Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. maí 1939L Jéaujts/Uyiuv ÓDÝR BLÓM Opið í dag kl. 10—4. 10% til Mæðrastyrksn. KAKTUSBÚÐIN ^ Laugaveg 23. Sími 1295. KÁLPLÖNTUR ágætar tegundir. Plöntusala Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. STEINHÚS í MIÐBÆNUM — tvær hæðir — til sölu milli- liðalaust. Þrjú herbergi og eld- hús á hæð og tvö íbúðarherbergi í kjallara. A. v. á. VIL KAUPA notaða kolaeldavjel, meðal stærð. Keima eftir kl. 8. — Ármann Jónsson, Brávallagötu 22. ORGEL til sölu með tækifærisverði. — Bragagötu 33A, miðhæð. — Til sýnis eftir kl. 11 í dag. FJÖGRA MANNA BÍLL I góðu standi, til sölu. Til sýnis á Mánagötu 8, kl. 10—12 árd. í dag. Sími 3412. KOPAR KETPTUR í Landsmiðjunni. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- fragnaverslun Reykjavfkur. ISLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 <1. hæð). RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahls kaffi fæst ávalt I I»orsteinsbú0, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd- Unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ir kaffi. ÞORSKALtSI Laugavegs Apóteks viöurkendi þorskalýsi i sterilum ílátun kostar aðeins 90 aura heilflask an. Sent um allan bæ. Slm 1616 HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm.' og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744. QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvóli. Sími 2796. ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr jámi á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 8594. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. NOTIÐ „PERO“, ítór pakki aðeins 45 aura. Saumastofan SMART er flutt í Austurstræti 5. BETANlA Almenn samkoma í kvöld kl. S'/o- Ræðumaður Markús Sigurðsson og fleiri. — Allir hjartanlega vel komnir! HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og kl. SV2. — Útisamkoma kl. 4. Adj. Kjæreng. Foringjar og liðsmenn. Allir velkomnir! ZION, Bergstaðastræti 12 Samkoma í kvöld kl. 8. 1 Hafnar firði á Linnetstíg 2 kl. 4. — Allir velkomnir. t-------------------------- f FÍLADELFÍA -Samkoma á sunnudaginn kl. 4 e. h. á Óðinstorgi, ef veður leyfir og á Hverfisgötu 44 kl. 5 e. h. Allir velkomnir! Hrísgrjón. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). Hraðferðir lil Akureyrar Bráðum byrjar STEINDÓR hraðferðir um Akranes til Akureyrar, þrisvar í viku. Nánar auglýst síðar. SM&tjnnÍntjcuf Notið Venus HÚSGAGNAGLJÁA, efbragð* góður. Aðeinj kr. 1.50 glasið. BESTI FISKSÍMINN er 5 2 7 5. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel Islands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 39. I.O. G.T. St. FRAMTÍÐIN nr. 173 Fundur í kvöld kl. sy2. — íþaka heimsækir. Sjálfboðaliðar. 3EH TJÖLD og SÚLUR Verbúð 2. Sími 2731. n----i[=ini=ii^=^=ii=i TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna^ Sími 5133. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki. Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- mg og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón o ? Geiri Sími 2499. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, BkrifBtofa Hafnarhúsinu við Geiragötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs illögum o. fl. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. TEK AÐ MJER að setja í stand lóðir og vinna í igörðum. Til viðtals í síma 4612, |kl. 6—8 í kvöld. TEK AÐ MJER ÞVOTTA eins og áður. Uppl. í síma 4710. Lína Guðmunds. VORHREINGERNIN G AR í fullum gangi. Pantið í tíma Helgi og Þráinn. Sími 2131. HREINGERNING er í gangi. Fagmenn að verki.. Munið hinn eina rjetta: Guðna? G. Sigurdson, málara, Mánagötie 19. — Sími 2729. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonaff heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarartræti 19, gerir við kven- >okka. Fljót afgreiðsla. — Síml 2799. Sækjum, ssndum. 