Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 5
FSstadagur 15. mars 1940. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritatjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgtJarm.). Auglýsingar: Árni óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiösla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutSi. í lausasölu: 15 aura eintakitS, 25 aura metS Lesbók. Svikamyllan W'»AÐ er auðveldara að kenna heilræðin en halda þau. Þetta vill löngum sannast á sum- nm þingmönnunum okkar. Pyrir hverjar kosningar kepp- ast allir flokkar við að lofa þjóð- inni ýtrustu sparsemi í meðferð • opinbers fjár. Þá er mikið talað tun þungar álögur og nauðsyn þess, að ljetta byrðarnar af fólk- inn. En það vill verða minna úr efndum hinna fögru loforða, þeg- ar á þingið kemur. Þá er heimtað fjárframlög til þessa og hins, oft meira og minna nauðsynlegt, en sem kostar mikið fje. En f jeð verð nr ekki tekið annarsstaðar en af skattþegnum landsins, beint eða óbeint. Endirinn verður svo oft- ast sá, að í stað þess að ljetta á byrðum skattþegnanna, eins og lofað var, eru nýjar byrðar lagð- ar á þá í einhverri mynd. Ágætt dæmi þeirrar svikamyllu, sem þingflokkarnir beita, er þeir eru að leggja á nýjar álögur, er aðferð sú, sem Framsókn og sósí- alistar höfðu hjer á árunum, er nýr miljónaskattur var lagður á þjóðíha. Sú skattalöggjöf hófst jméð þessum orðum: „Til þess að greiða með sjer^tök framlog úr ríkissjóði til atvinnuveganna, verklegra framkvæmda, nýbýla- myndunar og alþýðutrygginga, er ríkisstjórninni heimilt að afla tekna á þann hátt, er greinir hjer á eftir". Þetta hljómar fallega: Framlag til atvinnuveganna, til verklegra framkvæmda, til nýbýla og til al- þýðutrygginga! Alt er þetta gagn- 'legt. og nytsamlegt. En ef einhver dirfðist að mótmæla liinni nýju skattaálögu, fjekk hann orð í eyra: Ert þú á móti atvinnuvegunum, verklegum framkvæmdum, nýbýl- mn og alþýðutryggingum? Nei, IÞRÚTTIReftir Vivax Thulemótið. Thule-mótið "hefst á morgun í Hveradölum. Þáttakendur í mótinu verða frá eftirtöldum fjelögum: Skíðafjelagi Siglu- firði, „Skíðaborg“, Siglufirði, Ármanni, í. R., K. R. og frá 1- þróttaráði Vestfjarða keppir Magnús Krristjánsson, sem varð fyrstu í göngunni í fyrra vetur á Thluemótinu. Gangan hefst á morgun kl. 3. Á sunnudag heldur mótið áfram og verður þá kept í svigi og stökkum. í svigi verður kept í þrem flokkum, A., B. og C. — Kepni C-flokks hefst kl. 1014 f. h. á sunnudag, en kepni A. og B-flokks kl. 114. Stökkin hefjast kl. 4. Göngukepnin fer fram á Hell. isheiði eins og vant er. Svig- kepnin í brekkunni hjá Skíða- skálanum, en ekki er fullráðið hvort stökkin fara fram hjá Skíðaskálanum eða í Birger Ruud-brekkunni. Svo einkennilega vildi til, við hlutkesti um rásnúmer keppenda í göngunni, að þrír bestu skíða- menn á landinu drógu fyrstu númerin. Jón Þorsteinsson verður nr. lT Magnús Kristjánsson nr. 2. íJónas Ásgeirsson nr. 3. Þetta verður til þess að göngu- kepnin verður óhjákvæmilega harðari milli þessara þriggja manna, sem líklegastir eru til sigurs og áhorfendur geta betur fylgst með hver verður fyrstur, því þeir fara af stað með hálfrar eða einnrar mínútu millibili.' Þátttaka Reykjavíkur fjelag- anna í göngunni er frekar lítil. Verða aðeins fjórir keppendur frá K. R. og einn frá Ármanni. Alls taka þátt í göngunni rúm- lega 20 manns. Thule-mótið er langmerkileg. asta skíðamótið, sem haldið er hjer sunnan lands á þessum vetri og má búast við miklum fjöldav áhorfenda, því færi er gott, og vonandi verður veður lag hagstætt. Ferðir austur verða sem hjer segir: 2. skíðanámskeið f. R. að Kolviðarhóli stendur yfir þessu viku og eru 20 manns á námskeiðinu. Námskeiðsfólk lætur afarvel af kenslu skíðakennarans dr. Leutelt, sem þykir afar nákvæmur í allri kenslu sinni. Námskeiðsfólkið fer út tvisvar á dag frá kl. 10—12 árd. og kl. 2—4 e. h., en auk þess er iðkuð