Morgunblaðið - 16.07.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.07.1939, Blaðsíða 5
:Simnudagur 16. júlí 1939, ----------- |llorfitmWaí)ið--------------------------- Ötgef.: H.f. Áryakur, Reykjayfk. Ritstjörar: Jón KjartanMon ok Valtýr Stef&Baaon (tbfrsiiftiwiOwj. Auglýsingar: Árnl Óla. Ritstjörn, auglýalngar og afarretiSala: Auaturatmatl t. — Sfenl MM. Áskriftargjald: kr. S,0ð á aaáauOl. f lausasölu: 15 aura etntaklB — 26 aura aaeð Leabók. LJOTA SAGAN Þegar ríkið ákvað að leggja fram fje til að reisa ■verkamannabústaði í kaupstöð- ium og setti jafnframt þá kvöð á ‘bæjarsjóðina, að þeir legðu einn ig fram fje í sama skvni, var •setlunin vitaskuld sú, að þessi bkmnindi næðu jafnt til allra verkamianna og alveg án til- iits til þess, hvaða stjórnmála- flokki þeir tilheyrðu. Að sjálfsögðu t þetta líka Jiannig að vera. Þegar ríkis- valdið finnur hvöt hjá sjer til t>ess að styrkja á einn eða ann- an 'hátt einhvevja stjett þjóð- fjetagsins, á sá styrkur að :ganga jafnt yfir, en ekki þann :ig, að vinsaðir sjeu úr menn, Æem fylgja ákveðnum stjórn- :málaflokki og( þeir styrktir, en binir fái ekki neitt. Slík aðferð við úthlutun styrks eða hlunn- :inda er misbeiting á almanna- fje. Hvernig hefir svo þetta geng- ið til, í sambandi við byggingu verkamannabústaða hjer í bæn- fam? Þegar lögin um verkamanna- íbústaði voru upphaflega sett (1929) fengu forkólfar Alþýðu- flokksins öll ráð um fram- ikvæmdirnar. Framsóknarflokk- urinn og Alþýðuflokkurinn, sem 3)á rjeðu öllu á Alþingi og í a-íkisstjórninni, töldu þessum málum best borgið, ef Hjeðinn Valdimarsson yrði sem mest veinráður um framkvæmdirnar. iHann var og þá aðalsprautan í -Alþýrðuflokknum og áhrifarík- iastur þar. Brátt sýndi sig, hvað fyrit liessiim flokkum vakti, er þeir Ækvá"ðu að fela einum aðalfor- angja Aþlýðuflokksins fram- lívæmdir þessara mála. Hlunn- Indin, sem hjer voru í tje látin þá æ meir og meir, uns hann að lokum hafnaði í fylkingu kommúnista. Þetta breytti mjög viðhorf- inu til verkamannabústaðanna. 19 íslendingar stúdentamóti r a p^yrstu stúdentarnir eru nú * komnir heim frá stú- dentamótinu í Oslo. Með Lyru síðast, komu 6 af 13, sem hjeðan fóru. En samtals voru íslensku stúdentarnir á mótinu 19. Það þarf ekki að því að spyjra r i Oslo Nú var Hjeðinn ekki lengur fær um að hafa á hendi stjórn|að súdentarnir eru í sjöunda Bvggingarf jelags alþýðu. Hann, bimni yfir mótinu og öllu því, sem hafði dyggilega notað sem þar gerðist, bæði gamni og hlunnindin, sem hið opinbera alvöru. ljet í tje, til pólitísks ávinn-' „Alvaran — það voru fyrirlestr ins fyrir Alþýðuflokkinn, var nú dæmdur harkalega fyrir það, að fá aðstöðu til að nota sömu hlunnindi til pólitísks framdráttar fyrir flokk komm- únista. Til þess að koma í veg fyrir þetta, gaf hinn nýi fjelagsmála- ráðherra út bráðabirgðalög, þar sem völdin í Byggingarfjelagi alþýðu skyldu tekin af Hjeðni og fengin dyggum Alþýðuflokks manni. En það gekk erfiðlega að bola Hjeðni burt, því að hann er ráðríkur og lætur ekki sinn hlut