Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 8
 Föstudagur 15. mars 19401. OFRIÐA 8TULKAN tl Efflir ANKEMAKIE SELINKO ----Fylgist----- með frá byrjun Claudio sagði; „Má jeg“, og stakk teskeiðinni sinni í marme- ledeskálina. „Jeg elska marme- Iade“, sagði liann og hann líktist einna helst áhyggjulausum skóla- strák. Svo hjelt hann áfram að rabba um konuna, sem hann bjó með um þessar mundir. Það er ekki ýkja langt síðan, að jeg spurði Claudio hvers vegna hann hefði sagt mjer alt þetta, kornungri og bráðókunnugrj stúlku. Hann sagðist hafa orðið að tala um þetta við einhvern, alveg sama við hvern. Á meðan hann talaði um þetta, varð honum fyrst ljóst hvernig framtíð Lilian myndi verða. Ef að jeg hefði ekki setið við borðið hjá honum hefði hann sjálfsagt sagt þjóninum alt það, sem hann sagði mjer. „Tilvera Lilian stjórnast ein- göngu af hjegómagirni“, sagði hann. „Hún er af góðum foreldr- um komin og var ekki látin í friði fyr en hún giftist Markovsky, sem er mörgum árum eldri en hún. Markovsky er auðugur silkikaup- maður. Lilian umgengst mikið af fólki, en það verður að vera fólk sem er þekt fyrir eitthvað og hef- ír peninga. Hún safnar nöfnum. Dag nokkurn datt frú Markovsky í hug að hún væri sköpuð íyrir hinn stóra heim og með því átti hún við veislusali og samkomur, þar sem frægir menn hittast. Hún hitti mig. Yfirgaf herra Markov- sky og hefir síðan búið hjá mjer. Jeg veit að Lilian þykir vænna um mig en nokkurn annan mann, sem hún nokkru sinni hefir hitt á lífsleiðinni. Nafn mitt er fræg- ara heldur en annara sem hún umgengst og þess vegna elskar hún mig öllum öðrum fremur. Skilur þú þettaf' Jeg hneygði höfuðið til sam- þykkis; á þessu augnabliki fanst mjer jeg skilja Lilian mæta vel. Það hlýtur að vera yndislegt að lifa fyrir svona mikinn mann. „Vertu ekki svona alvarleg á svipinn, hróið mitt. Lilian bjargar sjer ábyggilega: Eins og stendur er eitthvað ólag á lífi hennar. Hún er alt of borgaraleg til þess að geta lagt á sig alt, sem fylgir hjónaskilnaðinum og lífinu með mjer. Hún drekkur líka alt of mikið áfengi. Hún heldur að það tilheyri listamannalífinu. Hún vill ávalt vera innan um nýtt fólk, margt fólk. Það deyfir hana. Hún vill ekki hugsa sig um, heldur segja einhverja vitleysu, og henni þykir gainan að leika sjer að karl- mönnum. Hún er alls ekki með sjálfri sjer — og henni finst hún vera afar óhamingjusöm. Jeg skal segja þjer eit’t. Hún á ekki það ljetta skap, sem er grundvallar- skilyrði fyrir því að geta lifað þessu lífi. Ef jeg yfirgef Lilian í dag verður hún búin að fá sjer annan á morgun. Og næsta dag enn annan. Þannig mun þetta ganga. En trúðu því sem jeg segi, það eru til konur, semi geta verið með 5 mönnum í einu án þess að þær sjeu í raun og veru lauslætis- drósir. Getur þú skilið það? Þær halda áfram að vera borgaralegar. Ef þær neyða sig til að lifa slíku lífi fara þær smátt og smátt í hundana. Aftur á móti hefi jeg hitt lauslætisdrósir, sem elskuðu einn mann og voru honum trúar á sína vísu. En þær verða aldrei dömur, þær halda áfram að vera hispursmeyjar“. „Og — þjer ætlið altaf að vera hjá frú Lilian?“ Callio hallaði sjer að mjer. „Jeg skal trúa þjer fyrir leynd- armáli, hróið mitt, Jeg ætla að koma því svoleiðis fyrir að Lilian skilji við mig. En ekki jeg við hana. Jeg get vel unt henni þess sigurs, og veistu hvern hún tekur í staðinn fyrír mig?