Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. iúní 1958
Alþýðublaðið
5
fram svohl.ióðandi áætlun1 safninu yxi fiskur um hrygg.
Syja
isafnsbyggisigin
í Hafnarfirði. Það erfyrsía
sem bókasafn.
hiisið á íslandi.
RÆÐU þessa flutti Stefán •
Júiíusson rithöfunciur við:
(• vígslu nýja bæjarbókasafns- ^
<* íns í Hafnarfirði, en liann cr ;
^ formáft'ur bókasafnsstjórnar, \
(í sem jafniframt hefur verið i
byggin-garnefnd. Aðrir ræðu s
l1^ menn á vígsluhátíðinni voru \
^ Guðmundur Gíslason Ilaga- S
iS lín, bókafulltrúi ríkisins, \
|rJ Gyifi Þ. Gíslason mennta- \
málaráðherra og Stefán 'í
5 Gimnlaugsson bæjarstjóri. •
ni '
ÞAÐ er mér sérstök ánægja
©ð bjóða ýðU’ öll hjartanlega
velkomin. tíl vígsluhótíðar
þessa nýja húss. Bæjar- og hér-
aðstoókasafnsins í Hafnarfirði.
Það er von bókasafnsstjórnar og
fcókavarðar, að þassi stund hér
innan veggja safnsins megi
verca vður til gleði og yndis-
auka.
Þetta bóka.safn, sem nú hef-
Úg starfsemi sína i eigin húsa-
kvnnurn, er orðið rúmlega 35
ára gamait. Það tólc til starfa
18. okt. árið 1922. ASalhvata-
ímaður að stofnun þess var
Gunnlaugur Kristmundsson,
íkennari og sandgræðslu-
stjóri. — Lét hann sér
alla tíð, meðan hann lifði,
jnjög annt um vöxt og við-
gang safnsins. Bjarni Bjarna-
son skólaáíjóri studdi Gunn-
laug drengilega í baráttu hans
fyrir stofnun safnsins. Vo-u
Jaéir, ásamt Davíð Kristjáns-
Syni, í fvrstu bókasafnsnefnd,
sem kosin var af bæjarstjórn.
8. rnarz 1921, og var Gunnlaug-
ur Kristmundsson formaður.
V.?,r hann formaður nefndar-
innar til árrins 1944, en sæti
átti hann í henni til dauðadags,
en hann dó árið 1949. Formað-
Ur í bóknsafnsnefnd hafa að-
eins verið þfír frá unnhafi.
CuSjón 'Guðjónsson skólastjóri
1 ' k við formennsku af Gunn-
laug; o? gegndi því starf; til
á”sirs 1954, eðn í 9 ár, en nú-
vr-randi formaður tók við af
liónum.
* . BÖKAVFRÐIR.
Fyrsti umsjónarmaður bóka-
safnsins var Benedikt Sig-
mundsson verzlunarmaður, og
gegnai hann þeim starfa til
dauðadags árið 1930. Þá tók
1 ■'úð bókavarðarstarfinu Jón
$ ! :S ^gei’Hsson ’ókrífstöfumað i,
ur, og hafði hann, það með
höndum til ársins 1937. Árið
eftir var Magnús Stefánsson
skáldið Öm. Arnarson, ráðinn
bókavörður, en hann varð að
hætta störfum nær því strax,
sökum heilsubrests. Þá varð
Ólafur Þ. Kristjánsson skóla-
stjóri bókavörður, og gegndi
hann starfinu um tveggja ára
skeið, eða til ársins 1940. Næsta
ár var Stefán Júlíusson bóka-
vörður. Sumarið 194.1 var
Magnús Ásgeixsson skáld ráð-
inn bókavörður, og gegndi hann
starfinu til dauðadags, árið
1955. Starísárið 1946—47 var
Vilbergur Júlíusson bókavörð-
ur í veikindaforföllum Magnús-
ar, og ltona Magnúsar, frú
Anna Guðrnundsdóttir, gegndi
bókavarðarstörfum starfsárið
1952—53 af sömu ástæðum.
