Alþýðublaðið - 04.06.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 04.06.1958, Side 3
Miðvikudagur 4. júni 1958 Alþýðublaðið 3 ' Alþýöublaöiö Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Eréttastjóri: Sigvaldí Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: E m i 1 í a Samúelsdóttir. Ri ts t j ór nar símar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 1 4 9 0 6 Afgreiðslusími: 1 4 9 0 0 Aðsetur: Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. * Ining er nauðsyn ÍS'LE'NDI;NGUM er lífsnauðsy.n að samstaða náist um fyriiihugaðar ráðstafanir í landhelgLsmíálinu. Við erum smá- Þjóð og rr.egum okkar ekki mikils í déilum við stærri ríki. En stækkun landhelginnar hliótum við að framkvæma, þó að ágrein, ngi valdi. Rök þeirrar ákvörðunar eru þau að lryggja verður verndun fiskimiðanna og fiskistofnsins. Stækkun landhelginnar er því augljóst réttlætismál. En út á við verður hún að byggjast á samstöðu allrar þjóðarinnar. Baksýn ráðstölfunarinnar á að vera Iand okkar og fólk. Þetta v.rtist öllum ræðumönnum lióst í útvarpsumræð- unum á alþingl í fvrrakvöld, og ber mjög að fagna því. Hins vegar kom þar við sögu sá ágreiningur, semj uppi hef- ur verið undanfarið, en vonandj víkur fyrir þjóðarnauðsyn san'.heldninnar áður en hinar nýiu ráðstafanir koma til framkvæmda. Guðmundur í. Guðmundsson lét við það tækifæri í liós þá von, að allir sannir íslendingar sameinist á örlagastundu urn að láta þjóðarlhag, varða sig meir en allt annað. Undir þau orð ráðherrans vill Alþýðublaðið taka og vænta þess, að þjóðarsóminn segi til sín við undir- búning og afgreiðslu landhelgismlálsins. Utanríkisi’iáðherra rakti gang og sögu landhelgismóls- ins ýtarlega í útvarpsræðu sinnii í fyrrakvöld. Hann gerðj þjóðinni staðreyndir bess heyrinkunnar. Jafnframt komst hann eðiilega ekki hjá því að hnekkja dylgjum og ósann- jntlum Þióðviljans, sem hefur haft furðulegar blekkingar í framim; um laiidhelgismálið undanfarna daga og frá- leitar árásir í garð utanríkisráðherra af engu tilefni. Verst er, að blaðið hlýtur að hafa þjónað ólund sinni vit- andi vits og þanrtig reynt að spilla málstað fslands af ásettu ráði. Og enn heldur það uppteknum hætti. í gær dcttur því ekki í hug að viðurkenna mistök sín og yfir- sjónir. Það reynir hins vegar ekkj að í'inn-a blekkingun- um og ósannindunum stað eftir hirtingu utanríkisráð- herra. En Þjóðviljinn velur næstversta kostinn í vand- ræðum sínum. Hann kemur nýium dylgium á framfæri við lesendur sína oy undirbýr bannig ný ósannir.di, ef að líkum lætur. Blaðirru virðist mað öðrun’ orðum naum ast sjálfrátt., Þjóðviliinn á u.m tvo kcsti að velia: Ann- aðihvort ræðir hann landhelgismiálið hér eftir á grundvelli staðreyndanra cg rtieð hag og scma íslands fyrir augum eða honum er sænist að þegia. Og hann ætt; að láta sér vítið að varnaði verða. Enn einu sinni mæt-tí skriffinn- uni hans verða Ijóst, hvað hæpnar nersónulegar árásir gerðar í fljótfærri skapsmunakasta eru viðsjárverðar, þegar viðkvæm stórmál eru á dagskrá og þjóðarnauðsyn að samstaða náist um afgreiðslii beirra. Þjóðviljinn lætur stjórnast af truíluðum tilfinningum. Þess vegna verður ckki hjá bvi kom’zt að benda honum á möguleika þagn- aiinnar, þegar atriði eins og landhelgismálið eru á dag- skrá. Utanríkisi’áðheria stendur auðvitað iafnréttur eftir fráleitar árásir Þjóðviljans. En málstaður íslands er í - hættu, ef skrif kommúnistablaðsins undanfarna daga halda áfram. Erlendis er sem sé ókunnugra en liér heirna hvers konar fyrirbæfi hað er í skapsmunaköstum