Morgunblaðið - 22.01.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1937, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. janúar 1937. IÐNfiÐUR SIGLINQPIR Þegar birtir. Lýðræðislöndin, Frakkland, Bretland og Bandaríkin, stigu fyrsta sporið í áttina til frjálsari milliríkjaviðskifta, er þau lýstu yfir því í haust, að þau myndu taka upp samvinnu í gjaldeyris- málum. Þessi samvinna gerði Frökkum kleift að leysa úr viðjnm viðskiftalífið í Frakk- landi, svo að Frakkar gætu aftur komið fram á heimsmarkaðinum sem kaupandi og kaupmaður. Þeir, sem sjeð höfðu blómlegt við skiftalíf falla í rústir um leið og tollastefnan og jafnvirðiskaupa- stefnan festu rætur í skjóli krepp unnar, gerðu sjer vonir um að þessir atburðir myndu leiða til nýs tímabils blómlegra heimsvið- skifta. Þessar vonir eru að rætast. 1 Evrópu og Bandaríkjunum vinna sterk öfl að því að lækka tolla- múrana og útrýma höftunum. • Morgunblaðið hefir vakið at- hygli á þessum tíðindum, þar sem engir hafa meiri ástæðu til að fagna því, ef höftin verða afnum- in í viðskiftalöndum okkar, en ein mitt við Islendingar. Vjer höfum , jafnan haldið þeirri skoðun á lofti, sem frjálslyndir menn um allan heim styðja, að í heilbrigðu viðskiftalífi sjeu viðskiftahöft skaðleg og dragi úr velmegun fólksins. Vjer höfum þó jafnframt haldið því fram, að viðskiftahöftin, sem sett voru hjer á landi eftir að jafnvirðiskaupastefnan komst í algleyming, hafi verið nauðsyn- leg, en aðeins sem bráðabirgða- ráðstöfun, á meðan viðskiftalífið um allan heim var sjúkt. Sjúk- dómurinn stafaði frá kreppunni. * Þessi skoðun Morgunblaðsins hefir þó ekki getað aftrað því frá að fletta miskunnarlaust ofan af ranglæti því og hlutdrægni, sem ráðið hefir í framkvæmd haft- anna hjer á landi undir stjórn Framsóknarmanna og sósíalista. Þessar ádeilur hafa verið rökfast- ar og skýrar, enda hefir ekki ver- íð móti þeim mælt. * Það eru fagnaðartíðíndi hverj- um þeim, sem þekkingu hefir á íslenskri utanríkisverslun, að sú stefna er að ryðja sjer braut, sem gerir liöftin óþörf. Hinir, sem ■ekki treysta sjer til að halda á máli sínu í frjálsri samkepni, en hreiðrað hafa um sig í skjóli nanglátrar og hlutdrægrar fram- kvæmdar á innflutningshöftunum «g eru nú orðnir hræddir um að missa illa fenginn hlut, horfa skelfdir fram á dagrenning frjálsra lieimsviðskifta. Enginn vorkennir þessum mönnum. Þeir munu hljóta hlutskifti ósómans, sem dafnar í myrkrinu, en þolir ekki sólarbirtuna. ---------------— Stærstu viðskiftaþjóðir ísiendinga eru Bretar og Þjóðverjar. Djóðverjar hækkuðu 1936 úr 10°lo í 18°lo Verslunar|5fmi5urinii eflir löndum (1934*1935 og 1936) Innflutt: 10 milj. króna hagstæöur vsrslunarjöfn- ur við Pðrtúgal og Bandarfkin. B, retar eru ennþá stærsta viðskiftaþjóð okkar íslendinga. £n á síðastliðinu ári . fleygði viðskiftum okkar við aðra stórþjóð, Þjóðverja, fram í þeim mæli, að nú munar ekki nema 6 þúsund kr. á þeim og Bret- um. Viðskifti hvorrar þessarar þjóðar fyrir sig námu 18% af utanríkisverslun íslendinga síðast- liðið ár (við England 16.381 milj. króna; við Þjóðverja 16.375 milj. króna). Næst Bretum og Þjóðverjum eigum við ís- lendingar mest verslunarviðskifti við Dani (tæp 11%), Svía (tæp 10%), Norðmenn (8%), Portú- gala (7%), Bandaríkin (6.5%), Itali (6%), og Spánverja (3.6%). Eftirtektarverðast við þessar tölur er viðskifti okkar við Þjóðverja. Síðastliðin ár (1934, og 1935), námu við- skifti okkar við Þjóðverja ekki nema rúml. 10% af utan- ríkisverslun okkar. Þá voru viðskifti okkar við Breta og Dani mun hserri en viðskifti okkar við Þjóðverja. — A síðastliðinu ári komust Þjóðverjar langt fram úr Dönum og ekki munar nema örlitlu broti á Bretum og Þjóð- verjum. Viðskifti okkar við Þjóðverja eru bygð á reglunni um jafn- virðiskaup. Á síðastliðinu ári fluttum við þó inn frá Þýskalandi fyrir 2,24 milj. kr. meir