Morgunblaðið - 06.08.1939, Blaðsíða 2
2
MORGUiMBLAÐIÐ
Sunnudagur 6. ágúst 1939.
oc>0000000000000000
Pýskt skólaskip o
væntanlegt |
hingað
Þýska skólaskipið „Horst
*Wessel“ er væntanlegt hing-
að um eða eftir 20. þ. m., og
mun hafa hjer nokkra daga
yiðdvöl. Skipið hefir komið
hingað áður, árið 1937.
20 m. djúpur
gfgur þar sem
húsið sprakk
i loft upp
London í gær F.Ú.
Það er nú sannað mál, að or-
sök gassprengingarinnar
í London var sú, að vatnsleiðslu-
pípur biluðu. Gróf vatnið und-
án gasleiðslupípum, og sprungu
þær. Varð af því ógurleg
sprenging.
Hús það, sem tvístraðist af
yöldum sprengingarinnar, stóð
autt, og átti að rífa það en reisa
í þess stað aðrá byggingu.
Svæðið umhverfis húsið er
líkast borgarhverfi eftir loftá-
rás. Þar sem sprengingin varð,
er sem gígur, 20 feta djúpur og
12 feta breiður.
St. Pálskirkjan varð ekki fyr-
ir öðrum skemdum en þeim„ að
nokkrar rúður í henni brotnuðu.
Allir, sem m/eiddust, hafa
fengið að fara heim af sjúkra-
húsum þeim, er þeir voru flutt-
ir á, að undanteknum sex mönn-
um, sem meiðst höfðu alvar
lega.
Flestir þeirra, sem meiddust,
voru vegfarendur.
„Danzigbúar veita viðnám pólskum her, ekki þjskum her“
Ný „taugastríðs“-aðferð
Þjóðverja
Gerði Mr. Cham-
berlain bölsýnan
á horfurnar
Ofsóknir Japana á hendur Bretum
og Bandarikjamönnum
Iskyggilegar horf-
ur í Tientsin
Frá frjettaritara vorum.
Kh'öfn í gær.
Hinar ólíku skoðanir, sem komu íram í ræðum
M/. Chamberlains og Halifax lávarðar ann-
arsvegar og Sir Thomas Inskips, samveldis-
málaráðherra hinsvegar í gær og í fyrradag, hafa vakið
mikið umtal. Sir Thomas sagði í sinni ræðu, að breska
stjórnin hefði gild rök til þess að gera ráð fyrir, að styrj-
öld muni ekki hefjast.
Halifax lávarður og Mr. Chamberlain sögðust aftur
á móti líta svo á,- að útlitið væri mjög svart. Er gert ráð
fyrir ~ m.a. í „Daily Telegraph“ -- að nýjár fregnir, sem
borist hafi í gær, hafi haft áhrif á ræðu Mr. Chamber-
lains.
Einkum. eru það fregnirnar frá Danzig, sem valda áhyggj-
um, og hin nýja aðferð Þjóðverja, til þess að grafa undan rjett-
indum Pólverja í Danzig, segir „Daily Telegraph“. Hjer er um
nýja ,,taugastríðs“ aðferh að ræðá.
Markmiðið er að reyna að gera Pólverja ábyrga fyrir friðslit-
um, ef þeir reyna að halda uppi status quo (þ. e. óbreyttu á-
standi) í Danzig.
NÝR VJELBÁTUR.
[ gær var hleypt af stokkun-
um nýjum bát í skipasmíða-
stöð Pjeturs Wigelund í Innri-
Njarðvík. Báturinn er 27 til 28
tonn að stærð,. smíðaður úr eik
með 100 hestafla 'Wickmanvjel.
Báturinn er eign Sveinlaugs
Helgasonar frá Seyðisfirði. Hann
er smíðaður með styrk frá Fiski-
máianefnd og mun fara á rek-
netaveiðar til Norðurlandsins
næstu daga. S. J.
Útilokar ekki
innrás. ;e \ y
í skeyti frá Berlín til „Dailý
Telegraph“ segir, að af hálfu á-
byrgra þýskra stjórnmálamanna
sje því haldið fram, að Þjóðverj-
ar ætli ekki að leysa deiluna um
Danzig með valdi.
En þetta útiloki þó ekki að
Þjóðverjar fari með her manns
inn í Danzig, þar eð ekki geti
verið um valdbeiting að ræða,
þar sem ekki er veitt nein mót-
staða. Það komi hinsvegar ald-
rei til mála, að Danzigbúar veiti
þýskum her viðnám.
En reyni Pólverjár að fara með
her inn í Danzig, þá muni Danzig-
búar verja sig. Þá sje ekki um
það að ræða að Þjóðverjar heiti
valdi, heldur Póiyerjar.
Matvælabannið.
Senatið í Danzig hefir tekið á-
kvörðun um að hætta við liinn
fyrri ásetning sinn, að banna mat-
vælaflutninga tá' pólskra tolleftir-
litsmanna á landamærum fríríkis-
ins.
Pólska stjórnin hafði sent sen-
atinu harðorð mótmæli vegna þess
arar ákvörðunar.
★
Þungamiðjan í ræðú Mr.
Chamberlains í gær var,
jafnframt því sem hann
fordæmdi aðfarir Japana í
Austur-Asíu, að Bretar
yrðu að spara krafta sina
til þess að geta helgað þá
verkefnum, sem nær væru
en Kína og Japan. Þ. e. í
Austur-Evrópu.
