Morgunblaðið - 16.07.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAt/lÐ Sunnudagur 16. júlí Úr daglega lífinu Það sjaldgæfa atvik vildi til á suimudagixi var, að kona fæddi bam í bíl, sem var á leið frá Þingvöllum til Eeykjavíkur. FæSingin gekk vel og farið var með konuna á fæöingarstofn- nn Helgu Níelsdóttur, þar sem ljós- móðir tók við konu og bami. Bamið var stúlkubam og vóg 15 merkur. Mæðgun- um líður báðum vel. Það, að konan átti barnið í bílnum atvikaðist þarmig: S.l. sunnudagskvöld kom stúlka frá Svartagili í Þingvallasveit í Valhöll og yar bóndinn í Svartagili með henni. Spurði bóndinn eftir því, hvort nokkur bffferS væri í bæinn, því hann þyrfti að kolira stúlku í bæinn, sem ætti von á bami þá og þegar og væri hún meira að segja orðin veik. ★ AætlunarbíLar voru engir að fara í bæiriri fyr en seinna og bónda þótti fulÍiHikið að greiða 50 krónur fyrir að fá áætlunarbíl með stúlkuna eina í bæ- inn: Þetta kvold vora staddir á Þingvöll- um tveir piltar hjeðan úr Reykjavík, sem höfðu umráð yfir bíl. Voru það þeir Bjem Blöndal skíðakappi og Lúð- vík Hjálmtýsson verslunarmaður. Er þeir frjettu um vandræði stúlkunnar, bjxðust þeir strax tií að aka henni : bæinn. Fengu þeir og stúlku sem vinn tfr í Valhöll til að koma með í bíln- ujp. Var mi búið um hina veiku konu aftursæti bílsins og ekið af stað í loft- inu til Reykjavíkur. Björn Blöndal ók bílnum og fór svo hratt, sern hann frekast þorði. Konan hafði tekið jóðsótt og var aúðsjeð á öllu, að ekki munaði nema mjhútum til eða frá hvenær hún fæddi — og er bíllinn var á móts við Grafar- hólt fæddist bamið. Bjöm Blöndal horti nú ^nn á akstrinum og er 42 mín- útur vora liðnar frá því lagt var a£ stað frá Þingvollum, var bíllinn kom- inn að fæðingárheimili Helgu ' Níels- dótturí’ Björa hefir því ekið með rúm- lega 70 km. hraða á klst. að meðal- tali alia leið frá Þingvöllum. ★ '*■' - ■bNú gætu margir haldið, að þar sem bamíð fæddist hjá Gi’afarholti, að þá muni það vera talið fætt í Mosfells- tigpitj -én því er ébki svo varið. — Fæð- ingarstaður bamsins er talinn Revkja- vík, vegna þess að ekki var skilið á qþlli fyr en- á fæðirrgarheimilinu. Það mun vera einsdæmi hjer á landi, að kona fæði bam. í farþegalyl J\ Jjjóðvegi úti, aftur á móti kom það fyrir hjer í Reykjavík að kona fæddi bam í sjúkrabíl á leið til fæðingar- hffimilis. * ;En til þess að taka upp ljettara hjal í sambandi við þessa bílfæðingu, datt mjer í hug „braildarri'," söm 'gékk: hjer í bænum í mínum uppvexti. Hann var eitthvað á þessa leið: jýTveir kunningjar hittast á götu og ahnar segir: Hefir þú heyrt að það á|ti kona ham í bíó í gær? — Nei, þú segir ekki satt, sagði hinn. — Jú, það var afmæli bamsins, og mamma hans lofaði því að fara að sja Harold Lloyd. Sömu tegundar er orðaleikuiinn um konuna sem „misti málið“ í þvottalaug- unum. — Vitanlega var það „drykkj armál“ sem lnin misti. ★ Á sumrin, þegar útlendir ferðamenn streyma hingað til lands fyllast margir lxeilagri vandlætingu xit af því sem af- laga fer hjá okkur. Það er talað rjetti lega um óhæf náðhús með gosbmnnum og böm, sem glápa á útlendinga. Hjer er ein ximkvörtunin enn: Hversvegna er ekki settt tafla á fót- stall líkneskis Jóns Sigurðssonár for- seta á Austnrvelli með nafni hans og einhverjum upplýsingum. Margir út- þmdingar horfa á myndastyttuna én þess að vita af hverjum hún er eða hversvegna menn vom að reisa löihn ismerki um mann þenna. ★ Nýlega hefir verið sett gáddavírs- girðing ofan é rimlagirðinguna, sem liggur meðfram Bjarkargötunni að austan. Er þetta( sjálfsagt gert til þess að böm klifri ekki yfir girðinguna. En gaddavírinn getur haft hina mestu hættu í för með sjer. Bömin klifra yfir girðinguna jafnt eftir sem éður, eri eiga nú á hættu að slasast. Það þarf að taka gaddavírinn ( burtu og finna annað réð til þess að bömin klifri ekki yfir girðinguna. STÚDEN T AMÓTIÐ FRAMH. AF FIMTU SÍÐU kvæðunum verið dreift meðal,- þeirra, sem viðstaddir voru.