Var hún alla tíð góður aðstoð-
armaður manns síns í bókasafn
inu. Að Magirúsi látnuni var
frú Onnu veitt bókavarðarstað-
an, og hefur hún gegnt henpi
síðan.
HÚSNÆÐI S'AFNSINS.
Bókasafnið hefur verið til
húsa á tveim stöðum, áður en
það flytur nú í sín eigin húsa-
kvnni. Fyrst var það í litlu
herbergi uppi á lofti í gamla
barnaskólahúsinu. Bókakostur
var 1 upphafi ekki mikill, og
bví ekki þörf á miklu húsnæði.
Þá va;- það aðeins opið til út-
iána tvisvar eða þrisvar í viku
á kvöldin. En haustið 1928 fékk
það til afnota eina kennsiu-
stofu í húsinu, enda hafði þá
verið reist nýtt barnaskólahús.
En enn var aðeins um útlán
að ræða. og var safnið opið 2
stundir þrjá daga vikunnar,
eða 6 stundir á viku alls. Fliótt
tók að b3"a á því, að bókasafns
nefnd var ekki ánægð með þetta
húsnæði, þótti henni það lítið
og óhentugt. og eins ekki hættú
laust með öllu, þar sem hér var
um timburhús að ræða. Eftir
1930 kom mjög fljótt til tals í
nefndinni, að safnið yrði bæjar
búum ekki að þeim notum sem
skyldi, og er þá þegar f;
að mihnast á lestrarsal.
um rekstur safnsins:
„1. Ráðinn vel hæfur, fastur
bókavörður, með ákveðn-
um árslaunum.
Bækur flokkaðar og ný
bókaskrá samin.
Lesstofa sé starfrækt und-
ir st.jórn bókavarðar.
Vér viljum að bókasafnið
verði ekki í lakara lagi en al-
býðubókasöfn annarra bæja,
t.d. Isafjarðar og Akureyrar,
þó að bókakostur þess sé minni
til að byrja með.“
Sáíriið tók til starfa í hús-
næSi sínu í Flensborg 8. októ-
ber 1938. Það var þá opið allan
síðári hluta dags, bæði iestrar-
salur og útlán, og einnig var
það opið 3 kvöld í viku. Jókst
sta'fsemi þess mjög við þessar
rxýju aðstæður.
RÆTT UM NÝJA
BYGGÍNGU.
Saga þessa nýja bókasafns-
húss er orðin allgömul. Fljót-
lega tók að bera á því, a5 hús-
riáéðið í Flensborg var ekki!
sem hentugast. sérstaklega var
staðurinn sjáifur óheppiiegur.
En það sem mestu máli s.kipti,
var þó hitt, að nemendum
fjöigaði m.jog ört í skólanum,
er bærinn stækkaði, og brerigdi
þá að kosti safnsins. Á fundi
hókasafnsnefndar í marz 1946
e - því hreyft, að innan tíðar
murii verða þörf á nýju hús-
næði fyrir safnið. Og upp úr
því er stöðugt imp:-a5 á bessu
máli, enda var nú farið að
leggja örlitlar upphæðir árlega
í sérstakan byggingarsióð.
rl° Tekjur sjóðsins voru mjög litl-
ar. aðeins greiðsla rsotenda fvr-
Tiliagan um tveggja hæða hús-
var samþykkt af bæjarstjórn,
og varð nú að breyta teikningu.
Ekki tafði það þó að verulegu
leyti fyrir byggmgunni. I árs-
byrjun 1956, eða fyrir rúmnm
tveimu- árum, var svo byrjaö-
að reisa húsið, en þá hafði gólf
1 plata verið steypt. Verður ekki
annað sagt en byggingin haix
gengið v3l. Á síðastliðnu hausti
var efri liæðin fuligerð, og var
hún þá leigð iðnskólanum til
tíu ára.
