Morgunblaðið - 22.08.1939, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 22. ágúst 1939.
Hraðferðir Sleindórs
Til Akureyrar um Akranes eru:
FRÁ REYKJAVÍK alla sunnud., mánud., miðvikud., föstud.
FRÁ AKUREYRI alla sunnud., mánud., fimtud., laugard.
M.s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýar upphitaðar bifreiðar
með útvarpi.
Bftfreftðastöð Steftndóri.
Morgunblaðið með morgunkaffinu
Bræðslusildaraflinn um 463 þús.
hektólftrum minni en I fyrra
,, Jaðar“
beitir liinn nýi
skemtistaður
Templara
Asunnudaginn var vígður hinn
nýi skemtistaður Templara
fyrir ofan Elliðavatn, og var hon-
urn gefið nafnið Jaðar.
Sigurður Guðmundsson ljós-
myndari, sem er formaður land-
námsnefndar og manna mest hefir
unnið að landnáminu, setti vígslu-
athöfnina og stýrði henni.
Sigurður Þorsteinsson þing-
templar helt aðalræðuna. Rakti
hann sögu landnámsins í stórum
dráttum og lýsti því hvaða vonir
væri bundnar við þennan stað.
Þarna ætluðu Templarar að rækta
skóg og gera landið að hinum feg-
ursta skemtistað, sem til væri í
grend við Reykjavík. Þar ætluðu
þeir að halda útisamkomur sínar.
En fyrst og frejrist ætti þarna að
verða miðstöð íþróttahreyfingar
innan Reglunnar. Þarna ætti
Reglufjelagar að stunda frjálsar
íþróttir á sumrin og til þess ætti
að gera þarna góðan leikvang, A
vetrum heldu menn til í skálanum
og stunduðu skíðaferðir suður til
fjallanna, eða skautahlaup á vatn-
inu.
Skýrsla Fiskifjelagsins
til laugardagskvölds
SAMKVÆMT skýrslu Fiskifjelags Islands var
bræðslusíldaraflinn síðastliðinn laugardag (19.-
ágúst) orðinn 841.114 hektólítrar. Á sama tíma
í fyrra var hann 1.303.542 hektólítrar.
Saltsíldin var alls s. 1. laugardag 106.458 tn., en 190.994 tn.
á sama tíma í fyrra.
Saltsíldin skiftist þann'ig í verkunarflokka: Saltsíld 37.155
tn., sjerverkuð saltsíld 38.271, matjesverkað 8,385, kryddsíld
17.326, sykursíld 4.108 og sjerverkað 1.213 tn.
Bræðslusíldin skiftist þannig á verksmiðjurnar:
Verksmiðjur: 19/8 1939 20/8 1938
hektol. hektol.
Akranes 4.076 516
Sólbakki 3.935 7.039
Hesteyri 43.736
Djúpavík 90.133 171.213
Ríkisverksm. Siglufirði ! 279.592 471.849
„Rauðka" Siglufirði 26.215 54.099
,,Grána“ Siglufirði 9.953 , 15.497
Dagverðareyri 42.621 73.530
Hjalteyri 160.539 270.196
Krossanes 82.047 128.173
Húsavík 13.392 10.214
Raufarhöfn 66.806 39.641
Seyðisfjörður 35.377 10.434
Norðfjörður 26.428 : 7.405
Samtals 841.114 1.303.542
Fyrra laugardag var bræðslusíldin 814.707 hl., svo viðbótín
vikuna sem leið var sáralítil, aðeins 26.407 hl.
Að ræðu Þingtemplars lokinni
voru sungin eftirfarandi vígslu-
Ijóð eftir Kristmund Þorleifsson.
Hjeit skal saman höndum taka,
hlú að gróðri, veita skjól.
Yfir kvistum veikum vaka —
vori treysta’ og hlýrri sól.
Láta vaxa’ úr lági hrísi
laufga, fagurvaxna björk.
Tignir, sterkir, stórir rísi
stofnar hjer um gróna mörk.
Settu hugrökk hátt þitt merki.
Hrauni breyt í gróður reit.
Gakk þú sigurviss að verki,
vertu samhent, röská sveit.
Þjer skal vaxa vit og styrkur,
vona flug og starfa þrá.
Gegnum vetrar vá og myrkur
vorsins ljóma skaltu sjá.
Ei skal bíða, hika — hræðast
hraunið bert og grýttan mel,
Skulum heldur harnisk klæðast,
heyja stríð og duga vel.
Sjertú hópur, heill og sterkur,
hendur þínar geta vel
breytt í glæstar grónar merkur
gráu hrauni — blásnum mel.
Trúðu krafti fóstur foldar,
finn í barm þjer straumaj hans.
Trúðu vaxtar mætti moldar —
moldar eigin föðurlands.
Furðast ei þá foldin kallar
funann, sem í brjósti er,
því að landsins æðar allar
eiga grein í sjálfum þjer.
Landið fögru skrúði skrýða
skipar insta röddin þjer.
Fegrun lands og fegrun lýða
fljettast meir en vitað er.
Látum vaxa’ úr lágu hrísi
FRAMH. Á BJÖTTU SÍÐU
Hæstan afla höfðu þessi skip:
Garðar 8543 mál og 886 tn.,
Skutull 8210 mál og 1123 tn.,
Skallagrímur 8070 mál og 166
tn.
Af línuvéiðurum höfðu hæst-»
an afla: Jökull 7678 mál og 631
tn., Hvassafell 5984 mál og 696
tn., Ólafur Bjarnason 4951 mál
og 737 tn., Eldborg 4382 mál
og 1253 tn.
Fjelagsbókbandið hefir nýlega
keypt Amtmannshúsið við Ing-
ólfsstræti, látið breyta því innan
og utan, t. d. látið setja múrhúð
utan á það með hrafntinnu og
skeljasandi, svo að það hefir alveg
breytt um svip. Nú hefir Fjelags-
bókbandið flutt þangað vinnustof
ur sínar, sem til þessa hafa verið í
húsi Fjelagsprentsmiðjunnar.
Gott verð.
Súputarínur 5.00
Áleggsföt 0.50
Desertdiskar > 0.35
Ávaxtadiskar 0.35
Ávaxtaskálar 2.00
Ávaxtastell 6 m. 4.50
Smurðsbrauðsdiskar 0.50
Vínglös 0.50
fsglös 1.00
Sítrónupressur 0.75
Veggskildir 1.00
Kartöfluföt með loki 2.75
Matskeiðar 0.25
Matgafflar 0.25
K. Einarsson S: Björnsson Bankastræti 11.
c 5 sími 5652
o
)anKinr\
.Opið kl.11-12ocj‘1J3^
SELUR
Kreppulánas)óðsbr)ef bænda
Bæjar- og sveitarfjelaga Kreppubrjef. Veðdeildar-
brjef. Skuldabrjef Reykjavíkurbæjar.
VILL KAUPA:
Hlutabrjef EimskipafjeJ. íslands h.f. — Hlutabrjef
Útvegsbanka íslands. - Ennfremur vel trygð skulda-
brjef. — Annast alls konar verðbrjefaviðskifti.