Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. mars 1940L Tvft brfef um hagsmunamál sjómanna Sjómennirnir og þegnskapurinn N Herra ritstjóri. ' það þýðingarmikill aðila fyrir af- ú á seinni tímum hefir oft komu þjóðarinnar, að þeir ættu heyrst hampað tveimur orð fylstá rjett á ekki minni áhættu- um, það er orðinu „hermenn ís- lensku þjóðarinnar“, og þá sjer- staklega þegar slys hafa orðið á sjó, og í sambandi við þá hættu, sem sjómennirnir eru nvi í á þess- um ófriðartimum,, þegar þeir sigla á hættusvæðiun, flytjandi verð- mæti að og frá landinu, sem eru íífsskilyrði fyrir þjóðina að geti gengið með sem minstum töfum. — Hitt orðið er „þegnskapur“, og hefir það orðið til í sambandi við þær ráðstafanir, sem háttvirt rík- isstjórn hefir orðið að grípa til vegna ófriðarástandsins, og er þá átt við það, að. landsmenn sætti sig við þær ráðstafanir, vegna nauðsynjar þeirra, þótt þær að ýmsu leyti kæmu óþægilega við menn og væri nokkur hindrun á frjálsræði manna. Okkur sjómönnunum hefir stundum hlýnað um hjnrtaræturn- ar við þau hlýyrði, sem fallið þóknun en sjómenn hinna Norð- urlandanna. Þessi ummæli sín endurtók hann svo í ræðu sinni á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í febrúar í vetur, enda mun hann og hafa átt góðan þátt í því, hvað áhættuþóknun til okkar, sem færi í greiðslu útsvars og skatts, og ef helmingur áhættuþóknunar- innar fer að hálfu og í sumum tilfellum að öllu leyti beint í skatt og útsvar, þá er hin raunverulega þhættuþóknun okkar komin niður í 100—150% hjá yfirmönnum skipanna og erum við þá komnir tiltölulega vel gekk að semja um niður í hálfa áhættuþóknun sjó- áhættuþóknun sjóm.anna á sein- asta hausti. Eins og jeg gat um í grein, sem kom eftir mig í Vísi í byrjun janúar, þá töldum við, sem fórum með samninga fyrir sjómannafje- lögin um áhættuþóknunina, það vera fyrsta skilyrðið, að áhættu- þóknunin yrði skatt- og útsvars- frjáls til ríkis og bæjar, þar sem hún að öðrum kosti yrði bara til að setja menn í miklu hærri skatt- stiga og væri tekin af þeim aftur að miklu og í sumum tilfellum að öllu leyti. Það fjekst þá loforð hjá ríkis- stjórninni fyrir helmings eftir- hafa í okkar garð við ýms sjer- gjöf á skatti og útsvari af áhættu- stök tækifæri og þá sjerstaklega í I þóknuninni, en okkur sagt, að ef sambandi við slysfarir, því að þá' við ^ildum fá meira, yrðum við hefir því verið haldið fram, að við værum hermenn okkar þjóðar og tilvera hennar bygðist að miklu leyti á okkar starfi, en við höf- um. hinsvegar minna orðið þess varir, að þetta væri annað en fög- ur orð, sem notuð væru við hátíð- leg tækifæri. Við höfum sem sje sjeð lítinn vott þeirrar viðurkenn ingar í verkinu af stjúraarvöld- um Iandsins. Ekki hefir Alþingi ennþá sjeð sjer fært að koma upp Viðunandi skólahúsi fyrir sjer- greinar sjómannafræðinnar, þótt bygð sjeu skólahús fyrir hundruð þúsunda næstum árlega. Ekki þykir okkur heldur viðunandi það sem lagt er fram til vitamál- anna þótt vitagjöldin gefi af sjer hundruð þúsunda á hverju ári. Fyrsta áþreifanlega viðurkenn- ingin, sem við höfum orðið fyrir, er sú, er háttvirtur atvinnumála- ráðherra sagði á s.l. hausti í sam- bandi við samninga um áhættu- þóknun sjómanna, að hann liti svo á, að íslensku sjómennirnir væru að fá einhverja þingmenn til að flytja það á haustþinginu. A þessum grundvelli voru svo samningar gerðir við útgerðar- fjelögin með prósentvís sömu á- manna Norðurlahdaþjóðanna. Þetta mega menn ekki taka þannig, að við viljum ekki sýna fullan þegnskap; hann munum við sýna í því, að hopa ekki af hólmi, þótt hætturnar kunni að aukast, á meðan á anua ðborð að talið verður mögulegt að sigla. Við munum eftir sem áður fá að greiða eins há útsvör og tekju- skatt og það hærri, sem laun okk- ar hækka vegna ástandsins að öðru leyti en því, sem telst á- hættuþóknun, og tapa því hvorki ríki nje bæjarfjelög neinu, en verða aðeins að standast þá freist- ingu að hirða þá þóknun, sem við fáum fyrir siglingu