Morgunblaðið - 11.09.1936, Qupperneq 4
4
M'ORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 11. sept. 1936.
Verslunar-
jöfnuðurinn
óhagstæðurum
400 þús. kr.
Sfldarafurðir fluttar
út fyrir 5 milj.
Síldarafurðir voru fluttar
út fyrir tæpar 5 milj
kr. í ág’úst síðastliðnum og
hefir verslunarjöfnurinn því
^etað rjett við. Hann var
óhagstæður um tæpar 400
hús. kr. 1. sept.
Auk hins mikla síldarafurðaút-
flutnings hefir það ljett byrðum
á verslunarjöfnuðinum að tek-
ist hefir að færa niður innflutn-
inginn um 3y2 miljón miðað við
fyrstu 9 mánuði síðastl. árs.
Samtals nam innflutningurinn
fyrstu 9 mán. ársins 26.535 miljón-
um króna (í fyrra 30.221 milj.
króna).
utflutningurinn nam 26.145
milj. króna (í fyrra 23.407 milj.
króna).
Mbl. vill enn nota tækifærið
til að undirstrika, hvílíkar fórn-
ir það hlýtur að hafa í för með
sjer er vaxandi þjóðfjelag neyð-
ist til að færa niður innflutning
um meir en 10% án þess að iðn-
aður innanlands vaxi að sama
skapi.
Laus)i á verslunarörðugleikum
-okkar verður ekki fundin nema
með því að finna leiðir til að auka
útflutninginn. Vjer höfum bent á
það áður ,að síldin muni ein geta
bjargað við greiðslujöfnuðinum í
búskap íslendinga í ár, úr því sem
komið er. Síðustu mánuðina, síð-
an í júní, hefir enginn saltfiskur
verið fluttur úr landinu, þar til
fyrir nokkrum dögum að einn
iarmur fór til ítalíu (með Eddu).
Hefir núverandi stjórn algerlega
vanrækt saltfisksmarkaðina.
Síldarútflutningurinn í ágúst
nam:
I
Þetta eru foringfar Þfóðverfa.
Magn.
$1 þúsund tunnur
7023 smál. síldarolía
3526 smál. síldarmjöl
Yerð
1000 kr.
2.387
2.387
562
von Blomberg hremálaráðherra, Göring, Maekensen marskálkur, Hitler og von Kaeter flotaforingi.
Flokksþing Nazista i Nilrnberg:
The Times: Hitler verður að
hætta stríðsáróðri sfnum.
Fálega tekið í nýlendukröfur Þjóðverja.
Areiðanleg bresk
frjettastofa herm-
ir, að búist sje við að
Hitler muni efna til
gerði. Það reyndist honum ekki
vel, enn mun fara á sömu leið“.
Daily Herald segir, að Þýska-
land verði að venja sig af því,
. að hrópa sífelt upp með nýjar
kosnmga 1 mars n3eso-;0g nýjar kröfur. Það verði að
komandi, Og um leið j læra, að ganga að samnings-
nota tækifærið til aðíborðinu með öðrum þjóðum, ef
afnema ríkisþingið. — Það ætlist tn Þess- að kröfur
Blómadagar.
Eins og allir Beykvíkingar vita,
heldur Hjálpræðisherinn „blóma-
daga“ einu sinni á ári. Standa þá
foringjar hans og hermenn á göt-
um og toi'gum og bjóða vegfar-
endum lítil og falleg hlóm til
kaups. Þetta er nú orðin fjörutíu
ára veuja, og hafa bæjarmenn alt
af verið mjög hjálpsamir Hern-
um í þessu efni, og hefir því þessi
fjáröflunarviðleitni alt af borið
góðan árangur. Einnig í ár heitir
Hjálpræðisherinn á alla vini sína,
gamla og nýja, um að þeir í dag
og á morgun kaupi þlómin, sem
verða á boðstólum víðsvegar um
bæinn. D. C.
Þingið er talið áhrifa-
laust orðið, þar sem all-
ar ákvarðanir eru tekn-
ar á flokksþinginu í
Niirnberg.
Frá flokksþinginu.
Úti um heim hafa kröfur
Hitlers um nýlendur vakið
mesta athygli úr ræðu hans í
gær. Enská stórblaðið ,,Times“
egir um þessar kröfur:
Bretar munu *vafalaust neita
að láta Þjóðverja fá aftur
gömlu nýlendurnar þeirra,
þess sjeu teknar alvarlega.
Evrópumenn fá ekki
að vaða yfir í Afríku.
Mr. Hoffmeyer, aðstoðar ut-
anríkismálaráðherra Suður-
[Afríku sambandsríkjanna, sagði
í viðtali við blaðamann, að í
sama skilningi og.landamæri
Englands væru við Rín, þá væru
landamæri Suður-Afríku ríkja-
sambandsins við landamæri
Kenya og Abyssiniu. Hann
sagði, að Evrópuþjóðunum
skjátlaðist, ef þeir álitu að þær
mættu vaða um Afríku eftir
vild, og taka sjer nýlendur. í
nema að samkomulag náist um|Sambandi við umráð Suður-
leið, þar sem Þjóðverjar lýsa, Afríku sambandsins yfir Vest-
yfir því, að strið komi ekki til [ ur_Afríku (sem eitt sinn var
mála til framdráitar pólitísk-: uýlenda) sagði hann, að
um hagsmunum. 'hæfileiki einnar stjórnar til að
í sama streng taka frön . fara með stjórn annarar ný-
blöð. Blaðið L Information seg- ien(ju j umboði Þjóðabandalags
gera Þýskaland óháð öðrum, efna-
ega.
