Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ FQstudagur 15. mars 1940. Stafar sýkingahætta af fýlunganum? VILMUNDUR JÓNSSON flytur frumvarp um ráðstafanir til varnar gegn fýlasótt. Frum- varpið er ein grein og segir þar: „Ráðherra er heimilt að fyrirskipa hverskonar nauðsynlegar ráðstafanir til varnar gegn því, að menn sýkist af fýlasótt (psittacösis, páfagáukaveiki), og þar á meðal að banna að meira eða minna leyti i’ýlatekju, hvort sem er á einstökum stöðum eða á landinu í heild“. 1 greinargerð segir: í Mýrdalshjeraði veiktist eng- inn grunsamlega“. „Nokkur undanfarin ár hefir orðið vart sjerkennilegs og illkynj- aðs lungnabólgu faraldurs í Fær- eyjum, sem einkum hefir tekið kvenfólk (af 165, sem veiktust á árunum 1933—1937, voru aðeins 24 karlmenn, eða 14.5%, en af sjúklingunum dóu 30,.eðá 18.2%). Faraldurinn kom upp á sama tíma á hverju ári (í september). Við FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. nánari athugun kom í ljós, að svo þjóna í bæjum og borgum. 0| máttí heita, að eingöngu veiktist, súmstaðar, t. d. í Svíþjóð, er í borg Kirkjumál Reykjavíkur fólk, er stundaði fýlungatekju, og þó einkxim konur, er reyttu fýl- ungann. . Snjall læknir í Færeyjum, R. K. Rasmussen, vakti athygli á þessu og því um leið, að sjúkdómurinn líktist mjög veiki þeirri, sem um gert ráð fyrir 3000 manns handa hverjum einstökum presti að þjóna. Nefndin lítur svo á, að nauð- syilfegt- sje, að prestum verði fjölgað í Reykjavík, og að það mál þoli enga bið. Teljum við,' að það sje mjög mikilvægt fyrir nefnd, er psittacosis (páfagauka-. veiki), er menn faka af páfagauk-!Þjóðina’ að Pre«turinn geti venð kunnugur heimilunum og fylgst um i um, en > áður var ókunuugt ______. aðrar sýkingarleiðir. Leiddi Ras-]með einstaklin^num’ og þó sjer mussen þau rök að því í ritgerð staklega *sknlýðnum; að hann haustið 1938, að hjer væri um sjúk hafi aðstöðu tU þe8s að starfa dóm að ræða, er stafaði frá sýk- j fyrir hann og með honum að hugðarmálum æskunnar. I Reykja ingu af fýlungum, að naumast varð fefast um, að rjett væri til getið, og jafnframt þær líkur að því, að veikin væri psittacosjs, að nærri stappaði vissu, enda sannað- ist það til fullnustu litlu síðar með bakteríu- og blóðvatnsrannsókn- um, að einnig um þetta átti Ras- mussen kollgátuna. Er þessar fregnir bárust frá Færeyjum, þótti sýnt, að hjer á landi væri hin sama sýkingarhætta fyrir hendi eða yfirvofandi. Setti landlæknir sig þegar í samband við Rasmussen til að afla sjer frek ari vitneskju um málið og skrif- aði síðan. (30. nóv. 1938) hjeraðs- læknunum í þeim tveimur læknis- hjeruðum, þar 1 ^em fýlaveiði er stunduð að nokkru ráði (í Vest- mannaeyjum og Vík í Mýrdal), og beiddist þess, að þeir athuguðu nm, hvort verið gæti, að veiki þ'essi hefði þegar stungið sjer þar niður, svo og, að þeir hefðu vak- andi auga á, hvað gerast kynni á i æsta fýlungaveiðitíma. • Bfðum hjeraðslæknunum kom s.iman um, að ekkert benti til, að veikinnar hefði orðið vart á und anförnum árum. En á síðastliðnu hausti tóku 6 sjúklingar (þar af 5 konur) í Vestinannaeyjuin, mjög á sama tíma, sjerkennilega lungna bólgu og höfðu allir reytt fýlunga 8—12 dögum áður. Þótti þetta grunsamlegt, en það helst mæla gegn því, að um psittacosis væri að ræða, að veikin var vægari en sú veiki er vanalega og hún hef- íjr reynst í Færeyjum. Tókst svo v *1 til, að enginn sjúklinganna 'dó. Við blóðvatnsrannsókn sjer- fróðs manns um þessi efni erlend- hefði verið að ræða. vík getur ekki verið um slíkt að ræða, ef þar eru færri en 6—8 prestar, eins og nú standa sakir. .