Morgunblaðið - 14.04.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1937, Blaðsíða 4
4 MoKGUN 1 LAÐÍÐ Miðvikudagur 14. apríl 193V HI8 íslen»ka fornrltaf)elag. Grettis saga Eyrbyggja saga Laxdæla saga Egils saga Verð: Hvert bindi: Heft kl. 9,00. í skinnbandi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eamundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34. Fyrirliggjaindi: HRÍSGRJÓN, HRÍSMJÖL og KARTÖFLUMJÖL. 5ig. Þ. 5kialöberg. (Heildsalan). • Timburverslun | • P. W. Jacobsen & Sön. • : Stofnuð 1824. Sírrmefni: Granfuru ---- Carl-Lundsgade, Köbenhavu C. Selur timbur í stærri og smærrí sendingum frá Kaup- mannahöfn. ----- Eik til skipasmíCa. ---- Einnig heila skipsfarma frá SvfþjóC. Hefi verslað við lsland í meir en 80 ár. m Líney litla dóttir okkar andaðist í gær. Elín Halldórsdóttir. Páll Árnason. Móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Gufrún Magnúsdóttir, andaðist þann 12. þ. mán. á Elliheimilinu. Börn og tengdabörn. Það tilkynnist hjer með, að elskuleg móðir, tengdamóðir og amma okkar, Sigríður Júlía Sighvatsdóttir, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 12. þ. mán. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Helga Þ. Guðmundsdóttir. Þorsteinn Kr. Magnússon og börn. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Gísla, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Baldursgötu 6 A, kl. 3*4 e. hád. Þórunn Hallgrímsdóttir. Jón Stefánsson. Konan mín Ása Bjarnadóttir verður jarðsett að Borg á Mýrum laugardaginn 17. þ. mán. Kveðjuathöfn fer fram á heimili okkar, Njálsgötu 92, fimtu- daginn 15. þ. mán. kl. 5.15. Steingrímur Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur og mágkonu okkar, Þuríðar Sigurjónsdóttur. Ólöf Sigurjónsdóttir. Anna Sigurjónsdóttir. Helgi Hallgrímsson. Óskar Lárusson. Brjef send Morgunbleðinu. Rauðu flokkarnir eiga sðkina. Hr. ritstjóri. inhver Kári, þ. e. maður, sem eigi þorir að skrifa undir nafni, sencfir mjer fáeinar spurn- ingar í Nýja dagblaðinu í gær, í tilefui af útvarpsumræðunum á dögnnum. 1 sjálfu sjer skiftir það nú litlu þó einhverjir huldumenn beri upp spurningar í blöðum, en af því hjer er vikið að efni, sem þráfaldlega er tönglast á frá hálfu andstæðinga Sjálfstæðisflokksins og það á mjög villandi liátt, þá þvkir mjer rjett að svara fáeinum orðum. Þan orð, sem eftir mjer eru höfð úr útvarpsumræðunuin eru rjett flutt, enda óhrekjanlega sonn. Sjálfstæðisflokkurinn er stofn'aður 1929 við samruna í- haldsflokksins og Frjálslynda flokksins, og í þeim kosningum, sem síðan hafa farið fram, hefir flokknum altaf aukist atkvæða- magn. Sjálfstæðisflokkurinn getur vitanlega enga ábyrgð borið á því, sem áðnr hefir gerst í þjóðmálum landsins og ekki heldur fært sjer sein flokki til gildis það, sem þar hefir til heilla verið unnið. Hitt er annað mál, að þeir einstöku menn, sem starfa í trúnaðarstöð- um Sjálfstæðisflokksins og áður liafa starfað í öðrum flokknm. eiga að sjálfsögðu sem persónur að njóta og gjalda sinna fyrri verka. Alt tal um það, að Sjálf- stæðisflokkurinn, sem hefir verið í minnihlutá-áðstÖðu síðan hann v-ar stofnaður, bæi’i ábyrgð á því ástandi, sem nú er í landino, er vitanlega slúðpr, að svo miklu levti sem stjórnmálaleg afstaða kemur í því éfni til greina. Þrjár síðari spurningar Kára eru bygðar á einni og sömu undir- stöðu og verða því að takast í einu lagi. Sú undirstaða er það, að allir óhófsmenn, vanskilamenn og yfirleitt óreiðumenn hafi tilheyrt Sjálfstæðisflokknum og að því er virðist eins áður en hann var til. Slíkt er ekki hægt að taka al- varlega, en af því barnalega er spurt og spyrjandinn er auðsjá- anlega barn að vitsmunum, þá verður að liaga svari í samræmi við það. Það fer eðlilega ekki eft- ir stjórnmálaskoðun eða flokksaf- stöðu hverjir lifa óliófslifnaði, liverjir lenda í vanskilum með sín- ar skuldir og hverjir uppgefast við sinn atvinnurekstur. Þesshátt- ar menn eru til í öllum flokkum og vissulega ekki síður meðal þeirra manna, sem vilja lielst láta ríkið eða stóra f jelagshringa ráða yfir öllum fjármálum. Ef í' því sambandi væri rakinn ferill allra þeirra, sem starfað hafa í and- stöðu við Sjálfstæðisflokkinn síð- an hann var stofnaður gæti það orðið nokkuð langt mál. Mætti