Morgunblaðið - 31.10.1939, Side 6

Morgunblaðið - 31.10.1939, Side 6
Þriðjudagur 31. okt. 1939, MORGUNBLAÐIÐ Vaxandi hernaðar- aðgerðir á vestur- vígstöðvunum Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. IDAG hafa menn þóst sjá þess ýms merki að sókn Þjóðverja á vesturvígstöðvunum sje um það bil að hefjast. Stríðsfrjettaritarar á vígstöðvunum Prakklandsmegin segja að hermennirnir þar sjeu nú farn- ir að búast við vaxandi hernaðaraðgerðum. Merki um að loftárás væri í aðsigi var gefið í fyrsta skiftið í dag á þeim hluta víglínunnar Frakklandsmegin, sem er í höndum breskra hermanna. Merki um að hættan væri liðin hjá, var gefið að þrem slnndarfjórðungum liðnum. I hernaðartilkynningu Frakka í kvöld segir, að víða hafi komið til átaka franskra og þýskra framvarðasveita og að stór- skotaliðið hafi haft sig meira í frammi af beggja hálfu, en síð- «stu dagana. Fluglið beggja hafi átt mjög annríkt síðari hluta dagsins 1 dag. Undanfarið hefir flugliðið lít- ið getað gert vegna veðurs, þar sem ýmist hefir rignt, snjóað, eða þoka hulið alt útsýni. En í dag hefir veður farið batnandi. Hefir vatnsborðið á Rín samtímis lækkað talsvert. í London var gefið merki um yfirvofandi loftárás í í morgun í fyrsta skiftið í langan tíma. Hafði sjest til flugvjela, sem fóru svo hátt, að ekki var hægt að greina hverrar þjóðar þær voru. I Spurst hefir til þýskra flug- ▼jela yfir austurströnd Bret- l^nds, alla leið norður til Forth- íjarðarins í dag. tír borg einni norðarlega á strondinni sást (skv. F.Ú.) til þýsjkrar flugvjelar og breskrar, sem elti þá þýsku. j Iffir aðra borg flugu tvær þýS|)íar flugvjelar ,svo lágt, að minstu munaði að þær rækist á símastaára og kletta á strönd- inni. Sjóhernaðurinn FRAMH. AF ANNARI SÍÐU voru rúmlega 65 þús. smá- lestir, eða frá því stríðið hófst um 220 þús. smá- lestir (í sept. 156 þús. smálestir). í hinni bresku tilkynningu segir, að hjer sje ekki um meira tjón að ræða en Bretar biðu á einni viku í aprílmánuði 1917 er kafbátahernaðurinn í heims- styrjöldinni náði hámarki. Frakkar segjast hafa mist frá því í stríðsbyrjun sex skip, sam tals 41 þús. smálestir. En þeir segjast hafa tekið fjögur þýsk skip. tJr einu þeirra tók þýska áhöfnin botnventl- ana og sökk það. En hin, sam- tals 19 þús. smál., eru nú notuð í franska verslunarflotanum. Kaunverulegt tjón Frakka nem- ur því 22 þús. smálestum eða 1 % af öllum verslunarflota þeirra. Hæstarjettardómur um trvggingarfjeð FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. j.'áð þau varSa ekki skipti erfingja. og móður og börnum, en ekki lát.ið lánardfottna. Loks geta ákvæði 2. málsl. renna í búið. Kröfu þessari var mótmælt Breskúr hermálasjerfræðing- ur gerir í dag að umtalsefni — OG KAFBÁTARNIR. flughernaðarlegar aðferðir Frá Berlín er símað, sam- Þjóðverja. I kvæmt einkaheimildum, að á Hann getur þess m. a. til.fyrstu mánuðum styrjaldarinn- fjarðar, að krafan yrði ekki tekin til groú’.a, en fjeð skyldi renna inn í búið. Þessum úrskurði var skotið til Hæstarjettar, sem feldi úrskurð skiftarj ettar úr gildi. í forsend- um dóms Hæstarjettar segir: „MeðaJ þeitra spurninga, er svara skyldi, er Elías Kristján Sigurgeirs- son baðst líftryggingar þeirrar, er að framan getur, var sú spurning, hvort hann ætlaði að kaupa trygginguna til framfærslu fjölskyldu sinni, til trygg- ingar lánardrottnum sínum eða í öðru skyni. Var spumingunni svarað þannig, ao tiyggingin væri keypt til „Omsorg for Familie“. Umboðsmaður fjelagsins hcfir látið svo um mælt, að Elías bafi skvrt tekið fram, að tryggingin ætti aS vera „til framfærslu f jölskyldu hans, ef hrnn félli frá“. Samkvæmt þessn þykir mega telja, að Elías hafi nægilega skýrt kveðið á um það, að tryggingin sjy' Idi keypt til framfærslu sinna nán- ustu, ef hann fjelli frá, en ekki keypt tií hagsmuna lánardrottnum hans. En af þessu leiðir, að telja verður, að konum hafi hlotið að vera þ,'ð ljóst, að þessum tilgangi hans yrði því að- tins náð, eins og á stóð, að trygging- arf jeð yrði, ef til kæmi, undan aðför og öðrum aðgerðum til hagsmuna lánar- drottnum hans dregið. Slíka ráðstöfun, s«m nú var greind, verður almennt að te?ja lögmæta, sbr. 32. gr. laga nr. 19 4. nóv. 1887 og 26. gr. gjaldþrotaskipta- laga nr. 25/1929. Með bú Elíasar virð- i;: að vísu vera farið eftir III. kap. skiptalaganna, en meðferðar á því eftir 31. gr. áðumefndra laga nr. 25/1929 hefir ekki verið krafist, svo að rift- iGgu á téðri ráðstöfun hans er ekki að tefla. Og ekki verður ráðstöfuninni hnekt í þessu máli vegna ákvæða 25. gr. erfðatilskipunar 25. sept. 1850, þvj 85. gr. skiptalaganna ekki komið stefnda að hakli í máli þessu, með því og úrskurðaði skiftarjettur Isa- a Þau akvæði taka einungis til ó- m-fndra gjafaloforða, en í máli þessú er svo háttað, að það var innt af bendi, er nuðsynlegt var til þess, að tvyggingarfjeð yrði greitt að Elíasi látnum. Sú athugasemd stefnda, að ráðstöf- u'i Elíasar oftnefnd s.je ólögmæt af þeirri ástæðu, að ekki sje ákveðið nægilega skýrt, hverjir skuli njóta góðs af henni, þykir ekki heldur hafa við nein rök að styðjast. Elías átti mcður á lífi og bam í vonum, er hann b ðst tryggingarinnar. Þar sem hann á- kveður, að tryggingin skuli vera til fiamfærslu fjölskyldu sinnar, þá virð- ist mega líta svo á, að hann sje ein ! mitt að hugsa fyrir þessum nánustu skyklmennum sínum, sem honum var k'gskylt að framfæra. Með því að miðir Elíasár og bamsmóðir f. h. bama sinna og hans hafa sótt mál þetta sam- a:i og hvorag hefir vjefengt hinnar að- ild, þá verður, án nokkurrar úrlausnar annars um skipti þeirra sín á milli þessu sambandi, að telja þær rjetta aðilja í méli þessu gagnvart búi Elías nr Kristjáns Sigurgeirssonar. Samkvæmt framanskráðu þykir verða að taka ofangreindar kröfur áfrýjenda ui-i líftryggingarskírteinið til greina. Ivrafa áfrýjenda um málskostnað fyrir skiptarjetti verður ekki tekin til greina þegar af því, að 3. málsgr. 