Alþýðublaðið - 04.06.1958, Side 8
AlþýSublaðið
Miðvikudagur 4. iúní 195;}
«
LeiSir allra, sem ætla &8
kaupa eSa selja
Frh. af 7. síðu.
fjarri, að framþróunin í kjarn-
orkumálum hafi gert fossaaflið
verð.lítið sem orkugjafa, og fyrr
en varir kann einmitt hin nýja
þróun á kjarnlorkusviðinu að
gera hagnýtingu hverahitans
hér á landi mögulega í mjög
stórum stíl.
Unnið er að athugunum á
því, hvort ha-gkvæmt sé að
framleiða hér þungt vatn með
hjálp hverahita, og virðist
flest benda til að svo sé. SJík,
verksmiðia mundi kosta um
1000 milljónir króna, þar
mundu vinna að staðaldri aI’t
að 200 manns og framleiðslu-
verðmæti hennar mundi verða
um 170 millj. kr. á ári. t»á hef
ur verið unnið að athugunmn
á ýmsum öðrum stórfram-
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19€32
önnumst allskonar vatns-
og hitalágnir.
Síniar: 33712 og 12898.
Húsiæðis-
miSloabw
Viiastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
Manp. Leitið til okkar, ef
þér hafið h.úsnæði tíl
leigu eða ef yður vantar
feúsnæði.
KAUPUÍ&
prjónatuskur og vað’
málstuskur
hæsta verði.
4laf®ss»
&ilnpholtstræti 2.
SKiNFAXI h.f.
Klapjparstíg 30
Sírai 1-6484.
Tökurn raflagnir og
breytfegar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tekjtim.
D* A, S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
BÍmi 13786 — Sjómannafé
lagi Raykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
v©rz) Próða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — ólafl Jóhanns
*yni Rauðagerði 13, sími
3368® — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
»míB Laugavegi 50, síml
13739 — í Kafrtarfirði í Póst
Maíau. dœi G0237
Krtsf jái Eiríkss&n
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimt&,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
kvæmdura í iðnaði, svo srín
saltvinnslu og þaravinnslu.
Ymis önnur verkefni híða, og
er enginn vafi á því’ að vcrk-
smiðjuiðnaður, bæðj stóriðja
og smærri rekstur, á mikla'
framtíð fyrir höndum á fs-
Iandi.
Virkiun Ef~a Sogs var hafin á
síðastliðnu ári. Mun þessi virkj
un auka afkastagetu. orkuver-
anna við Sogið um rúmlega
Stysavarnafélag fslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny'ðaverzl
uninni í Bamkastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1 Aígreidd 1 síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Veltusundi 1,
Sími 19 800,
Þsrvaldur ári Arason, Ml
LÖGMANNSSKKIFSTOFA
Skólavörðustíg 38
c/o Páll J6h. Þorleifsson h.f. - Póslh. 62/
Utnar 15416 og 15417 - Símncfm: Áfi
Kfffi
brennt og malað daglega,
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(hvítur Cuba sykur)
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
17. júní blöðrur
17. júní húfor.
Úrval af
brjóstsykrL
Vitastíg 8A.
Sími 16-205.
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
•wföíiiS23t
60%. Mun þessi framkvæmd
kosta ails um 175 mi.llj. kr.
Haldið er áfram að vinna að
xafo'k;; áætlun dreifbýlisins, og
var um 80 miíljf kr. varið til
; þe'rr'a framkvæmda á siðasta
I ári. Þá hef.ur og miklu fé verið
varið til framkvæm,da í land-
búnadi og endurbóta á tækni
hans. Ætíi það að skapa ski.1-
yrfii tii lækkunar á afurðaverð.
þegar fram í sækir.
•Fjd’ iestii'.g í íbúðarhúsabygg-
ht-fur og verið meiri
tvö í.Iðastliðm ár en nokkru
sin’TÍ. fyrr, tða 460 millj. kr.
að raeoaltali 1956 og 1957, en
húr var S95 mJillj. kr. að með-
• alíeli árin 1.354 og 1955, svo
' a'; fnnnkveimdij. við húsbygg
Insrdr íiRfa veríð 50% meirf
tv'-'. s/ðavMiE’a ár en tvö næsiu
ária þar á undan.
ö.kksr iMlisr björt
frlmfi.
Finnst ykkur nú, góðir áheyr
endur, þessar staðreyndir benda
til þsss, að stöðvun sé i íslanzku
atvinnúlífi, að framkvainidahug
ur sé lítill meði mömunn og
svartsýni ríkjandi? Nei. það er
öðru nær. En hitt ve'rða allir ís
lendingar að skilja til tolítar, að
einmitt þessar gífurlegu fram-
kvæmdir, sem unnið hefur ver-
ið að og verið er að vinna að,
eiga verulegan þátt í þeim efn,a
hagsörðugleikum,, sem við hef-
ur verið að etja. Hvorki cinstak
lingur né þjóð getur gert hvort
tveg.gja í senn, að nota fé sitt
til neyzlu og festa það í eign-
urn. Við höfum verið og erum
enn að festa gífurlegt fé í e.gn.
um, En þegar þessum. fram-
kvæmdum er lokið, munu lífs-
kjör okkar- allra batna veru-
lega.
