Morgunblaðið - 13.10.1938, Page 3

Morgunblaðið - 13.10.1938, Page 3
Fimtudagur 13. okt. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 Kommúnistar heimta vefnaðar- vöruna í sínar hendur Tíminn sannar okur- áiagningu hjá KRON ÞA Ð er nú komið á daginn sem spáð var hjer í blaðinu, að tilgangur hersingarinnar rauðu með síðustu rógsherferðinni á hendur vefn- aðarvörukaupmönnum bæjarins er sá — og sá einn — að búa í haginn fyrir því, að láta KRON fá mestan hluta þeirrar vefnaðarvöru, sem leyft verður í framtíðinni að flytja til bæjarins. Blað kommúnista játar þetta hreinlega í gær. Þar segir: „Þjóðviljinn hefir áður bent á, að eina leiðin til þess að skapa heilbrigt verðlag á vefnaðarvöru sje, að veita sem mestu af leyf- um fyrir hana til KRON-----“. Með þessu er sýnt og sannað, að hjer er um að ræða skipu- lagða rógsherferð, og hana svo svívirðilega, eins og í pottinn er búið, að algert einsdæmi mun vera í siðmenningarlandi. Ný illkynjuð pest fundin í sauðfje ___'___• * • i Hún einnig komin frá karakúlfjenu Sögð- til sveitar Austur í Grímsnesi er ný- lega látin gömul kona, sem ljet segja sig til sveitar í fyrra. Þegar farið var að grensl- ast um reitur hennar kom í ljós að hún átti í vörslum sínum um 1900 krónur, aðal- lega í gullpeningum, en nokk- uð í gömlum seðlum. Þ Blað fjármálaráðherrans byrj- ar rógsherferðina. Sjálfur er ráðherrann ein aðalsprautan í KRON. Hann, ásamt kommún- istanum Einari Olgeirssyni, mætti nú í sumar sem fulltrúi KEON á aðalfundi Sís. Er ekki ósennilegt, að þessir tveir herr- ar hafi í sameiningu uhdirbúið rógsherferðina, og lagt á ráðin um framkvæmd hennar. Svo mikið er víst, að KRON hafði snemma í sumar trygt sjer stærðar húsnæði hjer í mið- bænum, þar sem eingöngu á að versla með vefnaðarvöru. Óhugs andi er, að KRON hafi ráðist í þetta án þess að hafa trygt sjer mikinn innflutning vefnaðar- vöru. Þá tryggingu gat enginn annar í tje látið en fjármálaráð- herrann, sem er alvaldur um framkvæmd innflutningshaft- anna. ★ Nú er það svo, að hvergi á landinu munu vera meiri frí- verslunarmenn en einmitt Reyk víkingar. Þeir eru yfirleitt á «óti höftum og fjötrum á versluninni. Þeir vilja frjálsa verslun, enda var sú tíðin, að á meðan verslunin var frjáls, var hvergi á landinu eins hag- kvæm verslun og hjer í Reykja- vík. Þetta eru óhrekjanleg sann indi. Seinustu árin hefir ekki ver- ið um að ræða frjálsa verslun, hvorki hjer í Reykjavík nje annarstaðar á landinu. — Hin ströngu innflutningshöft hafa reyrt alla verslun í fjötra, með þeim afleiðingum, að skapast hefir óbærileg dýrtíð í landinu. Kaupmenn hafa hvað eftir annað bent á veilurnar í fram- kvæmd innflutningshaftanna og leiðir til úrlausnar. En þeir hafa aldrei verið heyrðir, enda er Drengur druknar í Sandgerði Pa; að slys vildi til í Sandgerði síðastliðið .sunnudagskvöld um kl. 7 e. h., að 8 ára gamall drengur hjólaði frám af bryggju og druknaði. Enginn var viðstaddur er slys- ið vildi til, en memi, sem voru í báti skamt þaðan, komu að og fundu þá drenginn örendan á floti við bryggjuna. Drengurinn hjet Eggert Sigurðs- Jafnvirðiskaup við Breta Færist í áttina é h i Fyrstu skakkaðí átta mánuði ársins ekki nema einni miljón, sem við keyptum meira af Bretum, að við næðum jafn- virðiskaupum við þá. Undanfarin ár höfum við kéypt fyrir um 6 milj. krónur meira af Brettöir en þeir af okkur. ÚtflntjTÍnguripn. tii BxííUands hefir tvo fyrstu ársþriðjungana orðið 3 miljón krónum meiri en á sama tíma í fyrra. En aftur á móti hefir útflutningurhm.;'; til Portiigal orðið naer . 3,3 miljón krórmm minnj. (1938:. 874 þús.; 1937: 4.006 þús.