Morgunblaðið - 07.01.1940, Blaðsíða 8
8
TtargttttMsfofr
Sunnudagur 7. janúar 1940L
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiK
Síðari hluti Litla píslarvottsins
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii
Síöasta afrek rauOu akurliljunnar
Eftir Orczy baronessu
L O. G. T.
ST. FRAMTÍÐIN NR. 173.
Á fundinum í kvöld flytur
vígslubiskup Bjarni Jónsson ára
mótahugvekju. Hafið sálma-,
bækur. Æt.
ST. VÍKINGUR NR. 104
Fundur á morgun mánudag
8. þ. m. hefst kl. 8 e. h. stund-
víslega. Að fundi loknum hefst
áramótafagnaður stúkunnar. —
Til skemtunar meðal annars:
Stúkurevia (gamanvísur um hús-
málið o. fl.) Upplestur, hinn
bráðskemtilegi sjónleikur
,JEkkjustandið“ eftir Tchecov o.
fl. — Fjölsækið stundvíslega og
komið með nýja fjelaga kl. 8
etundvíslega. Æt.
FILADELFÍA,
Hverfisgötu 44, Samkoma í dag
kl. 4 og 8V2. Ásmundur Eiríks-
json ásamt fleirum tala. Allir vel-
komnir!
MÁLVERKASÝNING
Jóns Þorleifssonar að Blátúni við
Kaplaskjólsveg, er opin í dag
frá kl. 11—22, í síðasta sinn.
HJÁLPRÆÐISHERINN
% dag kl. 11 Helgunarsam-
koma; kl. 2 Sunnudagaskóli;
kl. 4 Opinber jólatrjeshátíð. —
Aðg. 25 aura; kl. 8y2 Sam-
koma. Allir velkomnir!
HEIMILASAMBANDIÐ
mánudag klukkan 4.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8 VI- Ingvar Árnason talar. —
Allir velkomnir.
BETANÍA.
Almenn samkoma í kvöld kl.
81/2, cand. theol. Gunnar Sig-
urjónsson talar og miðvikudag
10. þ. m. kl. 8 Yz, Ól. Ólafsson
kristniboði talar. Barnasam-
koma fellur niður í dag.
REYKHÚS
Harðfisktölunnar við Þvergötu,
tekur kjöt, fisk og aðrar vörui
til reykingar. Fyrsta flokks
vinna. Sími 2978.
GERI VIÐ
eaumavjelar, skrár og allskonar
heimilisvjelar. H. Sandholt,
Klapparstíg 11. Sími 2635.
TEK AÐ SNÍÐA.
Kenni að sníða. Aðalheiður
Þórarinsdóttir. Sími 4409.
OTTO B. ARNAR,
Iöggíltur útvarpsvirki, Hafnar-
8træti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI — — ÞA HVER’
KOLASALAN S.f.
Ingólfshvoli, 2. hæð.
Símar 4514 og 1845.
■LKE.
TEIKNUM: Auglýsingar,
umbúðir, brjefhausa, bókakápur o. fl.
„Haldið þjer að þeir muni bíða
þar eftir okkur f ‘
' „Eftir okkur, Lady Blakeneyf1
spurði Sir Andrew undrandi.
„Já, eftir okkur, Sir Andrew“,
svaraði hún og daúft hros kom
fram á varir hennar; „þjer eruð
tilbúnir að koma með mjer til
Parísar, eða er ekki svo?“
„En Lady Blakeney----------“
„Ó, jeg veit hvað þjer ætlið að
segja, Sir Andrew. Þjer ætlið að
tala um hættur., já, og jafnvel um
dauða; þjer ætlið að segja að jeg,
kona, geti ekkert gert til þess að
bjarga manni mínum — að jeg
auki aðeins á vandræði hans, eins
og einu sinni hefir komið fyrir
áðnr. En nú er alt breytt. Á með-
an óvinir hans gátu ekki fest hend-
ur í hári hans var öðru máli að
gegna. Nú, er þeir hafa náð hon-
um á sitt vald, sleppa þeir honum
ekki aftur. Þeir munu gæta hans
dag og nótt eins og þeir gættu
hinnar óhamingjusömu drotningar.
