Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. mars 1940. pmiiiiiiiiiiiniiiiiiiii]iiiiiiiniiimiiiiiMininiiiimiiiiimiiii| 1 Hergögn, sem ( 1 ðttu að fara | (tll Flnna eru ( I I Svlþjóö 1 ES 3 miiiiiiiimiiiiiinm immmmmmmmi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær; . f-'\að var tilkynt í Finn- ***^ landi í dag, að töluvert af hergögnum, sem send voru frá Frakklandi og Bretlandi og áttu að fara til Finiilands,- hefðu aldrei komið fram. Vegna slæmra jáirnbraut- arsamgangna í Svíþjóð hefði ekki verið haegt að koma her- gögnunum áleiðis til Fihn- lands. Liggja þessi hergögn enn þann dag í Svíþjóð. Italir fá áfram þýsk kol Frá jrjettaritara vorum. Khöfn í gær. Ráðstafanir hafa verið gerð. ajr/ til þess, að ítalir geti haldið áfram að fá öll þau kol er þeir þarfnast til iðnreskturs síns frá Þýskalandi í framtíð- inni eins og undanfarið. Kolin verða nú, eftir að Bret- ar stöðvuðu kolaflutninga Itala á sjó frá Rotterdam, flutt með járnbrautarlestum. ítalir nota árlega 12,000,000 smálestir af kolum og hefir kola notkun í Ítalíu mjög farið í vöxt undanfarin tvö ár. 1938 fluttu Italir inn aðeins 7 milj. lestir af kolum og 18 miljónir smálesta 1936. Þýsku blöðin láta í ljósi á- nægju sína yfir því, að Italir skuli halda áfrarn að flytja inn kol frá Þýskajandi og segja, að stöðugur straumur af járnbraut- arlestum renni nú dag og nótt suður á bóginn frá Þýskalandi hlaðtnn þýskum kolum til Ítalíu. Blöðin segja, að enn hafi Bretum verið greiddur kinnhest- ur, því að þeir hefðu gert ráð fyrir því, að ítalir myndu beina kolakaupum sínum til Bretlands í framtíðinni. Kvíði á Norðuriöndum fyrir framtíðinni Fyrirhugað hernaðar bandalag eingöngu til varnar Rússar eru ekki and- vígir bandalaginu Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ANORÐURLÖNDUM gætir allmikils kvíða fyrir framtíðinni, því friðarsamningar Finna í Moskva hafa fært Svíþjóð og Noreg nær stór- veldunum í hernaðarlegu tilliti. Vonir manna er mikið tengdar við hernaðarbandalagið, sem væntanlegt er milli Svía, Finna og Norðmanna. Danir taka ekki þátt í banda- laginu. Rússar munu ekki setja sig upp á móti því, að Norð- urlöndin geri með sjer hernaðarbandalag, enda verði bandalagið eingöngu varnarbandalag og verði að engu leyti beint gegn Rússum. Eru ákvæði um það í friðarsamn-' ingum Finna og Rússa, að hvorugur aðili megi gera banda lag við aðra þjóð, sem stefni að því að ráðast gegn hinni, eða til þess að breyta þeim landamærum, sem ákveðin hafa verið í friðarsamningunum. AÐSTAÐA NORÐURLANDANNA VEIKARI. Blöðin á Norðurlöndum ræða mikið um nauðsyn á hernaðar- bandalaginu. í Stokkhólmi eru blöðin þeirrar skoðunar, að friðarsamning- arnir í Moskva hafi ekki aðeins veikt hernaðarlegt öryggi Finn- lands heldur og allra Norðurlandanna. Flotastöð Rússa á Hangö hefir fært rússnesku sprengjuflug- vjelarnar ískyggilega nálægt Stokkhólmi. Afhending Sallahjer- aðsins í hendur Rússum hefir stytt leiðina frá landamærum Rúss- Jands til Botniskaflóans. JÁRNBRAUTIN UM MIÐ-FINNLAND. Ákvæðin í friðarsamningunum um að lögð verði járnbraut frá Kondalaks um Mið-Finnland til Kemijárvi, sem tengir saman Murmanskjárnbrautina og Torne^ veitir Rússum stórkostlega bætta hernaðarlega afstofu gagnvart Svíþjóð og Noregi. Yfirráðastefna Rússa getur nú teigt hendina til Harparanda um hina fyrirhuguðu járnbraut, og til Noregs ná Rússar nú auð- veldlega yfir Petsamo. Möguleikarnir, sem hugsanlegir eru, eftir friðarsamningana hafa skotið mörgum skelk í bringu í Noregi og Svíþjóð. Samningaumleitanirnar um hernaðarbandalag Finna, Norð- manna og Svía komu á daginn, þegar Tanner kom í heimsókn til Stokkhólms í febrúarmánuði. Finnlandshiáilpinni haldið áfram uin allan heisn Haldið áfram að skrá sfálf- boðaliða I Englandi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. FRÁ ÖLLUM LÖNDUM, sem hafa haft samúð með Finnlandi, og þar sem safnað hefir verið til hjálpar Finnum, berast fregnir um, að Finnlandssöfnuninni verði haldið áfram, þar sem Finnar þurfi nú á mikilli aðstoð að halda til viðreisnarstarfsins. Herbert Hoover, fyrverandi forseti Bandaríkjanna,-sem var formaður þeirrar nefndar, sem