skíðaleikfimi inni tvisvar á dag. — Á myndinni sjest námskeiðsflokkurinn 0g kennarinn, dr. Leutelt. flokk, sem fær.i í nafni Skíða- ráðs Reykjavíkur og kepti undir merki þess. Thulemótið mun nokkuð skera úr því, hvaða líkur eru fyrir því að Reykjavíkurflokkur gæti staðið sig með sóma á landsmót- inu á Akureyri. íþróttamálin á Alþingi. Fram er komið frumvarp á Alþingi því, er nú situr um „lþróttasjóð“. Samkvæmt frum- varpi þessu á að leggja auka- skatt á tóbak og ‘áfengi, sem renna á til sjóðsins. Er gert ráð fyrir að sjóðurinn fái 100,000 krónur árlega með þessum hætti. Mikill ágreiningur er um þetta frumvarp á Alþingi og verður ekki sjeð, að syo stöddu hvaða afgreiðslu málið fær á þingi. Fjárveitinganefnd hefir lagt til að veittar verði á næstu f jár. lögum 30 þúsund krónur til í- þróttamála og leggur nefndin til að ýmsir styrkir til íþróttamála verði teknir út í staðinn, þar á meðal er 8 þús. króna fjárveit- ing til Í.S.I., sem fjármálaráð- herra hafði gert ráð fyrir að hjeldist áfram eins og verið hef- ir undanfarin ár. En það einkennilega er, að fjárveitinganefnd lætur ýmsa styrki til íþróttamála vera eftir á fjárlögunum eins og t. d. 6400 Breytingar á leikreglum um knattspyrnumót. O tjórn Iþróttasambands hef- ^ ir í ráði, að gera tillögur um breyftngar ! á Almennum reglum l.S.l um knattspyrnumót og hefír í því sfambandi sent knattspyrnufjelögunum um- burðabrjef með tillögum sínum og óskað eftir umsögn. Tillögur I. S. % eru eftirfar- andi: Breytingar á aldursflokkunum: 1. aldursfl. 19 ára og eldri; 2. áldursfl. 16—19 ára; 3. ald- ursfl. 14—16 ára; 4. aldursfl. 12—14 ára og 5. aldursfl. undir 12 ára. Áldur leikmanna skal miða við 1. maí ár hvert. Piltur, sem verður 19 ára 1. maí eða fyr, má ekki leíka í 2] aldursfl. eftir það. Hjer er gert ráð fyrir að mótin hefjist ekki fyrir 1. maí ár hvert. enginn vildi vera á móti þessu, og j Á laugardaginn að morgni fc]. | k^onur til Ungmennaf,]e aganna þannig var nýjurn miljónaskatti bætt á þjóðina. v Nákvæmlega samskonar svika- myllu er nú verið að reyna að búa til á Alþingi. Þar Hggja fyrir 3 frumvörp, um nýjar skattaálögur, og reynt að koma álögunum á í skjóli nytsamra málefna. Þannig á að skattleggja skuldir(!), til þess að safna fje í rafveitulána- sjóð, leggja aukaskatt á bensín til þess að safna fje í brúasjóð og leggja á nýtt stimpilgjald á heild- söluverð áfengis og tóbaks, til þess að safna fje í íþróttasjóð. Hjer er reyrrt að villa þjóðinni sýn, með því að láta skattana ekki rerrria r ríkissjóð. Aðferðin er lynrskuleg og því háskalegri En sömu þingmennirnir, sem heimta þessar nýju álögur, telja ástandið svo ískyggilegt, að óhjá- kvæmilegt sje að veita stjórninrri heiinild til að skera niður öll ó- lögbundin útgjöld á fjárlögum um 35%! Er nokkurt sarnræmi eða vit í svona vinnubrögðum? 10 og kl. 1 e. h. Á sunnudaginn að morgni kl. 9 og kl. 1 e. h. Lagt af stað frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. H. Múll- er kaupm. fer Landsmót skíðamanna. ¥ andsmót skíðamanna fram á Akureyri um pásk- ana. Eru Akureyringar nú í full- um gangi að undirbúa mótið. Þáttakendur í landsmótinu verða bæði skíðafjelögin á Siglufirði, ísfirðingar og Akur- til eflingar íþróttum, bindindis og skóggræðslu. 3600 krónur til Björns Jakobssonar leikfimi- Um skiftingu í sveitir: Skif-ting í sveitir (Meistarafl. 