“; « „Kveð.iusamsætið fór fram í gildaskála utarlega við Oslofjörð- inn. Þar flutti Harald Grieg, for- stjóri „Gyldendals“, erindi um norræna samvínnu og ræðu flutti Hermann Wildenvey, skáld. Þarna voru líka kveðjuorð flutt og tal- aði af hálfu ókkar íslendinga Ein- ar Magnússon.. Á meðan við dvöldnm í bauð Vilhjálmur Finsen, stjórhar* fulltrúi okkar, í ágæta veislu og einnig sátum við boð hjá sendi- herra Dana. Mótið stóð í íjóra daga, frá 23. —27. júní, og munn allir hafa verið á eitt sáttir um að þetta voru „gleðiríkir dagar“. Oslo* SLYSIÐ í HVÍTÁ FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Leitað hefir verið í ánni að líki Árna, en það hefxr ekki fundist. Tvö börn þeirra hjóna voru með þeim í sumarleyfisferðinni, en þau voru í Geirshlíðarkoti á meðan foreldrar þeirra fóru í Surtshelli. ★ ' Árni J. Árnason hefir um 10 ára skeið starfað í Útvegshankan- um, fyrst í útbúinu á ísafirði og síðan hjer í bænum. Hann var sonnr Árna Sigurðssonar fiski- matsmanns á ísafirði. Þau hjónin Árni og Guðríðnr áttu þrjú börn. Það elsta er dreng- ur, sem fermdist í fyrrahaust. Eggert Briem frá Viðey sextugur á morgun """ ggert Briem frá Viðey verður sextugur á morgun (17. júlí) Eggert er fróður mjög og víð lesinn, einkum í íslenskum forn- ritnm. Hefir haxip yndi af að grixska yfir flóknustu viðfangsefn um og fá þau leysh Sköðan'ir hans og ályktanir eru oft frumlegar. Um skeið rak Eggert stórbú- skap í Viðéý og hjer í Reykjavík. Hann var nokkur ár formaður Búnaðarfjelags íslands 'óg hefir gegnt fleiri opinberum störfum. Vilhelm Berniiöít tannlæknir (Jmslög % Mikftð iirval nýkomið. Ísafoldarprenfsinlðja h.f. Saklaust gaman gaf honum gaiig að, hvers maniis' lijífffa'. Allir hrestust af honum, seni átti svo góða parta. Hlaut haxm einskis last, en lof. Lífið varð honum fengur. Lofið er satt, en síst um'of: sæmdarmaður — ög drengur. Ti’ygðin var hans dáð og dygð — dæmafár í þessu. Furða ekki, að hjai’tahrygð heýrist klökk í messú. Bautastein hanií bygði sjcr, blessun góðra manná og þiggi haiin nu þessa áf iiijer með þökk og virðing sanna. Sigurður Sigurðsson, frá Arnarholti. Mest best fyrir krónuna, með því að nota þvotta- cluftið PERLt PIROLA SNYRTIVÖR U R á hvert einasta heimili Rúflugler Útvegum allar tegundir af rúðugleri frá Belgíu eða Þýskalandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Eftir hátiðahöldin í París London í gær F.Ú. Eftir að lokið var hinum miklu hátíðahöldum í París í gær, semi Bretar tóku svo áberandi þátt í, sendi Lebr- un Frakklandsforseti Bretakon- ungi skeyti, þar sem hann ijet í ljósi einlægt þakklæti og vin- áttu frönsku þjóðarinnar í garð Bretlands. Hann getur þess og í skeyt- inu, að þátttaka breska hers- íns í hátíðahöldunum hafi ver- ið talandi vottur um hið nána -amband þessara tveggja ríkja. MiLAFLUTNUÍtSSKIilFSTIJlA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlajxgur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—0. Lcikföng Böglasmjöí ágætt. ViMIL Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Bílar frá 0.85—12.00 Skip frá 0.75— 7.25 Húsgögn frá 1.00— 6.25 Töskur frá 1.00— 4.55 Sparibyssur frá 0.50— 2.65 Smíðatól frá 1.35— 4.50 Kubbakassar frá 2.00— 4.75 Perlufestar frá. 1.00— 4.50 Spil ýmisk. frá 1.50—10.0© Armbandsúr frá 1.25— 2.50 Hringar frá 0.75— 1.00 Dódakassar frá 1.00— 4.50 Dátamót frá 2.25— 6.00 Göngustafir frá 0.75— 1.50 eg ótal margt fleira. I Einarsson S: Björnsson Bankastræti 11. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.