Morgunblaðið - 03.07.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1936, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 3. júlí 1936- Danskir námsmenn í kynnisför á íslandi. Ferðast um landið. Komu í gær. MEÐ íslandi komu hing- að í gær 23 danskir námsmenn í kynningarför undir forystu Ejnar Ander- sen rektors við Östreborger- dydsskolen í Kaupmanna- höfn. Eru 17 nemendur frá þeim skóla en 7 frá öðrum skólum og er meðal þeirra ólafur sonur Sveins Björns- sonar sendiherra í dag kl. 51/2 árdegis leggur hóp- urinn á stað hjeðan með Laxfossi til Borgarness. Þaðan verður hald- ið með bílum til Keykholts og þar snæddur miðdegisverður. Síðan verður haldið norður í land og gist í nótt að Lækjamóti í Húna- vatnssýslu. Á morgun verður svo Italdið áfram all'a leið til Akureyr- ar. Þar tékur Sigurður Guðmunds- son rektor á móti hópnum og sjer um ferðalög þar um nágrennið og austur í Mývatnssveit. Á Akur- «yri verða nemendurnir gestir ýmissa borgara. Koma þeir svo liingað með íslandi aftur og skoða sig um hjer sunnanlands meðan skipið dvelst hjer. Föstudaginn 10. þ. mán. fara þeir laustur að Gull- fossi og Géysi. Á laugardaginn eru þeir boðnir til Þingvalla, og þá um ' kvöldið; verður þeim haldið skiln- aðarsamsæti í Oddfellowhúsinu. D'aginn eftir leggja þeir á stað heimleiðis með tslandi, en þá slást í hópinh 25 íslenskir námsmenn (þar af 8 stúlkur). Em 8 frá Mentaskólanum á Aku/eyri. en 17 frá Mentaskólanum í Reykjavík. Steindór Steindórsson kennari á Akureyri verður fararstjóri. Þessi flokkur dvelst í Danmörku um hálfsmánaðar skeið, og kemur heim með Gullfossi, sem á að fara frá Kaupmannahöfn hinn 1. ágúst. Því gleymir enginn, svo lengi sem hann lifir, og sú sýn er góður lyk- ill að nánari kynnum við íslensku þjóðina. — En hvernig fer þá um ís- lensku nemendurna, sem fara til Danmerkur ? — Jeg vona að þeir sjái hið sama, að sál lands og þjóðar er eitt, og að þeim finnist ekki síð- ur til um Danmörk en vorum ungu mentamönnum finst til um ísland. — Er allur kostnaður við þessar kynningarferðir greiddur úr Sátt- málasjóði? — Nei, alheimssambandið „Rot- ory“ klúbburinn greiðir nú nokk- ui’21 styrk til þeirra, og hin ís- lenska deild hans, sem stofnuð var í fyrra, og danska deildin sjá um móttökurnar beggja megin hafs- Fyrsta ferðamaaia- skipið kamur I dag. (Jndirbúningsistarf Sfatourlat. ins, þannig að dönsku mentamenn- um blaðamönnum að líta á hí JEG drakk kaffi á kosfnað ríkisins gær. Erlendu ferða- mennirnir fara nú að streyma til landsins; fyrsta farþegaskipið kemur í dag, Reliance, beint frá Ameríku. Með skipinu eru um 450 farþegar. I tilefni af því að nú fer að reyna á þolrifin í Ferðaskrif- stofu ríkisins, bauð forstjóri hennar, Eggert P. Briem, nokkr- SAMTAL við Ejnar rektor Andersen. Morgunblaðið hitti Ejnar rekt- -or Andersen að máli í gær. — Þetta er ekki fyrsta kynn- ingarferð yðar til íslands? — Nei, jeg kom hingað fyrst með nemendahóp sumarið 1934, og þá fóru íslenskir námsmenn utan -eins og nú. — Hver kostar þessar ferðir? — Árið 1934 fekk jeg styrk úr Sáttmálasjóði, og held honum enn. Og hvað ætti sá sjóður fremur að styrkja en slíkar kynningarferðir, •og hvað er betur til þess fallið að ofla menningarlegt samband þjóð- anna? Jeg veit, að ókynni eru best til þess fallin að þjóðir misskilji hver aðra. Yiðkynning skapar aft- ur á móti velvilja og eykur þekk- ingu á þeim högum og umhverfi, sem hver þjóð á við að búa. Og mjer verður það lengi minnisstætt, hvernig það var eins og hula væri dregin frá augum nemenda minna er þeir litu Islandsfjöll og það litskrúð' sem víðáttin hjer skapar, én er alveg óþekt í Danmörku. írmr eru hjer sem gestir á íslensk- um heimilum, og þeir skifta svo aftur íslensku gestunum á milli sín þegar til Danmerkur kemur, og verða þeir ])ar sem frændur og vinir á heimilum þeirra, á með- an þeir dveljast þar. — Hvernig er að öðru leyti hugs- að fyrir íslenska flokknum, þeg- ar hann kemur til Danmerkur? Eins og áður verður honuin fagnað með opinberrí