gekst fyrir Finnlandssöfnuninni í Bandaríkjunum, hefir sent Kallio forseta Finnlands skeyti, og spurst fyrir um það, hvort Finnar óskuðu þess, að hjálpinni yrði haldið áfram. ----------------------------, SAMÚÐ BANDARÍKJA- MANNA Kallio svaraði aftur með sím- skeyti og þakkaði vinarhug þann, sem Bandaríkjamenn hefðu jafnan sýnt Finnum. — Hoover svaraði þá aftur og full- vissaði forsetann um, að Banda- ríkjamenn hefðu hina dýpstu samúð með hinni finsku þjóð í þrengingurp hennar og haldið myndi áfram að safna til Finn- lands eins og hingað til. Hoover kvað Bandaríkjamenn ljúft ef j þeir gætu aðstoðað Finna í hin- Hlutleysið var Norðmönnum öllu ððru dýrmætara j um ógurlegu þrengingum þeirra. 200 þúsund Rússar ffellu Mannerheim marskálkur gat þess í ræðu, sem hann hjelt, í fýrfadag, að 15 þúsund finskra hermanna hefðu fallið í styrjöld- inni, en 200 þúsund af Rússum. Finnar skutu niður fyrir Rúss- um 700 flugvjelar í styrjöldinni. Mannerheim sagði, að finski herinn væri ósgraður enn og hann þakkaði hernum að lokum fyrir hreystilega framkomu. SVlAR BIÐJA UM SKÝRINGU Gúnther, utanríkismálaráðh. Svía, hjelt stutta ræðu í kvöld og gerði grein fyrir afstöðu sænsku stjórnarinnar til hernað- arbandalags Svía, Norðmanna og Finna. Hann gat þess, að Svíar myndu því aðeins taka þátt í slíku band.i lagi, að því væri ekki beint gegn neinni þjóð og að hernaðarbanda- lagið miðaði eingöngu að því, að þessar þrjár þjóðir stæðu saman hernaðarlega, yrði á þær ráðist. Ráðherra kvað Svía myndu senda fyrirspurn um það til rúss- nesku stjórnarinnar, hverjar fyr- irætlanir hennar væru með því ao leggja járnbraut gegnum mitt Finnland til sænsku landamær- anna og hversvegna þeir vildu hafa frjálsan aðgang að Norður- Noregi nrn Petsamo. SKYLDUR VIÐ FINNA Blöðin á Norðurlöndum segja að Finnar hafi varðveitt friðinn á Norðurlöndum meíi friðar-' samningunum i Moskva og þess- vegna beri Norðurlöndunum að sýna Pbnnlandi alla þá vinsemd og veita þeim alla hjálp, sem nægilegt sje. 400 ÞÚSUND HEIMILISLAUSIR Finnar missa þýðingarmikil FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Norðmenn urðu að vera og ^jkrANING vildu vera hlutlausir í styrj- SJÁLFBOÐALIÐA. öldinni milli Finna og Rússa, en j London hefir Finnlands- við hjálpuðum Fmnum eins °£ hjálpin tilkynt, að haldið myndi í okkar valdi stóð innan ramma áfram að safna gjöfum til Finna hlulieysisins, sagai Halvdan Qg ennfremur var tilkynt að Koht, í ræðu, sem hann hjelt í skráningarstofan, sem skráð hef- dag um afstöðu Norðmanna til p. sjálfboðaliða til Finnlands Finnlandsstyrjaldarinnar. j yrði höfð opin Qg tæki á móti Koht sagði ennfremur að eng- sjálfboðaliðum, þar til finska inn Norðmaður með ábyrgðartil- finningu hefði viljað að Norð- menn steyptu sjer út í styrjöld, eins og á stóð. Hann sagði, að það eitt hafi verið víst, að ef Norðmenn og Svíar hefðu leýft enskum og frönskum hjálparhersveitum að fara yfir lönd sín til Finnlands þá hefðu Þjóðverjar ráðist á Norðurlönd. Noregur neitaði að leyfa hjálparhersveitum að fara yfir land sitt, sagði Koht, en beiðni um þetta kom ekki fyr en frið- arumleitanir voru byrjaðar milli Rússa og Finna og því hefði leyf- ið haft litla raunverulega þýð- ingu fyrir Finna. Að lokum gat Koht þess, að Norðmenn myndu hjálpa Finn- um í viðreisnarstarfi þeirra eins og þeim væri frekast unt. Súðin var væntanleg til Ilorha- fjarðar kl. 4 í gær. stjórnin tilkynti að hún óskaði ekki eftir sjálfboðaliðum. Á Norðurlöndum, í Danmörku, Noregi og Svíþjóð verður Finn- landssofnun haldið áfram af fullum krafti. Engar ákvarðanir hafa verið gerðar um það hvað gert verður við dönsku sjálfboða liðana, sem fóru til Finnlands. 18 MILJÓNA LÁN Sænska stjórnin hefir ákveð- ið að veita Finnum lán að upp- hæð 18 miljónir sænskra króna til viðreisnarstarfsins. 256 danskir málmiðnaðar- verkamenn fóru í gær í vinnu- þjónustu til Finnlands. Enski sendikennarinn, dr. J. McKenzie, flýtur háskólafyrirlest- ur í kvöld kl. 8. Efni: ,,A tour of Somerset, showing life and hist- ory in pastoral England". Skugga- myndir verða sýndar, og er öllum beimill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.