Alþýðublaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. iúní 1958
Alþýðublaðið
5
R i f s t j é r
iihj.
• r-> y •
rsL bifreii
Merkiiegt og KSiEfáðr'Júgt starf, en félagar allt of fáir
BIREIÐAXOTKUN, bifreiða
iðnaður, umferðarmiál, og yfir-
leitt allt það, sem snertir bif-
reiðir, hefur byggzt upp á svo
skömmum tíma, að helzt líkis't
hrófatildri, mörg mislök hafa
orðið og margt hefur farið for-
gorðium. Þannig vill oft verða
þegar þjóðfélög byggjast upp
sn'ögglega og taka örum breyt-
íngum. Þegar þannig er ástatt
eru samtök nauð'synleg og sjálf
sögð, en þau virðast oft ekk:
geta náð föstum tökum í byrj-
un, og strandár þá oftast á
þéim, sem eiga að njóta þeirra,
þeir hafa ekki komið auga á
nauðsyn þeirra fyrir sjálfa sig
og tómlæti þeirra veldur því að
sámtökin geta ekki r.ógu fljótt
orðið það, sem þau eiga að
verða.
Þetta hefur sannazt á Félagi
íslenzkra bifreiðaeigendá.
Félag íslenzkra bifreiðaeig-
enda er orðið 26 ára gamait.
Það var stofnað fyrir áeggjan
ýmsra ágætra manna, sem
kynnzt höfðu slíkum samtök-
um erlendis og sáu nauðsyn
þess að mynduð yrðu samtök
hér á land1; á sama grudnvelli
og þau starfa. Fyrir forgöngu-
mönnunum vakti ekki eingöngu
fjárhagslegir hagsmunir bif-
reicaeigenda, heldur fyrst. og tionale De Tur.sme, sem það er
fremsí margvísleg fyrirgreiðsla''félagi í, og einnig gefið út al-
cg aðstoð við þá, greiðari sam-
göngux á vegunum, aukið ör-
yggi, siðareglur vegnanna o. s.
írv. Félagiu var stofnað 10. maí
árið 1C32 og var fyrsti formað-
ur þcss ár. Helgi Tómasson yf-
irlœknir.
Félagið hefur því starfað í
rúman aldarfjórðung og unnið
r .c gc : g störf fyrir félaga
sína. Þeir hafa hins vegar enn
sem komið er verið alit of fáir
og það eitt hefur valdið því, að
það hefur ekki getað haídið
uppi eins víðtækri' starísem; og
þao hefði viljað.
Á öðrum stað er birtur orð-
réttur tilgangur fé’.agsins og öl}
um hlýtur að vera ljóst, sem
kynnir sér hann. að bað er nauð
synlegt og sjálfsagt tyrir alia
bifreiðaeigendur að ganga í fé-
lagið og starfa í því. Því fleiri
þjóðleg ökuskírteini. Það hefur
sent fulltrúa sína ó þing aiþjóða
sambandsins og haft á hendi
ýms önnur atriði í sambandi
við alþjóðaviðskipti íslenzkra
bifreiðaeigenda.
Félagið hefur .rætt við lög-
reglustjóra og önnur lögreglu-
yfirvöld, umferðarmálastjórnir
og samgöngumálanefndir al-
þingis og sent öllum þessum að
ilum álit sitt og tillögur. Það
hefur rætt við tryggingafélög
cg sent þeim t;ilögur sínar og
það hefur rætt við skattavfir-
völd.
Öll þessi starfsemi hefur bor-
ið nokkurn árangur, þó hann
hefði orðið miklu meir; ef fé-
lagsmenn hsfðu verið fieiri og
styrkur þ.ess því meiri.
FIB hefur haidið uppi vega-
þjónustu. Þess; vegaþjónusta
sem félagarnir eru, því öflugri hefur verið með þeim hætti, að
'verður stárfsemi þess. En þrátt; það he-fur haft viðgerðabifreið-
fyrir það þó að félagarnir séu. ir með bifvélavirkjum um helg
ekki nógu margir enn sem kom
jð er, þá hefur félagið unnið
margvísieg störf.
Það hefur samið um flutn-
ingsgjöld biíreiða héðan og er-
lendis, gefið úl ferðaskírteini í
sambandi við Alliance Interna-
Lm nokkuð ’angan tíma hefur Volkswagen-b'frciðin notið
mciri vinsæida en nokkur önnur bifreið. Þetta cr mynd aff
nýjustu gerð hennar.
Aðvöryo til bifreiðaelgendas
;<
s
,<
s
s
;S
<
:S
,S
ÍÍ
|S
,s
i<
ft
s
;<
s
,s
,s
,s
,s
S
15
ft
|S
i<
li
s
TILGANGUR F.Í.EJ
i.
2.
jS 7.
< 8.
, ft
■ ,s •9.
; $
l 10.
1 & : & 11.
i \ l
' i 12.
! s 13.
: S
, K 14.