187 gr. laga nr. 85 1930 tekur ekki til með- ftrðar þessa máls fyrir skiptarjetti, sbi. 222. gr. tjeðra laga. Eftir úrslitum málsins fyrir hæsta- rjetti þykir rjett að dæma stefnda til aö greiða áfrýjendum málskostúað fyr ir þessum dómi, og þykir málskostnað- ur sá hæfilega ákveðinn 300 krónur“. Guðm. I. Guðmundsson hrm. flutti málið fyrir móður og börn hins, látna, en Sveinbjörn Jóns- son hrm. fyrir dánarbúið. aðíiigangurinn með því, að senda eina til tvær flugvjelar í einu eins og Þjóðverjar hafa gert síðustu dagana, sje að trufla framleiðslu Breta, með því að fólkið sje kallað frá störfum í loftvarnabyrgi, ,þeg ar tii óvinaflugvjeiá sjest. Hinn bregki hermálasjerfræðingur tel uri að þessi hernaðaraðferð svari ekki kostnaði. A sjónum tókst í dag or- usta milli tveggja þýskra flugvjela og breskrar tund- urspilladeildar. Orusta þessi var háð á hinum kunnu Doggerbank-fiski- miðum. Breska flotamálaráðuneytið segir að ekkert tjón hafi orðið á skipunum. Þjóðverjar hafa ekki sagt frá þessum atburði. Knattspyrnufjel. Valur heldur aðalfnnd simi í kvökl kl. 8 í húsi K. F. U. M. Valsmenn fjölmennið á fundinn. ar, hafi þýskir kafbátar sökt skipum, sem voru samtals 500 þús. smálestir. Eru hjer talin skip bandamanna og hlutlausra þjóða (skv. NRP). Þjóðverjar segjast hafa pjist aðeins 3 kafbáta frá því að stríðið hófst. í hern aðartilkynningu Frakka i kvöld segir, að vitað sje að Frakkar hafi einir sökt a m. k. þrem kafbátum. Bretar segjast háfa«ökt 12— 18 þýskum kafbátum. SÍLD í KEFLAVÍK Til Keflavíkur komu í dag 10 bátar með samtals 1270 tunnur af síld. Afli var afar misjafn, eða frá 2—220 tunnur á bát. Sumir bátar fengu engan afla. Síldin veiddist á Hafnaleir og var nokkuð af aflanum salt- að en hitt fryst til beitu. Friðorínn ð Balkan FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. En óttast er að Búlgarar sker- ist úr leik nema að þeir íái Dó- brudja-hjeraðið, sem Rúmenar tóku af þeim árið 1913. Ýrnsir áhrifamenn eru þeirrar skoðunar að Rúmenar ættu að verða við ósk Búlgará. En Rúmen- ar neita afdráttarlaust. ,,Þeir óftast að ef þeir gerast eft- irþitir , við Búlgara, þá muni þeir jafnframf gera, Rússa o.g Ungverja stíseJtari í kröfum sínum,,Rússa um Bessarabíu og Ungverja um Tran- sy.Ivaníu. Hjer á ofan bætist að komm- únistum í Búlgaríu hefir vax- ið ásmegin, þar sem þeir gera sjer vonir um aðstoð frá Rúss- um. Þingið í Búlgaríu var rofið fyr- ir nokkrum dögum og eiga að fara fram nýjar kosningar. Er gert ráð fyrrir að kommúnistar komi stælt- ari út, ú'r þeim kosningum en áður. „Daily Telegraph“ lætnr í Ijós þann ótta að friðiunm á Balkan- skaga sje hætta búin. Blaðið fer hinum lofsamlegustu orðum um stjórnarhæfileika Musso linis og lætur í l.jós þá von, að Mussolini og Tyrkir vinni saman 1 að því að.stofna Balkanbandalag. ÍSLENSKA SÝNINGIN í NEW-YORK FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. ingarnefndin fjekk miklu fleiri tilboð heldur en hún gat þegið frá almenningi um lán á slíkum munUm. Vjer gleðjumst yfir því, að dómnefndin skyldi hafa tek- ið til sýningar tvo útsauma, sem þó einfaldir sjeu sýna hugkvæmnj, sem oss her að hafa í heiðri, jafn- vel þó þeir værn mikið einfaldari en þeir eru. Hjer er átt við verk húsfreyju á bóndabæ, sem tók ull- ina af sínu eigin sauðfje, vann hana og spann og litaði með jurta- lit úr jurtum, sem hún sjálf tíndi í nágrenni' heimilis síns og teikn- aði síðan sjálf