1 öðru lagi, ætláði stjórnin sjer
að stefna að því, að afla Þýska-
landi þeirra nýlendna, er hún
þyrfti með.
1 þriðja lagi væri stjórnin á-
kveðin í því, að verja ])jóðina fyr-
ir utanaðkomandi bols.jevistiskum
áhrifum.
f fjórða lagi, þá mættu Þjóð-
verjar búast við því, að enn í vet-
ur yrðið að gæta ítrasta sparn-
aðar með matvæli.
í fimta lag'i, myndi sú ráðstöf-
un, sem nýlega var gerð til þesi
að menn gengi yngri í herþjón-
ustu en hingað til, vera látin g'ilda
framvegis, frá kynslóð til ltyn-
slóðar.
Og' í sjötta lagi, lýsti hann því
yfir. að Þjóðverjar hefðu nú slit-
ið af sjer alla hlekki Versalasátt-
málans, og væri Þýskaland orðið
sjálfstætt ríki á ný.
Bæjakepnin.
Reykvfkingar
hafa ferustuna.
Vestmannaeyingar
fylgja fast á eftir.
I GÆRKVÖLDI hófst á
* íþróttavellinum bæ.ia-
kepni í frjálsum íþróttum
milli V estmannaeyinga og
Reykvíkinga. Eru það pilt-
ar innan 19 ára seni keppa.
Kept var í þessum íþróttum í
gær og urðu íirslitm sem hjer
segir:
80 metra hlaup. Þar varð hlut-
skarpastur Halldór Nikulásson úr
Reykjavík á 9.9' sek., 2. Einar Bj.
Arnason Rvík 10 sek., 3. og 4.
Sig. Guðlaugsson og Hafsteinn
Þorsteinsson Vme. 10.3 sek.
Hástökk. Fræknastnr varð Gísli
Ólafsson, Rvík, stökk 1.58 m., 2.
B. Magnússon Vme. 1.55 m., 3.
Ellert Sölvason, Rvk., 1.50 m., 4.
Anton Bjarnason, Vme., 1.40 m.
Langstökk. Fyrstur varð Jóh.
Bernhard, Rvík, stökk 5.94 m. 2.
Ellert Sölvason, Rvík, 5.55 m., 3.
Karí Guðjónsson, Vme., 5.55 m., 4.
Hinrik Linnet Vme. 4.91 m.
1500 metra hlaup. Fyrstur varð
Vigfús Ólafsson, Vme., á 4 mín.
34.1 sek., 2. Ingjaldur Kjartans-
son, Rvík, 4 mín. 46.7 sek., 3.
Stefán Jónsson, Vme., 4 mín 49.1
sek., 4. Bolli Gunnarsson, Rvík,
5 mín. 0.6 sek.
Kúluvarp. Leugst kastaði Björn
Sigurðsson, Vme., 11.51 metra, 2.
Halldór Nikulásson, Rvík, 11.7 m.,
3. Anton Bjarnason, Vme., 10.71
m., 4. Jóh. Bernhard, Rvík, 10.26
metra.
Boðhlaup 1000 metra. Reykja-
víkurflokkurinn sigraði. Var
hlauptími hans 2 mín. 20 sek.
Flokkur Vestmannaeyinga var 2
mín. 24.7 selc.
Eftir kepnina í gær var stiga-
talan þannig, að Reykvíkingar
höfðu fengið 6947 stig, en Vest-
mannaeyingar 6554 stig.
Kepnin heldur áfram kl. 5y2 í
dag, og verður þá kept í 400 metra
hlaupi, þrístökki, stangarstökki.
kringlukasti, spjótkasti og 3000
metra hlaupi.
Lyra fór áleiðis til Bergen kl.
6 í gær.
ir, að Hitler prediki sífelt um
frið, en hinsvegar sjeu hinar
hroðalegu hótanir í garo Sov-
jet-Rússlands. Þessi tvöfeldni
geti ekki samrýmst sannarleg-
um friðarvilja.
Sama blað segir, að engum
lifandi manni detti - í hug, að
vígbúnaður Þýskalands sje ein-
göngu ‘ætlaður til varnar.
„Þýskaland hristir sverðið of
mikið, eins og Vilhjálmur II.
ins ætti að vera látin ráða um
það, hvort slíkt umboð væri
framlengt eða tekið til baka.
6 pimkíar Hitlers,
LONDN, í gær. FU.
Boðskapur Hitlers var í sex að-
al-þáttum. í fyrsta lagi lýsti hann
yfir því, að stjórnin hefði gert
fjögurra ára áætlun um fram-
leiðslu í landinu, í því skyni-, að
Til leigu.
3 stofur og chlluis til leigu 1. október
á Laugaveg 58 fyrlr kr. 100.00
um niánuðinn.
5ig. Þ. Sklalðberq.
Vandað matsðfu- og veitingafiðs
r
á Isafirði,
fæst til kaups nú þegar, með hagkvæmum k.iörum. Hjer
er tækifæri fyrir duglegan mann. Upplýsingar í síma 4825.