Morgunblaðið - 07.01.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1940, Blaðsíða 7
ISunnudagur 7. janúar 1940. M 0 RGUN BLAÐIÐ Pundur verður haldinn í dag kl. 4i/2 í Varðarhúsinu. — Á fundinum mæta: Ólafur Thors, atvinnu- málaráðherra. Bjarni Benediktsson, prófessor. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega. STJÓENIN. niiinuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiji | Til leigu | Jf Af sjerstökum ástæðum er 1 j tveggja herbergja íbúð, § |j með öllum nýtísku þæg- 1 1 indum til leigu frá 1. febr. = 1 eða síðar — í steinhúsi, á i ,| góðum stað í bænum — i Í fyrir barnlaust fólk. Tilboð | 1 merkt: ,,1. febrúar 1940“, 1 Í sendist á afgreiðslu Morg- i Í unblaðsins fyrir 11. þ. m. § iiiiinnmmmmnminminnininnnmHuiHmnmnnniHiiiir Qagbófc I.O.O.F. 3 = 121188= E. J.* □ Edda 5940167 — 1. Atkv. Veðurútlit í Keykjavík í dag: SA-kaldi. Þíðviðri. Dálítil rign- ing. Veðrið í gær (laugard. kl. 5) : Víðáttumikil lægð við S-Græn- land á hægri hreyfingu norður eftir. Yfirleitt hæg S-átt hjer á landi og þíðviðri. Hiti í Rvík 7 st. Úrkoma í Rvík síðasta sólar- hring 2.4 mm. Messur í dómkirkjunni í dag kl. 11 Sigurgeir Sigurðsson bisk- up. Kl. 2 barnaguðsþjónusta cand. S. Á. Gíslason. Kl. 5, sr. Garðar Svavarsson. Næturlæknir í nótt Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5. Sími 2714. Helgidagslæknir Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13. Sími 3925. Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Brennu ætluðu knattspyrnufje- lögin Valur og Fram að halda á Iþróttavellinum í kvöld, og hafði verið viðað vel til brennunnar. En vegna þess hve völlurinn er blaut- ur eftir undanfarnar rigningar, þykir ekki fært að halda brenn- una. Mun hún verða haldin ein- hvern næstu daga. Til Strandarkirkju: Þrjú gömul áheit frá F. 'G. R. 25 kr. Málverkasýning Jóns Þorleifs- sonar að Blátúni við Kaplaskjóls- veg verður opin í síðasta sinn í dag. Viðskiftaskráin 1940. Eins og nokkur undanfarin ár gefur Stein- dórsprent út Viðskiftaskrá. Eins undanfarið verða í skránni upp- lýsingar um atvinnu og verlsun- arfyrirtæki, fjelög o. fl. o. fl. Guðmundur Þorláksson hefir verið skipaður skólastjóri á Eyr- arbakka frá 1. jan. Landsmálafjelagið „Fram“ í Hafnarfirði hjelt fund i fyrra- kvöld og var fundarsókn mikil. Framsöguræðu flutti Þorleifur Jónsson um fjárhagsáætlun Ilafn- arfjarðar fyrir 1940. Var ræða hans hin ítarlegasta. Þessir tóku til máls aúk frummælanda: Jón Mathiesen, Bjarni Snæbjörnsson, Enok Helgason, Júlíus Nýborg, Guðjón Magnússon og Hermann Guðmundsson. Umræður stóðu fram á nótt. Tilkynning YJELSTJÓRAFJELAG ÍSLANDS. . .... ,,w Jólatrjeskemtun fyrir börn fjelagsmanna verður að Hótel Borg fimtuctag- inn 11. jan. og hefst kl. 5 e. h. og er lokið kl. 10 e. h. Dans fyrir fjelagsmenn, konur og gesti þeirra hefst klukkan 11. Aðgöngumiðar seldir: Skrifstofu fjelagsins, G. J. Foss- berg, Emil Pjeturssyni, Elínu Guðmundsson, Erlingi Þor- Lelssyni, Bjarna Jónssyni. STJÓRNIN. Fiskstðöin Defensor tekur að sjer geymslu og umönnun á saltfiski á komandi vertíð. — Upplýsingar í síma 3324. Fimleikaæfingar hefjast af(ur mánudaginn 8. jan, Saumanámskeið byrjar 15. janúar. Kent verður í dag- og kvöldtímum. SAUMASTOFA GUÐRÚNAR ARNGRÍMSDÓTTUR, Bankastrasti 11. Sími 2725: Línuveiðari 145 smálestir, raflýstur, með línuspiíi, ískassa og síldar- dekki er til sölu. Skipið er í ríkisskoðunar standi, og til- búið til afhendingar