En þeir halda honum ekki í fang-
elsi vikum saman, ekki einu sinni
dögum saman. Þeir munu leiða
hann undir fallöxina svo fljótt
semi þeim er unt“.
Og nú brást þrek hinnar ungu
konu. Hún grjet sáran. Hún var
lítið annað en ung stúlka, sem
elskaði mann sinn heitar öllu öðru.
Hún gat ekki hugsað sjer að hann
Ijeti lífið í skömm langt í burtu
frá aíttlandi sínu.
„Jeg ge.t ekki látið hann deyja
einan. Hann þráir mig — og —
og ykkur alla, yður, Tony lávarð
og Hastings. Við munum ekki yf-
irgefa hann — er það ekki rjett
hjá mjer — ekki einan“.
„Þjer hafið á rjettu að standa,
Lady Blakeney“, sagði Sir And-
rew alvarlega, „við munum ekki
láta hann deyja, ef það er á valdi
nokkurs manns að frelsa hann.
Tony, Hastings og jeg höfuin þeg-
ar ákveðið að fara til Parísarborg-
ar. Það eru nokkur fylgsni í borg-
inni og rjett fyrir utan hana, sem
enginn veit um nema f jelagar okk-
ar, þar sem hanu mun geta hitt
einhvern okkar, ef honum hepn-
ast að sleppa. Á allri leiðinni milli
Parísar og Calais eru fylgsni þar
sem við getum falið okkur og sem
við getum fengið hesta ef með
þarf og dulbúninga. Nei, nei, við
skulum ekki örvænta, Lady Blak-
eney. Við erum nítján ungir menn,
sem erum reiðubúnir, að gera alt
til þess að fórna lífi okkar fyrir
Rauðu akurliljuna. Sem foringi í
liði hans hefir mjer þegar verið
falið að hafa stjórn þessara manna
með höndum. Við förum til París-
ar á morgun. Ef hugrekki og trú-
menska megnar nobkurs og getur
flutt fjöll, munum við flytja fjöll-
in. Heróp okkar er; Guð varðveiti
Rauðu aburliljuna".
„Og guð blessi ykkur alla“,
sagði hún í hálfum hljóðum.
Suzanne horfði á mann sinn tár-
votum augum á meðan hann tal-
aði.
„En bvað jeg er eigingjörn“,
sagði Marguerite. „Jeg tala rólega
um að ræna þig manni þínum, þó
jeg viti best sjálf hve þungbær
skilnaðurinn er“.
„Maðurinn minn verður að fara
þangað, sem skyldan býður hon-
um“, sagði Suzanne og reyndi að
sýnast hugrökk. „Jeg elska liann
af öllu mínu hjarta vegna þess að
hann er hugaður og góður. Hann
gæti ekki yfirgefið vin sinn í
nauðum“.
Sir Percy Blakeney hafði bjarg-
að allri fjölskyldu hennar frá fall-
öxinni og henni þótti innilega
vænt um Blakeney-hjónin.
Lady Blakeney sneri enn einn
sinni orðum sínum að Sir Andrew
og bað hann með fögrum orðum
að leyfa sjer að koma með þeim
til Parísar. Hún lofaði að vera
varkár, svo ekki hlytist vandræði
af því að hún yrði með í förinni.
Að lokum ljet Sir Andrew til-
leiðast við hinar heitu hænir. Hann
þóttist viss um að ef Marguerite
væri í Englandi og biði þar í ó-
vissu myndi hún missa vitið.
2. kapítuli.
Aftur í París.
ir Andrew var nýkominn inn
og hann var að hita sjer á
höndunum við arininn. Kuldinn
var mikill í París um þessar mund-
ir. Marguerite færði honum heitt
te. Hún spurði einskis, því hún
vissi að hann hafði engar frjettir
að færa. Hefði hann haft einhver-j-
ar frjettir hefði hann ekbi verið
svona sorgmæddur.
„Jeg ætla að reyna á einum stað
ennþá í kvöld“, sagði hann er
hann liafði lokið við að drekka úr
einum tebolla, „á kaffihúsi í Rue
de la Harpe ■ fjelagar úr Carde-
terklúbbnum koma þangað og þeir
vita venjulega eitthvað. Það gæti
hent sig að jeg fengi eitthvað að
vita þar“.