fyr en í fulla hnefana. Þá var fundið nýtt ráð. Fyrir at- beina fjelagsmálaráðherra var stofnað, með leynd, nýtt bygg- ingarfjelag, og þess vandlega gætt, að flokksmenn ráðherrans yrðu alls ráðandi í þessu fje- lagi. Þetta nýja fjelag hefir níu fengið öll hin sömu rjettindi, sem hið gamla fjelag Hjeðins hafði. Þessi aðferð öll, frá byrjun og til hins síðasta, er hin and-' styggilegasta. Ríkið og bæjarfjelagið leggja fram; af veikum mætti talsverða jf'járhæð árlega, til jþess a p styrkja fátæka verkamenn í að koma sjer upp sæmilegum í- búðum. í framkvæmdinni verð- ur svo þetta þannig, að þeir verkamenn, sem fylgja ákveðn- af opinberu fje, skyldu notuðlum stjórnmálaflokki, eru látnir Æil pólitíáks ávinnings fyrir Al- sitja fyrir. Hinir komast ekki samvlimu jþýðuflokkinn. Þetta var svo gert úiyggilega Þegar svo verka- menn innan Sjálfstæðisflokks- nns stofnuðu nýtt byggingarfje- ilag, til þ.ess að þeir fengju Æinnig að njóta hlunnindanna, •eem lögin höfðu upp á að bjóða, «en þelr voru altaf hafðir útund- :an í fjelagi Hjeðins, var rokið til og lögunum breytt þannig, að aiú mátti ómögulega starfa nema eitt bygg'ingaúf jelag í kaupstað eða kauptúni. Þeir 'báru því við, forkólfar Alþýðu- flokksins, að það myndi veikja ^tarfsemi byggingarfjelaganna, ef fjelögin yrðu fleiiú. Hitt meintu þeir, að það myndi draga úr hinum pólitíska á- vinningi Alþýðuflokksins af þessari starfsemi hjer í bænum, ef Hjeðinn fengi ekki að vera einráður um framíkvæmdirnar. Svo hljóp snurða á þráðinn. Hjeðinn komst í ósátt við sína gömlu samherja í Alþýðu^ :flokknum. Hann fjarlægðist að. Öll hjálp, sem hið opinbera lætur í tje á að ganga jafnt yf- ir. Verkamaðurinn, sem Sjálf- stæðisflokknunií fylgir að máÞ um, á sama rjett til hlunnind- anna, sem lögin um verka- mannabústaði láta í tje og verkamaðurinn, sem fylgir Al- þýðuflokknum. En hvað skyldu þeir vera margir verkamennirn- ir í Sjálfstæðisflokknum hjer í bænum, sem hafa notið hlunn- indanna til þessa? Þeir eru á reiðanlega sárafáir. Ef það á þannig til að ganga áfram, að farið verði aðallega eftir pólitískri skoðun verka- mannsins við úthlutun hlunn inda, samkvæmt lögunum um verkamannabústaði, er eins gott að afnema þessi lög með öllu. Lögin eiga engan rjett á sjer, ef framkvæmdin verður ekki þannig, að þau nái jafnt til allra verkamanna, hvaða flokki sem þeir tilheyra. arnir og kappræðurnar", sagði Thorolf Smith stud. jur., er tíð- indamaður Mbl. átti tal við hami í gær. „Eitt aðalmálið, sem rætt var, var um Evrópu og norræna samvinnu. Þar talaði Einar Magn- ússon, Mentaskólakennari fyrir hönd okkar íslendinga“. „Annars.voru það Svíar og Dan- ir er aðallega lijeldu uppi umr. í þessu máli. Sló í liarða, hrýnu milli þeirra og sökuðu Svíar Dani um að þeir hefðu sagt sig úr norrænni samvinnu, meS því að gera örygg- issáttmála við Þjóðverja og fara í því máli aðra leið en hin Norður- löndin kusu. Danir vörðu sig með því að benda á sjerstöðu þá, sem þeir hefðu gagnvart Þýsklandi“. „Norðmenn og Islendingar studdu