Morgunblaðið - 03.07.1936, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.07.1936, Qupperneq 1
 Viknblað: fsafold. 23. árg., 151. tbl. Föstudaginn 3. júlí 1936. ísafoldærprentsmiðja h.f. Gamla Bíá Fyrsta stóra litkvikmyndin: BECKY SHARP Undurfögur og stórfengleg amerísk talmynd, gerð samkvæmt hinni frægu skáldsögu frá Napóleons- tímunum „Vanity Fair“ eftir Wm. Thackeray, und- ir stjórn Rouben Mamoulian. Aðalhlutverkin leika: MIRIAN HOPKINS — FRANCES DEE — ALAN MOWBRAY. Pyrst kom kvikmyndin, þá talmyndin — og nú litmyndin! Börn fá ekki aðgang. K. F. U. M. Halnarfiiðl. 1. flokkur í Kaldársel fyrir drengi, úr Hafnarfirði og Reykjavík ákveðinn 16. til 22. júlí. Gjald 12 krónur fyrir drenginn. Drengir gefi sig fram við J,óel Ingvarsson, Strandgötu 21, Hafnarfirði, sími 9095, og Hróbjart Árna- son, Reykjavík, sími 4157, eigi síðar en 14. þ. m. Sundmeistaramót í. S. í. heldur áfram á morgun, laugardagskvöld kl. 7 s.d. á Álafossi. Kept verður í: 100 m. baksundi, karlar. 400 — frjáls aðf., kariar. 200 — bringusund, konur. 200 — bringusund, karlar. 50 — frj. aðf., konur. 1500 — frj. aðf., karlar. A eftir sundinu verður leikinn sjónleikurinn: FJÁRMÁLAKÆÐAN, leikendur P. og K. alveg nýr gamanleikur. DANS í stóra tjaldinu. Aðg. 1,00 full. — 0,25 börn. Nýja Bió Valborgarmessukvðld (V alborgsmássoaf ton) Unaðsleg sænsk talmynd, sem er |lofsöngur um lífið, vorið og ást- ina. — Aðalhlutverkin leika þrír frægustu leikarar Svía: Victor Sjöstiöm, lngrid Bergman og Lars Hanson. Sjaldan hefir Svínm tekist þet- ur en hjer. með .siiiní alkunnu tækni og frumleik að skapa sjer- stætt kvikmyndalistaverk. Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang. 0. Ja & KAFFl LfFTRVGGIÐ YUUR HJÁ ÍSLENSKD FJBLAGI Lægsf iðgjöld. — Best kför. Arlegar — Missirislcgar — Ársfjórðungs- legar eða daglegar iðgjaldagreiðslur. Líftryggingardeild . Sjóvátryggingarfjelags íslands Tiikynnins Verslunin er i dag flutt i Hafnarstræti 16 (þai sem áður var Fatabúðin). Símar sðmu og áður 2504 og 2505. Kaupum dósir undan Venus-gólfgljáa, hreinar og óskemdar. Verksmiðjan VENUS íI.F. Nýjar kartoflur. 1 Rabarbari, Reyktur Rauðmagi, Reyktur Lax. um*mdL hefir hlotftð bcstn meðmæli Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. VersL Boðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436 Innilegt þakklæti fyrir hina mi'klu hluttekningu sem okkur var sýnd í tilefni af fráfalli og jarðarför konu minnar og móður okkar, Maríu Sigurðardóttur. Vigfús Guðbrandsson og börn. Jarðarför Guðbrandar Guðbrandssonar, Ránargötu 7, fer fram laugardaginn 4. júlí og hefst með húskveðja á heimili hans kl. iy2. Jarðað verður í Fossvogi. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við jarðarför mannsins míns, Magnúsar Magnússonar, frá Ásláksstöðum. Sjerstaklega vil jeg þakka frú Ólafíu Hallgrímsdóttur fyrir kær- leiksríka umönnun við andlát hans í f jarveru minni. Eyrún Eiríksdóttir. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, S i g r í ð a r, fer fram laugardaginn 4. þ. m. kl. 10 árd. frá heimili okkar, Bjarn- aTstíg 1. Sólborg Þorláksdóttir. Bertel Erlingsson. I fjarveru minni ca. mánaðartíma, gegnir hr. læknir Guðmundur Kari Pjetursson, Austurstræti 14, læknisstörfum mínum. BJARNI BJARNASON.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.