Þótt prestar yrðu hjer svo marg- ir, yrðu hjer eigi að síður mann- flestar sóknir í þessu landi, að •einu prestakalli undanteknu, þ. e. a. s. Akureyri. Við teljum, að sanngjarnará væriy að prestum yrði eitthvað fækkað úti um bygðir landsins, og munum við taka fult tillit til þess við það verk, sem við eigum fyrir höndum í prestakallaskip- únarmálunum, ef ríkisstjórn og Aiþingi færu að tillögum okkar um skipun þessara mála í Reykja- vík. — í>að gefur að skilja, að ; prestarnit verða að færast til eft- i ir því, sem fólkinu fjölgar og ; fækkar á hinum ýmsu stöðum. Við i gerpm ekki ráð fyrir því, éf farið verður að tillögum okkar um | sókna- og prestakallaskipun, að af því leiði ný útgjöld fyrir ríkið. Þvert á móti getum við fullyrt, 1 að niðurstaðan yrði sú, að af því ‘leiddi, að útgjöldin úr ríkissjóði lækkuðu til kirltjumála, þó að kjör núverandi presta yrðu bætt aJImikið, jafnframt sem þeim yrði fengið stærra verkefni í hendur. I frumvarpi því til laga um fjölg un prestakalla í Reykjavík leggj- um við til, að hver af prestum höfuðstaðarins fái 1200 kr. á ári í húsaleigustyrk, þar til hægt verð- ur, að byggja bjer prestsseturshús lögum samkvæmt". Minningaforð um Guðmund Jónsson, vjelfræðing H inn 7. janúar s.l. andaðist hjer í Reykjavík Guðmund- ur Jónsson vjelfræðingur. Við frá- fall hans er stórt skarð höggvið í hóp þeirra ungu og framgjörnu atorkumanna, sem sækja þekkingu til fullkomnustu menningarstöðva erlendis og notfæra sjer til að ryðja nýjar brautir í verklegum efnum landi sínu og þjóð til ævar- andi hagsbóta og menningar. Guðmundur var sonur hjónanna Jóús Sturlaugssonar, hafnsögu- manns á Stokkseyri, og Vilborgar Hannesdóttur. Hann var fæddur á Stokkseyri 25. júlí 1905 og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann lauk járnsmíðanámi í Vjelsmiðj- unni Hjeðni árið 1927 með hæstu einkunn og útskrifaðist úr vjel- stjóraskóla íslands í apríl 1929 með 94 stigum, sem er ágætisein- kunn. í febrúar 1930 fór hann til Þýskalands og vann í 9 'mánuði hjá Deutsche Werke í Kiel (Her- skipasmíðastöðvunum). Fyrst vann hann í þeirri deild, sem smíðar hreyfla, eins og þá, sem notaðir eru hjer í fiskibáta. Síðar vann hann í annari deild, sem smíðar Dieselvjelar alt að 8000 hestaflá. Einnig kynti hann sjer gufuvjela- smíði, túrbínusmíði, flugvjela- hreyflasmíði og skipasmíði. Eftir það geklt hann inn í In- genieurskólann Technikum Stern- berg í Mcklemburg. Er venjulega krafist stúdentsprófs af innsækj- endum, en Guðmundi tókst að ná inntöku í skólann, þar eð hann gat fært sönnur á, að stærðfræði- þekking hans fullnægði þeim kröf- um, sem gerðar voru til innsækj- enda. Vegna fjárskorts gat Guðmund- ur ekki haldið áfram náminu ó- slitið. Hann varð að fara heim og vinna sjer inn fje árið 1931. En haustið 1933 lauk hann burt- fararprófi úr skólanum með hæstu einkunn sem gefin ér. Eftir að Guðmundur kom al- kominn heim varð hann brátt önn- um kafinn við ýms störf, sem lutu að vjelaiðnaði. Hann tók fyr- I ir að endurbæta vjelar þær, sem vinna úr fiskafurðum, svo sem lif- ur og sviljum o. fl. Hann fjekk einkaleyfi á sumum af endurbót-; um sínum í Danmörku og Stóra-1 Br,etlandi, svo og á fslandi. En fjárskortur og misskilningur manna mun hafa valdið honum miklum erfiðleikum. Fiskimjöls- verksmiðju kom hann á fót 1938. Framleiðir hún manneldismjöl úr fiski. Er þetta fyrirtæki í bernsku ennþá, en gefur góðar vonir um, að hjer sje fundin ný útflutn- ingsvara. Guðmundur var einbeittur mjög og ákveðinn í öllu, sem hann tók sjer fyrir hendur, enda hefði hann ekki komist svona langt á þroska- braut sinni, ef liann hefði ekki verið gæddur frábærri viljafest/u og þrautseigju. En sú þrautin var Íþróttír Guðmundur Jónsson. lá aðeins einn dag rúmfastur bana- leguna, þótt heilsu hans hefði um langt skeið verið svo farið, að hann yrði að gæta sín að ofbjóða ekki kröftum sínum. Og oft mun hann hafa tekið út þjáningar ekki litlar við vinnu sína, en hann var gæddur þeirri einkennilegu gáfu, að þótt hann hefði miklar þrautir, þá gat höfuðið jafnan starfað. Guðmundur var hvers Inanns hugljúfi, þeirra er honum kynt- ust. Er hans sárt saknað af móður og systkinum og fjölda vina. Haiui var jarðsunginn á Stokks- eyri 14. jan. s.l. að viðstöddu fjöl- menni. S. H. RAFORKUV EITU - SJÖÐUR. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU enn inn á þá braut að leggja á nýja tolla og ‘skátta með sjerstök- um lögum og í sjerstökum til- gangi, án þess þeir renní í ríkis- sjóð. Sú stefna hefir gefist illa hjer sem annarstaðar, m. a. vegna þess, að með því er almenningi vilt sýn um skattaálögur, en við það missir löggjafinn nauðsynleg- an heinil á ágengni í þeim efnum. Þetta sjónarmið viðurkendi Al- þingi í . fyrra, er það með hinni nýju tollskrá færði eldri dreifða löggjöf í eina heild, til gleggra yfirlits. fyrir almenning. Lán úr sjóðnum mega nema ált að 4/5 stofnkostnaðar til alt að 30 ára með 3% vöxtum. Flutningsmenn gera sjer vonir um, að þess verði eigi langt að bíða, að sjóðurinn verði það öflugur, að hann geti að verulegu leyti stuðlað að aukinni notkun rafmagns með þjóðinni, og að haf- ist verði fljótlega handa þar, sem skilyrði eru best. ffa VEGNA ÍSA í Danmörku þó þyngst og reyndi mest á vilja- hleður skipið ekki fyr en að þrelt hans, að síðustu átta árin öllu Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið að færa þeim Hall- björgu Bjarnadóttur, C. Billich og Jóni Alexanderssyni kærar þakk- ir fyrir komuna og skemtuuina á forfallalausu apríl. is sannaðist þó, að um psittacosis sunnudaginn var. i barðist hann við hvítadauðann 1 . 3 I (tæringu), sem að lokum lagði | hann að velli á besta aldursskeiði. Má af því sjá, hverju viljaþrek’ j hann var gæddur, að hann vann 1 störf sín fram á síðustu stund og . TrygfgvagÖtu í byrjun Stf'paafor. Jbs Zimsfir - Sími 3025. FRAMH. AF FIMTU SlÐU. metra bringusundi á afmælis- móti K. R. Skíðavikan á ísafirði. tl ins og getið hefir verið um ^ hjer í blaðinu, halda ísfirð- ingar skíðaviku um næstu páska ejns og nokkur undanfarin ár. Hentug ferð fyrir Reykvíkinga verður með „Esju“. ísfirðingar hafa jafnan tekið mætavel á móti gestum á skíða- vikuna, og öllum ber saman um sem farið hafa vestur, að það sje hin besta skemtun. Skíðaland er með afbrigðum gott, rjett hjá kaupstaðnum og þaulreyndir leiðsögumenn eru aðkomufólki til aðstoðar. Besta skíðalandið vestra er í Selja- landsdal. Um þann dal segir Tufveson skíðakennari, sem var á ísafirði 1936, að hann sja „Paradís skíðamanna". Dalur- inn liggur í 250—350 metra 'hæð yfir sjávarmál. Eru þar skíðabrekkur af öllum stigum; hægar byekkur fyrir byrjendur og snarbrattar hlíðar fyrir þá, sem lengst eru komnir í íþrótt- inni. Undanfarið hefir snjóað mikið vestur þar, og þarf ekki að óttast snjóleysið. Lúðvík Guðmundsson skólastj. verður fararstjóri þeirra, er fara vestur hjeðan. Sá hann einnig um vesturferðina með „Eddu“ í fyrra vetur, sem tókst ágætlega. ísfirðingar hafa sjeð um að gest- ir fái ódýran beina og gistingu. Skíðafjelag ísfirðinga Ijet í haust byggja nýjan, vandaðan skíðaskála í Seljalandsdal í haust, skamt frá gamla skálan- um, „Skíðheimum“. Reykvíkingar, sem geta kom- ið því við, ættu að fjölmenna á Skíðavikuna á ísafirði, betrj páskaferð er varla hægtað fá Sameiginlegt skemtikvöld. Þrjú íþróctafjelög hjer í bæ, I. R., Ármann og K. R. efna til sameiginlegs skemti- kvölds að Hótel Borg í kvöld. Dagskrá kvöldsins er á þessa íeið: Síra Bjarni Jónsson flytur ræðu; Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason ' syngja tvísöng; Sif Þórs sýnir listdans, og loks verð- ur dansað. Það má búast við, og er raunar sjálfsagt, að íþróttamenn og konur fjölmenni á þetta skemti- kvöld, enda hefir það sýnt sig, að þegar til dæmis knattspyrnu- fjelögin hafa haldið sameiginleg skemtikvöld, hefir verið troðfult og Borgin reynst of lítil. Skíðanámskeið Ármanns. Næstkomandi mánudag hefst 2. skíðanámskeið Ármanns í Jósefsdal og stendur yfir í þrjá daga. Kennari er Guðmundur Hallgrímsson. — Áskriftarlisti liggur frammi til föstudags- kvöld hjá Þórarani Björnssyni, sími. 1333 og á skrifstofu fje- lagsins. Námskeiðstími þessi er mjög heppilegur fyrir skólafólk og kennara, sem frí eiga þessa daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.