á áhættu- svæðunum. Á meðal þeirra þjóða, sem telja sjer best borgið með sem öflug- ustum herjutm og hernaðartækj- úm-'eru hinar ótrúlegustu fórnir færðar til herbúnaðarins og hinir almennu borgarar verða að neita Vjelbátaútvegur í Reykjavík hættuþóknun og komin var hjá sjer um ýmislegt sem hermönn- A U G A Ð hvíliit meB gleraugnm frá THIELÍ ððrum Norðurlandaþjóðum, þ. e. 200% fyrir yfirmenn, 250% fyrir háseta og 300% fyrir þá, sem lægst voru launaðir. Á haustþingíhu lágði svo hátt- virt ríkisstjórn fram frumvarp til laga um að hélmingur áhættu- þóknunarinnar skuli vera skatt- frjáls til ríkis og bæjar, og var það samþykt„ eftir því sem sagt er, þótt ekki hafi jeg sjeð frum- varpið. Hinsvegar voru feldar breytingartillögur við frum.varpið bæði frá Sigurði Kristjánssyni, Ásgeiri Ásgeirssyni og Sigurjóni Olafssyni um að öll áhættuþókn- unin skyldi vera skatt- og út- svarsfrjáls. Jeg rakti nokkuð um- ræður þingmanna um þessar til- lögur í Vísisgrein minni og end- urtek það því ekki hjer. En nú hafa orðið breytingar \ síðan þær umræður fóru fram, þar sem hinar Norðurlandaþjóðirnar unum er veitt. Þeirra aðbúnaður log þeirra störf eru talin svo mik- ilsverð fyrir viðkomandi þjóðir að engin fórn sje of stór, sem færa þarf til að líðan þeirra sje sem þolanlegust. Ef þau orð, sem sögð hafa ver- ið u.m að störf okkar sjómanna sjeu eins mikilsverð fyrir okkar þjóðfjelag og fyrir hernaðarþjóð- irnar, eiga að vera annað en mark- laust hjal til skrauts við minning- arathafnir druknaðra sjómanna, eða hátíðleg tækifæri, þá verðum við að vænta þess að þessi fórn verði ekki talin of stór, við sjó- mennirnir í það minsta teljum það enga fórn, heldur aðeins ofurlít- inn vott viðurkenningar og skiln- ings. Þá verður við og að telja þau fyrirmæli frá Viðskiftamálaráðu- neytinu um skömtun gjaldeyris ganga alt of langt til að hægt eru búnar að hækka áhættuþókn- sje að taka þau alvarlega. Þar unina til sinna sjómanna um 50% ! sem lagt er fyrir að sköm.tun til, 100% og þar að auki að gera j gjaldeyrisins sje sú sama nú til hana skattfrjálsa að öllu leyti. og 1 sjómannanna á fiskiflotanum og er það því sanngirniskrafa frá Jiun var fyrir ófriðinn, þegar skip- hendi okkar íslenskra sjómanna, ; in seldur fyrir 500—-1100 sterlings- bæði að áhættuþóknunin verði svi sama og annarsstaðar á Norður- löndum, auk þess sem að hún verði algerlega skattfrjáls til ríkis og bæjar. Þá finst okkur það gefi betri vonir- um góðan árangur í þessum málum, að háttyirtur at- vinnumálaráðherra skyldi árjétta þau ummæli sín frá seinasta hausti, að hann liti svo á, að okk- ar hlutur í áhættuþóknuninni ætti ekki að vera minni en sjómanna annara Norðurlandaþjóðanna. Okkur virðist það ekki vera nein pund í túr. Við teljum fyllilega rjettmætt að gjaldeyririnn sje reiknaður prócentvís af venjulegu kaupi auk dýrtíðaruppbótarinnar og áhættu- þóknunarinnar. Þá vonum við og að Alþingi sjái sjer fært, að byrja á byggingu nýs skólahúss fyrir sjergreinar sjómannafræðinnar, nú þegar gamli Sjómannaskólinn er orðinn 50 ára. B.v. Tryggvi gamli, 4. mars 1940. Þorkell Signrðsson. Hr. ritstjóri. Hugmyndin um aukinn vjel- bátaútveg er ekki ný bóla í hugum bæjarbúa, þegar atvinnu- leysi og ill áran steðjar að og önnur ytri eða innri áþján er að sliga bæjarfjelagið. Þessi hug- mynd kom einnig fram um 1934, þegar bæjarbátarnir voru bygðir hjer í Reykjavík. Það er dálítið athyglisvert í sambandi við aukinn útveg og öflun á skipastól til fiskveiða, hvað áhrifamenn í þessu þjóðfje- lagi eru fljótir að fljúga yfir landamærin og kemur sorglega sjaldan til hugar að athuga, hvað íslenskt athafnalíf í iðnaði getur áorkað í þessum efnum. I fyrstu greinunum sem jeg hefi sjeð um aukinn bátaútveg í Reykjavík að þessu sinni, kom fljótlega fram sama hugsunin og áður, að sækja bátana til annara ianda. En í þetta sinn er stungið upp á því að kaupa gamla báta, se:m’ eiga að fást með vægu verði í Danmörku. Og að þessu er und- ið með slíkum