Morgunblaðið - 03.07.1936, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.07.1936, Qupperneq 7
Föstedaginíi 3. júlí 1936- Qagböfc. Veðrið (fimtud. kl. 17) : Alld.júp lægð er að nálgast suðvestan af hafi og mun valda vaxandi SA- og A-átt hjer á landi og rigningu a. m. k. Um S-hluta landsins. Vindur er þegar orðinn SA—A-Iægur sunn- anlands, allhvass í Vestm.eyjum. Annars staðar er hægviðri. Veður er víðast þurt. Hiti er frá 9—17 st.j mestur á Hesteyri. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á SA eða A. Rigning öðru hvoru. Ritaukaskrá Landsbókasafnsins fyrir árið 1935 er komin út. Sam- kvæmt henuí áttí safnið vié síð- ustu áramót 137.650 hindi prént- aðra. bóka og 8476 liandrit. Af prentuðum bókum hafði aafnið eignast 2118 bindi á árinu, þar af, auk skyldueintaka, 950 bindi gef- ins. Stærstur gefandi héfir Bjnar Munksgaard bókaútgefandi í Kaup- mannahöfn verið. Handritasafnið hefir iaukist um 74, þar af 12 gef- ins. Á lestrarsal Landsbókasafnsins komu þetta ár 13783 leséndur og fengu að láni 20.750 bækur og 4706 handrit. Auk þess komu í' sjerlestrarstofu 210 gestir og fengu lánaðar 72 bækur 0g 80 handrit. Lántakendur á útlánssal voru alls '770 og fengu þeir samtgls lánaðar 8205 bækur. Eimskip. Gullfoss er í Khöfn. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum kl. 2 í gær á leið til Hull. Brúar- foés kom til Ðýrafjarðar r gær. Dettifoss er á leið til Vestmanná- eyja frá Hull. Lagarfoss er í Kaup mannahöfn. Selfoss er í Rvík. G.s. Island fer laugardaginn 4. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Sivlufjarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. g.s. Primula fer laUgardagskvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. SkemtiferO. Hljomsveit spilax á Laxfossi til Borgarfjarðar á morgun, Borgar- nesi annað kvöld, Hreðavatni á sunmidaginn og á Laxfossi til Reykjavíkur á sunnudagskvöld. Belgaum kom af ísfiskveiðum í gærdag og mun hafa lialdið áleiðis til Englands í gærkvöldi. ísland kom hftigað frá útlönd- um í gærkvöldi með fjölda far- þega. Þ.ar á meðal voru dr. Skúli Guðjónsson læknir og próf. dr. med. C. Sonne. Eru þeir komnir til að sitja aðalfund Læknafjelags Islands og flytja þar fyrirlestr.a. Með prófessor Sonne er dóttir hans. Enn fremur komu læknarn- ir Jón Benediktsson og Jón Sig- urðsson, Göring ,,generalreferent“ frá Hamborg, Kaptejn Laub hafn- arstjóri í Kaupmanriahöfn, 0. Juul Brockdorff baróú, Dahlberg kammerherra o. m. fl. Fyrsta skemtiferðaskipið, „Reli- ánce“, var yæntanlegt hingað kl. 6—7 í morgun. Með því eru 450—- 500 farþegar. Fagranes fer hjeðan til Akra- ness kl. 4 í dag. Sundmeistaramótið á Álafossi heldur áfram annað kvöld kl. 7 síðd., og fara. þá fram öll þau kappsund sem eftir er að keppa í, — Klukkan 9 síðd. fer fram í leikhúsinu nýtt gamanleikrit, ‘að nafni „Fjármálaræðan",. leikend- ur P. og K., á eftir er dans í stóra tjaldinu, undir stjórn haimóniku- orkester. Verðlaun verða aflient einhverntíma um kvöldið. fþróttaskólinn á Álafossi hefir leikfimi og sundsýningu í dag kl. 3, fyrir foreldra barna þeirra, sepi nú> eru að enda íþróttanám- skeið að Álafossi. — næsta nám- slceið byrjar n. k. mánudag, 6. júlí. Sænska vikan í dag: Fyrirlestur dr. G. Valby: nyare svcnsk konst, með skuggamyndumyndum (kl. 6). Kl. 8 flytur próf. Herlitz fyrir- lestur um „gaminelt og .nytt ur svenskt statsliv“. Aug-ust Falek flytur fyrirlestur kl. 9, sem hann kallar: Fem ár med Strindborg. Fyrirlestrarnir verða allir fluttir í Káupþingssalnum (aðgangur ó- keypis). Sænski stúdentakórinn heldur þriðju söngskemtun sína kl. 7,15 í kvöld í .Gamla Bíó. Ármenningar. Glímuæfing ■ verð ur í kvöld kl. 8 í ömVikasal Mentaskólans. Einar. Bjarnason, settur fulltrúi í fjármálaráðuneytinu, hefír ver- ið skipaður í þá stöðu frá 1. þ. m. Prófessorsembætti við lagadeild Háskóla íslands er lauglýst laust. Umsóknarfrestur til 26. júlí; veitist frá 1. ágúst. Hjpraðslæknisembættið í Mýr- dalshjeraði er auglýst til úmsókn- ar. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Útvarpið: Föstudagur 3. júlí. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötui': Ljett lög. 19,45 Frjettir. 