en við fluttum út þangað (sjá töfl.)Staf ar þetta af inneign, sem við áttum í Þýskalandi um áramót 1935—1936 (rúml. milj. kr.) og ennfremur höfum við keypt vörur frá Þýskalandi, sem ekki hafa fallið undir clearing við- skifti. Miðað við 1935, höfum við aukið útflutning okkar til Þýska- lands á s.l. ári um 2.4 mil. (ca. 50%) og innflutning frá Þýska- landi um 3.1 milj. (eða önnur 50%). Samtímis hefir innflutningur okkar frá Bretlandi lækkað um 2.7 milj. (innflutningur) en útfluningurinn hefir auk- sst um 350 þús. Viðskifta- jöfnuður okkar við Breta var árið 1935, óhagstæður um ca. 6 milj. kr., en var 1936 óhagstæður um 3 milj. króna. VIÐSKIFTIN VIÐ DANI. Ennþá síðastliðið ár (1936) var viðskiftajöfnuður okkar við Dani óhagstæður um rúml. 3 miljónir króna. ViðskiftahaÞi þessi hefir þó minkað til muna á síðastliðnu ári (um 2.5 milj.) sem stafar af því að við höfum fært saman kaup okkar í Dan- mörku, en Danir hafa keypt af okkur svipað og árið 1935. Eftirtektarvert er að þessi þrjú lönd, Þýskaland, Bret- land og Danmörk hafa öll hagstæðan verslunarjöfnuð við ísland, eða m. ö. o. ís- lendingar hafa óhagstæðan verslunarjöfnuð við þau lönd, sem þeir hafa mest skifti vio. Samtals var verslunarjöfnuð- ur okkar við þessar þjóðir ó- hagstæður um 8.3 milj. króna. Á meðan búskap okkar er þannig háttað, að afkoma okk- ar er háð því, að við höfum hagstæðan verslunarjöfnuð til þess að fylla upp í skörðin á greiðslujöfnuðinum (erlend- ar skuldir o. fl.) og á meðan verslunarstefnan í heiminum heldur áfram að fylgja jafn- virðiskaupum, hljóta allir að sjá, hve alvarlegt það er, að ekki skuli hafa tekist að fá verslunarsamninga, fyrst og fremst við Breta og Dani, sem tryggi það, að viðskiftajöfnuð- ur okkar við þessar þjóðir verði a. m. k. ekki óhagstæður. — Miklu meiri ástæða er þó til að undirstrika þetta þegar þess er jafnframt gætt að Bretar og Danir eru stærstu lánadrotnar okkar og taka af okkur í er- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Lönd. 1934 1935 1936 Danmörk 10.588.701 8.773.273 6.369.805 Færeyjar ... .. 887 Noregur 5.314.562 4.216.891 2.853.502 Svíþjóð 2.608.598 3.021.930 4.393.702 Finnland 211.676 193.768 63.024 Austurríki 67.654 362 Belgía 848.438 479.494 292.781 Bretland 14.345.635 12.379.915 9.675.573 Danzig 278.916 47.082 72.952 Frakkland 52.812 189.135 Grikkland 38.786 6.640 Holland 1.002.566 519.737 803.804 Irland 6.566 Ítalía 1.205.916 2.112.041 2.241.923 Pólland 522.563 587.671 603.268 Portúgal 167.955 124.783 304.711 Sovjetríkin 347.578 Spánn 1.566.285 2.526.064 1.706.410 Sviss 48.691 26.451 30.458 Tjekkóslóvakía 249.969 129.276 44.844 Þýskaland 5.674.936 6.306.664 9.311.544 Bandaríkin 1.027.585 652.503 535.612 Brazilía 205.089 281.449 334.465 Kanada 46.324 30.973 68.194 Japan 110.978 75.578 15.764 Önnur lönd 70.218 75.706 626.148 Ósundurliðað . . . . 1.079.226 Samtals kr. 46.584.421 42.600.050 41.631.300 O t f 1 u 11 : Lönd. 1934 1935 1936 Danmörk 3.117.182 3.264.010 3.271.220 Færeyjar 672.989 981.960 7.640 Noregur 3.422.540 3.303.900 4.564.390 Svíþjóð 2.935.442 4.160.120 4.076.910 Finnland 325 100 10.100 Belgía 53.789 81.540 689.010 Bretland 5.833.337 6.370.790 6.705.751 Danzig 359.562 4.740 Frakkland 59.050 186.900 884.730 Grikkland 46.596 20.160 60.700 Holland .. 139.795 135.530 1.564.700 Irland 9.920 8.520 Ítalía 4.829.533 2.360.970 2.786.350 Pólland 481.105 260.260 538.990 Portúgal 8.015.891 7.079.940 6.038.300 Spánn 7.229.712 5893.820 1.361.930 Sviss 143 49.610 23.670 Tjekkóslóvakía 1.850 5.000 42.400 Þýskaland 4.158.614 4.647.720 7.063.800 Bandaríkin 2.293.009 3.772.190 5.138.850 Brazilía 416.920, 483.280 Kanada 110 2.000 Önnur lönd 67.080 855.240 Ósundurliðað . . . . 1.560 807.710 2.030.310 Samtals kr. 43.650.024 43.880.900 48.238.900 Uppáhalds- drykkur Breta. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.