þar minna á mörg fyrirtæki svo sem: Síldareinkasölu, útgerðarfyr- irtæki, sem- rekin hafa verið að uudanförnu af sósíalistum bæ.j- anna, nokkuð mörg kaupfjelög o. s. frv. I atvinnurekstri einstak- linga liafa hinsvegar orðið mest, skuldatöp lijá mönnum, sem fylgt hafa stefnu Sjálfstæðisflokksins og það af þeirri einföldu ástæ&n, að flestir þeir, sem liafa að und- anförnu rekið atvinnu á eigin á- byrgð, hafa fylgt þeirri stefnu. Hinir hafa lagt kapp á að rífa niður það verðmæti, sem hinn frjálsi atvinnurekstur hefir bygt upp, og því hægt að neita, að þeim hefir tekist í fjárhagslegum skiln- ingi að legja leið sína yfir lík ýmsra þeirra manna, sem mest hafa fengist við hinn áhættusam- ari atvinnurekstur. Að svo hefír farið stafar af mörgu, en einkrum þessu: 1. Mikið af stærri útgerð og verslun í einkarekstri er vaxið upp á umbrotatíma og ölduróti stríðsáranna. 2. Glífiirlegar gengishroytingar og verðsveiflur haf'a gert allar áætlanir og hugmyndir nm fram- tíðina mjög ótryggar og oft or- sakað svo stórfeld töp, að atvinnu- vegunum hefir reynst gjörsamlega um megn að standast. 3. Aukinn rekstur hefir yfirleitt verið miðaðnr við yfirstandandi tíma í allri framleiðslu landsins, en þó um sæmilegan arð vaíri að ræða á þann hátt, þá hefir réynsl- an orðið önnur og verri af því hið opinbera vald hefir altaf gengið í lið með versnandi viðskiftaaðstöðu á þann hátt, að stór hækka tolla, skatta og kaupgjald, en öll slík hækkun á rekstrai’kostnaði hefir orðið að takast af ,,nettó“ arði eða safnast fyrir sem skuld. Alt þetta, ásamt ýmsum æsku- syndum, sem æfinlega hljóta að eðlilegum hætti að vefast inn í starfsemi ungra og lítt reyndra fyrirtækja, hefir orðið til þess, að 11 ú hefir skapast það vandræða á- SEMENT höfum við fengið með e.s. Heklu, verður selt frá skipshlið í dag og- á morgun meðan á upp- skipun stendur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN. Sími 1280. mmaaam stand, sem í okkar þjóðfjelagí blasír víð augum. En það er að bæta gráu ofan á svart,. að vílja leggja allan einka- rekstnr f rúst og stofna á rústun- uiii eintoman opínberan rekstur, sem yíirleitt gefst ver. Ef Kári Nýja1 dagblaðsíns er í þeirra nmnna höpi,. þá gengur hann á glötunarvegiv Alþingi, 9- apríl 1937. Jón Pálmason. Nýja dagblaðið hefir neitað að birta franianritað svar og bið jeg. því Morgunblaðið fyrir það. 12. apríl 1937. J. P. BJÖRGUNARSKtJTAN YERÐUR BYGÐ I DANMÖRKU. Hr.. ritstjó.ri.. Smágrein með. þessari yfirskriffc j Mi’tilst! í MorgimbIaði nu sunnud. | 4. aprfl 1937- f þessari litlu greiu virtist mjer því vera slegið föstn. að> björgirnarskútan verði bygð í Ðattmörkra. Y2 jeg nú með nokkrum orð- um rifja það upp, á hvern hútt það fje er til orðið, sem stjórn Bíy sa va ri t a fj el a gs íslands hefir yfir að ráða í þessu skyni, sei» mnn vera nm eða yfir 100 þús. kr. Eins og öllum landslýð er kun» »ugt, er Slysavarnafjelag Jslamís til orðið með það fvrir augnnv, að reyna að bjarga mönnum úr sjávarháska, og er ekki nema gotfc um ]>að að segja. Hófust þá frjáls samskot í þessu skyni, og má fullyrða, a.ð allur fjöldi hefir lagt eitthvað að mörkum, bæði ríkir og fátækir, og fengið stjórn Slysavarnaf jela.gs íslands fjeð í hendur. Nú álíst ]>að þörf að fá björgunarskíp hjer við Faxaflóa og víðar við landið. Nú fer stjórn Slysavarnafjel. að leita fyrir sjer með uppdrætti að slíkri skútu, og fær hún npp- drætti frá þremur löndum, og endirinn varð sá, að það þótti eng inn þessara uppdrátta notandi, og fjekk þá stjórn Slysavarnafjel. ís- lenskan skipasmið, Iir. Þorstein Daníelsson, til að gera uppdrátt og vinnulýsingu að björgunar- skútu, og eftir þessum uppdrætti og vinnulýsingu er svo skútan boðin út. Allir vita það, að það er ekki minni vandi að gera upp- drátt og vinnulýsingu að einum hlut en að smíða hann. En það virðist svo, sein stjórn Slysavarna fjel. hafi ekki treyst íslenskum skipasmiðum til að smíða slíka skútu hjer heima, þessvegna bef- ir hún snúið sjer til Frederiks- sunds Yærft í Danmörku. Vegna sjómanna og þeirra manna, sem eiga að brjótast út í illvjðri og vondan sjó, til hjálpar þeim, sem í nauðum eru staddir, vil jeg að- vara stjórn Slysavarnafjelagsins FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.