Morgunblaðið - 03.11.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.11.1937, Blaðsíða 7
111111111 Miðvikudagiu* 3. nóv. 1937. MORGUNBLAÐIÐ Oíiuiyktin sem fylgir notkun hins lje- lega gólfgljáa,, er óþolandi í hverju húsi. Forðist þessa viðbjóðs- legu olíulykt með því að aota Fljótvirkur. — Drjúgur. Lyktarlaus. I Saumastofu | = kefi jeg undirrituð opnað á I | Vesturgötu 12, uppi. Sauma f | aðallega samkvæmiskjóla, | | einnig aðra kjóla og blússur. \ 1 Hefi í mörg ár saumað hjá | | þektustu saumastofum í \ | Kaupmannahöfn (Foimesbech | og Magasin du Nord). | Sara S. Finnbogadóttir. \ HinffitnutiiuiimitmHmttMmmuuiiiimiiiiiimmnimt 1 eða 2 herbergi til leiífu í Aðalstræti 9. Upp- lýsingar hjá Þórarni Jóns- syni. sama stað, eða í síma 1297. lill 1ELTING ARLEYSI hefði ekki háð henni. Góðar gáfur koma yður ekki að neinu laldi, ef þjer hafið eigi kraft í yður il að nota þær. Þess vegna hefir melt ngarleysi orðið svo mörgum gáfu nanni að tjóni, þvi að það eyðilegg ír starfsþrekið. Kellogg’s All Bran er örugt að bæta ir meltingarleysinu. Það er náttúrleg nýkjandi fæða, og mörgum sinnum jetra en „pillur“ og lyf. Borðið af því ;vær matskeiðar á dag með mjólk eða ■jóma, en með hverri máltíð, ef melt- ngin hefir lengri verið í ólagi. Öþarft ið sjóða. All Bran hreinsar meltingarfærin og B-fjötefnið og járnið, sem í því er, iressir taugarnar og gefuv nýjan craft. Fæst alstaðar. lALL-BRAM J ALL-BRAN Hin eSlilega hreinsandi fseöa. Dagbók. Veðurútlit í Kvík í d&g: Hvass A og rigning en síðan minkandi SA-átt. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) : Djúp lægðarmiðja um 1000 km. suður af Beykjauesi á hreyfingu norðaustur eftir. Lítur út fyrir vaxandi A-átt um alt land með morgninum. Nú er A-átt um alt land með 3—5 st. hita. Rigning austan lands og sumst. á Norður- landi. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, D-götn 1. Sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjahúðinni Iðunn. Kolaverð. í auglýsingu frá H.f. Kol & Salt í blaðinu í gær varð misprentun á tveimur stöðum. Firmað selur 250 kg. á kr. 13.50 og 50 kg. á 3 krónur. Júlíus Havsteen, sýslumaður á Húsavík, og kona hans, frú Þór- unn Havsteen, komu liingað til bæjarins með Esju síðast, og munu dvelja hjer um tíma. Brunasamskotin: í. J. 10 kr., E. D. 10 kr., Hnlda 5 ki\, Farbor 5 kr., S. 1 lcr., F. 5 kr., starfsmenn á trjesmíðavinnustofu Magnúsar Jónssonar, Vitastíg 10, 50 kr., Á. 5 kr., M. G. 2 kr., N. 5 kr., í. J. 5 kr. Rottuútrýming. Enn á ný á að hefja herför gegn rottunum í bæn- um. Allir, sem varir hafa oi’ðið við rottur, eru borgaralega skyldii* til að láta skrifstofu heilbrigðis fulltrúa vita um það (sírni 3210). Með eitruninni á undaiiförnum árum hefir tekist að draga mjög rnikið úr rottuplágunui. Gróðinn af því verður ekki reiknaður, en hann er geisilega mikill, mörgum sinnum meiri en tilkostnaðurinn. Og svo er það líka menningarmál að losa hæinn við rottufarganið. Saumastofu fyrir kvenfólk hefir Sara S. Fiimbogadóttir opnað á Vesturgötu 12. Hún hefir í mörg ár unnið á saumastofum Fonnes- bech og Magasin du Nord í Kaup- mannahöfn. Minnismerki Jóns ThoToddsens skálds, sem Peter Schannong hefir gefið, var afhjúpað í lestrarsal Landsbókasafnsins kl. 2 í gær, og voru þar meðal annara viðstaddir margir afkomendur skáldsins og vaudamenn þeirra. Fr. de Fou- tenay sendiherra Danaflutti stutta og snjalla ræðu og afhjúpaði minn ismerkið, en Þórður læknir Thor- oddsen þakkaði gjöfina fyrir ætt- arinnar hönd, en landshókavörður