Það er reynt að mikla fyrir
fólki og hræða það með því,
að vörur séu að hækka í
verði. En við skulum minnast
þess. að þegar við erum nú að
greiða hærra verð fyrir ein-
hverja vöru en í fyrra, erum
við ekki að •sreiða neitt út úr
landinu, við erum ekki að
grciða neinum eríendum aðila
neitt, heldm- fær eir<Iu er ís-
lenzkur aðili hverja krónu.
hvern eyri af því, sem neyt-
and,inn! greiðir! til viðbótar,
— annaðhvcrt launþegi eða
atvinmirekandi, svo ao áfrarh
haldandi atvinnurekstur sé
tryggður.
Við íslendingar getum því
horft vonglaSir fram, á við.
Okkar bíður biört framtíð í
þessu landi, Sjórinn er gjöfull
og lan.dið er gott, fólk'ð er dug
Iegt og vio eigum fullkomin
tæki, en til þess að þjóðin g:ti
hasnýtt sér alla þessa mögu-
leika til fullnustu, verður efna-
hagskerfi hennar að vera heil-
br.'gt. Þær ráðstafanir, sem al-
þingi ihefur nú gert í e.fnahags-
málum. eru áraiðanlega rétt
spor í þá átt.
Timburmaður
Framhald af 7. siðu,
til að leiða dótturina niður í
fjöru. Jú, víst fellur manni vel
á sjónum, enda tel ég mig hafa
verið heppinn, — mér fellur
með ágætum vio húsbændurna,
Eimskip, og Jón Eiríksson hef-
ur reynzt mér bezti skipstjóri,
sem hussazt getur. Nú er hann
úti í Álaborg qg hefur ums.já
með smíði nýs skips, sem Eim-
skip á þar, en er hættur sigl-
ingum . . ,
Bæjarbékasafmð
Framhald af 5. síðu.
húsið tilbúið, en þó mun því
sleppt að þessu sinni. Ekki get
ég þó látið vera að þakka hér
sérstaklega og piersónulega for-
sjóra Byggingarfél. Þórs, Vig-
fúsi Sigurðssyni, fyri- ágæta
samivinnu og árivekni; meðan
á byggingunni hefur staðið. Hef
ur hann verið mér sem bygg-
ingarnefndarformanni til ómet
anlegrar aðstoðar í starfi mínu.
HÚSRÝMIÐ.
Grunnflötur þessa húss er
260 fermetrar, en alls !e.r það
2200 rúmm. Hefu» bókasafnið
til afnota alla neðri hæðina, og
auk þc'f.1/ f rsltíherbeýgíi á
efri hæð. Eins og ég vona að
gestir sjái, hefur verið revnt
að gera allt eins vel og smekk-
lega úr garði og unnt var, og
ekkert til sparað, að húsnæðið
yrði sem vandaðast og bezt.
Enn er ekki hægt að segja til
um kostnað við bygginguna, en
langstærstan hluta fjárins hef-
ur Hafnafjarðarkaupstaður lagt
fram. Hefur bæjarstjórn lagt
húsinu ríflega fjárhæð á fjár-
hagsáætlun undanfarin ár. Eg
vil sérstaklega taka það fram,
að . samvinna bókasafnsstjórn-
; ar annars vegar og bæjarstjórna
! og bæjarráða hins vegar hef-
]ur ætíð verið prýðileg í þess-
] um byggingarframkvæmdum.
Kann ég bæjarstjórn þakkir
fyrir, hve sjálfráða hún hefur
látið okkur bókasafnsstjórn og
bókavörð um byggingu og út-
búnað hússins. Aldrei hefur
heldur- komið til minnsta á-
greinings í stjórn safnsins um
neitt varðandi bygginguna.
Þakka ég öllum samstarfs-
mönnurn mínum góða sam-
vinnu.
Eg þarf að sjálfsögðu ekki
að. taka það fram, hvert gleði-
iefni það er bókasafnsstjórn og
bókaverði að geta opnað bóka-
safnio í eigin húsnæði á þess-
ari hátíðarstund kaupstaðarins.
Ég vildi mega óska, að fréþessu
húsi gæti í framtíðinni veru-
i iegra menningarstrauma fyrir
bæjarfélagið og héraðið. Hús-
rými er hér nægilegt um ára-
tugi og jafnvel aldir fyri- alls
konar starfsemi, er til mennta
og menningar rná horfa. Er ég
fvrir mitt leyti sannfærður
um, að vart munu bæjarbúar
geta óskað sér betri afmælis-
gjafar á fimmtíu ára afmæli
kaupstaðarins.
H.s Dronning
álexandrine
fer til Færevia og Kaupmanna
hafnar 9. júní nk. Pantaðir far
seðlar óskast gr.eiddir nú þeg
ar. Tilkynningar um vörur
óskast sem fyrst.
Skipaafgretðsla Jes Zirnsen
Erlcndur Pétursson.