6
s
TILGANGUR Félags i.slenzkra b'ifeiðaeigenda
(F.Í.B.) er þessi, eir.s og segir í annarri grein félags-
laganna:
„Tilgangur félagsins er sá, að leitasf við að sameina
eihkáBifreiðac igéndi: r hér á lanði, til þess að gæta
samoiginlegra hagsmuna þeirra og stuðla að því, að
öíl umferð hér á landi verði scm öxuggust og greið-
ust fyrii' alla vegfarendur. Tilgangi sínum hyggst
félagið. ná m. a. méð því að :
Lscðbeina félagsmönnum viðvíkjandi ferðalögum
í bifreiðum, innan lands og utan, í sambandi við
alþjóðasambanil bifreiðafélaga, Alliance Internation-
ale De Turisnic, og skal félagið sjálft gefa út og
undirslcrifa öll ferðaskírfeiíii (Carnets) fyrir bía, sem
fara á þess vegum til útlanda.
Beita sér fyrir merkingu vega, útgáfu vcgakorta,
uppsetningu benzín- og olíugeyma, vegasíma o. fl.
Beita sér fýrir ao séin flestum vegum sé haldið
í akfæru siandi, nýjar leiðir gerðar b'freiðafærar
og upplýsihgar birtar öðru livoru um ástand ýmissa
véga.
Beita sér fýrir því að koma upp bifreiðaskýlum, bif-
s eiðastæðum og torgum.
Sctja og halda umferðarreglur í samræmi v'ð lög-
reglussambykktir og álþjóðiavenjur bifreiðáhotenda.
Semja siðareglur veganna og halda uppi innanfé-
lagsveggæzlu,
Leita bezíu kjara í öllum viðskíptum félagsmanna
viðviíkjándi bifrc ðum, rekstri þeirra og ferðalögum.
V'3*ta félagísmönn'um ótlýra, lögfræði’hga afþtoð í
öllum bifreiðamálum, er þeir kunna að eiga í.
Kom.a fram gagnvart h'in.u opinbera fyrir höncl fé-
lagsmatina.
Vcra ráðgefandi v'ovíkjandi kaur/um og sölum á
bifreiðum.
Stuðla að þvi. að varahlutir til bifreiða séu iafnan
fáanlcgir í h-e-lztu kaupstöðum lan'dsins.
Vcra ráðgéfahdi víðvíkjandi maíi á tjón’ og við-
gerðum bifrciða.
Stúðíá að því, pð félág'smenri geti sem auðveldast
h'áð £ fagmerm íil viðgerða, ef eitihvað verður að.
Háfá xm.iboðsmenh þar sem þurfa þykir til Iciðbe ii-
irigar félagsmönmim.
Leita samvinnu við öiinur fclög og stofnahir innan-
lands og utan, sem hafa sviþáð markmið.”
5.
0.
ar á hverju surnri undanfarið
og þá fyrst og fremst á leiðun-
um Reykjavík—Mosfellsheiði-
Reykjavík og Reykjavík—Hell
isheiði—Reykjavík. Þessi starf
semi hefur verið nauðsynleg
og gefið góða raun. Aðstoðin,
sem veitt hefur verlð, hefur ver
ið margvísleg, allt frá látilli
benzínstíflu, slitinni vif.tureim
og til þess að aðstoða við bif-
reiðir, sem hvolft hafði verið.
Alls hafa um 1300 bifreiðir
notið þessarar aðstoðar, og geta
all'ir þeir, sern einhvern tíma
hafa orðið fyrir því að bifreið
þeirra hefur stöðvazt á vegum
úti, gert sér í hugarlund,
hversu mikils virði hún hefur
verið. Allir, sem eru í félaginu
og ekki skulda félagsgjöld,
njóta þessarar aðstoðar án
greiðslu, enda ganga þeir allt-
af fyrir.. Aðrir verða að bíða og
verða að greiða veitta aðstoð ef
hægt er að láta hana í té. Þann
ig hefur þetta verið, en í sum-
ar verður þessu breytt. Nú fá
þeir aðelns aðstoð, sem eru í fé-
laginu, og því aðeins, að þeir
séu skuldlausir og bifreið þeirra
sé með merki því, sem félagið
ætlar sér að gefa út og auð-
kenna b.freiðarnar með.
Þá skal þess getið, í sam-
bandi við vegaþjónustuna, að
ef þú ert skuldlaus félagi í
íffiB og verður fyrir því að ekki
er hægt að gera við bifreiðina
þar sem hún er stödd á vegum
úti, innan 50 km fjarlægðar frá
Rsykjavík, þá kostar FÍB flutn
irig bifraiðarinnar á næsta blf-
reiðaverkstæði, þó þannig, að
bifreiðarelgandinn hringir sjálf
ur í fiutningsfyrirtæki,. greiðir
síðan reikninginn og innheimt-
ir hann svo hjá FÍB.
