Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 7
Fimtudagur 29. júní 1939. MORGUNBLAÐIÐ % f f y l Hveiti 5 kg. pokivm á 2.25. ❖ . ^♦1 Y | í lausri vigt 40 au. pr. kg. f ❖ í 50 kg. pokum 16.60. f | Heilhveiti í 10 lbs. pok. 2.00. % Ý X í lausri vigt 40 au. pr. kg. f f I Þorsteinsbáð £ Hringbraut 61. — Sími 2803. £ Grundarstíg 12. — Sími 3247. •»* f f Áællu narf erðir Akranes-Borgarnes AUa þriðjudaga og föstudaga strax eftir komu Pagraness að morgni. ,— Frá Borgamesi sömu daga kl. 1 e. h. — Fagranesið fer þriðjudaga kl. 9 s.d. til Reykja- víkur. Ma^nús Gunnlaugss. bifreiðarstjóri. Austurferðfr Vesturferðir í Ölfus, Grímsnes, Biskupstungur, að Geysi í Haukadal, til Þrasta- lundar, Laugavatns; til Borgar- fjarðar hvern mánudag, til baka hvern þriðjudag. Höfum ennfremuv til leigu í lengri ferðir 18 manna bíla. Bilreiðastoöin Geysir Sími 1633 og 1216. Böglasmjör ágætt. vísm Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Svefnpokar frá Magna «ru ómissandi í feróalðg. ÍFimm gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. HF===U=1 r-—-inr=i 0 EH==3t=l g====filJ j Gisllhúsið | | i Norðiungu t tekor á móti gestum tM sum- ! j ardvalar eins og að uudan- 0 m—=gn=u.TTTT^-mt=ini---=it=i<i—=.in MÍLÁFLUTNINGSSpFSTOF* \ Pjetur Magnússon. ' Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstrœti 7. :• Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—0. Árni Pálsson áttræður ¥ dag er hann 80 ára að aldri, og 49 ára hrepp;;tjóri. Fæddur er hann að Þingskálum á Rangár- völlum. Faðir hans, Páll Guð- mundsson óðalsbónda á Keldum bjó þar þá, en síðar á Selalæk og var hreppstj. á Rangárv. Móðir Árna var Þuríður Þorgilsdóttir b. á Rauðnefsstöðum. Foreldra sína misti Árni, þá hann var 11 ára (með 1 l/í mán. millibili — taugaveiki). Eftir það ólst hann upp hjá móðursystur sinni Höllu og Markúsi í Flögu í Flóa, og var svo hjá þeim vinnumaður til 23 ára aldurs. Fór hann síðan ráðsmaður til vel efn- aðs bónda þar í nágrenni, Magn- úsar Gíslasonar á Hurðarbaki. Hann bjó þar með hústýru, barn- iaiis ekkjumaður og örvasa. Gekk Árni honum í sonar stað, svo vel og trulega, að Magnús arfleiddi ha-nn að hálfurn eignum sínum. Magnús andaðist 17. apríl 1886, 93 ára. Þannig eignaðist Árni jörðiöa Hurðarbak, og bjó þar síðan góðu búi vfir 40 ár. Giftist vorið 1887 Guðrúnu Sigurðardótt- ur (d. 1915) bónda í Vælugerði (Þingdal), þar í sveit. Bignuðust þau 13 b'örn og ólu upp 12 þeirra, 9 syni og 3 dætur. Eru þáu öll gift og eiga börn, nema bræður tveir.. Dyelur Árni nú í elli sinni hjá börnum sínum, belst Magnúsi bónda í Flögu. : Árni Pálsson hefir hvarvetna verið sómi sinnar stjettar. Greind- ur í besta lagi, og greiðvikinn, grandvar, forsjáll og ráðhollur, skilviss og áreiðanlegur í öllum víðskiftum. Þessir góðu kostir hans hafa Hka verið notaðir hlífð- arlaust: Hreppsstjórn i Viilinga- holtshreppi samfleytt í 49 ár og sýslunefndarstörf nokkuð færri ár, en varð að sleppa þeím í fyrra, sÖkum hnignan.l; heyrnar. Þessi og önnur störf hefir hann rækt með dngnaði, kappi og forsjá. Sökum brjóstmæði á hann nú orð- ið erfitt um gang, en her ólotinn líkama og sát. í mwningar og þakklætisskyni hjeídu sveittmgar Árna honum veglegt samsæti (um 150 manns) á heimili hans, Flögu, s.l. sunnu- dag. Voru þar ræður fluttar, ljóð ort og sungin og gjafir afhentar. í dag • unu og margir hugsa til hans hlýlega með árnaðaróskum. V G. Snmarskóli guðspekinema hefst í dag í Þrastaluudi. I.agt af stað kl. 6 síðd. frá Steindórsstöð. Á síldveiðar fór í gær b.v. Kári. 1 dag mimu margir togarar fara norður. 01 Qagbófe. Háflóð er í dag um kl. 5.30. Sjávarliitinn í Skerjafirði í gær- dag um flóð var um 15 stig við land ög 14 stig úti í firðinum. Fjöldi manns notar. sjóimi og sól- skinið þessa dagana. . Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu ' 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Jónas Ámason yjelstjóri, Berg- staðastræti 6 B, verður sextugur í dag. '• Frú Arnfríður Ámadóttir (kona Jóns frá Hvoli), Sóleyjargötu 15, er 55 ára í dag. Spegillinn kemur út á morgun. Eimskip. Gullfoss fór til Vest- fjarða og Breiðafjarðar í gær- kvöldi kl. 8. Goðafoss er á leið til Vestinannaeyja frá Hull: 'Brúar- foss er í Kaupmannahöfn. Detti- foss er í Reykjavík, Lpgarfoss er í Kaupmannahöfn. Sejfoss er í Antwerpen. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara^ 2 skemtiferðir nm næstu helgi. Þjórsárdalsför: Lagt á stað kl. 4 síðdegis á laugardag og ekið í bílúlp að Ásólfsstöðnm og gist þar. Sunnudagsmorgun verður haldið inn í Dal, fyrst að Hjálp- arfosjsi og sem leið liggur inn í Gjá. Þegar búið er að skoða hana verður lialdið áfram upp Spreugi- sandsveg að afrjettargirðingum og þar úr bílunum. Þá farið gang- andi að Háafoss'i (414 f.) og frá fossinum með Fossá niður fyrir Staiigarfjall og þar í bílana. Þjórs árdalur hefir mikla fjölbreýtni og margskonar fegurð að þjóða. Þar er liæsti fos landsins, HáifosS, ann-- ar vatnsmésti fossin, Þjófafb'ss; og einn fegursti fossinu, Hjálparfoss. Þá er Gjáin eitt af úndrum'lands- ins. Hyergi er HekTa fallegri. en sjeð frá Ásólfsstöðum. — Gengið á Eyjaf jallajökul: Lagt á stað kl. 4 síðdegis á laugardag og ekið að Stóru-Mörk ungir Eyjafjöllum 0g gist þar. Sunnudagsmorgun snemma verður lagt á jökulinn frá Stóru-Mörk og gengið upp að Goðasteini (1580 m.). Jökulgang- an er ekki erfið, en tekur 8—9 tíraa. Eyjafjallajökul] er eitt feg- ursta fjell á íslandi og útsýní frá Goðásteini er óviðjafnanlegt. — Áskriftarlisti og tarmiðar seldir á skrifstofu Kr. O. Skagfjörðs, Tún- götU; 5, til föatudagskyölds kl. 7. Ný bók. 1 tileíni af 50 ára af- mæ'i kennarasamtakanna á ís- landi hefir Samband ísl. barna- kennara gefið út hátíðarit, „Sögu alþýðufræðslunmtr", eftir Gunnar M Magnúss. Er þetta mikil bók, 320 bls., og prýdd fjölda mynda. Frágangur hókitrinnar er hinn vandaðasti. Póstferðir á morrgun Frá Rvík t Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Olfuss og Flóapó.star, Þing- vellir,. Þrastalundur, Háfnarfjörð- ur, Fljótshtíðarpóstur, Austahpóst- úr, Akranes, Borgarnes, Snæfells- neepóstur, ' Stykkishólmspóstur, Dalitsýslupóstur. Til'Rvíkur: Mos- felissveitar, Kjalarness, Reykja- iiess, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Þrastalundur, Hafnarfjörð- ur, Meðallands og Kirkjubæjar- klausturspóstur, Akranes. Borgar- nes, Norðanpóstnr. Útvarpið í dag : 19.45 Frjettir. ■20.20 Hljómplötur; Gamlir dansar 20.30 Frá útlöndum. 20.55 IIIjómplötur: Ljett lög. 21.00 Útvarp fró útbreiðslufundi Stórstúku f. 0. G. T.: Ræður, upplestur, söngur. Hraðferðir S(eindór§: Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. — — FRÁ AKUREYRI: mánudaga, fimtudaga, laugardaga. —- M.s. Fagranes annast sjóleiðina.-Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Steindór Sími 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. _______ * ii - - LITLA BILSTQÐIH Er nokkað stór. UDphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. Morgunblaðlö með msrgunkaffinu Jarðarför manusins núns, KARLS JOHNSONS bankaritara, fer fram frá Dómlarkjmuú föstudaginn 30. júni, og befst með bæn að Sjafuargötu 7 kl. 1 e. h. Sigriður Kr. Johnson. Jarðarför konuunar minnar og móður okkar, KRISTÍNAR OLAFll BRYNA>LFSDOTTUR, sem andaðist 22. þ, m., fer fnjin laugardaginn 1. júlí n.k. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Litla-Hólmi, Leiru, kl. lJ/2 ©. h. — Jarðað verður í Keflavík. Bílferð frá Steirdóri. Sigurjón Eínarsson og börn. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, ekkjunnar GUDRÚNAR BJÖRNSDOTTUR, fer fram laugardaginn 1. júlí og hefst með húskveðju kl. 11 f. h. á heimiH hennar, Laugumesveg 38. . Jarðað verður á Eyrarbakka kl. 3 sama dag. Kristín Guðmundsdóttir og Kristinn Hróbjartsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.