nú strax. Upplýsingar gefur ÓSKAR HALLDÓRSSON. Gengið í gær: Sterlingspund 25.66 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Franskir frankar 14.78 — Belg. 109.93 — Sænskar kr. 155.28 — Norskar kr. 148.29 — Panskar krónur 125.78 —- Sv. frankar 146:47 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 348.03 Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar (plötur) frá Verslunarnunnafjelagi Reykjavíkur Tjelagið hefir ákveðið að beita sjer fyrir því, að fá launakjör skrifstofu- og verslunarfólks í bænum hækkað í samræmi við þá lausn kaupgjaldsmálsins, sem gerð var á Alþingi vegna vaxandi dýrtíðar í landinu. Fjelagið væntir þess, að verslunarfólk mæti í skrif- stofu fjelagsins og útfylli þar til gerð eyðublöð um. launakjör. Skrifstofan er í Mjólkurfjelagshúsinu, opin kl. 9— 12 og 1—5 daglega, ' !l“n- • ii 'itilííí! a) Sónata í E-dúr, Op. 109, eft- ir Beethoven. b) Celló-sónata í e-moll, Op. 38, eftir Brahms. 12,00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkujnni (síra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Ýms tónverk. 18.30 Barnatími: Barnaleikrit: „Hildur kemur heim“. 19.20 Hljómplötur; Fagot-konsert, eftir Mozart. 20.15 Erindi: Tveir siðaskifta klerkar, Einar í Heydölum og Sigfús í Kinn, (Ragnar Jóhann- esson cand. mag.). 20.40 IUjómplötur: Hándel-til brigðin, eftir Brahms (Egon Petri leikur á píanó). 21.05 Upplestur: Úr „Sögum her- læknisins“ (Pálmi Hannesson rektor). 21.30 Danslög. 21.50 Frjettir. Útvarpið á morgun: 12.00 Iládegisútvarp. 12.50 Enskukensla, 3. fl. 18.15 íslenskukensla, 1. fl. 20.15 Um daginn og veginn (Sig- fús Halldórs frá Höfnum). 20.35 Illjómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndxim. 20.50 Kvennaþáttur: Hlutverk kon unnar í menningarsögunni (ung- frií. Oddný Guðmundsdóttir). 21.10 Útvarpsliljómsveitin: Hol- lensk þjóðlög. — Einsöngur: (Skúli Sveinsson) : 1) Sigváldi Kaldalóns: a) Ave María. b) Þú eina hjartans yndið mitt. c) Við sundið. d) Sofðu, sofðu góði. e) Jeg lít í anda. 2) Sigurður Þórðarson: Stjarna stjörnu fegri. \ 21.50 Frjettir. STJÓRNIN umé\ NðmsskeiO i kjúlasaum . lúúfi Tiv.ut:- • *■" 1 hefst mánudag- 15. þ. m. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram sem fýrst. Henny Ottósson 4 cu Kirkjuhvoli. NB. Auk þess sníð jeg og máta allskonar kjóla. Matrósaföt. ‘m \ • v-nd m ■ , 8,fit ilí'tlij , / 'OpM.- Telpukjólar frá kr. 5.00. Gefum afslátt á morgun og þriðjudag. Mikill afsláttur á drengjafötum og kjólaefnum. SPARTA, Laugaveg 10. Ná'.túrufræðisfjelaoið hefir samkomu mánud. 8. þ. m,. kl. 8y2 e. m. í Náttúrusögubekk Mentaskólans. AUG AÐ hvílist með gleraugum frá THIElf Maðurinn minn sr. BJARNI ÞÓRARINSSON andaðist í gær. Ingibjörg Einarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð wið fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar GUÐMUNDAR ÞÓRÐARSONAR. Anna Guðmundsdóttir. Árni Ólafsson. Hjartans þakkir til allra, sjerstaklega þó til skólastjóra, kennara og barna Miðbæjarskólans, fyrir þá miklu samúð og hluttekningu, er okkur var sýnd við fráfall og jarðarför SIGMUNDAR GUÐMUNDSSONAR leikfimikennara. Þovgerður G. Sigurðardóttir. Börn og tengdasynir. Tengdamóðir mín MARGRJET MAGNÚSDÓTTIR verður jarðsungin þriðjudaginn 9. janúar. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Bræðraborgarstíg 1 kl. iy2 e. hád. Fyrir hönd vandamanna Sveinn. M. Hjartaxson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.