Juliana fæðir dóttur:
Hollendingar vonuð-
ust eitir syni
. ... v O /S .
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Júlíana Holllandsprinsessa
fæddi í nótt dóttur. Er
þetta annað barn hennar —
önnur dóttirin. Hollendingar
voru að vona, að það yrði son
ur — og urðu því fyrir von-
brigðum.
En vonbrigðin gleymast. í dag
fer fram undirbúningur að
miklum hátíðahöldum í Hol-
landi til þess að fagna hinni
nýu prinsessu. Verða margs^
konar hátíðahöld núna um
helgina, og á mánudaginn verð-
ur allsherjar frídagur.
Sveinbarn hefir ekki fæðst
innan hollensku konungsfjöl-
skyldunnar síðastliðin 50 ár.
Júlíana fæddi fyrsta barn.
sitt, Beatrix, í janúar 1937.
IStórrigningar
? í Englanði
London í gær F.Ú.
Dað sem af er ágústmánuði,
hefir rignt meira Lond-
on en venjulega í úgústmánuði
öllum. „
Sumstaðar ernvatn á vegum
þriggja feta djúpt, og hefir um-
ferð stöðvast víða.
M
I
A
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
lvarlegt ástand hefir skapast í Tientsin vegna'
matvælaskorts. Virðast Japanar hafa hert á
hafnbanninu í dag, vegna ræðu Mr. Chamber-
lains í gær.
Á breska forrjettindasvæðinu er hvorki hægt að fá kjöt eða
fisk. Er aðeins hægt að fá niðursuðuvörur og skemt grænmeti.
Niðursuðuvörurnar eru sagðar litlar.
SAMNINGAR LIGGJA NIÐRI.
Samningar um Tientsin deiluna milli Breta og Japana
liggja nú alveg niðri, og í Tokio er talið að þeir verði
ekki teknir upp aftur fyrst um sinn. Haft er eftir jap"
önsku herforingjunum að tilgangslaust sje að semja við
Breta, eftir ræðu Mr. Chamberlains í gær.
Ofsóknunum á hendur Bretum í Kína er haldið áfram. Og
þar sem horfur eru sagðar á því, að Bandaríkjamenn' styðji
Breta, eru ofsóknir byrjaðar á hendur bandarískum þegnum.
FJÁRTJÓN OG EIGNA.
London í gær F.Ú.
Fregn frá Shanghai hermir*
að í Kaifeng í Norður-Kína sje
nú búið að æsa menn svo; upP»
að farið sje að hóta ekki aðeins
Bretum, heldur og Bandaríkja-
mönnurp fjörtjóni og eigna.
Ræðismaður Breta hefir sent
japönsku yfirvöldunum harð-
orð mótmæli.
Mikiðl manntjón og eignatjón
varð af völdum árásarinnar.
Breski aðalræðismaðurinn i
Tientsin hefir sent japönskum
yfirvöldum harðorð mótmeeh út
af því, að 200 Kínverjar gerðu
nýlega árás á skrifstofur bresks
verslunarhúss og brutu öll skrif
itofugögn, eftir að þeir höfðu
hrætt alla starfsmennina til ÞesS
að flýja og leita sjer hælis ann-
ars staðar.
Sagt er, að japönsku yúr"
atburðir skyldu ekki koma fynr
völdin hafi lofað að slíkir at-
burðir skyldu ekki koma fynr
aftur.
LOFTÁRÁS.
Japanar gerðu í dag loftárás
á Chungking, þar sem stjórn
Chiang Kai Sheks hefir nú að
setur, *
Minkur úrepur
9 hænsni: Náðist
í kofannm
Hafnfirðingar náðu enn einum
mink á fimtudagskvöld og
tveim ungum í gær 0g fyrradag.
Minkurinn, sem náðist á fimtudags
kvöld, hafði farið inn í hænsna-
kofa gamals manns, sem býr við
lækinn og drepið fyrir honum 9
hænur.
Gamli maðurinn varð var AÚð
að minkurinn var í kofanum og
gat hann króað hann inni. Náði
gamli maðurinn i hjálp og tókst
að ná minknum.
Var þetta læða, sem augsýni-
lega hefir átt þrjá unga. Tekist
hefir að ná í tvo ungana — háða
lifandi — og' er það von manna,
að sá þriðju náist í nótt. Er höfð
hæna í hænsnahúsinu, sem agn,
og tveir eða þrír varðmann vaka
yfir henni nótt og dag.
Ef þeir veiða mink fá þeir
greidd verð laun, annars fá þeir
ekkert.
Minkaför
í Grindavík.
Tíðindamaður Morgunblaðsins í
Hafnarf. hitti Grindvíking að máli
í gær, sem sagði frá því, að
líkur sjeu tii, að minkvargurinn
liafi lagst á fje í afrjett Grind-
víkinga. Fundust þar í ’vor þrjár
ser og- þrjú lömb, sem bitin liöfðu
verið til hana.
Meiin hjeldu í fyrstu, að hjer
hefði verið refur á ferðinni, þótt
ekki hafi orðið refavart þar um
langt skeið. En nú hallast menn
að þeirri skoðun, að hjer sje um
mink eða minka að ræða.
Samningarnir
i Moskva
Fregnir herma, að Wilha^
Strang, sem \rerið hefir
aðstoðar breska .sendiherran11111
þar í borg \rið samkomulagsn®1
leitanirnar, leggi af stað heiú1
leiðis næstkomaudi mánudag, 0
mun hann fara loftleiðina 11111
Stokkhólm.