Eitt helzta áhugamál félags-
ins sem stendur er að komið
verði upp vegasínium með
vissu mill-íbili) á aðalumferðar-
.vegunum. Það er ekki aðeins
beint hagsmunamál bifreiðaeig
enda, svo að þeir geti, á auðveld
ari hátt en nú er leltað aðstoð-
ar ef bifreiðir þeirra bila, held.
ur er hér líka um slysav’arnir
og aðstoð vegna slysa að ræða,
og ætti þetta því elnnig að
NÝJU bifreiðalögin, sem
samþykkt voru fyrir nokkur á
alþingi, ganga í gildi 1. júlí
næstkomandi. Ég mun síðar
grea greln fyrir þessum nýju
lögum, og þá fyrst og fremst
helztu breytingunum, sem gerð
ar hafa’verið, en hér skal að-
eins minn.zt á eitt aíriði, enda
er þaö eitt helzta nýmæli lag-
anna og bifreiðaeigendur verða
að hafa nokkurn tíma til
stefnu. Þetta atriði er: Skylda
tií að hafa stefnuljós á öllum
bifreiðum.
Þetta atriði er í 5. grein iag-
anna, og skal hún ölj b.rt hér:
„Á hverri bifreið skal vera:
a. Stýris- og hemíabúnað-
ui'.
b. Ljósker, er lýsi frarn fyr
ir bifröiðina, a. m. k. eitt
rauít ljós, er lýsi aftur fyrir
hana, og ljósker til lýsingar á
aftara skráningarmerki henn-
ar. Enn fremur rauðlitað glit
auga aftan á bifreiðinni. I>ó
skulu vera rauð glitaugu á
báðum pallhornum vörubif-
reiðar að aftan. Sama gildir
þótt pallurinn sé yfirbyggður.
c. Tæki til þess að gefa með
hljóðmerki og stefnumerki.
d. Hraðamælir.
e. Búnaður, er tryggi r.auð
synlega útsýn ökumanns.
f. Gúmbarðar á hjólum.
g. Ef hált er, skal hafa snjó
keðjur á hjólum eða annan
búnáð, sem bifreiðaefíirlit rík
isins viðurkénnir.
h. Búnaður til aksíurs aft-
ur á bak, sé eigin þyngd bif-
reiðar yfjr 400 kg.
i. Merki, er sýni i’ram-
leiðsluverksmiðju og fiam-
léiðslunúmer biifreiðarinnar.
j. Á útblásturspípum
hreyfla skulu vera tæki, er
dragi úr hávaða.
I fólksbifreiðum, sem flytja
mjiga yfir 30 fariþega, skal
vera ökuriti, er sýni farn»
vegalengd og hraða bifreiðai’-
innar á hverium tíma. Eig-
anda bifreiðar ber að geyma
árituð eyðublöð tækisins í ei’tt
ár, og er skylt að sýna þau
lögreglumönnum, ef óskað er,
Eigi má noía aðrar tegundiir
ökuriía en þær, er bifreiða
eftirlit ríkjisinls viðúrkennir,.
Bifhjól skal búið söniu tæfej
um og bifrelið, þó ekki tæk;i~
tíin til að gefa með stefnu-
merki.“
Nú er það kunnug't, að
margar bifreiðir hafa engfh
stefnuljós, en auk þess eri|
stefnumerki í ólagi á mörguiifi.
bTreiðum þó að, útbúnaður s$!
ýrir þau. Það er því nauðsy.t?*
iegt fyrir bifréi'ðáé'igendur a'h
láta setja Ijósirierki á bifreiðir
sínar í þessum mánuði eða gera
við þau ef þau eru brlúð. AS
óðrum kcsti geta þeir átt það k
aættu að bifreiðir beirrá verðj;
stöðvaðar eftir 1. júlí næstkom
nndi. Gs’’- má oa ráð fyrir a<3
mjog rnikið vc ii að gera ii
Verkstæðunum þ3gar líða ték-
ur á mánuðinn.
vera áhugamál slysavarna og
I ögregluyf. r val da.
Félagið gaf út í fimm ár
b!að, sem hét Ökuþór. í því birt
ust margvíslegar .greinar um
bifreiðir og upplýsingar fyrir
bifreiðaeigendur. Nokkurt hlé
hefur orðið á útgáfu þess, en
líklegt er talið að það hsfji
göngu sína að nýju á næsta
hausti,
Þá skal þess getið að félags-
menn hafa á hverju suinri nú
í nokkur ár efnt til skemmti-
ferða fyrir aldrað fólk og hafa
þessar ferðir verið mjög vin-
sælar.
Félagið hefur opnað skrif-
j.stofu að •Skóla-vöro-ustíg 16 al’ia
virkadaga nema laugardaga
klukkán 1—4. Sítni 15659. —
Stjcrh félagsins skipa nú Sörem
Sörsnsson formaður, Magnús
Vrald.marsson ritari, Axel L.
Sveins gjaldkeri og meðstjórn-
endur Gaomundur H. ónsson og
GJuðmundur G. Pétr.rsson.
I Öllum þeim, sem kynnir sér
1 starf og stefurs Félags íslenzkia
bifreiðaeigenda hlýtur aÖ
; verða ljóst.að það er nanðsyn-
lsgt ac efla það á a'.Ian hátt.
J Vald þess yrði mikið og árang-
Framhald á 8. síðu.