Morgunblaðið - 14.04.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: tsafold. 24. árg., 84. tbl. — Miðvikudaginn 14. apríl 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gavnla Bíó Á$(i f jötruvn. Efnisrík og áhrifamikil talmynd gerð samkvæmt skáldsögunni „Of Human Bondage", eftir enska ritsnillinginn W SOMERSET MAUGHAM. Aðalhlutverkið leikur af framiirskarandi list og djúpum skilningi LESLIE HOUARD, ennfremur leika BETTY DAVIS og FRANCES DEE. M. A. kvartettinn iieldur ALÞYBUKOHSERT í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15. 1 krónu yfir alt húiiið. Aðgöngumiðar hjá Katrínu Viðar og við innganginn. Sumarfagnaður stúdenta! Stúdentaráð Háskólans heldur dansleik að Hótel Borg síðasta vetrardag — 21. þ. mán. Nánar auglýst síðar. STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLANS. Leikfjelag Heykjavíkur. „Maður og kona", Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir ki. 1 á morgun. Sími 3191. Kr. 10,000,00. Fjölhæfur verslunarmaður, nýfluttur til Reykjavíkur, vill gjarna leggja fram um 10.000.00 kr. í gott fyrir- tæki, gegn atvinnu. Lyst- hafendur sendi nöfn sín á afgr. Morgunblaðsins merkt „ÞÖGN“ fyrir laugardags- kvöld. Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. F. U. K. Sam- koma í kvöld kl. 8yz. Árni Sig- urjónsson talar. Efni: „HVAÐ HINDRAR ÞIG?“ Söngur og hljóðfærasláttur. AT.T.IR VELKOMNIR! Vegna jarðarfarar vcrður ver«lunin loktsfi í dag kl. 12-4. Veggfóðrarinn h.f. Kolasundi 1. Húseignin Hörpugata 28 er til sölu. Magnús ThorVacius, málaflutningsmaður. Alvinna. Ung, dugleg og ábyggi- leg stúlka, sem hefir versl- unarpróf, óskar eftir at- vinnu í vor, verslunar- atvinnu eða við iðnfyrir- tæki. Lágt kaup til að byrja með. Tilboð merkt „100“ sendist Morgunblað- inu fyrir laugardagskvöld. Nýja Bíó Fanginn ð Hákarlaeyjunni. Amerísk stórmynd frá Fox-fjelaginu, er sýnir á mikilfenglegan hátt söguna um læknirinn Alexand- er Mudd, er saklaus var ákærður fyrir þátttöku í morði Abraham Lincoln, Bandaríkjaforseta, og send ur sem fangi til hinnar illræmdu hákarlaeyjar. Myndin sýnir einnig hetjudáðir hans meðal fang- anna á eyjunni og hina öflugu baráttu, sem hafin var fyrir frelsi hans, sem að lokum leiddi til þess, að mál hans var tekið fyrir að nýju og hann sýknaður. Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter, Gloria Stuart, Claude Gillingwater, Francis Ford og fleiri. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Gerir hvítan fatnað ennþá hvítari. - Fer vel með fatn- að og hendur. Fæst í næstu búð Frosið kjöt af fullorðnu á 50 aura í frampörtum og 60 aura í lærum pr. '/2 kg. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. AOaldansleikur «•' ,*»:. að Hótel Borg laugard. 17. apríl. Borðhald Dansleikur sjerborð kl. 10_^. kl. 8—10 Mðcis (bkc ínliatriði við borðhaldið. Tvær hljómsveitir við dansinn. Aðgöngumiðar hjá Kaldal og Silla og Valda, Aðalstræti 10. ÍÞRÓTTAFJELAG REYKJAVÍKUR. Auslurferðir! Hellisheiði er fær bifreiðum. Áætlunarferðir til Hveragerðis, ölvesár, Eyrarbakka og Stokkseyrar hefj- ast því í dag. Tvær ferðir daglega frá Reykjavík kl. 10^4 árd. og 6 síðd. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS. Sími 1580. Morgunblaðið með morgunkaffinu Brúnar vinnuskyrtur. Skinnvarðir vinnuhanskar. Verslun O. EUIngflen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.