0HABLE8 G. BOOTH. Ctlagar í austri. Og einn góðan veðurdag þreif hann keyrið úr hendi liennar og sagði: „Nú er nóg komið! Jeg er fullorð- inn maður“. I fyrsta sinn sá hún nú, hversu hann hafði þrosk- ast, og hjarta hennar var að springa af móðurstolti. En hún sagði aðeins: „Farðu þá úr húsi mínu og sýndu það, að þú sjert maður“. * /' Síðan fór Yang upp með Yangtze ánni og gerðist dráttarkarl með mörgum tugum annara manna, lágt settra, er drógu hina þungu báta upp strauminn. Á hverju kvöldi borðaði hann rís sitt með káli, steiktu í feiti, og stundum svínakjöt eða fisk, og horfði með fyrirlitningu á fjelaga sína, sem reyktu ópíumpípur. Og hann komst brátt leogra og lengra, uns hann varð skinstjóri á fljótsbáti. Síðan varð hann eigandi að öðrnm bát, sem vakti öfund allra fjelaga bans. Hann sendi móður sinni gylta hringí, silkistranga og poka með silfurpeningum. Og hún keypti sjer skó með hælum og setti hár sitt upp eins og hefðarkonur í Peking. „Sonnr minn er sannarlega mikill maður“, sagði hún. Brátt fóru menn að óttast Yang, Gulu blettirnir í augum hans skutu fólki skelk í bringu og gerðu menn mállausa. Við tíunda mann rændi hann nótt eina flutningaskip, sem Soong kaupmaður átti og hafði strandað fyrir neðan Sui Fu. Síðar rændi hann fleiri flntningaskip. En þegar lögreglan sá hann við yf- irheyrsluna, fjetllust henni hendur. Og sannanir vant- aði. Eftir það var farið að kalla hann „sjóræningjann“. Einn góðan veðurdag seldi hann skip sitt kaup- manni frá Shanghai fyrir þrisvar sinnnm hærra verð en það átti að kosta. Það var ofnr auðvelt. Wong, fvlgisveinn Yangs, lijelt hnífi við háls kanp- manns, uns viðskiftin voru útkljáð og peningarnir greiddir. Síðan fór Yang með menn sína og eigur upp til fialla, en fyrst semli Itann móður sinni blævæng úr páfuglafjöðrum og dýrindis roðasteinshring. Gamla lconan hengdi þessi merki um velmegun sína npp til skrauts og smurði líkama sinn angandi olíum. „Sonnr minn er orðinn mikill maður“, sagði hún. * Fólk kallaði Yang ræningja, en gamla konan leit öðruvísi á það mál. Þegar maður liefir yfir að ráða 20 þúsund hermönnum með þýskar byssur um öxl, og hefir nnnið þrjár borgir, ])á er liann mikill lierfor- ingi. Og liermenn haus höfðu altaf nóg silfur og rís, og frægð Yangs fór vaxandi. Brátt hafði hann 50 þúsund hermenn í þjónustu sinni, og heilt lijerað greiddi honum skatt. „Sonnr minn er það, sem jeg hefi gert hann að, og nú getur sál mín feng-ið hvild“, sagði móðir hans, og skömmu síðar andaðist hún. Yang Ijet jarða hana með meiri viðhöfn en þekst hafði síðan á dögum g-ömlu konungsættarinnar. Hann hygði altari til minningar um hana og brendi reyk- elsi fyrir þan goð, sem hún hafði dýrkað. Og með þessu ávann hann sjer virðingu goða og manna. Eftir greftrnnina fór hann aftur til Shen Si, hugs- aði um hlutverk sitt og vann eina borg í viðbót. Einu sinni var komið með gamlan Englending fyrir Yang. Hann var kennari, og Wong vildi slcjóta hann. En Yang skipaði Wong að fara út og talaði einslega við manninn. Hann sagðist vilja læra mál haus og gaf honum hálft ár til þess að kenna sjer það. Ef hann væri ekki orðinn nógu fær í málinu þá, sagðist hann myndu skera úr honum hjartað með eigin hendi, en ef hann væri búinn að læra það nógu vel, ætlaði hann að launa honum vel og lofa honum að fara., Sex mánuðum síðar kunni Yang ensku og gamli maðurinn fór leiðar sinnar með dýrindis kring ái fingri. Yang fjekk orð fyrir að efna lofoiA sítt, ef hann.' á annað borð lofaði einhverju. Lífvörður hans var nú orðinn nærri því eins fræg- ur og hann sjálfur. í honum voru 50 menn, hraustir og trúir Yang. Snmir liöfðu verið með lionum á fljót- inu, og aðrir síðar feugið tækifæri að sýna, hvað þeir gátu.. En þeir urðu að hafa fleiri eiginleika en hreysti. Hermenn Yangs voru dnglegir af því að þeir fengu: góð stígvjel, nóg rís og peninga. En lífvarðarsveitin; var öðruvísi. Þeir vorn eins og verkfæri, sem átti að gera hin guðdómlegu örlög Yangs að veruleika. Þeir tilheyrðu honnm andlega og: líkamiega. Hann: liafðii komið inn hjá þeim hngmyndinni um mikilleik sihni- eins og móðir hans hafði' rótfest haua hjá honum. Og þeir vissu, að ef dauðinn tæki hann, myndi þeim auðn- ast að deyja líka. Miklar sögur fóru af Yang, í Peking, Nankingj.. Shanghai og jafnvel í Canton. Fingurskrúfnr hans og hyssustingir voru orðnir eins og hver önnur plága, og í Nanking var hann gerður útlægur og fje sett til höfuðs honum. Keppinautur lians einn úr norðurhluta landsins gerði tilraun til þess að múta hermönnum lians og fá þá í lið með sjer. En Yang trúði á forlög sín, og einn góðan veðurdag leiddu þau hann inn í’ herbergi Marcelles’ á Hotel Pierre Conti „Fyrst verðið þjer að finna hinn hundhm“, sagðii O’Hare. „Ef til vill horfi jeg á hann núna“, sagði Yang. „Það verður erfitt að sánna það“. „Við sjáum hvernig yfirheyrslan fer“. „Hvaða yfirheyrsla ?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.