sínum. Alþýðublaðið vill að lokum svara aðfinnslum Þjóðvilj- ans út af birtingu þess á samkomulagi stjórnarflokkanna í landihelgismiálinu. Tilkynningu um það taldi Alþýðublaðið í verkahring forsætisráðherra og því kurteisi að bíða henn- ar. Þjóðviljinn gat ekkj skilið þá a’fstöðu, þar eð Tíminn hefði sagt efnislega frá þessu samjkomulagi án opinbers frumkvæðis forsætisráðherra. Tilkynning forsætisráðherra um þetta efni var gerð heyrinkunn á sjómannadaginn og birtist hér í, blaðinu í gær. Um þetta þarf naumast fleira fram að taka. Þjóðíviljinn getur svo velt fyrir sér, hvort nefnd tilkynning íorsætisráðfoerra hafi verið birt af ókurt- eisi við hann og Tímann eða með nauðsyn þjóðareiningar- innar fyrir augum. Og einnlg þetta aukaatriði málsins ætti að verða honum mánnisstætt. AuglvsiS í ÁIþýðublaSinu TONLISTARSNILLINGUR- INN Eríing Blöndal Bengíson sellóleikari, isem talinn er einu slyngasti mslifandi listamaður í siinni grein, er íslenzkur í móðurætt, sonur hjónanna Sigríðar Nielsen, Sophusar Nielsen kaupmanns á Isafirði, og Valdimars Bengtson fiðlu- leikara í Kaupmannahöfn. Exiing Blöndal Bengtson er af tónUstarfólkj kominn í báð- ar ættir. Sigríður móðir hans sigldi til Hafnar árið 1917 til fi’amhaldsnáms í píanóleik og lék þar síðan í hljómsveit. Valdimar BengtsG'n var fiðlu- leikai’i í sömu hijómsveit, og léku þau saman í hljómsveit- inni um nokkurt skeið áður en þau giftu sig, hann á fiðlu, hún á píanó. Þau hjónin eignuðust einn son, Erling, sem fæddur er ár- ið 1931 og því 26 ára gamall nú. Ólst hann upp með for- eldrum sínum í Kaupmanna- höfn og var ekki nema fjög- urra ára gamall, þegar hann hlaut fyrstu tilsögnina í tón- listinni. Framan af árurn lærði hann hjá föður sínum á þessu mikla tónlistarheimili og seinna hiá færustu selló- leikurum. KOM FYRST TIL ÍSLANDS EFTIR STRÍÐ. Hingað til lands kom hann fvrst að stríðslokum ár- ið 1946 í fylgd með foreldrum sínurn. Síðan hefur hann komið hingað nokkrum sinn- um og síðast fyrir fjórum ár- um. A síðastliðnu ári lézt móðir hans snögglega í Kaup- mannahöfn. Nú kemur hann hingað í fylgd með föður sín- um. Þegar Erling hélt fyrst tón-' leika sína hérlendis, árið 1946, vakti leikur hans svo mikla at- hvgli, að Tónlistarfélagið bauðst til þess að styrkja hann til framhaldsmáms i Banda- ríkiúnum. Þar lærði hann sellóleik hjá Petrovski. hinum fræga sellóleikara í Fíiadelf- íu. Að loknu fimm ára námi þar. kom hann aftur til Dan- merkur, var áður en langt um leið skipaður prófessor við Tóniistarskólann í Kaup- mannahcfn og þó að hann sé aðeins 26 ára að aldri ,er hann nú, eins og alþjóð veit, meðal færustu og frægustu hljómlist- armanna veraldar. FERÐAST VÍÐA UM LÖND. Tíðindamaður hlaðsins náði snöggvast tali af Erling Blön- dal Bengtso’n á Hótel Borg skcimmu fyrir hljcmleikana í fyrrakvöld. Hann hefur undan- farið ferðast víða um lönd og haldið hljómileika. Nýlega fór hann hljómleikaför um Rúss- land og kveðst bar hafa haldið 13 hljómleka á þremur vikum og ferðazt samtals tuttugu þús- und kílómetra vegalengd. — Nú er ég nýkominn úr hljómleikaför um Þýzkaland, Holland og England, heldur hann áfram. í Vestur-BerKn lék ég með hinni þekktu bandarísku. sinfóníuhljómsveit sjöunda hersins. í Englandi lék ég bæði í Manchest'er og í London. í Manchester lék ég' með Haiké-hljómsveitinni og í London kom ég meðal annars við icnsnilíinginn Bsngison, ssin ferðast með milli fram í siónvarpi með hljcm- sveit brezka útvarpsins, undir stjórn Williams Waltcris og fyrirhugaðir eru aðrir hlióm- leikar með hljómsveitinni í septemberbyrjun