NÝ LÖG UM BÓKASÖFN.
Rétt er að geta þess hér. að
á meðan á byggingu stóö.,
gengu í gildi ný lög um al^
SAFNIÐ I FLENSBORG.
Þagar' til orða kom að byg.gja
nýtt húsnæði fyrir Flensborg-
arskólann, var strax vakið
máls á því, að þar ætti bóka-
saínið að fá rúm. Varð þaðúr,og
má með sanni segja, að hús-
næði það, sem því var ætlað
þar, hafi verið bæði stórt og
glæsilegt. Safnið flutti í hin
ir keypt útlánaskort, en um leið
var knúið á bæjarstjórn að
leggja í sjóðinn. Og á árinu
1948, eða fyri» réttum tíu ár-
um, bendir néfndin á lóð undir
safnhús, ekki fjarri þeirri. lóð,
ssm bvggt var á. í rnarz 1951
va-r búið a5 mæla lóðina, og
bá var fairið að gera; frum-
drög að teikningu bókasafns-
húss. Gerði Sigurður J. Ólafs-
son bæjarverkfræðingur þau
frumriss og kom oft á fund
með bókasafnsnefnd. En enn
bíðu- bó, á5ur framkvæmdir
séu hafnar. Innan tíðar var þó
byrjað á vinnslu lóðarinnar, en
frekari framkvæmdir stöðvuð-
ust vegna neitunar á fjárfest-
ingarleyfi.
Stefán Júlíusson
nýju húsakynni í Flensbo"gar-
skólanum sumarið 1938 og fékk
til. afnota stóra og rúmgóða
bókagevmslu og ágætan lestrar
sal. Þé var öllu safninu raðað
upp að nýju, flokkun þess
breytt og ný skipun tekin upp.
Ivíagnús Stefánsson hóf þetta
verk, hann framkvæmdi flokka
skipunina, en ékki entist hon-
um heilsa til að raða safninu
upp í hinurn riýju húsakynn-
um. Kom þao í hlut Ólafs Þ.
Kristjánssonar, enda lagði
hann grundvöllinn . aði ptarf-
semi safnsins, eftir að það
flutti í hin nýju húsakvnni í
Flensborg. Bókasafns.nefnd
hafði ekki sett markið lágt, því
að á fundi 9, ágúst 1937 setur
RYGGING HAFIN.
Árið 1954 var hafizí handa
á ný um að knýja fram fjár-
festingarleyfi og hefja fram-
kvæmdir við byggingu. Nú
hafði þrengt svo að kosti safns
íns í Flensborg, að lesstofa
hafði ekki verið opin í nokkur
ár. Þetta sumar fékj^st fjárfest-
ingarleýfi, en nokkru fvrr
hafði bókasafnsnefnd verið fal-
íð af bæjarstjórn a5 vera
byggingarnefnd hins nýja húss.
Þá lá fvrir teikning Sigurðar
J. Ólafssonar verkfræðings að
n.ýju húsi og var hún sam-
bykkt og jafnframt ákveðið að
bjóða bygginguna út.
Um áramótin. eða í ársbyrj-
un 1955, kom fram sú tillaga í
nefndinni, að rétt væri að
byggja strax tveggja hæða bóka
safnshús á þessari lóð, cn áður
hafði verið gert ráð fyrir einni
hæ5, sem síða- mætti byggja
cfan á. Rök okkar, sem beitt-
um okkur fyrir byggingu
stærra húss, voru aðallega þau,
að lóðin væri of dýrrnæt undir
lítið hús, og eins yrði tiltölu-
lega ódýrt að byggja tvær hæð-
ir. Á þennan hátt.mæíti líka
afla bókasafninu tekna í fram-
tíðinni, me'ð .því að leigja út
nokkuð af húsnæðinu. Eins
mætti í stærra húsi hafa miklu
umfangsmsiri starfsemi, þegar
menningsbókasöfn i iar
Gengu þau í gildi árið 1950|
og samkvæmt beim skyldi safrl
ið í Hafnarfirði vera fyrir þfj4
hreppa Gullbririgusýslu, auk
kaupstaðarins, Garðalirepp,
Bessastaðahrspp og VatnsleysLÍ.
