Alþýðublaðið - 04.06.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.06.1958, Qupperneq 1
Eldhúsdagsumrœðurnar í gœrkvÖldi: í tiíefni 50 ára afmælis Hafnarfjarðarkaupstaðar var efnt til j yfirlitssýningar um sögu bæjarins. Sýningin er á efri hæð bókasafnshússins nýja. Á henni eru ýmir garnlir munir og' verkfæri og mikill fjöldi Ijósmynda ganilar og nýjar. Sýning- unni er vel fyrirkomið í þrem herbergjum og er hin fróð- iegasía. SAMKVÆMT hráðabirgðauppgjöri námu hreinar tekjur vegna dvalar vamarliðsins hér á land' 123 millj. kr. árið 1957. Eru Sietta taisvert lægri tekjur en árið 1956 en ]:á námu hreiin ar tekiur sf varnarliðinu 189 millj. kr. Frá því, að varnarliðið kom hingað til lands árið 1951 hafa tekjur vegna þess verið sem hér segir (að frádregnum innflutn. ingi): ■Árið 1951, 10 millj., árið 1952 60 millj., árið 1953 221,4 millj., árið 1954, 202,2 millj. kr„ 1955, 223,7 millj., 1956, 189,0, 1957 123 millj. kr. Nýútkomin Fjármálatíðindi ræða hinar minnkandi gjaideyr- istekjur af dvöl varnarliðsins hér á landi og segir þar m. a.: ,,Hinn mikla lækkun sern orðið hefur á tekjum vegna varnarliðsins, einkum á árinu 1957, hefur haft í för með sér enn aukna erfiðleika í gjald- eyrismálunum, þar sem vinnu afl það, sem losnað hefur írá störfum hjá varnarliðinu, hef- ur að mestu ieyti flutzt til inn flutningsfrekarar fjárfesting- arstarfsemi en ekki ti] gjald- eyrisaflandi útflutningsfram- leiðslu. Til þess að samdráttur varnarliðsframkvæmda yrði ekki til bess að auka enn jafn- vægisleysið í þjóðarbúskapn- um, þurftu samdiáttarábrif minni tekna að koma fram á vinnumarkaðinum sem minnk un eftirspurnar éftir innflutt- um vörum og þjónustu. En í stað þessa var um að ræða á- framhaldandi peningaþenslu í landinu samfara vaxandi fram kvæmdum, sem varð til þess að eftirspurn eftir vinnuafli og innflutningí hélí áfram að vaxa hröðum skvefum þrátt fyrir minnkandi gjaldeyris- tekjur vegna minni varnarliðs tekna. Reynt hefur verið að bæta úr þeim gjaldeyrisskorti, sem þannig hefur myndazt, nreð erlendum lánum. en það hefur hvergi nærri nægt til, þess að koma í veg fyrir sí- vaxandi erfiðleika í gjal'þ'yr- i isiráU:m“. Bifreiðaslys í gær KLUKKAN 4 í gær varð 6— 7 ára drengur, Þorvarður Jóns- son fyrir bifreið á Langholts- veginum. Var hann fluttur á Slysavarðstcfuna. en naeiðsli ó- kunn. Nokkru seinna varð Jón Sdr. en Jónsson fyrir bifreið í Bankastræti og fótbrotnaöi. 57 nýir fiskibátar komið til lands- ing í frystihúsum og fisk- vinnslusföðvum ELDHÚSDAGSUMRÆÐUNUM lauk á alþingi í gærkvöldi. Emil Jónsson tálaði síðastur af hálfu Al- þýðuflokksins. Lagði hann áherzlu á það, að Alþýðu flokkurinn h'efði gengið til stjórnarsamstarfs með Framsóknarflokknum og Alþýðubandalaginu fyrir 2 árum vegna þess, að hann hefði trúað því, að þessir flokkar gætu fremur leyst vandamlál atvinnulífsins í samvinnu og samráði við verkalýðssamtökin, held- ur en ríkisstjórn