Morgunblaðið - 10.02.1937, Page 6

Morgunblaðið - 10.02.1937, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 10. febr. 1937. 85 ára: Frú Sigríður Jónsson. Prú Sigríður Jónsson «r í dag' 85 ára. Hún er t'ædd 10. i'ebr. 1852 í Reykjavík, dóttir Halldórs Kr. Friðrikssonar yfir- kennara og konu hans Leopoldine f. Degen. Hún ólst upp hjá for- elrura síiíubí . og giftist 1877 frænda sínum síra Janusi Jóns- syni, sejn þá var prestur á Hesti í Borgarfirði. Þau \-oru að öðrum og þriðja. Á Hesti voru þau til 1884 og þá í Holti í Önundarfirði 24 ár. En 1908 J.jet hann af prests- skap og var eftir það kenitari við Flensborgarskóla í Hafnarfirði rneðan heilsa entist. Hann andað- ist 1922 og haí'ði .nokkrum xnissir- um áður vegna Héilsu sinnar látið uf kennarastarfi. Hann var ágæt- ur kennari og kennimaður, og þjóðkunnur fræðimaðui'. Æfiat- riða hans er minst í Óðni 1923. Eftirv'lát manmfesíns hefir frú Sigríður búið í Hafnarfirði nema 2 síðustu árin lijer í Reykjayík. Þau hjón * eignúðtist eigi börn, en ólu upp tvö börn að mestu eða öllu og- mörg biini voru lengur og skemur í fóstrí hjá þeim og þóttu vel mannast. í Holti bjuggu þau rausnarbúi við góð efni, gestrisni og örlæti, og voru þar samtaka. ráðdeild hans og atorka og skorungsskapur hennar, svo sem hún átti ætt til. Ilún ætlaðist til starfs af öðrum og gekk þar sjáli' f\Tst á undan, og átti fyrir það virðing og vin- áttu hjúa sinna sem ekki slitnaði síðan. Við störfum utan heimilis og almenningsmálum hefir hún ekki gefið sig, en helgað krafta sína heimilinu og þeim sem þar áttu góðs að njóta. Hún er einörð og hrein í lund og hefir verið virt og mikils metin, þar sem hún hef- ir verið, af sveitungum og öllum sem t.il þektu. Þrátt fyrir þennan háa aldur sinn býr hún enn yfír mikilli orku og getur farið ferða sinna, sjeð mn sitt og heimsótt f viðlögum ættingja og vini, sem á þessum tímamótum árna henni innilega allra heilla, biðja guð að blessa æfikvöld hennar og gera það sem bjartast. Einn þeirra. SANDLER FARINN TIL LONDON. Opinberlega er tilkynt í gær í Stokkhólmi, að Sandler utan- r'kismálaráðherra Svía muni f vra til London um miðjan * lars, til þess að raeða við reska stjórnmálamenn um ðskiftasamband Svíþjóðar og Bretlands. (FÚ.). Skuldir Reykjavíkur strikaðar út. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. af útistandandi skuldum bæj- arsjóðs, eru forkólfar stjórn- arflokkanna að gala um það á gatnamótum, á mannfundum, í útvarpi og í blöðum, að Reykja- víkurbær ramli á barmi gjald- þrots! Nú mætti spyrja: Eru þá þessir menn, með aðgerðum sínum, vitandi vits að stofna fjárhag Reykjavíkurbæjar í voða? * Almenningi í Reykjavíkurbæ er það nú fullljóst orðið, að forráðamenn núverandi stjórn- arflokka eru fjandmenn bæjar- ins. Þeir láta ekkert tækifæri ónotað til þess að níðast á Reykjavík og íbúum bæjarins. Þessa afstöðu hafa forráða- menn stjórnarflokkanna tekið, sumpart vegna þess að það eru pólitískir andstæðingar þeirra sem ráða málum Reykjavíkur- bæjar, og sumpart í þeirri von, að sveitafólkið kunni vel slík- um aðförum. í fyrra tilfellinu feta stjórn- arflokkarnir í fótspor einræð- isflokka annara landa, sem misbeita lögum og valdi til að níðast á pólitískum andstæð- ingum. En í síðara tilfellinu mis- reikna stjórnarflokkarnir sig herfilega. Sveitafólkið, alment tekið, ber engan kala til Reykjavíkur. Það skilur og veit vel, að hrun Reykjavíkurbæj- ar þýðir hrun allrar þjóðarinn- ar. Það veit hvaða þýðingu Reykjavík hefir fyrir sveitirnar og þjóðina í heild, ekki aðeins sem höfuðborg landsins, heldur einnig sem stærsti og besti markaðurinn, sem til er fyrir afurðir landbúnaðarins. Reykjavíkurbær og íbúar höfuðstaðarins óska einskis frekar en góðrar samvinnu við sveitarfjelögin og fólkið í