Morgunblaðið - 06.08.1939, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.08.1939, Qupperneq 1
VikublaS: ísafold. 26. árg., 181. tbl. — Sunnudaginn 6. ágúst 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÖ *«œœM Gamall bragOarefur. Efnisrík og vel leikin talmynrl, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk leikur Wallace Beery Sýnd í kvöld kl. 5, 7.og 9. Sundtiöllin verður lokuð mánudaginn 7. þ. m. Tilkynning. Við undirritaðar, sem höfum starfrækt Hárgreiðslu- stofuna Ondula undanfarin 12 ár, tilkynnum hjer með, að við höfum selt hana þeim ungfrúnum Nínu Ingvarsdóttur og Huldu Ágústsdóttur. Um leið og við þökkum viðskifta- vinum okkar fyrir viðskiftin á liðnum árum, vonum við að þeir láti hina nýu eigendur njóta viðskifta sinna í fram- tíðinni. NÝJA BlÓ G. Þórðarson. Ingileif Aðils. Samkvæmt ofanrituðu tilkynnum við hjer með, að við höfum keypt Hárgreiðslustofuna Ondula, og munum við kappkosta að gera viðskiftavinum okkar til hæfis eftir fremsta megni. Vonum við að Hárgreiðslustofan njóti sömu vinsælda og að undanförnu. Höfum bætt við nýrri Permanent-vjel og þurku. Stofan verður opnuð aftur kl. 9 á þriðjudaginn 8. þ. mán. Virðingarfylst Nína Ingvarsdóttir. Hulda Ágústsdóttir. Morgunblaðið mti morgunkaffinu Satnið lorða tftl vetrarftns. Alt til sultunnar Rabarbari 0.45 kgr. Grænir tómatar Strausykur Toppasykur Kandís Púðursykur Vaniílesykur Vanillestengur Cellofanpappír Korktappar Flöskulakk Vínsýra Betamon SuMuglös allar stærðir Niðurauðu^lös allar stærðir ökauníelaqið Svefnpokar frá Magna eru ómissandi í ferðalög. Fimm gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. GulE og jörö. Soguleg síórmyr.d frá Warner Bros, gerð eftir hiirai frægu scigu Clemeuts Ripley, „C'old is Where You find it“, er lýsir svo aðdáanlega vel bar- á íu mannanna um auðlegð jarð- ar nnar, og er fagur óður til vinnunnar, til móður Jarðar, sem e.tt gefur og alt fær. Aðalhlutverkin leika: George Brent, Oliva de Havilland, Claude Rains o. fl. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum eftir nýjustu uppfinn- ingu Multiplane Technicolor, í hinni unaðslegu náttúrufegurð Sacramentodalsins í Galiforníu. Hjer er um mynd að ræða, sem allir ættu að sjá. Hún er lærdómsrík og göfgandi. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9, og annað kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. 3 Barnasýning í kvöld og annað kvöld kl. 5: Nýjtsr Robinson Crusoe, . . Kettirnir og mýsnar, teíftcnftmyncftftr Æfintýrið í skóginum. Auk þess amerísk grínmynd, músikmynd, ásamt frjetta- og fræðimyndum. --------- ALT NÝJAR MYNDIR. ---------------- Sónata Hallgríms Helgasonar, sem spiluð e.1 í kvöld í át- várpiua, fæst í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. (Aðeins fá eintök). Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun. Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins Agfa-pappír. Lj ósmyndaverkstæðið Laugaveg 16. Afgreiðsla í Laugavegs Apó- teki. Munið skemtun V erslunarmanna að EIÐI. Sú breyflng vcrður á dagskránni að Lftsiflugftð fer fram kl. 5 i kvöld. Knattspyrnukepnln verður kl. 5 á morgnn. E

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.