yfirleitt málstað Dana En ekki var laust við að nokkurs kala gætti milli Dana og Svía, eft- ir þessi orðaslcifti. „Síðar á mótinu var „norræn samvinna" tekin fyrir að nýju, með nokkuð öðrum hætti en í fyrra skiftið. Það var í gleðskap, sem haldinn var í veitingaskála í Oslo“. „Þar fluttu fimm Norðmenn dynjandi skálaræður um „norræna samvinnu“ og voru þær allar eins. Ræðurnar voru fluttar á Norður- landamálunum fimm, þ. á. m. á furðu framburðar-góðri íslensku, og voru að efni til sífeld endur- tekning á mikilvægi „norrænnar samvinnu“, „inter-norrænnar sam- vinnu“, „interskandinaviskrar o. s. írv. eins og geng- ur og gerist um ræður, sem haldn- ar eru undir borðum, þegar menn vilja vera hátíðlegir". „Þótt þetta gaman liafi ekki verið með ðllu græskulaust, þá vakti það þó geysimikinn fögnuð“. Gáfnaprófin. ,Þjer hafið lieyrt -—•“, heldur Thorolf Smitli ácram, „um gáfna- prófin okkar, sem haldin voru í „Signalet“ (gildaskála í Oslo). Þau fóru þannig fram að fjórir „virðulegir“ dómarar, ásamt dómsforseta (sem var norskur), allir klæddir liinum fáránlegustu búningum, tóku sjer sæti á dóm- arapalli í öðrum enda gildaskál- ans. Síðan vöru lagðar gáfna- spurningar fyrir sjerstaka full- trúa, sem til þess voru kjörnir að vera í eldinum, fjórir frá hverri þjóð. Voru tvær þjóðir látnar leiða saman hesta sína í einu og voru þeim gefnar einkanir fyrir hvert svar. Sú þjóðin, sem varð undir einu sinni, var iir leik“. „Þeir, sem spurðir voru höfðu hljóðnema fyrir framan sig. Það sem mestu máli skifti, var að svara smellið og svara fljótt. — Vöktu mörg svörin geysimikla hrifningu meðal áheyrenda, þ. e. yfir 600 þátttakenda í stúdenta- mótínu“. „Við íslendingar reyndum okk- ur við Norðmenn og sigruðum þá og við Svía og töpuðum fyrir þeim með 2:3. En við komum næStir á eftir Svíum, sem snjall- astir reyndust. Ekki man jeg eftir sptirningunum sem við fengum, en ein man jeg að var á þá leið, að við áttum að nefna þektan stærðfræðing síðari thna, sem hjeti sama nafni og þekt biblíu- persóna. Svarið var Abel, og við unnum stig“. „Annars urðu Danir liarðast úti í þessari kepni. Þeir fengu spurn- ingar einsog þessar; „Nefnið þrjá danska íþróttamenn, sem þektir eru, þjer hafið 14 claga til að svara!“ „Nefnið þrjá þekta vís- indamenn danska, þjer liafið 14 Idaga til að svara“ o. s. frv. — 'Heyrðist þá ,.svei“ hróp frá dönsku þátttakendunum.“ Smellnasta svarið kom frá Svía. Spurningin var á þessa leið: Getið þjer með tilvitnun lýst áliti yðar á konunni. Svarið var: „.Ja, vi elsker —“ (Upphafið á þjóð- söng Norðmanna". Mikinn fögnuð vakti líka svarið við spurning- unni: Getið þjer nefnt 13 sænska fjársvikamenn. Svar: Kreuger og Toll (tólf!) Nefnið þrjá nafn- togaða sænska menn, öll nöfnin éiga að byrja á C. Svar: Carl X., Carl XI og Carl XH. Og svona gekk þetta áfram“. Bjórdrykkja. „Það var fleira en „gáfurnar", sem við Mörlandarnir sýndum frændum vorunt að við gætum státað af. Við urðum fyrir ofan miðju í bjórdrykkju, það er að segja hm ...., við urðum næst,- bestir. Auðvitað