Morgunblaðið - 16.07.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1939, Blaðsíða 1
i. s. f. ■ <-'1. K. R. R. Danmerkurfarar Fram Urvalslið kappleikur á mánudag 17. þ. mán. kl. 8,30. Mcðal keppenda í liði Fram verða Heimann Lindemann og Brandnr Brynjólfsson. Spennandi leikur. Hvor vinnur. ir út á vðll. i t i V I t t t X Y *? Skemtisamkoma að Eiði Landsmálafjelagið Vörður, Reykjavík, og Sjálf- stæðisfjelögin í Hafnarfirði, efna til útiskemtunar að Eiði í dag, sunnudaginn 16. þ. m. kl. 15,30. 2 1. 2. 3. 4. 5. 6. DAGSKRÁ: Samkoman sett: Gunnar E. Benediktsson lögfr. Ræður flytja: Alþingismennirnir Jakob Möller fjármálaráðherra, Pjetur Halldórsson borgar- stjóri, Sigurður Kristjánsson framkv.stj. o. fl. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur. Stjórnandi Karl Runólfsson tónskáld. Handknattleikur: Flokkar kvenna úr Reykjavík og Hafnarfirði sýna. Glímuflokkur úr Glímufjelaginu Ármann sýnir. Dansleikur: Hljómsveit P. Bornburgs spilar. Ódýrar veitingar á staðnum. Fólksflutning á skemtistaðinn annast allar bif- reiðastöðvar bæjarins. — Frá Hafnarfirði verða ferðir eftir hádegi frá torginu framan við verslun V m I Ý :> Jóns Matthiesen. *> 1* *? i X UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. ‘OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO GistihúsiO l | Reykjaskóli i Hrútafirði Tekur á móti dvalargestum. Þar er yfirbygð sundlaug og gufubað. ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR. xxxx>oooooooooooooooooooooooooooooooo Næsta hraðferð norður er á morgun frá Sleindóri. I fjarveru minni 2—3 vikur, g-egnir hr. læknir Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, lækn- isstörfum mínum. Viðtalstími kl. 10y2—12 og' 6 —7 e. h. Karl Jónsson, læknir. í fjarveru minni 3—4 vikur gegnir hr. læknir Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, lækn- isstörfum fyrir mig. Valtýr Albertsson. I fjarveru minni í hálfan mánuð, gegna þeir Þórð- ur Edilo'nsson hjeraðslæknir og Theódór Matthíassen læknir, lækn- isstörfum mínum. Bjarni Snæbjörnsson. læknir. Kominn heim Karl Sig. Jónasson læknir. Blómabúðin „IRIS“, Austurstræti 10. Sími 2567. miiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 14. herbergja tbúð I 1 með öllum þægindum, í nýju 1 1 húsi við Miðbæinn, er til leigu 1 | frá 1. okt. — Umsókn, merkt I |j „Við Miðbæinn“, sendist af- i | greiðslu Morgunblaðsins. g niiiiiiiiiiiiiiimiiHniiiiniiiiiuumiiiiiiiiiniiiniimiimmuinii Sveinafjelag múrara tilkynnir: Þar sem samningar við Múrarameistarafjelag Reykja- víkur eru útrunnir, geta meðlimir fjelagsins ráðið sig til múraravinnu hjá hverjum þeim, sem skuldbindur sig til að verða við eftirfarandi lágmarkskröfum fjelagsins. 1) Að taka ekki aðra en meðlimi Sveinafjelags múrara í vinnu til þeirra verka, sem tilgreind eru í verðlista f je- lagsins, eða annara þeirra, sem viðurkent hefir verið að heyrir undir múraraiðnina. 2) Að greiða gildandi tímavinnutaxta f jelagsins, eða sam- kvæmt gildandi verðlista þess. 3) Að greiða kaup meðlima fjelagsins á skrifstofu Sveinasambandsins fyrir kl. 7 síðdegis hvern fimtudag. 4) Að sjá um viðunandi aðbúð og öryggi á vinnustöðv- unum. Virðingarfylst, STJÓRNIN. Saltfiskur til neyslu innanlsnds Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðherra höfum vjer tekið að oss, að sjá svo um, að jafnan fáist góður saltfisk- ur til innanlandsneyslu, með lægsta útflutningsverði. Fiskurinn fæst pakkaður í: 50 kg. pakka Nr. 1 og kostar...Kr. 25,00 50— — — 2 — — ,.v...........— 22.50 50 — — — 3 — — .. ...........— 20.00 25 — — — 1 — — ...........— 12.75 25 — — — 2 — — ..........— 11.50 25 — — — 3 — — ........... — 10.25 Fiskurinn verður seldur og afgreiddur til kaupmanna og kaupfjelaga frá H.f. Kveldúlfur, Reykjavík, Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Sölusamband fsl. fiskframleiðenda. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER?, Í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.