1. fl. o. s. frv.) fer þannig fram. Kepni aldursflokksins hefst með leikjum milli sterkustu sveita fjélaganna og þegar þær hafa leikið 2 leiki, getur hafist kepni hjá næststerkustu sveitum þessa sama aldursfl. Hafi maður leik- ið með sterkustu sveit fleiri en 1 leik í sama móti (tvöföld um- ferð reiknast hjer sem 2 mót), má hann ekki leika með veikari sveit það mót. Leikmaður er ekki talinn hafa af líði minst 4 dagar milli leikja sömu sveitar, ef svo mætti verða. Um knattspyrnumótin: Mest 6 fjelög geta tekið þátt í Landsmóti Meistarafl. Efsta fjel. í Landsmóti 1. fl. flyst upp í Meistarfl., og neðsta fjelag I Meistaraf 1. flyst niður í 1. fj. 1. fl. Rvíkur fjelaga geta þó ekki gengið upp í Meistarafl. — Undantekning þó, ef nýtt f jelag er stofnað. Taki fjelag, sem er í Meist- arafl. ekki þátt í Landsmótí flokksins, flyst það niður í 1. fí. Ath. til þess að gera fjelagi utan af landi frekar mögulegt að taka þátt í landsmótunúm mætti e. t. v. fara þannig að. Þegar Rvíkur fjelög hafa leikið innbyrðis á landsmótinu, þarf utanbæjarfjel. aðeins að vjnna 2 efstu fjelögin til þess að verða nr. 1. Skal það þá fyrst íeika við nr. 2 og taki það þeim leik, fær það ekki að leika við nr. 1. um efsta sætið. Þessir leikir utanbæjarfjelaganna hafa eng- in áhrif á innbyrðis röð Rvíkur- fjelaganna. 1. S. í. getur leyft fjelögum, þó aldrei fléiri en 2, að senda sameiginlega flokk á landsmiót, og fer með hann sem flokk frá einstöku fjelagi. 60% af nettoágóða þeirra leikja, er fjelög utan af landi taka þátt í, skal renna til þeirra. ★ Því miður barst mjer þetta umburðarbrjef svo seint, að ekki hefir unnist tími til að vinna úr tillögunum og bera saman við gildandi leikreglur, en jeg jnun (síðar taka afstöðu til tillagn- anna hjer í blaðinu. kennara. 3600 krónur til sund-1 „leikið leik“, í þessu sambandi, kennaranna hjer í bænum, 1000 kr. til leikvallargerðar á Laugar- vatni o. fl. Úr því verið er að setja fjár- veitingu til íþróttamála undir einn hatt, hversvegna eru þá þó hann komi inn í seinni hálf- leik. Ath. Hjer er einnig athugandi hvort rjett er að miða „útilok- unina“ við mót, heldur e. t. v. alt sumarið, og þá gefa undan- nemur. Er hjer um velvild í garð í- þróttamálanna að ræða eða er eyringar. Um, þátttöku frá, ný ,,taktik“ á ferðinni frá hinu Reykjavíkur fjelögunum er ekki ^ háa Alþingi og eru það aðeins kunnugt ennþá, en í raun og einhverjir „útvaldir“ sem eiga veru ber Reykvíkingum skylda að njóta? til að senda þáttakendur norður j Það er ekkert við því, að og vera ekki ljelegri en Isfirð-^ segja, þó hið opinbera vilji hafa ingar og Siglfirðingar, sem sent meira eftjrlit með fjárveitingu hafa hingað skíðaflokka á skíða; til íþróttamálanna, en það virð- mót undanfarin ár. ist ekki nema sanngjörn krafa L.íklega væri heppilegast, að að öllum sje gert jafnt undir öll fjelögin hjer sendu úrvals- höfði. ekki öll íþróttamálin tekin út af tekningar frá aðalreglunni, eft- fjárlögum sjerstaklega og heild- jr nánari kringumstæðum. Taka arstyrkurinn hækkaður, sem því t. d. tillit til leikafjölda sveit- anna yfir alt sumarið. Leyfa t. d. manni, sem keki hefir tekið þátt í 3 leikjum sterkari sveitar í röð (vegna vangetu hans sjálfs t, d.) að leika með veikari sveit. Ósanngjarnt væri að útiloka mann alt sumarið frá kepni, vegna þess, að hann reynist ekki nógu góður, þegar til kemur, í sterkustu sveit, en hefir þó t. d. leikið þar 2 leiki. Að allar staðarkepnir skuli vera í tvöfaldri umferð, ef því verður við komið. Einnig að alt S. R. R. Stjórn X S. 1. hefir nýlega skipað Sundráð Reykjavík- ur til næstu tveggja ára, nema formann, sem skipaður er til 1 árs. Formaður er skipaður Erling- ur Pálsson, yfirlögregluþjónn, og sundráðsmenn þeir Ágúst Jó- hannesson (lR), Björgvin Magn ússon (KR), Jón D. Jónssop (Æ) og Ögmundur Guðmunds- son (Á). Ný fjelög í í. S. í. Tvö íþróttafjelög hafa nýlega gengið í Iþróttasmaband ís- lands. Er það Iþróttafjelag Hafnarfjarðar, með 46 meðjim- um. Formaður Vilmundur Guð- brandsson, og Ungmennafjelag- ið „Framar“ að Valþjófsdal, Önundarfirði, með 17 fjelögum.: Formaður Ólafur Steinþórsson. Sambandsfjelögin eru þá orð- in rúmlega 100. Staðfesting nýrra sundmeta. 1C ¥ hefir staðfest sund- met þau, sem nýlega hafa verið sett, en það eru met þau, sem Þorbjörg Guðjónsdótt- ir (Æ) setti á 200 metra bringu- sundi kvenna og met Sigurðar Jónssonar (KR) á 50 og 100 FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.