Morgunblaðið - 07.01.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1940, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. janáar 19401 r TARFSKRA • Málflutningsmenn Ólafur Þorgrímsson lögfræðingur. Vtðtalstími: 10—12 og 3—5. Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. MlLAFLUTNlNGSSKÍöFSHtfA Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 Eggert Claessen hæstar j ettarmálaf lutningsmaður, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 1*0. (Inngangur um austurdyr). Saumastof ur Matthildur Edwald Lindargötu 1. Barna- og kvenfatnaður sniðinn og mátaður. Sníða- kensla, dag- og kvöldtímar. Sníðum - mátum. allskonar dömu- og barnakjóla. Saumastofan Gullfoss, Austurstrtæi 5, uppi. Bakarar Við ráðleggjum yður að skifta við Sveinabakaríið, Vesturgötu 14. Þar fáið þið bestu kökur og brauð, mjólk og rjóma þeytt- an og óþeyttan, alt á sama stað. Liðleg afgreiðsla. Opið til kl. 5 sunnudaga. Sendið eða símið í 5239. Útsala Vitastíg 14, sími 5411. Símar 5239 og 5411. Munið Krafthveitibrauðin. Pípulagnir Loftur Bjarnason pípulagningameistari. Njálsgötu 92. — Sími 4295. Húsakaup Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. Fasteignasala, samningagerðir, innheimta. Tímarit í*Dvöl' er stærsta safn úr- valssagna, sem til er á íslensku. Árg. 6 kr. Adr.: Dvöl, Rvík. Kensla M U N I Ð dans- og leikfimisskóla Báru Sigurjónsdóttur, Laugaveg 1. Sími 9290. Kenni Kontrakt Bridge hjer í bænum og í Hafnarfirði. Kristín Norðmann, Mímisveg 2. — Sími 4645. Ljósmyndarar VIGNIR Austurstr. 12. Nýtti í gluggan- im í dag. Meira úrval á myndastofunni. Saumastofa Bergljótar Stefánsdóttur, Aðalstræti 16. Saumanámskeið bjmjar 10. þ. m. Eftirmiðdags- og kvöld. tímar. Sauma, sníð og máta Dömukjóla. Kjólasaumastofan Njálsgötu 84. — Sími 4391 saumar allskonar kjóla, blús- ur, kápur, dragtir. Sníð einnig og máta. Áhersla lögð á vand- aða vinnu. Sanngjarnt verð. JÚLÍA MAGNÚSDÓTTIR. Sníð og máta dömukjóia og barnafatnað. Ebba Jónsdóttir, Skólavörðu- stíg 12, III. (steinhúsið). Innrömmun Innrömmun. Rammalistar nýkomnir. Friðrik Guðjónsson. Laugaveg 24. Emaillering Emaileruð skilti eru búin til í Hellusundi 6. Ósvaldur og Daníel. Kvensokkar Hárgreiðslustofur Naglalökkin nýkomin. Litir: Rose, rust, og litlaust. FEMINA, Kirkjustræti 4. Kr. Kragh Kgl. hirð hg. Hárgreiðslustofa AUSTURSTRÆTI 6. Sími 3330. Hárgreiðsla Sigrún Einarsdóttir, Ránargötu 44. Sími 5053. Munið okkar fallegu Drengjaföt. höfum úrval af ódýrum telpna- kjólum. Sparta, Laugaveg 10. Steinunn Mýrdal Baldursgötu 31. Sauma allskonar smábarna- fatnað. Komið til mín áður en þjer heimsækið sængurkonuna. Vátryggingar Allar tegundir líftrygginga, sjóvátryggingar, brunatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. S/ó vá tryggingarfjelag ís/ands h.f. Ur daglega lífinu Lesbók Morgunblaðsins er fyrir löngu orðið mjög eftirsótt rit. Margir láta binda hana inn. En meinið er hve erfitt hefir verið í mörg ór að fá elstu ár- gangana. Fáir hugsuðu í byrjun um að halda henni saman. Þá var upplag blaðsins ekki helmingur á við upplagið nú. En frá afgreiðslu blaðsins er mikið af þessum fyrstu órgöngum útselt fyrir löngu. Gróð eintök af Lesbókinni frá byrjun eru nú seld og keypt þegar þau bjóð- ast fyrir kr. 250—300. Efnisyfirlit fylgir hverjum árgangi Lesbókar. Efnisyfirlitið fyrir síðasta ár- gang verður sent út með blaðinu innan skamms. Sk j alþýðendur Þórhallur Þorgilsson Öldugötu 25. Sími 2842. Franska, ítalska, spænska, portúgalska. Skjalaþýðingar — Brjefaskrift- ir — Kensla (einkatímar). Carl D. Tulinius & Co. h.f. Tryggingarskrifstofa. Austurstræti 14. — Sími 1730. Stofnuð 1919. Sjá um allar tryggingar fyrir lægst iðgjöld og yður að kostnaðarlausu. Statsanstalten for Livsforsikring greiðir hinum trygðu allan á- góðann í Bónus. Aðalumboð fyrir ísland: Eggert Claessen Hrm. Kaupum hæsta veröi notaða kvensokka. Gólfdreglagerðin, Fríkirkjuveg 11. Verkfræðingar Gísli Halldórsson verkfræðingur. Sími 4477. Sjerfræði: Miðstöðvar, Frystihús, Sfldarverksmiðjur, N iðursuðuiðnaður. Upplýsingar og tilboð um hvers konar vjelar og skip. Skrifstofa Mararg. 