myndirnar, sem hún saumaði í dúkinn. A öðrum dúkn- um er sýnd mynd af íslensku sveitalieimili, þar sem fornsögurn- ar eru lesnar upphátt á kvöldvök- unni. Ilinn veggdúkurinn, setn er eðlilegri, sýnir heyannir. Þessi vefnaður á skilið heiðurspláss á sýningu heimilisiðnaðarins. ísland er vafalaust minsta sjálf- stæða þjóðin, sem hefir sjerstak- an sýningarskála k heimssýning- unni. Sýningarnefnd in, sem hafði lítið fje til umráða, hefir unnið sitt verk eins prýðilega og hægt var. Sýningarskáli íslands er í sannleika sagt hluti af íslandi. Leifur Eiríksson og Norðmenn FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. fundið Vínland. I bæklingi, sem Norðmenn gáfu út í sambandi rið sýniuguna og útbýtt var til sýn- ingargesta, er sögð saga þessara landfunda Normanna. í ritgerð eftir prófessor við háskólann í Osló, iim Vínlandsferðirnar, er Leiftir altaf talinn Norðmaður. Þessi prófessor er ekki, að því er virðist betur að sjer í sögnnni e* svo, að hann segir að Leifur sje fæddur í Norégi eða á íslandií Prófessórinn heldur áfram fræði- ritgerð sinni og telur Þorfinn Karlsefni einnig Norðmann. — Revndi ekki ríkiserfingi Nor- egs einnig að breiða út þessa kenn- ingn ? — Jú, ríkiserfingi Normanna ferðaðist um Bandaríkin á s.L sumri og flutti þar fagnaðarerind- ið um hin gömlu tengsl Norðmanna við Bandaríkin, sem ættu rót sína að rekja til þess, að Norðmaðurinn Leifur Eiríksson liefði fundið Ame- ríku. Þess ber að geta, að hinn norski ríkiserfingi sýndi íslensku sýning- unni þann sóma að heimsækja hana. Að vísu var það án þessí fyrirvara að unt væri að taka sjer- staklega á móti hónum, en slíkur fyrirvari hafði verið gefinn Dön- um og Svíum. Bar því ekki annað til tíðinda við heimsóknina í okkar skála en það, að norskir blaða- menn tóku mynd af Ilans ko»- unglegu tign nndir hinu íslenska víltingaskipi Leifs Eiríkssonar. —► Aður eú ríkiserfinginn helt heim- leiðis afhjúþaði liann í einni af út- borgnm New-York-borgar minnis- merki af Norðmánninum Leifi Ei- ríkssyni. - Hvað fanst Bandaríkjamönn- um um þetta kapphlaup? Vegna sýningarinnar eru Banda- ríkjamenn nú óðum að öðlast sanna vitneskju um liinar sögu- legu staðreyndir. Og það fer ekki hjá því, að þeir geri gis að þessarl ' fádæma frekju okkar elskulegxt frændþjóðar. En okkur íslending- um, sem höfum mætur á Norð- mönnum, hlýtur að vera það hryg® arefni, að þeir skuli verða sjer til athlægis um alla hina vestrænu álfu. Norðmenn eru vissulega það rík 1 þjóð af afrekum, að þeir ættu a51 geta unt lslendingum að eiga‘ sína ‘ sögu í friði. Mjer hefir skilist, segir Thor hors að lokum, að öðru hvoru sje haldið mót sagnfræðinga frá Norð- urlöndum, til þess m. a., að sam- ræma kenslubækur í sögu, um öll Norðurlönd. Mjer fyndist það ætti að vera verkefni næsta fundar sagnfræðinganna, að rjett sje skýrt frá Vínlandsfundinum allstaðar á Norðurlondum. ★ Að síðustu aflienti Thor Thors mjer nokkrar úrklippur úr blöð- um, um sýningu okkar, sem ekki hafa birst hjer áður. Þessi ummæli eru birt á öðrum stað hjer í blað- inu. J. K. KOLASAftAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.