„Það undrar mig mest hve lengi
þeir drógu að yfirheyra hann“,
sagði Marguerite. „Þegar Jeg
frjetti fyrst um þetina hræðilega
atbnrð bjóst jeg við að hann yrði
þá og þegar leiddnr fyrir rjett —
— og við myndum koma of seint
til að sjá hann“.
„Og Armand?" spurði hún.
Sir Andrew hristi vonleysislega
höfnðið.
„Hvað hann snertir, er jeg í
enn meiri óvissu“, sagði hann.
„Nafn hans er ekki á fangalistan-
um og jeg veit, að hann er ekki í
Conciergeriet. Þaðan hafa allir
fangar verið fluttir á burt, nema
Percy---------“
„Anmingja Armand!“ stundi
hún. „Það er næstum því erfiðara
fyrir hann heldur en okkur hin,
því það var óhlýðni hans að kenna,
að þetta kom fyrir“.
VANTAR 2—3 KOLAELDA-
VJELAR
Uppl. í síma 4433.
ÞORSKALÝSI
Laugaveg Apoteks viðurkenda.
meðalalalýsi fyrir börn og full-
orðna, kostar aðeins kr. 1,35 •
heilflaskan. Selt í sterílum 1
(dauðhreinsuðum), flöskum.-
Sími 1616. Við sendum um allan
bæinn.
GULRÓFUR
seljum við í heilum og hálfum-
pokum á kr. 5.50 og kr. 3,00.-
Sendum. Sími 1619.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
Björn Jónsson, Vesturgötu 28.-
Sími 3594.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðm..
Guðmundsson, klæðskeri. -—
Kirkjuhvoli.
MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR
Fersólglös, Soyuglös og Tómat-
flöskur keypt daglega. Spari®>
milliliðina, og komið beint tiL
okkar, ef þið viljið fá hæsta
verð fyrir glösin. Við sækjum
heim. Hringið í síma 1616. —
Laugavegs Apótek.
SLYSAVARNAJELAGIÐ,
skrifstofa Hafnarhúsinu vi®'
Geirsgötu. Seld minningarkort*
tekið móti gjöfum, áheitum, árs-
tillögum o. fl.
SJERSTAKLEGA FALLEGT
efni í peysufrakka. Verslun
Guðbjargar Bergþórsdóttur —
Öldugötu 29.
LlTIÐ Á
nýtísku svuntuefni og slifsin i
versl. Guðbjargar Bergþórsdótt-
ur, Öldugötu 29.
KVEN- og BARNA-
sokkar, fallegt og gott úrval í
versl. Guðbjargar Bergþórsdótt-
ur, Öldugötu 29.
oooooooooooooooooo
l GLÆNÝ |
I E G G . I
6 STÓRLÆKKAÐ VERÐ. Á
vmn |
ó Laugavegi 1. ð
ó Útbú: Fjölnisveg 2. 6
OOOOOOOOOOOOOOOOOO
Spil. Spil.
Dömutöskur, leður . . @ 10,00'
Barnatöskur .........*— 1,00
Handsápa, Emol .... — 0,50
— Violetta ........— 0,50
— Palmemol .... — 0,50
Kartöfluföt m. loki . . — 2,75
Desertdiska ...........— 0,35
Ávaxtadiska ...........— 0,35
Áleggsföt .............— 0,50
Shirl. Temple Broshýr — 1,50
Sipábarnasögur.......— 0,40
Sjálfblekungar ........— 1,50'
K. Einarsson k Björnsson
Bankastræti 11.
Sími 1380.
LITU BILSTÖBIK
UPPHITAÐIR BÍLAR.
Er nokkuð itói
Fyrirligtífandl:
HVEITI 4 tegundir.
HRÍSGRJÓN 2 tegundir.
HAFRAMJÖL — FLÓRSYKUR
COCOSMJÖL — SUCCAT
UMBÚÐAPAPPÍR 90 cm. rúllur.
Eggert KriNffánsson & €0. h.f.
Afmælisrit
«0 .2"
fjelagsin§, í tilefni af 25 ára
starfsemi þess, er til sölu
á skrifstofu vorri og kostar
fimm krónur eintakicl.
9
H.f. Eimskiptftfjeltftg Islands.