Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðja h.f, 27. árg.( 63. tbl. — Föst-jdaginn 15. mars 1940. Viknblað: Isafold, GAMLA BlÖ Leynile^a giílur Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: OLYMPE BRADNA — RAY MILLAND. Páskaeggin eru komin, skrautleg að vanda. Verð frá 7 aura stk. BÖKUNAREFNI í P Á S K A- BAKSTURINN. (UUzllZIM, íþróttatjelOgin YEFNAÐARVÖRVDEILDIN LOKVÐ í dag vegna lneingerninga Verslunin Björn Kristjánsson --------------------------1 Einbýlishús eða hæð i nfju húsi óskast keypt. Tilboð merkt „112“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ. mán. halda sameiginlegt skemtikwöld á Hótel Borg í kvöld, föstu- daginn 15. þ. mán. kl. 9. SKEMTIATRIÐI: Síra Bjarni Jónsson: Ræða. Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason; Tvísöngur. Sif Þórs: Listdans. D ANS. íþróttamenn fjölmennið! Miðar við innganginn. Allur ágóðinn til „Sæbjargax“. — Mjóllm§amialan vill vekja athygli á því, að skrifstofusími hennar er nú 16 2 6 (3 linur) Skömtunarskrifstofa rfkisins e r f 1 u 11 i Tryggvagötu 28 (þrið)u hæð). Mótorbátur 36 smálestir, í góðu standi, er til sðlu. Uppl. í síma 4076. MAGNÚS GUÐMUNDSSON. *.*v*^*J****»*****^*JhJ***m«*4**%*4.**»****v4»m.*4.*v*»**.m.**.1 I ‘í ? I | I X Ibúð 2—3 herbergi óskast 14. maí með öllum þægindum. Þrent í heimili. Húsaleiga greidd eftir því sem óskað er. — Uppl. í síma 2485 og 1978. I l ^W**KK**t**H**H**H**X**HHX»*XHX**HMM Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosamfi land“ óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 81/2. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. SEINASTA SINN. BÞ* NÝJA BÍÖ Hefðarkonan og kúrektnn. Aðalhlutverk: MERLE OBERON og GARY COOPER. Síðasta sinn EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKl — — ÞÁ HVER7 Þorskanet besta tegund, 16—18—20 möskva fyrirliggjandi. G E Y S I R VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. Vartappar I rafmagnslagnir Rafmagnsveita Reykjavíkur vill kaupa af rafmagnsnot- endum brunna vartappa af gerðinni N. D. Z. fyrir 5 aura stk. Stærðir: 6, 10, 15 og 20 Amp. Utanmál þessara vartappa: Lengd 5 cm. Þvermál 1,2 cm. Afhendist á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Tjarnarg. 12. Rafmagnswelta Reykjavikur. <>00000000000000000 Til leigu 5—6 herbergja íbúð rjett við Miðbæinn. Uppl. í síma 3617. öooooooooooooooooo Vðrubifreiö. Nýleg 2—2y2 tonna vörubifreið óskast keypt. Upplýsingar í síma 1000 hjá Vilhjábni Heiðdal. OOOOOOOOOOOOOOOOOO / Isl. sauðatólg Bðglasmjor vmn Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. oöoooooooooooooooo Sjúkrasamlag Reykjavíkur tilkynnir: Ákveðið hefir verið, að þeir samlagsmeðlimir, sem skoðaðir eru hjá trúnaðarlækni samlagsins, vegna inngöngu í samlagið, eða endurnýjun rjettinda, skuli hjer eftir greiða kr. 2.00 fyrir skoðunina. Greiðist gjaldið um leið og rjettinda- skírteini er afhent. Ennfremur skal á það bent, að rjettindaskír- teini verða ekki afhent, nema læknaval hafi farið fram. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Kaupmenn 09 stórkaupmenn: Athugið að tryggja vörur yðar gegn innbrots- þjófnaði. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, LækjargÖtu 2. Sími 3171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.