strandarhrepp. Skyldi bað ná.
kailast Bæjar- og IréraðsbókEl-
safnið í Hafnarfirði. Samfr
kvæmt lrinum nýju lögurrx
skvldi kosin ný 5 rnanna bóka’--
safnsstjórn, og ætti sæti í
henni einn fulltrúi frá sýsJ-
unni. Þessi nýja bókasafns-
stjórn hefur v-erið byggingari-
nefnd síðan breytingin varð. ^
Bókasafnsstjórn skipa nú: St.ffp
á-n Júlrusson, Kristinn Ólafssp^,
Björn Jóhannsson, Björn Kór|
ráðsson og Þorgsir Ibsen.
— Bókafulltrúi ríkisirisi
JJj
Guðmundur G. Hagalin, hefú*
iátið sér mjög annt um bygjg
inguna, eftir að hann tók viS
starfi.
ARKITEKTAR OG
VERKTAKAR. f
Hér skal nú með örfáum orði.
um gerð grein fyrir því, hvlsrj-
ir -hafa lagt hönd að verki vio'
þessa byggingu. Arkitekt húss-
ns er, eins og áður er tekio
fram, Sigurður J. Ólafsson,
I bæjarverkfræðingur. Danskur
bókasafnaarkitekt, Svend PloV
gaard. gerði breytingu á innan--
hússteikningu, ssm farið vai-
eftir. Hefur hami og frú hans
gert bókaverði og bókas'afns-
stjórn þá ánægju a5 koma'hing
að til lands og vera viðstödd
bessa hátíð: S'veinn Kjprval
húsgagnaarkitékt hefúr íeikn-
að alla irinanstokksmuni, I ráo-
ið æfni, vinnu og frágangij inn-
an-dyra, og einnig litum ainan
húss og utan. Útlit, tilhögsn og
liúsbúnaður er verk þiæsara
briggja manna. og færi églfoeim
hugheilar þakkir fyrir Ágæt
störf.
Byggingarfélagið Þórí; op
Skipasmíðastöðín Dr'öfn ifeista
húsið. Múrverk önnuðust- Krisl,
ján JónssOn og Sigurður Árna-
son. Byggingarfálagið ÞóV og
Dröfn önnuoust jafníframt
smíði á pllu tréverki, hillurn og
husgögnum í útlána- og lejprar
sal. HilluuppiStöður eru smíð-
aðar í Raftækjaverksmiðftmni,
eri jár’'grindu'r undir hillpr o.
fl. -smíðaði Vélsmiðjan Kjfettur
Stólagrindur voru smíðalar í
Sindra hf. í Reykjavík, etf þeir
voru bcllstraðir í v'imiLÍptofa
Ragnars Björnssonar. lHúí.
gagnayinnustofa Stefánsi og
Jónasar hér í bæ smíðaðif hús:-
gögn í skrifstofu. Hitilögn
annaðist A. Jóhannsson cg
Smith, Reykjavík, en að>rajrpípu
lagningu Jón Áxsmundssoii Raí
iasnir annaðist Rafvfitan.
Málningu hafa annazt Þsrðux
Sigurðsson og Ásgeir Eipars-
son. J
Öllum þessum aðilum þakka
ég vel unnin störf. Ástæðaíværi
til pð. nefn? ýmis nöfn. því að
rnmgir hafa lagt har-t að sér
þessa. síðustu daga við að gera
Framhald á 8. sí3u. _