móttöku í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn. Svo verða farnar ýmsar ferðir svo sem til Kronborgar, Hróarskeldu, skoðuð stærstu atvinnufyrirtæki í Kaupmannaliöfn o. s. frv. Þessar ferðir kostar danski ,,Rotory“- klúbburinn. En annars munu þeir, sem íslendingár gista lijá, reyna að gera þeim dvölina eins skemti- lega og unt er, 0g gera alt, sem í þeirra vakli stendur til þess að gestirnir hafi sem mest gagn af henni. Tedeys Te, er afbragðs gott, fæst í FIX sjaifvirkí þvottaefnl Jjvær tanið ;yðar meðan þjer fliofið og jbvflifit — býli hennar, við Tryggvagötu. Yfir kaffibolla á Hótel Borg, skýrði forstjórinn starfið sem fyrir höndum er: — Ferðaskrifstofan hefir gef- ið út bæklinga á ensku og þýsku (þýski bæklingurinn kem ur út á laugardaginn), um Is- land sem ferðamannaland. — Bæklingarnir eru prentaðir í 10 þús. eintökum og sendir utan „Jeg er sannfærður um“, sagði forstjórinn, „að þessir bækling- ar muni stuðla að því að auka ferðamannastrauminn til Is- lands. e. t. v. ekki á þessu fyrsta ári, ’ vegna þess hve Statourist tók seint til starfa, en á næstu árum. Ferðaskrifstofan tekur ekki á móti stóru ferðamannaskip- unum, það gera ferðamanna- skrifstofurnar, sem starfað hafa hjer undanfarin ár, og hlotið hafa löggildingu. En Statourist hefir umsjón með starfi þessara einkaskrifstofa. — Statourist veitir öllum þeim ferðamönnum sem henn- ar leita ókeypis upplýsingar, um ferðalög o. fl. Upplýsinga- skrifstofan er á annari hæð í húsi Ferðaskrifstofunnar við Tryggvagötu. Er þar útsýni yfir höfnina, „til varúðar svo að ekk ert skip komi án vitundar Sta- tourist", sagði forst.jórinn og brosti. í söludeild Ferðaskrifstofunn- • ” (rdðri í sama húsi) eru seldir íd. munir, svo sem gær- ; r, grútarlampar, munir eftir Í J. li íamenn o. fl. Pr. Heiðursmerki. Þýski ræðismað- urinn í Vestmannaeyjum, Jóhann Þ. Jósefsson, afhenti í gær í um- boði þýsku ríkisstjórnarinnar hjer- aðslækninum, Ólafi Ó. Lárussyni, heiðursmerki Rauða-krossins þýska, sem viðurkenningu fyrir frábæran dugnað hjeraðslæknisins til hjálp- ar þýskum sjómönnum er til Eyja hafa leitað. (F.Ú.). Hús fyrir eina fjölskyldu óskast keypt, útborgun ca. kr. ÍOÍ.OOO. IJpfjíýsingar um legu, stærð og’áimáSð viövlkjandi húsinu sendist A. S. í. fyrir annað kvöld, mrk.: „Hús 10000“. Skemtiferð á sunnudaginn. M.s. FAGRANES fer hjeðan, ef gott verður veður, á sunnudagsmorguninn kl. 10 og til baka frá Akranesi kl. 8 um kvöldið. Á Akranesi fást bílar til ferðalaga um sveitirnar, t. d. upp í Hafnarskóg eða í Vatnaskóg, á meðan skipið stendur við á Akranesi. Á AKRANES ER ALTAF GOTT AÐ KOMA. FerOaskrífstofa rfkísins SöludeildiR. Tekið á móti íslenskum munum til sölu næstu daga, aðeins frá kl. lOí—12 f. h. FerOist I BorgarfjörOinn! í Borgarfirðinum er flest það iað sjá, sem fegurst Og einkénnileg- ast er hjer á landi. Þar er dásamlegur fjallahringur, fagrir dalir, stór- ar grassljettur, foss;ar, lækir, ár, stöðuvötn. Þar eru hamrabelti, hrika- legir fjallatindar, hraun og liellár; þar eru grasigrónar hlíðar, hvamm- ar, brekknr, bjarkarskógar og „bændabýlin þekku“, vel hýst og reisu- leg. — 1 Borgarfirðinum eru mörg sumargistihús, sem veita góðan og ódýran beina. Farið með Laxfossi upp í Borgarfjörð; það kostar U krónur fram og til þaka, en sje samið fyrir stærri hópa, eða fjelög, fæst það ódýrara. Tftlboð ó§ka§( um kaup eða leigu á vjelskipi, 45—60 tons :að stærð. í tilboðunum sje auk sölu- eða leiguskilmála getið um stærð, aldur skips og vjelar, teg- und vjela, olíu- eða kolaeyðslu, ganghraða og aðrar nauðsynlegar upplýsingar. Tilboð óskast komin til vor fyrir 1. ágúst næstkomandi. H.f. Vestfjarðabáturinn, fsafirði. HaframjöliO komiO aftur, fínt og gróft. 5ig. i?. 5Þ?jaIöberg. (Heildsalan). Ný bók. Sálmasöngsbók til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar: Sigfús Einarsson og Páll ísélfsson. Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Slyfúsar Eymundfisonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.