“ Jeg starði á hann steinhissa, svóna einkennilegu samtali hafði jeg aldrei tekið þátt í fyr. „Hún skilur við mig og tekur Plumberger. Húu fer til hans vegna þess að í hjarta sínu er hann jafn borgaralegur og húu. Hann hefir sama áhuga fyrir merkum mönnum. Hann eyðir pen- ingum sínum í að drekka cocktail með þektum nöfnum. Jeg liugsa að hún verði afar liamingjusöm hjá Plumberger“. „Og — ætlar herra Plumberger þá að giftast henni ? Hann gæti hæglega gifst einhverri ungri stúlku af góðum ættum; hann þarf ekki —“ Jeg hugsaði til Ingu. Mikið geta ungar stúlkur verið einfaldar! „Hann þarf þess náttúrlega ekki. En hefir þú aldrei heyrt talað um auðugt fólk, sem eyðir stórfje í að kaupa gömul húsgögn? Hefir þú ekki heyrt talað um miljóna- mæringa, sem hafa sett sjer það mark að sofa í rúmi Napóleons eða Lúðvíks XIY ? Þannig er Plumberger. Hann verður ástfang- inn af konum, sem: frægir menn liafa elskað áður. Það hefir ekk- ert að segja, þó þær sjeu komnar af Ijettasta skeiði, eða 'hvort mannorð þeirra er dálítið þvælt. Rúm Napóleons er heldur ekki nýtt og . er vafalaust ekki eins mjúkt og nýtísku rúm. En — rúm Napoleons er dýrara!“ „Og þjer elskið ekki Lilian?“ Þögn. Claudio tók sígarettu- hylki sitt upp úr vasanuin. „Viltu reykja“. •Teg fjekk mjef sígarettu; hann kveikti í hénni fyrir mig. Þegar hann var búinn að kveikja á þrem- ur eldspýtum hepnaðist mjer loks að fá eld í sígarettuna. „Er þetta fyrsta sígarettan, se.m þú reykir á ævinni?“ sagði hann í hluttekningarróm. „Nei, jeg hefi *eykt einu sinni áður. Það var fyrir ári síðan í skólaskemtiferð11. Jeg saug reyk- 'mexF T^að virðist ekki neitt einstakt fyrirbrigði fyrir Reykjavík- urstúlkurnar að þær eigi vingott við sjóliða af erlendum herskip- um, sem koma í heimsókn. Blaða- maður við „Bornholmstidende“ heldur því fram, að hann hafi fandið eftirfarandi brjef á götu í Bornholm, eftir að þýsk her- skip höfðu verið þar í heimsókn: Lieber Adolf! Ich sidder nun paa mein Kamm- er oeh tænker paa dieh, mein Sjat. Und ieh savner dich saa mycket, savnets du nikt mir? Wass? Du Ihaft fillajt fergæssen din kleine Bornholmer-Mádschen? Ich fer- gæsseraldrich dich. Men ich iveiss godt, at du hast ein Mádschen in hver Havn, for de sagst mein Mutter. Aber ich liebe dich allige- vel. Nun musst du nikt grine auf mich. Ich kan nikt göre for. at ich habe mein Herts ferlaaren. De kærligste Ililsner und file Kys Dein Mádschen. P. 8.: IIvis du nikt snart schrei- ber til mich, ich mus græde. Aber fillajt der snart ein andern döjsje Krigsskib angekommer, und saa ich bin glad igen! ★ ■ÍAað var ekki ætlunin að fara að rita þenna dálk á erlendu máli eingöngu, ne'ma svona rjett hæfilega til þess að „Spegillinn“ fái úr einhverju að moða og- svo að Ólafur Friðriksson geti birt sína misserislegu umvöndunar- grein um málfæri íslenskra blaða- manna og dönskuslettur þeirra. Jeg get þó ekki stilt mig um að birta hjer danska viðlagið við tískudansinn Boomps-a-Daisy. Viðlagið er svona: Tju! Bang! Og Boomps-a-Daisy! Hvor skal vi nu dreje hen? Tju! Bang! Og Boompsa-Daisy! Saa er vi venner igen! Halsen man bli’r lidt hæs i, naar man skal raabe — og dog! Syng saa — Tju! Bang! Og Boomps-a-Daisy! Nu er vi oplagt til Sjov! Vov-Vov! ★ ¥\að hefir Iöngu verið vitað að '*■ áfengisneysla getur gert menn að ofdrykkjumönnum, og að hægt er að venja dýr á áfengi hafa Bandaríkjamenn nú sannað. í Kansas City var 16 rottum gefið whisky í lengri tíma, en 6 rottur fengu eingöngu vatn. Er þetta hafði svo til gengið í einn mánuð var sett bæði vatn og whisky í búrin hjá rottunum. Þá kom í ljós, að rotturnar 16 sneru sjer með viðbjóði frá vatninu og drukku eingöngu whiskyið, en hin- ar 6 litu ekki við áfenginu. Brátt kom í ljós, að rottunutn, sem drukku whiskyið, fór mjög mikið aftur. írlendingur einn var nýlega handtekmn í Sydney í Ástralíu fyrir götuóspektir og drykkju- skap á almannafæri. Næsta dag var bann svo veikur að hann gat ekki mætt í rjettinum. Síðar skýrði írlendingurinn frá því, að þetta hefði verið í fyrsta skifti á ævinni, sem hann bragð- aði áfengi. Ilann var 98 ára að aldri! inn í mig með ákafa og bljes út úr mjer þykkum reykjarmökk. Claudio var alvarlegur á svip- inn. „Þetta er alls ekki sem verst þegar tekið er tillit til að þetta er fyrsta sígarettan þín“, sagði hann. „Þú varst, að spyrja að ein- hverju“. „Já, það var nærgöngul spurn- ing“, herra Pauls. „Hvers vegna? Spurðu mig bara, þegar þig langar til að vita eitthvað. Jeg get talað um alt milli himins og jai’ðar“. „Getið þjer það?