Morgunblaðið - 22.08.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1939, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 26. árg., 193. tbl. — Þriðjudag’inn 22. ágúst 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA Bíó Segðu sannleikann Nicole! Aðalhlutverkið leikur hin fjör- uga franska leikkona Danielle Darrieux, sem talin hefir verið fegursta leikkona Evrópu, og er þetta fyrsta kvikmynd hennar tekin í Ameríku. — Ennfremur leika Douglas Fairbanks jr. Og Mischa Auer. i K—>*!~t“J»*t»*í'*X“t“t"t**t*.M**í**t"J*.J*»;,.t*.í,*í,*í**í"í*‘J,.í*,J*.J**t**t*,t"J“í*,!**í**t"í,"M*,t"J"";**t**J**!**í**J~í**t**M,,J * **' Ý i i ♦ ♦ i t I i v X | x x x x y *t"t"t"t**t"t**t**t**t**t"t**t";**t**;**t"t**;"t**t"t";**;"t**t";**;**t"t"t**;**;**t**;**t**t**;**t**t**;**;**t"t"t"t"t"t"t**t";**;";**;"t**; <• Hjartans þakklæti til allra sem glöddu mig með heimsókn- um, blómium, skeytuœ. og öðrum gjöfum á 75 ára afmælisdegi mínum 17. ágúst. Jónía Jónsdóttir. . ' "" Húspláss, hentugt til iðnaðar (um 100 ferm. gólfflöt- ur) til leigu í Ingólfsstræti 9. Fjelagsbókbanditl. Sími 3036. Fjelagsbókbandið er flult (úr Fjelagsprenfsmiljjunni) í Ingólfsstræti 9 (Amtmannshúsið). Stórt verslunarpláss TIL LEIGU á einhverjum besta stað í bænum, hentugt fyrir hverskonar verslunarrekstur. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr.. Morgunblaðsins, merkt „Fram- tíðarstaður“. Bakarf óskast. Ungur bakari óskar að fá bakarí á leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu. Byrjuð aftur að vinna við fótaaðgerðir. UNNUR ÓLADÓTTIR. Sími 4528. llng hjón! (maðurinn í fastri stöðu) óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Má vera í góðum kjallara. Hebt í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 3651. Lðn ðskast 15.000 kr. lán óskast í brauðgerð- arhússbyggingu. Góð trygging. Þagmælsku heitið. Tilboð, merkt „Bra.uðgerð“, sendist Morg'unblað- inu fyrir 25. þ. m. Húseignir. Mjer hefir verið falið að selja fjölda húseigna á ýmsum stöðum í bænum. Þar á meðal eru nokkr- ar villur í smíðum til afhendingar 1. okt. n.k. Þeir, sem hafa hugsað sjer að kaupa húseignir á þessu hausti, ættu að koma sem fyrst og at- huga hvað jeg hefi að bjóða. Húsaskifti geta komið til greina í ýmsum tilfellum. Lárus Jóhannesson, hæstar j ettarmálaf lutningsmaður, Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. 5 manna Drossía (Chrysler) í góðu standi til sölu. Upplýsingar í síma 2500. 3 stórar stofur, bað, eldhús og stúlknaherbergi, í ágætu standi, er til leigu í húsi á Ásvallagötu. Upplýsingar í síma 4314. KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. NYJA Bló Frjálslynd æska. Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmynd frá COLUM- BIA FILM, um glaða og frjálslynda æsku. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT — KATHARINE HEPBURN DORIS NOLAN — LEW AYRES. Nýútkomin sönglög 24 sönglög eftir Friðrik Bjarnason. Kosta 3 krónur. Fjögur sönglög eftir Einar Markan, við kvæði eftir Hann- es Hafstein. Kr. 3.50. / Sönglögin fást hjá bóksölum og í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. HVÖT Sjálfstæðiskvennafjelagið, fer skemtiför til Þingvalla 22. ágúst (í dag, þriðjudag). - Konur taki með sjer gesti og nesti. — Lagt verður af stað frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 10y2 f. h., en farmiðar seldir frá klukkan 9 sama dag. Nánari upplýsingar í síma 4015, 4242, 2844 og 2021. Ferðanefndin. Nýtlsku hús til sölu í Austurbænum. Milliliðalaust. Uppl. í síma 4603. NINON______________________ Blússur og pils, margir litir og gerðir. Peysur, hvít- ar og mislitar, ísaumaðar.-Alt nýupptekið! ....- Bankasfræti 7 lula bilstöðin Er nokkuS rfcór. Uttpfaátaðir böar. Opin allait sólarhringinn,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.