hraða, eins og ver- ið sje að tjalda til einnar nætur, en ekki að það sje ætlunin að byggja upp atvinnuveg, sem bæj- arbúar sæki í sína lífsbjörg í framtíðinni. Einnig hafa komið fram raddir um það, að þessi bátakaup verði styrkt af opinberu fje. Slík að- gerð gefur frekara tilefni til þess að málið sje athugað. í fyrsta lagi: Hvað hefir reynsl- an leitt í ljós um gömul aðkeypt skip. Óhætt er að segja, að sú reynsla hefir orðið mörgum út- gerðarmanninum dýrkeypt, eink- um og sjerílagi þeim, sem hafa látið lægsta kaupverðið ráða, en minna skeytt um gæði, aIdur eða útlit. Enda er hægt að benda á slík fyrirtæki, fleiri en eitt, sem aijdvana fædd, þegar margfaldur viðgerðarkostnaður legst á útgerð ina eins og marga, þegar á byrj- unarstigi. Yfirleitt virðist sem útvegs- menn gæti þess aldrei sem skyldi að hafa strangt eftirlit sjer til leiðbeiningar, þegar þeir kaupa báta. Og þó er þess aldrei meiri þörf en þegar um garnla báta er að ræða, því þá kemur fúinn til greina og önnur fyrning, sem ger ir rannsókn á upphaflegri bygg- ingu mjög nauðsynlega. Enda eru dæmin deginum Ijósari, því mörg hinna gömlu aðkeyptu skipa hafa enganveginn staðist ríkisskoðun, og kostnaður við að gera þau rík- isskoðunarhæf, að viðbættu kaup- verði, hefir oftast farið fram úr því verði, sem nýir bátar, smíðað- ir hjer heima, hafa kostað. Og vinningurinn í því að kaup»gam- alt í staðinn fyrir nýtt, er því enginn nema aldurinn og sköpun á fleiri orsökum til þess að bátar fiskiflotans verði fjörúmatur eft- ir færri ár. f sambandi við eflingu fiskiflot- ans hafa á síðástliðnu ári bæst við hann 20—30 stærri og minni bátar, sem allir hafa verið smíð- aðir í landinu sjálfu. Eigendur þessara báta hafa flestir notið styrks frá Fiskimálanefnd. Þegar Fiskimálanefnd auglýsti styrk- veitinguna bárust henni svo marg- ar umsóknir, víðsvegar að á land- inu, að tíðindum þótti sæta. Frá Reykjavík bárust einnig margar umsóknir, en þegar úthlutun styrksins var kunn, kom það undraverða í ljós, að enginn hafði hlotið hann í Reykjavík, þó hins vegar væri mörgum ljóst, að hans var ekki síður þörf þar en ann- arsstaðar. Yegna þess sem áður er sagt freistast jeg til að draga þá álykt un, að ennþá eimi eftir af áhuga meðal reykvískra sjómanna, til að eignast nýja trausta íslenska báta, sem eiga framtíðina fyrir sjer. Jeg vil jafnvel halda því fram, að þeir kjósi lieldur að hefja útgerð með þá, en kaupa gamla báta ut- anlands frá, með 15—30 ára fyrn- ingu og ófrávíkjanlegum viðerð- arkostnaði þegar í byrjun, sem mörgum hefir orðið fylgispakari en óskir stóðu til. Hugmyndin um aukinn bátaút- veg í Reykjavík er komin fram fyrir þær sakir, að meira er til af vinnuafli en hægt hefir verið að nytja. Eigendur þessa ónotaða vinnuafls eru flestir að tölunni til sjómenn, verkamenn og iðnað- armenn. Ef horfið er að því ráði að kaupa báta frá öðrum löndum, er gersamlegá gengið fram hjá þeim fjölda manna, sem hægt er að veita vinnu við að smíða þá hjer heima. Þar fyrir utan er því slept, að veita æskumönnum, sem nú ganga atvinnulausir, tækifæri til að nema iðnina. . Þar sem vinnulaun við að smíða bátana skiftir mörgum þiisundum, hefir bæjarfjelagið ekki efni á því að láta slíkar fjárfúlgur fara út úr landinu, á sama tíma sem borgað- ar eru hundruð þúsunda í atvinnu leysisstyrki. Það er því vonandi að sú ráð- gjafarnefnd, sem kosin hefir verið í málinu, borgarstjóra og bæjar- ráði til aðstoðar, láti sömu stefnu ráða úrslitum í málinu nú, eins og þegar Jón Þorláksson var borgar- stjóri. Þá voru bæjarbátarnir bygðir í Revkjavík. Þar með yrði unnið að því alhliða, að íslensk traust skip verði til, fyrir hrausta íslenska sjómenn. Með þökk fyrir birtinguna. Bjarni Einarsson. KOLASALAN 8.1 Ingólfshvoli, 2. hæð. Bímar 4514 og 1845 EGGERT CLAESSEN h »Rtarj ettarjnál aflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfeálowhúsið. Vonar»tr»ti 10 (Snoirantrur um an«turdvT). f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.