20,15 Bæknr og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Erindi: Æska Matthíasar Jochumssonar (síra Björn O. Björnsson). 21,05 Hljómplötur: a) Lög við ís- lenska texta; b) Píanólög (til kl. 22,00). Rabarbari, nýupptekinn. Versl. Vísir. MOnGhMLAÐm Páll Pálsson frá Keflavík látftnn. Við horfum PáJl Pálsson. 10. júnr s. i.i andaðist Páll Páls- son að heimili sinu, Kirkjuveg 30 í Keflavík, eftir langvarandh*van- heilsu. — Páhi heitinn var fæddur að Syðrigróf í Flóa 1876. Föður sihn misti PáU •' sama ár og hann fæddist. Tveimur árum síðar brá mpðir Páls búi og fluttist hann þá að Unnarholtskoti í Ytri-Hrepp og ólst þar upp. Páll hafði á sjer öll sjerkenni hins sanna íslenska sjóm'anns. Þrek, - þol og drengskapúr vóru þeir eiginleikar, ér hann hafði í vöggugjöf þegið, enda þurfti híínn oft á þessum eiginíeikúm að halda í baráttunni fyrir sjer og sínum stóra harnahóp. Árið 1901 gekk harin að ei Guðrúnu Jónsdóttur, er mi lifir mann sinn. Þeim " hjófiuntim Varð 12 barna auðið. Af þeim eru 9: á lífi, öll u]>pkomin og mannvænleg born. Fyfstu 12 búskaparár sín bjuggu þau hjón á Stokkseyri, én fluttu þá að Geí'ðum í Garði og dvöldu þar í 9 ár. 16 síðustu hjú- skaparár sín bjuggu þau í Kefla- vík. Sá, sem á fyrir stórum barna- hóp að sjá, á óft við ramman 'réip að draga, þeg'ar dutlunga Ægis, sem öll afkoma er undir komin, er við að stríða, enda fór Páll heit- inn ekki varhluta af því mótlæti, ásamt öðrum erfiðleikum, er að garði bar. En þá kom honum vel það andlega og líkamlega þrek- er honum var í blóð horið. Ekki var Páll einn í hinni erfiðu haráttu, því við hlið hans stóð kona hans og tróð ótrauð eldinn við hlið manns síns. Samhúð þeirra hjóna var sjerstæð og mun það hafa örfað og ljett mörg erf- iðu sporin. Til eru menn, sem gera aðra að betri mönnum við nánari kvnn- ingu. Einn þeirra manna var Páll heitinn. Við að kynnast honum skildist manni hvað trúin er sterk- ur strengur í athafnalífi þeirra, sem hafa tileinkað sjer hana. Við, sem ánægjunnar nutum af samfylgdinrii við Pál lieitinn, geyifium minningu hans til þeirr- ar stundar, er við hittumst fyrir liandan, þar sem vinirnir hittast, til þess aldrei að skilja. Vinur. Bók þessari hefir ekki verið gef- inn sá gaumur, sem skyldi. Veld- gr þar ef ti) vill um æska höf- undar, sv0 og að þetta er hans' fyrsta sjálfstæða verk sem hann lætur frá sjer fara. Jón Aðils er maður framgjarn og auðsjáanlega bjartsýnn lista- maður. Hann leitar að efni í sÖg- ur sínar til daglega lífsins og þejrra atburðai *sem fara friam hjá okkur flestum. I^apn slær ekki nm sig með stóryrðum, en lýsir því sem fyrir augun ber með einföldum og látlansum orðum. SÖgur hans hera með sjer að þær eru raun- verulegar og það sem litlu máli skiftir í raun og v.eru er slept. Jón Aðils hleypir sjer ekki út í kynferðismálin og hann hefir agðsjáanlega enga löngnn til áð vekja lægstu hvatir lesenda sinna, eiris og , svo mörgum okkar yngri skáldum er tamt; Þetta gerir að verkum að maður fær samúð með persónum hans og þykir vænt um þær sumar eftir lestur bókarinnar. Jeg skal ekki hjer fara út í að dæma einstákar sögur eða draga fram kosti þeirra 0g galla. Bókin. ber höfundi þess yitni að v liann er ennþá ungiri' Óg á e'ftir ac5 lærá margt, en bcvkiti!: á® Iljer er efni í skáld. sem getur lýst persónum og _da tdegum .v-jjð-a bui'ðum á eðliléggn" ytg láílá’usíhl hátt. Hann kýs -IJét ' 'Iiéílt að lýsa meðalmanninri'rff 6g fháriri’* verður ætíð b<1 stifs.-íppgi 1 lthstntuír I samííðar. BókkHe^göýt <-kteriri nmnu fýlgjast vel ri^Í^fvað^emu^^já ; þessum unga rithöfundi og marg- i ir vænta nokkurs ^i.onum , í ^ framtíðinni. Vívax. Reynið pakka af 4raba fjallagrasa-kaffibæti fæst alstaðar. GistihúsiD I Norðtungu tekur á móti gestum til lengri og skemri dvalar, eins og að undanförnu. — Upplýsingar hjá FERÐASKRIFSTOFU RÍKISINS, eða símastöðinni í Norðtungu. Lfiftryggingar og ft>runatryggingar fáið þið ávalt með bestum kjörum hjá: Vátryggtngarskrifstofii Sigfútar Sighvattsonar, Lækjargötu 2, Reykjavík, símí 3171.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.