig vaxa ásmegin við
hið nýja skipulag, sem' honum
hefir nú verið fengið og líklegt er
að muni farsællega reynast.
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins
er framkvæmdarstjórn hans og
ræður mestu um daglegar afgreiðsl
ur og fyrirfallandi mál. En yfir-
stjórn flokksins er þó svonefnt
Plokksráð, sem hvert hjerað lands-
ins á fulltrúa í, og er samkomum
þess hagað eftir ákveðnum reglum.
Og í þriðja lagi eru Landsfundir
flokksins einn ráða-:aðili um mik-
ilvæg mál, — og er Miðstjórnin'
kosin iaf honum og Flokksráði. Er
og ákvarðað, hvenær Landsfund-'
ir komi saman o. s. frv.
En úti í kjördæmum landsins
stjóma Hjeraðsnefndir málefnum
Sjálfstæðisflokksins, þeim, er sjer-
mál geta talist hvers einstaks
kjördæmis, en þær standa í beinu
sambandi við Miðstjórn og eru um |
Sjómannasagan Mistur:
PRAMH. AP PJÓRDU SÍÐU.
fólkið, má geta þess, að fyrir það
er stór sjerstakur borðsalur og eru
þar skápar fyrir hvern til þess að
geyma í föt sín og smádót.
TfJELARNAR eru mjög merki-
legar, sjerstaklega sú, sem mót-
ar kexkökurnar og stimplar á þær
tegundarnafn. Áður en hún tekur
til staífa, er kökudeigið marghnoð-
að í öðrum vjelum, og tekur hún
við því í hæfilega þykkum og
breiðum lengjum, sker þar iir smá-
kökur, tekur sjálf frá alt sem
skerst úr, en skilar kökunum á
sjerstakan bakka, sem síðan er lát-
inn beint inn í bökunarofninn.
Þessi bökunarofn er líka mesti
galdragripur. Það er ekki kynt
undir honum sjálfum, heldur í
miðstöð í sjerstöku herbergi. Inn
bálholið bggja vatnspípur frá
bökuuarofninum, og það er hitinn
frá þeim, sem hitar upp ofninn.
Ekkert sót, engin óhreinindi eða
dust geta komist þar að.
hefir hlotið
bestu meðmœll
FIX
sjálfvlrkiC
þvottaefnl
þvær tauið
yðar meðan
Jjjer sofiS os
hvííist, —
Pjetur Magnússon
Einar B. Guðmundsson
Guðhvagur Þorláksson
Pímar 3602, 3208, 2002
Austurstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
¦•»»»•?#»»»»»»»»«i<>>ie —m
nilar
fdanlegar ||
f fcgrunar-
og
snyrtivörur. ||
i >
fRey^javíkur:
Hpóíck
Ý Mjúkrunardeildin. \\
1-
1.
t0t>m**m*+***+*+++*mmh
Á þessu stutta yfirliti ætti menn
að geta- sjeð, að hjer er um vax-
andi framtíðarfyrirtæki að ræða,
eitt >af þeim, sem íslenskum iðnaði
er sómi að.
Ef þjer ferðist til Noregs, þá búið á
HOTEL ROSENKRANTZ,
Tyske Bryggen, Bergen.
Stórt og gott hótel með lágu verði á her-
bergjum og máltíðum.
Heitt og kalt vatn, bað og sími.