},. Til Ítalíu hefir úlflutningurinn aukist .tön nær hálfa aðra miljón og til Spánar son, sonur Sigurðar Oddssonar að um 1 miljón. Til Þýskal. útfl. kr. Aðalbóli í Sandgerði. (FÚ) 3 milj., en innfl. kr. 8.3 milj. að er nú komið á daginn, að mæðiveikin er ekki eina plágan, sem karakúlfjeð hefir fært ís- lenskum landbúnaði, því nú er sannreynt að önnur pest, mjög illkynjuð, er farin að herja á sauðfje bænda, og má rekja feril hennar einnig til karakúlf járins. Þessi nýja pest heitir á læknamáli Paratúber;culosis,,(eða Jol^nes- sjúkdómur, og mætti nefna berklabróður á íslepsku. Sjúkdómuíinn er ólæknandi, og hefir þau áhrif, að kindin veslast upp á löngnm tíhna og drepst að lókum úr hor og vesöld. Ásgeir Eiriarsson dýralæknir á Reyðarfirði hefir nýlega fundið þenna sjúkdóm í sauðfje austur á Breiðdal, og er fje þar farið að drepast úr lionum. Ásgeir telur ekki nokkurn vafa á, að sjúkdómurinn hafi borist í hjeraðið með karakúlhrút, sem þangað kom haustið 1933. Þessi hrútur drapst vorið 1935. Menn vissu ekki hver var orsök danða hans, en hrúturinn veslaðist upp. En nu er fje þar eýstra, sem var í húsi meS hrútnum, farið að drep- ast á sama hátt, það veslast upp á lörigum tíma. Ásgeir dýraheknir liefir undan- farið. verið að glíma við pest þessa. Hefir hann mi fundið bakteríuna og- hún orsakar sjúkdóm þann, er fyr greinir. En sjúkdómur þessi hefir verið með öllu óþektur hjer á landi,. en hefir fundist í f je sum- staðar erlendis, þ. á. m. í Þýska- landi og Bretlandi. Sjúkdómur þessi er lang- vinn bólga í görnum eða þörmum og orsakast af ill- Hiei'r A leið til breska þingsins FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU. Myndin er (frá v.) af Hore-Belisha, hermálaráðh. Breta, eina Gyðingnum í breska ráSuneytinu, Duff Cooper, fyrverandi flotamálaráðherra, Winston Churchill og frú hans. Þau eru Öll á leið til breska þingsins, þegár umræðurnar um fríðinn í Miinchen voru að hefjast,. Duff-Cooper var nýlega búinn að segja af sjer. Duff-Cooper og Winston Churchill tru oft nefndir í frjettum, aðallega frá Þýgka- landi og Ítalíu. En þar eru þeir óvinsælir og e. t. v. óttaðir. kynjaðri bakteríu. Segir Ásgeir dýralæknir, að sjúkdómurinn drepi f je á besta aldri. Það komi grindhorað af fjalli og veslast svo upp, uns það drepst. Enn er ekki hægt að segja neitt ■ um það, hve útbreidd þessi pest verður á Austurlandi. En karakúl- hrúturinn fór um alla hreppa suð- urfjarðanna, svo að hætt er við að hjer sje um að ræða riajög alvar- lega plágn. Morgunblaðið átti tal yið Níels Dungal prófessor og sagði hann rjett vera, að Ásgeir dýralæknir hefði fundið pest þessa í sauðfje eystra. En prófessor Dnngal segir eiirn- ig, að Rannsóknastofa Háskólans hafi — eftir að Ásgeir dýralæknir benti á þetta — fundið sömu bakteríur í sauð- fje frá Hæli í Hreppum, en þar hefir fje einnig verið að veslast upp. Þess má geta í þessu samhandi,: að einn karakúlhrúturinn fór að Hæli. j Loks sagði prófessor Dnngal, að hann búist við að sama pest sje í sauðfje á Hólum í Hjalta- dal, því þar sje fje einnig farið að drepast. Rannsóknarstofan fær á næst- unni kindur frá Hólum, og verð- ur þá skorið úr um veikiria þar. En einn karakúlhrúturinn fór eha- mitt að Hólum, svo benda til þess, að sömu pest að ræða. Pest þessi er annarg aðallega nautgripasjúkdómnr og fremur kjaldgæf í sauðfje, en þó fundist þar einnig eins og fyr segir. Prófessor Dungal isegir að sjúk- dómur þessi sje ólæknaudi með Öllu. En prófessor Dnngal segir að til sjé meðal, sem hefir þær verk- anir, að hægt er að finna hvort skepna er með sjúkdóminn, jafn- vel þótt hún líti út sem heilbrigð. Hann kvaðst hafa símað til Eng- lands eftir þessu meðali og er það væntanlegt á næstunni. allar líkur . li ý ■ hjer sje «m Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Vestmanna- eyjum Guðmunda Jónsdóttir frá Siglufirði og Ragnar Beneöikt*- son frá Vestmannaeyj um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.