“ Claudio hló. „Jeg get talað um alt, en jeg er ekki vanur að' gera það. En — annars þykir mjer vænt um Lilian“. Þögn. Alt í einu datt, mjer í hug: Iljer sit jeg alein með hin- um fræga Claudio Pauls og ræði við hann um einkamál hans. Ef fólkið heima vissi þetta .... „Veit fólkið þitt að þú hittir mig?“, sagði Claudio í sama augnabliki og jeg svaraði sann- leikanum sainkvæmt: „Nei, jeg hefi haldið því leyndu“. „Hvers vegna?“ Jeg stamaði; „Vegna þess, vegna þess að jeg hjelt kannske að þjer uiyuduð ráða mjer frá því að fara á versíunarskóla, pabbi vill endi- lega að jeg fari í skólann — og vegna þess að jbg vonaði að þjer mynduð vilja ráðleggja mjer eitt- livað. Jeg vil fara eftir því sem þjer ráðleggið mjer, en ekki eftir því, sem pabbi vill“. „Ilvers vegna viltu það?“ „Vegna þess, herra' Pauls, að mjer finst þjer vera í nánara sam- bandi við lífið heldur en jeg. Pabbi elur mig og systur 'mína upp eins og auðugir menn ala upp börn sín, en því miður erum við ekki rík, við erum — já, við er- um —“ „Ekki í góðum efnum“, sagði Claudio til að hjálpa mjer. Jeg sagði ekkert. Claudio hugsaði sig um dálitla stund og sagði svo: „Jeg sje, að þú ætlar að hafa það náðugt og láta, mig bera alla á- byrgðina á framtíð þinni. Mjer er meinilla við að bera ábyrgð á framtíð þinni. Mjer er mein illa við að bera ábyrgð á nokkrum sköpuðum hlut“. Nú beið hann eftir að jeg sagði eitthvað. Beið eftir að jeg bæði um eitthvað. Fullvissaði hann um að vitanlega myndi jeg taka tillit til föður míns. Að jeg hofði aðeins viljað ræða við hann um þessi mál. En jeg sagði ekkert, en horfði þegjaudi á Claudio Pauls. Framh. STOLKU vantar vegna forfalla annarar. A. v. á. REYKHUS Harðfisksölunnar við Þvergötu tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. Næstkomandi sunnudag fer fram mót í II. flokki kvenna og karla og verður kepst um að- komast í I. flokk Mótið hefst kl. li/2 e. h. stundvíslega í 1. R. húsinu. Væntanlegir þátttakend- ur verða að hafa gefið sig fram. við Guðjón Einarsson c.o. Eim- skip, fyrir kl. 2 á laugardag. Mótnefndin. I. O. G. T. ST. FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 8. Yngstu fje- lagarnir annast fundinn og; stjórna honum. Eftir fund verð- ur skemtun. Ræða, upplestur,. einsöngur o. fl. Fjelagar fjöl- mennið og takið mfeð y’kkur gesti. Æt. *JCtuyis&apue Kaupum KANÍNUSKINN Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4. Sími 1555.. ÓDÝR BLÓM, afskorin. Hortensíur, fallegar frá kr. 3,00. kaktusbOðin Laugaveg 23. Sími 1295. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. —- Björn Jónsson, Vesturgötu 28.. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. GuSife: Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Við sækjum. Hringið í síma 1616. Laugavegg Apótek. ÞORSKALÝSI frá Laugavegs Apóteki kostar aðeins kr. 1,35 heilflaskan. Við sendum. Sími 1616. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela,., glös og bóndósir. Flöskubúðin,. Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra— borgarstíg 1. Sími 4256. FULLVISSIÐ YÐUR UM að það sje Freia-fiskfars, sem. þjer kaupið. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 18.-- Sími 2744. OiUCá^nningtw BETANÍA Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 81/^. Ástráður Sigursteindórs- son talar. GUÐSPEKIFJELAGAR Septímufundur í kvöld. Grjet- ar Fells: Undir austrænni sól. HJÁLPRÆÐISHERINN í kvöld klukkan 81/2. Föstu-i guðsþjónusta. Majór Sannes o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.