5. Teiknistofa Slg. Thorodd§en verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikuingur á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Bílaviðgerðir Tryggvi Pjetursson & Co BÍLASMIÐJA Sími 3137. Skúlagötu. Byggjum yfir fólks- og vöru- bíla. Breytum yfirbyggingum á bílum. — Innklæðum bíla. — Sprautumálum bíla. — Fram- kvæmum allar viðgerðir á bíl- um. — Vandvirkni, rjett efni. Flókagerð Ullarflóka, Úrgangsull, Búkhár, Geitahár, Striga og Strigaafganga kaupir Flókagerðin, Lindargötu 41 B. Fótaaðgerðir Póra Borg Dr. Seholl’s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. Fótaaðgerðir Sigurbjörg M. Hansen. Geng í hús, sími 1613 (svarað í versl- un Fríðu Eiríks). LCU/lf Aðalstræti 9. Sími 2431. Ólafía Þorgrímsdóttir. Lilja Hjaltadóttir. Rafmagn Henry Aberg löggiltur rafvirkjámeistari. Annast allskónar raflagnir. Víðgerðir á rafmagnstækjum og vjelum. Sanngjar-nt verð. Fljót afgreiðsla. Sími 4345 og 4193. Vinnustofa Freyju- götu 6. p—jflf RAFTÆKJA víðgerðir VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Skósmiðir Þórarinn^Magnússon skósm., Frakkastíg 13. Sími frá kl. 12—18 2651. Skóvilfgerllir Sækjum. — Sendum. — Fljót afgreiðsla. — Gerum við alls- konar gúmmískó. — Skóvinnu- stofa Jens Sveinssonar, Njáls- götu 23. Sími 3814. Fullkomnasta Gúnuníviðgerðarstoían er í Aðalstræti 16. Maður með 10 ára reynslu. Seljum gúmmí ---mottun*. -grjótvetlinga, -skó. Gúmmískógerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Selur gúmmískó, gúmmívetl- inga, gólfmottur, hrosshárs- illeppa o. fl. — Gerum einnig við allskonar gúmmískó. Vönduð yinna!----Lágt verð! SÆKJUM. ----------- SENDUM. Sími 5052. Þórður Sveinsson prófessor á Kleppi hringdi til mín nýlega til þess að benda á eftirtektarverða grein í nýútkomnum „Dýraverndara" um hreindýrakálfana, sem Matthías Einarsson læknir Ijet sækja austur á Brúaröræfi í sumar og flytja að sumarbústað hans við Þing- vallavatn. Þórður segir sem svo. Þessi tilraun Matthíasar er svo merkileg, að henni verður að halda á lofti. Þama hefir tekist að ná hinum viltu hreindýram og temja þau — þarna er tilraun gerð til eftirbreytni. Hinn vilti dýrastofn er a'ð deyja út. En nú er það sannað, að hægt er að taka þaðan hreindýr og ala þau upp sem húsdýr. Þetta ættu fleiri að reyna, áður en stofni&n á öræfunum er aldauða. ★ En meðal annara orða: Því fækkar hreindýrunum á öræfunum ? Er þar um að kenna miskunarlausu drápi 1 Eða er hjer úrkynjaður stof’n 1 Eða fara gróð- urskilyrði versnandi á öræfunum? —* Þetta er hin ólíklegasta tilgáta, því tíð- arfar hefir verið óvenjulega hlýtt nnd- anfarin ár, og gróður aukist um fjöll, þar sem uppblástur rótar ekki upp jörS- inni. ¥ „Dalakarl" skrifar blaðinu: Keipóttur lýður eru þessir Reykvík- ingar að mjer finst. Þegar svell kemur á göturnar og hálka, þá heimta þeir •að um allar gangstjettir sje ausið sandi, svo enginn þurfi minstu vitund að vara sig, geti gengið áfram eins og á stofu- gólfi. Svo þegar þiðnar og götumar erui auðar, eins og þær oftast hafa verið nú upp á síðkastið, þá liggja þessar sand- hrannir um allar götur. Og þegar veru- lega þomar um, þá byrjar sandfokið, sem vissulega er hið hvimleiðasta aö mjer finst. En fólkið, sem heimtar sand- inn á götumar í hálkunni, er sárreiðast útaf sandfokinu. En hverju-er mest um að kenna öðru en sandáburðinum. * Jeg vil hafa götumar sem hreinastar, það veit trúa mín. En þá verða menn að geta komist leiðar sinnar þó ögn. sje sleipt. Það gera menn í sveitinni með því að setja mannbrodda á fætur sjer. Þau „farartæki" þekkjast víst ekki í höfuðstaðnum. En þeir sem ekki treysta sjer til að trítla eftir hálum. götum, þeir ættu að fá sjer mannbrodda. Það er allur galdurinn. Þá þarf engan sandámokstur. Og þá myndi sandfokiö minka. ★ Mikil er fátækt okkar íslendinga enn, að við skulum ekki einu sinni hafa innlend grenitrje til þess að prýða heim- ili vor á jólunum, úr því jólatrjen eru orðinn fastur þáttur í jólagleði ungra og gamalla. Jeg sá á aðfangadag nágranna minn taka upp „jólatrje“ í garðinum sínum. Það var ekki hátt í loftinu. En þaö var betra en ekkert. Og það var ís- lenskt. ★ Hvenær skýldum við vera orðnir þaö miklir skógræktarmenn, að við þyrft- um ekki að flytja „jólatrje“ inn S landið. Mönnnm kann að finnast þetta djarf- ir framtíðardraumar. En margt hefir hjer áður verið flutt inn, sem nú er tekið hjer innanlands. Eða var það ekki sandur, sem fluttur var frá Danmörku hingað, er Dómkirkj- an var bygð? ★ Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort maður geti farið aldursskeið á brokki*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.