í haust. Þá hi'ft ég einnig býjcmLrika í Albert Hall í London fyrir tíu þúsund áhevrendum. Erling Blöndal Bengtson. — Verður ekki gert hlé á hljómleikahaldinu í sumar? — Hljcmleikarnir hér á lanöi verða þeir síðustu að sir.ni, en þeir hefiast að nýju í ágúst. — Hvaða hljómleikar eru framundan? — Næsta vetur er fyrirhug- uð hliómleikaför til Astralíu, og nokkrir hljómleikar verða í París. Þá er ákveðið að ég leiki inn á hliómplötur fyrir Decca-forlagið í Stokkhólmi að hausti. MEÐAL NEMENDANNA ER- EFNILEGUR ÍSLENDINGUR. — Elru tímafrek? kennslustörfin ekki Andre Wolf fiðluleikari. Hljóm sveitin á að leika einu sinni í viku, svo ég mun væntan- lega ferðast vikulega milli Kaupmannahafnar og Síokk- hó.Ims allt næsta ár. „ÍSLAND ER MÉR SEM ANNAÐ FÖÐURLAND.“ Elrling Blöndal Bengtson kemur hingað að þessu sinni í boði Tónlistarfélagsins. — Það var ákveðið fyrir tæpum mánuðL segir ha’nn, — hér virðist allt ganga svo greiðlega; menn segia venju- lega: Komdu á morgun. Eg kom eins fljótt og ég gat og mér þykir nijög ánægjúlegt að vera kominn hingáð. ísland er mér sem annað föðurla’nd og það skiptir raunar ekki öllu máli, hvar maðu- býr á hess- ari öld hraðans. Hvað eru fjar- lægðir nú á dögum? Tveimur kvöldum áður en ég kom hing að, hélt ég hljómleika í Köln — o:g annað kvöld gæti ég leikið í New York. Það var nokkurn veginn á þessa leið, sem hann orðaði það — og hann kveðst venju- ,1) (ga ferðlf.st eiiim og .aðsins með sellóið sitt sem förunaut. ÞÆGILEGIR ÁHEYRENDUR HÉR. — Að þessu sinni dvelst Er- ling Blöndal Bengtson hér að eins í rúma viku. Hann kom síðastliðinn laugardag og ætl- ar til Hafnar >næstkomandi miðvikudag. Síðastliðið imið- vikudagskvöld og fimmtudags- kvöld lék hann fyrir styrktar- meðlimi Tónlistarfé'lagsins. Á sunnudag hélt hann kirkjutón- leika ásamt Páli ísólfssyni og Þuríði Pálsdóttur í Neskirkju, á mánudagskvöld lék hann á vegum Kammermúsik-klúbbs- ins og í gærkvöldi lék hann lieinleik með smfóníuhljóm- I Tónlistarháskólanum í ! sveitinni Kaupmannahöfn kenni ég átta efnilegum nemendum. Meðal þeirra er einn Islendingur, Pétur Þorvaldsson að nafni frá Reykjavík. Mér þykir sérstak- lega ánægiulegt að hafa ís- lending meðal nemenda minna og ég þori að seeia, að við hann má binda miklar vonir. Hinir nemendurnir eru frá ýmsum löndum. þar á meðal Bandaríkjamaður, Norðmaður og Svíi. VIKULEGA Á MILLI KAUPMANNAHAFNAR OG STOKKHÓLMS NÆSTA ÁR. — Eins og ég áðan sagði, hafa samhliða kennslunni ver- ið ákveðnir margir hljómleik- ar. Má segia, að þegar hafi verið ráðstafað hverium degi állt til júlímánaðar 1959. Eg hef meðal annars ráðið mig til þess að leika í hljómsveit sænska ríkisútvarpsins, sem tekur til starfa á næstunni í nýrri tónlistarstofnu’n í glæsi- legri byggingu rétt utan við Stokkhólmsborg. í hljémsveit- inni verða úrvals listamenn við hvert hljóðfæri, til dæxnis Erling hafði orð á því. að margir erlendir félagar sínir hefðu tðulega látið í ljós undr un á því, að til væri sinfóníu- hljómsveit í Reykjavík og að það vekti furðu manna, sem hingað kæmu, hve tónlist stæði hér með miklum blóma. Þeir hefðu getið þess. að hér væri gott að leika. — Og ég get að lokum sagt, sagði Erling Blöndal Bengtson, að óvíða leik ég fyrir iafn viðkunnan- lega áhevre-ndur og hér. U. S. GéS.aBsékii al mál- Sveins liSrnssenar MÁLVERKASÝNING Sveins Björnssonar í Listamannaskál- anum er fjölsótt vel, — gestir eru aíls orðnir um 800, — og 26 myndir hafa selzt. Sýningin verður opin fram til sunnu- dagskvöld.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.