íháldsins og Framsóknar Samstarf- ið við verkalýðssamtökin væri því grundvöllur stjórnarsam'starfsins og það væri fyrir öllu að það héldi’st. Aðrir ræðumenn Alþýðuflokksins voru Pétur Pétursson og Benedikt Gröndal. Pétur sýndi fram á það með tölum og dæmunr, að ríkisstjórninni hefði fekizt að efla mjög verulega atvinnulífið í landinu en ekkert væri mikilvægara en einmitt það. Benedikt Gröndal ræddi um ýmis merk mál, er alþingi hefði afgreitt síðustu dagana, svo sem lífeyrissjóð togarasjó- manna og íillöguna um afnám tekjuskattsíns. Emil Jónsson Pétur Pétursson ræddi um, verðlagsmálin og gjaldeyrisá- standið en lagði aðaláherzlu á það að ríkisstjórninni hafi tek- izt mjög giftusamlega að efla atvinnulífið og framleiðsluna í landinu. „Með tilkomu nýrra vinnslustöðva og véla“, sem mjlög hefur verið leitast við að dreifa út um landið, hefur at- vinnulíf viðkomandi staða bein- línis tekið stakkaskiptum. Slík þróun er áreiðanlega miklu æskilegri, sagði Pétur, heidur en hin, að fólkið streymi utan af lándsbyggðinni og' h.ingað til | völdum. Sagði Pétur, að fjár tveimur árum. Þessum bátum hefur verið dreift um allt land og þeir hafa stuðlað að aukinni atvinnu og skapað lífvænlega aðstöðu fyrir það fólk, sem býr úti á landsbyggðinni og það er það, sem ríkisstjórnin hefur lagt áherzlu á. 50% MEIRI FJÁRFESTING í FRYSTIHÚSIN. Þá nefndi Pétur tölu því til staðf-estingar hversu fj'árfesting í frystiihúsum hefði aukizt mik. ið síðan íhaldið hefði látið af fl? Suð-vesturlandsins.“ 57 NÝIR BÁTAR. Pétur minnti á þá staðreynd að 57 fiskibátar 30 tonna eða stærri hafi bætzt í íslenzka ' - { kitflotann á síðastliðnum 1 festing í frystihúsum og fisk- vinnslustöð'vum hefði numið 19,3 millj. kr. árið 1955 en 1957 hefðihún numið 28,6 millj., eða 50% meira. Væri þá ekki með- taiin mikill vélakostur í frysti- Framhald á Z. siSu. Pétur Pétursson Benedikt Gröndal LCNDON, þriðjudagskivöld Bretar neita að viðurkenna þá ákvörðun Ís’'endin2a að færa út fiskveiðitakmörk sín úr fjórum í tólf sjcmíilur, segir í orðsendingu, sem brezka stjórnin sendi frá sér í kvöld. í yíirlýsingunni fara Bretar þess á leit við íslendinga, að þeir gangi að samningaborði um málið fyrir 1. steptember. Þar segir ennfremur, að Bret ar seti ekki faillizt á kröfu íslendinga til útfærslu land he'ginnar og sé hún í mót- sögn við gildandi ailþjóða- samninga. Brezka stjórn'n bendir á það, m. a. f>, hún telii það skyldu sína, að að hinda öll ólögleg afskipti af athöfnum brezkra fiskiskipa á úthafinu, og einnig á þeinr svæðum, sem ísienzka stjórnin nú hef ur í hvggju að krefjast lögj sögu yfir. | Þá segir, að Bretar og' fleiri vinveittar þjóðir hafi reynt: til hins ýtrasta að fá íslend- inga til að falla frá einhliða aðgerðum í málinu og taka uipp samningatilraunir unt fiskveiðar. Áður en ísland birti ákvörð un sína höfðu Bretar til— Framhald á 2. »íðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.