Morgunblaðið - 08.07.1936, Blaðsíða 1
-i M
Viknblað: ísafold.
23. árg’., 155. tbl. — Miðvikudaginn 8. júlí 1936.
Gamlíi Bíé
SIÐFERÐISLAUS.
Óvenjuleg og frumleg amerísk talmynd, samin og
gerð af Ben Hecht og Charles Mac Arthur.
Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi rithöfundur
og leikari NOEL COWARD, og eru öll erlend blöð
sammála um, að leikur hans í mynd þessari sje ein-
hver sá áhrifamesti, er lengi hefir sjest.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
Fyrir sildarfúlk:
Síldarklippur,
Gúmmíhanskar,
fyrirliggjandi. -
(ieysir.
Veitingahúsið hjá Geysi.
Hefi opnað veitingahús hjá Geysi. Tek á móti gestum
til dvalar skemri eða lengri tíma. —Heitt og kalt vatn
leitt um húsið. — Sundlaug til afnota fyrir dvalargesti. —
Útvega hesta til ferðalaga. — Alt með sanngjörnu verði.
Signcðuv Greipsson.
Seljum 2 næstu daga
krónublómvendi úr nellikum. Notið tækifærið og kaupið
ódýrt.
Látið blómin tala.
Blóm & Ivextiv.
ffÍ | P.[ P' :; f Hafn. -5. — Sími 2717.
Nf bók.
Sálmaiöngsbók
til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar:
Sigfús Einarsson og Páll ísélfsson.
Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar ”
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34.
Rúiöugler.
Höfum venjulega fyrirliggjandi rúðugler einfalt og
tvöfalt, einnig 4,5 og 6 mm.
Eggert Kristjánsson 5 Co.
»••••
limbavvevvlnn
P. W. Jacobsen & SSn.
Stofmð 1884.
Símnefni: Granfvni — Carl-Lundsgauie, Kskithsvn C.
Selur timbur i stasrri o| suoserri *en£a|um frá Ksnp*
mannahöfn. — Eik til ikipsináða. — Einfiig Ms
skipsfanua frá Svíþjóð.
Hefi verslað við Island f mor en 80 ár.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
•» •
• •
• •
»•
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Innilega þökk til allra þeirra, er sýndu samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
Guðbrandar Guðbrandssonar,
Ránargötu 7.
Aðstandendur.
Ibúð
3 herbergi og eldhús, á fallegasta stað í Hafnarfirði til
leigu 1. okt. — Upplýsingar á Brekkugötu 20, Hafnarfirði.
Jarðarför
Marinos Hafstein,
fyrv. sýslum.,
fer fram frá Dómkirkjunni kl. 3y2 e. h. á morgun, fimtudaginn 9.
júlí. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum,
Þórunn Hafstein og börn.
Jeg þakka öllum þeim hjartanlega, sem sýndu mjer og börnum
mínum hluttekningu og hlýja samúð, er fráfall mannsins míns,
Guðna Hjörleifssonar, læknis,
bar að höndum, og styrktu mig í sorg minni.
Margrjet Þórðardóttir.
fsafoldarprentsmiðja h.f.
Nýja Bíó •
Valborgarmessu-
kvöld
Sænsk talmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Victor Sjöström,
.sgrid Bergman og
Lars Hanson.
BÖRN YNGRI EN 14 ÁRA
FÁ EKKI AÐGANG.
Sfðasta slnn.
Glænýr
Smálax
og nýiv tomatav
Verslunln
Kjöt & Fiskur.
Símar 3828 og 4764.
Póll Signvðssott
1 æ k n i r,
gegnir almennum læknis-
störfum fyrir mig í fjarvem
minni.
KARL JÓNSSON,
læknir.
Lax
nýr og reyktur.
Rabarbari, og ennfremur
Kjöt af fullorðnu fje.
Jóhannes Júhaoossoo,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Happdrætfl Háskóla íslands.
I dag er næst slðasti söludagur fvrir fimmta flokk
Hæsti vinningur 15000 krónur.
Munlð að endurnýja áður en þjer farið úr bænum.