Morgunblaðið - 06.08.1939, Qupperneq 12
JEorgttítMaMS
MYNDAFBIETIIR
Sunnudagur 6. ágúst 1939.
REYNIÐ
BLÖNDAHLS
KHFFI
Frá flugdeg-inum á Sandskeiðis.l. sunnudag. Til vinstri sjást nokkrir drengir úr Modelflugfjelagi
Reykjavíkur með modelflugur sínar. Áhorfendum þótti mjög gaman að modelflugunum. — Til hægri:
Flugmennirnir Sigurður Jónsson og Björn Eiríksson standa fyrir framan flugvjelina TF-SUX. List-
flug þeirra vakti almenna athvgli og hrifningu á Sandskeiðinu.
Þegar C'iano greiði (til hægri) var á leiðinni til Spánar á funÆ
Francos. Með honum á myndinni er M. Carcia Conde, sendiherra
Spánverja í Róm.
Ein af stjörnunum í Hollywood, Olivia de Havilland, með hund-
inn sinn, eða „uppáhaldið“ sitt eins og það er kallað
Iðnaðarfyrirtæki í Englandi keppast um að byggja sprengju-helda kjallara og neðanjarðargöng
fyrir starfsfólk sitt. Myndin hjer að ofan er tekin í einum slíkum sprengjuheldum neðanjarðargöng-
um, sem talsímaáhaldaverksmiðja í útjaðri Lundúnaborðar hefir látið byggja. I þessari verksmiðju
vinna um 6000 manns. Göngunum er lokað með stáldvrum og auk þess eru hlífðardyr úr járnbentri
steinsteypu.
Kortið hjer að ofan sýnir legu
Suður-Tyrols, þýska hjeraðsins í
Ítalíu, sem Hitler og Mussolini eru
nú að gera ítalskt, með því að
hrekja íbúa þess suður á bóginn
í Ítalíu, eða yfir landamærin til
Þýskalands. íbúarnir verða að yf-
irgefa óðöl sín, þótt þau hafi í
aldaraðii^ verið í eigu ættar þeirr-
ar. —
Til vinstri er mynd sem tekin
er í Brennerskarðinu. Þar liggur
aðalsamgönguleiðin milli Þýska-
Ein nýjasta myndin af Kristjáni
lands og Italíu. Italir segja um JX. Myndin er tekin þegar hann
Brennerskarðið, að þar sje hin kom til Frederiltshavn nýlega á
,,eðlilega“ varnarlína þeirra mót leið í sumarbústað sinn á Skagen,
norðri.
nyrst í DanmÖrku.