Morgunblaðið - 07.01.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
27. árg., ö. tbl. — Suimudaginn 7. janáar 1940.
ísafoldarprentsxniðja h.f.
GAMLA Blö
Gamli presturinn
Kvikmynd gerð eftir skáldsögu danska skáldsins
Jakob Knudsen. — Aðalhlutverkin leika: ,
Poul Reumert og Nicolai Neiiendam
Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang.
Barnasýning kl. 3 og alþýðusýning kl. 5:
Börn Hardys dómara.
Aðalhlutverk: MICKEY ROONEY.
Viðskiitaskráin 1940
Undirbúningur að útgáfu Yiðskiftaskrárinnar 1940 er þeg-
ar langt kominn.
Þau verslunar- eða atvinnufyrirtæki, er kynnu að vilja
breyta einhverju sem um þau er birt í Yiðskiftaskrá 1939, eru
beðin að tilkynna það sem fyrst. Sömuleiðis ný atvinnufyrir-
tæki og verslanir.
Reglur um upptöku í Viðskiftaskrána:
í Fjelagsmálaskrá er getið fjelaga og stofnana, sem ekki
reka viðskifti, en eru almenns eðlis. Að jafnaði er ’getið stofn-
árs, stjórnar (eða form.), tilgangs o. fl., eftir ástæðum. Skrán-
ing í þennan flokk er ókeypis.
f Nafnaskrá og Vamings- og starfsskrá eru skráð fyrir-
tæki, fjelög og einstaklingar, sem reka viðskifti í einhverri
mynd. !Geta skal helst um stofnár, hlutafje, stjórn, framkv.-
stj., eiganda o. s. frv., eftir því sem við á, svo og aðalstarf eða
hverskonar rekstur fyrirtækið reki. í Varnings- og starfsskrá
eru skráð sömu fyrirtæki sem í Nafnaskrá, en raðað þar eftir
varnings- eða starfsflokkum, eins og við á. Þar eru og sltráð
símanúmer.
Skráning í Nafnaskrá er ókeypis með grönnu letri. í Varn-
ings- og starfsskrá eru fyrirtækin skráð ókeypis (með grönnu
letri) á 2—4 stöðum. Óski menn síns getið á fleiri stöðum, eða
með feitu letri, greiðist þóknun fyrir það.
Eyðublöð, hentug til útfyllingar fyrir þessar skrár, er að
finna í Viðskiftaskrá fyrir 1939.
Allar upplýsingar um ný fjelög, fyrirtæki eða starf-
rækslu ávalt mótteknar með þökkum.
Viðskiftaskráin er handbók viðskiftanna.
Auglýsingarnar ná því hvergi bet-
ur tilgangi sínum en þar.
Látið yður ekki vanta í Viðskiftaskrána.
Utanáskrift
Sleindórsprent h.f.
Aðalstræti 4. -- Reykjavík.
Svefnherbergissett
notað, til sölu. Tækifærisverð.
Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar.
Húseign við Reykjavík
til sölu. (Ódýr).
Tilboð merkt „Húseign“ sendist
til Morgunblaðsins sem fyrst.
I
NÝJA BlÖ
3EIBGI
30
Alvinna!
□
6 manna bíll til sölu. Stöðy-
arpláss getm- fylgt á einni af
þektustu stöðvum bæjarins.
Upplýsingar á Mánagötu 13,
kjallaranum.
3GGE3DE
3Q
Flughetjur i iiernaði
Spennandi og stórkostleg amerísk kvikmynd, er lýsir lífi hinna
hraustu og fræknu flugmanna ófriðarþjóðanna, er þrá frið við
alla, en berjast eins og hetjur, sjeu þeir neyddir til að berjast.
Aðalhlutverkið leikur hinn djarfi og karlmannlegi
Errol Flynn
Sýnd kl. 7 og 9.
ásamt
Basil Rathbone,
David Niven o. fl.
Börn fá ekki aðgang.
Stanley og Livingstons (
W~&--
hin stórfenglega sögulega kvikmynd sýnd kl. 5
Lækkað verð.--------Síðaðsta sinn.
Barnasýning kl. 3: Litla stúlkan með eldspýturnar.
Litskreytt teiknimynd eftir æfintýri H. C. Ander-
sen. Auk þess 2 aðrar teiknimyndir, amerísk skop-
mynd o. fl.
---------- SÍÐASTA SINN. ----------------
I
x
x
f
T
X
1
Tvó ibúðatheíhergi
með nýtisku þægindum, ná- £
g lægt miðbænum, óskast nú *
þegar.
Guðm. Guðmundsson.
klæðskeri.
X
% Sími 2796.
f f
V ♦>
Hús.
Nýtísku steinhús til sölu. —
Uppl. gefur
GÍSLI BJÖRNSSON
Barónsstíg 27. Sími 4706.
fiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiúiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Góð )örð
| óskast til kaups. Eignaskifti |
| æskileg. ------------ Tilboð merkt |
I „Jörð“ sendist Morgunblað- \
5 =
| inu fyrir 20. þ. m. Einnig |
upplýsingar í síma 2164.
FIMLEIKAFJELAG HAFNARFJARÐAR. '
Dansleikur \
á Hótel Björninn í kvöld kl. 9.30.
SWINGBANDIÐ SPILAR (4 menn).
HÚSIÐ SKREYTT!
NEFNDIN.
Sjðlfstæðisfjelagið „Vorboði"
Hafnarfirðft
heldur spilafund mánudaginn 8. janúar á Hótel Björninn
kl. 8.30. *— Fjelagskonur mega taka með sjer gesti.
K AFFIDRYKK J A. STJÓRNIN.
Nýársdansleikurinn
er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hefst kl. 10 í kvöld.
Hljómsveit undir stjórn Fr. Weisshappels.
Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6.
English Lcclures.
Fees for the second, and last, class should be paid at THE
ENGLISH BOOKSHOP, ('where all information will be given) on
Monday January 8th.
Howard Llttle,
Vonarstræti 12.