þakkaði af hálfu safnsins. Skemtun verður haldin í kvöld í Oddfélhv-húsinu og standa þrjú fjelög að skeintuninni: Normands- laget, Leikfjelag Reykjavíkur og Norræna fjelagið. Skemtunin er einskonar kveðjusamsæti fyrir frú Botten Soot og son hennar, Svend von During, en þaú mæðginin ætla að skemta á meðan setið er við kaffidrykkju. Hlutaveltu ætlar knattspyrnu- fjelagið Valur að halda á sunnu- daginn kemur. Verður hún stór og fjölbreytt eins og hlutaveltur Vals eru. vanar að vera. Vinning'ar voru dregnir út í happdrætti Sveinasainbands byg’g- ingamanua hjá lögmanni í gær. Þessi númer komu upp: 1051 mat- arforði, 799 ókeypis sængurlega, 2577 málverk eftir E. Laxdal, 3391 öll brjef Jóns Sigurðssonar, 2753 lirafntinna, 570 Radering eftir G. Einarsson, 3600 hrafntinna. Vinn- inganna sje vitjað á skrifstofu Sveinasambands byggingamanna, Suðurgötu 3. Eimskip. Gullfoss fór til útlanda í gærkvöldi kl. 8. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss fór frá Þórs- höfn í gær til Kópaskers. Detti- foss er á Borðeyri. Lagarfoss er í Kaupniannahöfn. Selfoss er á leið til Rotterdam frá Siglnfirði. Háskólafyrirlestrar á sænsku. í kvöld kl. 8.Ö5 flytur Sven Jans- son seudikeimari næsta háskóla- fyrirlestur sinn og talar enn um Hjalmar Bergman. Öllum heimill aðgangur. Útvarpið: Miðvikudagur 3. nóvember. 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Bækur og menn (Vilhj- Þ. Gíslason). 20.30 Kvöldvaka: a. Guðmundur G. Hagalín rit- höf.: Upplestur. b. Úr Örvar-Oddssögu, I. (Vilhj. Þ. Gíslason). e. Óscar Clausen kaúpm.: IJm Saura-Gísla. Ennfremur sönglög. 22.00 Dagskrárlok. 1 Nýtl 1 laavKtakföt. i KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. AV- rvr ctttT F3 Es|n burtfei frestað til föstu- dagskvölkvölds kl. 9. Harðllsknr, Rlkllngnr. ¥ísir, Lau^aveg 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg 2. Sallkjðt í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum. Domaffarðar- karföflnr í sekkjum og lausri vigt. Cítrónnr og margt fleira. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg: 2. Sími 4131. Góð kol - Odýr kol. Vjer eigum enn nokkuð óselt af kolum á þessu verði: 1000 kg. . 500 kg. . 250 kg. . 100 kg. . . Kr. 54.00 . Kr. 27.00 . Kr. 13.50 Kr. 0.00 Auk þess höfum vjer fyrirliggjandi hinar al- kunnu pólsku og ensku kolategundir. Yfir 20 ára reynsla skapar oss aðstöðu til að gera viðskiftamenn vora ánægða. Leitið upplýsinga hjá oss, ef kolanotkun yðar er óeðlilega mikil. H.F. KOL & SALT. Sími 1120. i m • Ttiivlbia.rwersluxi • | P. W. Jscobsen & Sðn. | ($ Stofmið 1824. ^ 0 Símnefm: G-rasfuru - Cfarl-Londsgade, Köbenhavn G. fjjfr 0 Selnr timbnr í stærri og smærri sendingtun frá Kaup- # m mannahöfn. --- Eik til skipasmíða. - Einnig heila ® skipsfarma frá Svíþjóð. ® ;|, Mefi verslað við Island í meir en 80 ár. Jarðarför mannsins míns Ögmundar Sigurðssonar fyrverandi skólastjóra fer fram frá heimili hans, Gerði í Hafnarfirði, föstudaginn 5. þ. mán. og hefst kl. iy2 e. hád. Guðbjörg Kristjánsdóttir. Jarðarför elskulegu móður minnar, Marie Hansen, fædd Bernhöft, fer fram föstudaginn 5. nóv. kl. 2 frá dómkirkjunni. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd aðstandenda. Johanrie L. Hansen. gsP Maðurinn minn og fósturfaðir okkar, Sigurjón Oddsson, framkvæmdastjóri frá Akureyri, verður jarðsunginn fimtudag- inn 4. þ. m. kl. 2 e. h. frá dómkirkjunni, Athöfninni verður útvarpað. María Jónsdóttir og fósturbörn. v*'. v'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.