sveit- unum. Slík samvinna er áreið- anlega öllum fyrir bestu, og hún er beinlínis lífsskilyrði fyr- ir þjóðarheildina. En Reykvíkingar treysta því, að fólkið í sveitunum stuðli að framhaldandi góðri samvinnu, á þann hátt, að hrinda af hönd- um sjer þeim stjómmálamönn- um, sem byggja tilveru sína á því að ala á úlfúð og illindum milli íbúa borgarinnar og þeirra sem í sveitunum búa. Slíkir menn eru illgresi í okk ar þjóðlífi, sem eiga að upp- rætast. Rjettur til 80 nota ísl. einkaleyfi nr. 40 á „Kæliáhaldi“, Frosted Foods Company Inc., Dover, Delaware, II. S. A., getur fengist. Einnig getm einkaleyfið fengist keypt. Menn snúi sjer til Budde, Schou & Co., Yestre Bouleward 4. Köbenhavn. NÝfa Bfó. »Undir fánum tveggja þjóða*. Utlendingahersveit Frakka í Norður-Afríku er rómuð fyrir margt, en þó fyrst og fremst fyrir óbilandi hetjuskap hermann- anna sem í henni eru. í öðru lagi fyrir, að þangað safnast æfintýra- menn úr öllum heiminum. Menn, sem hafa brotið lög í heimalandi sínu og flúið refsivönd laganna, menn, sem hafa orðið fyrir vonbrigðum í ástamálum, eða af iiðrum ástæðum en orðnir leiðir á lífinu. Þessir menn óttast ekki dauða sinn, enda er hreystj þeirra annáluð. Nýja Bíó sýndi í gærkvöldi ameríska kvikmynd, sem segir frá lífi hermannanna í frönsku út- lendingahersveitinni. Myndin er nefnd „Undir fána tveggja þjóða“ — Under two flag —. Kvikmyndin gerist um aldamót- in síðustu er Frakkar áttu í sí- feldum skærum við Arabana í Marokko. Engin grið eru gefin á hvorugan bóginn, það er barist uns yfir lýkúr, og oft kemur það fyrir að heilar herdeildir af út- lendingahersveitini eru brytjaðar niður. Orustusýningarnar eru stórkost- legar og vel teknar. Að öðru leyti er efni myndar- innar þetta: Oigarette (Claudette Colbert) ér úng stúlka, glaðlynd og npp- áhald 5. herdeildar útlendinga- sveitarinnar. Herdöildarforinginn (Yictor Mac Laglen) er ástfang- inn af Cigarette og gérir alt sem hún biður hann um. Þá kemúr fram á sjónarsviðið ungur Eng- lendiugur, Victor liðþjálfi (Ron- ald Colmanii). Hann hefir sýnt frábæra hreysti í orustunum við Arabana og þótt Cigarette og honum semjist illa í byrjun fer svo að hún verður ástfangin af lionum. En Victor liðþjálfi verður aftur á móti ástfauginn af enskri hefðai'ina:r, sem er þarna á ferða lagi. Herdeildarforinginn, sem er hræddur um að liðþjálfmn sje að taka Cigarette frá sjer, sendir hann oft út í opinn dauðann, en liðþjálfinn stenst hverja raun. Kvikmyndin „Undir fánum tveggja þjóða“ er þeirrar tegund- ar sem einna best falla í smekk Reykvíkinga og mun því án efa verða vel sótt. HÆTTAN UM GARÐ GENGIN. London 9. febr. F.Ú. atnsflóðið í Missisippi-ánni náði hámarki sínu í gær við Memphis í Tennessee. Hvassviðri var, og skullu öld- urnar á bi’ún flóðgarðanna, en flóðgarðarnir reyndust traust- ir, og er nú hættan talin um garð gengin. Bandaríkjaþing hefir veitt 695 miljónir dollara til líknar bágstöddum á flóðasvæðinu, en þar hafa þúsundir manna tap- að aleigu sinni. fsfiskssala. Hafsteinu seldi afla sinn í Grimsby í gær, 1100 vættir 7fyrir 629 sterlingspund. BLEKKIN G AR- VOTTORÐIÐ. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. orð frá framkvæmdastjórum S. í. F„ með ósk um að vottorðið verði birt. Gerir blaðið það með á- nægju, og er vottorðið svohljóð- andi: Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda. Það vottast hjer með samkvæmt beiðni, að vjer afhendum bönkun- um (Landsbankanum og TJtvegs- bankanum) allan erlendan gjald- eyri, sem kemur inn fyrir útflutt- an saltfisk Sambandskaupfjelag- anna, sem vjer seljum, þar á með- al einnig fyrir saltfisk Kaupfje- lags Eyfirðinga, en þessi fjelög eru öll þátttakendur í S. í. F„ og hafa verið það frá stofnun þess. Reykjavík, 5. febr. 1937. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. Ó. Proppé. Kr. Einarsson. Thor Thors. Morgunblaðið leyfði sjer að feit- letra 3 orð í vottorðinu, orðin „sem vjer seljum“, því að þau segja í raun og veru alt. Því hefir aldrei verið haldið fram í MbL, að gjaldeyri sá, sem inn kemui’ fyrir fislc þann sem S. I. F. selur fyrir Sambands- kaupfjelögin færi ekki gegn um bankana hjer. Hinu hefir hins vegar verið haldið fram hjer í blaðinu — og frá því verður ekki vikið — að Sambandskaupfjelögin og þ. á. m. K. E. A. selji all-mikið af blaut- fiski sjálf, og njóti sjerrjettinda með þann gjaldeyri. Fyrst Mbl. gerir nú formanni K. E. A. þann greiða, að birta vottorðið frá framkvæmdastjórum S. í. F„ væntir blaðið að herra Einar Árnason geri bann greiða á móti, að birta opinberlega skýrslu yfir þær fiskssölur sem Sambandið og K. E. A. hafa tvö síðustu árin selt sjálf og ÁN milligöngu S. í. F., og jafnframt gera grein fyrir hvert ráðstafað hefir verið gjaldeyri þeim, sem inn kom fyrir fiskinn. TUTTUGU OG FIMM ÁRA RÍKISSTJÓRN- ARAFMÆLI KRISTJÁNS X. Kalundborg 9. febr. F.Ú. úið er að ákveða með hverjum hætti 25 ára ríkisstjórnarafmæli Kristjáns konungs X. verður haldið há- tíðlegt í vor. Hátíðahöldin hefj- ,ast 15. maí, með því að kon- ungur ekur um götur Kaup- mannahafnar. Síðan verður guðsþjónusta í hallarkirkjunni, og því næst hádegisveisla fyrir nánústu venslamenn konungs. Um kvöld ið verður fjölmenn veisla á 'Christiansborgarhöll, fyrir þingmenn og embættismenn. 17. maí tekur konungur á móti, í Christiansborjgarhöll, og þá um kvöldið verður hátíðasýn- ing í Konunglega leikhúsinu. Max Pemberton kom af veiðum í gær með 2400 körfur og fór af stað til Englands með aflann. Snorri goði kom af veiðum í gær með rúml. 2000 körfur og fór áleiðis til Englands. Gylfi frá Patreksfirði kom í gær til að fá kol. RÚSSNESKA BYLT- INGIN EYÐIR SJÁLFRI SJER. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. úr frönsku stjórnarbyltingunni, þegar hann var á leiðinni á höggstokkinn, „eyða þær sjálf- um sjer“. Það er skift um leiksvið: harmleikurinn er hinn sami. Rússneska byltingin er að eyða sjálfri sjer eins og franska byltingin á átjándu öldinni. Nú eru tæplega eftir fleiri af fjelögum Lenins en Stalin og Trotsky; allir hinir hafa farið sömu leið. í gær voru það Sinovjeff og Kameneff, í dag eru það Radek og Sokolnikoff; á morgun bíða Rykoffs og Bukharins sömu örlög. Flestir þessara manna eyddu mörgum árum í útlegð á flótta undan ofsóknum þeirar stjórn- ar, sem þeir áttu óaflátanlega í höggi við. Stefna þeirra sigr- aði; og hver urðu laun þeirra? Þeir hafa staðið berir að því, samkvæmt eigin játningum, að hafa bruggað launráð gegn því málefni, sem þeir börðust fyrir áður með öllum þeim þjáning- um, sem fylgdu baráttunni. * Voru þeir í rauxí og vertt sekir? Ef til vill. Ef til vill voru launráð orðinn svo ríkur þátt- ur í eðli þeirra, að þeir brugg- uðu að lokum launráð gegn sjálfum sjer. En hvort sem þeir eru sekir eða saklausir, þá hefir byltingin, sem þeir sjálf- ir stóðu fyrir, tortímt þeim; hún er búin að eta upp óvini sína, og er nú íarin að eta upp sjálfa sig. Bænduf! Jeg kaupi nautakjöt, svína- kjöt og kálfakjöt ásamt garnmör’ óhreinsuðum innan úr nautum, svínum, kindum. Staðvreiðsla. Milners Kfötbúð. Leifsgötu 32. Sími 3416. Vertu hraustur aftur. Auðvitað kemur hann heitn brosandi að kvöldi, hraustur og ljettur í lund, þrátt fyrir ei'fiði dagsins. Neytir matar síns hraustlega og sefur eins og steinn alla nóttina, ef hann gætir þess að neyta daglega Kellogg’s All-Bran í mjólk eða rjóma, sem inniheldur B-vitamin og heldur meltingunni í lagi. Farið að dæmi hans og neytið All-Bran helst daglega. Óþarft að sjóða. 'llMvyý6 ALL-BRAN yv Dásamleg fæða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.