fór fram kepni í þessu eins og öðru“. „Hún fór þannig fram: Full- trúar frá hverri þjóð röðuðu sjer upp frammi fyrir dómnefnd og áhorfendum, og þegar gefið var merki hófu þeir að stinga út úr vænni bjórflösku. Þegar þeir liöfðu tæmt hana í botn, gengu þeir eitt skerf aftur á bak, lyftu flösk- unni yfir höfuð sjer og hvolfdu henni. Var þá um að gera að hafa tæmt hana vel, svo að ekki fjelli úr henni einn drepi. Fyrstur var Norðmaðurinn. Hann hafði sleikt flöskuna að innán. Við vorum næstir, svo Danir, svo Svíar, og Finninn kom síðastur. Já, þannig ] var röðin“. a. s. Ilaukur Claessen varð fyrstur. Hann var langt á undan keppi- nautum sínum. Þó tók þátt í hlaupinu af hálfu Norðmanna, maður, sem einu sinni hafði átt Norgsmet í því. En hann var svo ákafur að hann hljóp upp úr pok- anum“ . „I annari íþrótt, knattspyrn- unni, vorum við hvorki fyrstir nje með þeim fyrstu. Þar sköruðn Danir fram úr, unnu Norðmenn. Svíar og Finnar keptu á striga- skóm og í síðbuxum og var það gert meir til gamans, en að þeir væru færir um að leika knatt- spyrnu. Um það gátum við dæmt, því að við vorum ekki með“. \ Islendingur fyrstur í pokahlaupi. „En aldrei fór það svo, að við urðum ekki fyrstir í neinu. Við urðum fyrstir í pokahlaupi, þ. e. Fyrstir á „Skansen‘\ „Jeg er víst búinn að taka það fram áður, að þáttakendúr í Stú- dentamótinu voru nolckuð á sjö- unda liundrað. Víð íslendingamir konrnin fyrstir af aðkomustúdent- unum til Oslo. Eitt blaðið „Aften- posten“, sagði, að við liefðum verið fyrstir á Skansinn (sem er útiskemtistaður) En þannig stóð á því, að rjett eftir að við vorum komnir, kom blaðamaður frá „Aft- enposten“ og bauð okkur að sýna okkur bæinn. Að lokum fór han» með okkur á Skansinn, Ijet taka af okkur mynd og veitti bjór“. „Okkur var komið fyrir í Ak- ershusvirkinu. Þar sváfu 200—300 stúdentar í stórum sal. Setningarhátíð stúdentamótsins í samkomusal háskólans í Oslo voru viðstaddir ýmsir merkir menn, þ. á. m. Nygaardsvold, for- sætisráðherra o. fl. Við setningar- athöfnina flutti jeg ávarp okkar íslendinga. Samtímis Stúdentamótinu var haldið norrænt lögfræðingamót og í veislu, sem lögfræðingarnir hjeldu, flutti Þðrólfur Ólafsson ræðu, þar sem hann sagði m. a. að Úlfljótur hafi verið fyrsti ís- lendingurinn, sem stundaði laga- nám í Noregi. Þetta fjell í góðan jarðveg.“ ★ „Það segir sig sjálft, að ótal margt gerðist á þessu stúdenta- móti, annað en það, sem jeg hefi hjer upp talið. Meðal annars vakti mikla athygli söngmót, sem haldið var undir berum himni. Til þess var stofnað til þess að tengja band milli almeiíuings í Oslo og stúdentanna. Viðstaddir voru a. m. k. 6 þúsund mann. Forsöngvárinn — var Mowinckel (yngri), sonur stjórnmálamannsins nafntogaða. Hann gaf tóninn í liljóðnemana og hóf að syngja og þúsundirnar tóku undir. Þarna var meðal ann-' ars sungið „Ó, guð vors lands“, fyrst á íslensku og síðan í þýð- ingu. Allir tóku undir, enda hafði prentaðri söngskrá með öllum FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.