Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. mars 1940. MÖR G BtlDIÐ Síðasti háskólafyrir- lestursendiherra Dana i Hítíer á að fá máíma í af- mælísgjöf Frá frjettaritarfy, vorufri. Khöfn í gær. Gá r i n g marskálkur hefir ávarpað þýsku þjóðina i tilefni af afmæli Hitlers, sem er þann 20. apríl. (Hitler verður þá 51 árs). B ávarpi sínu sagði Göring, að það, sem áður var til, án andstæðingar Þýskalands hjeldu þess að skapa nýtt. Meikileg því fram að þýsku stjórnina undantekning er þó hinn mikli vantaði tilfinnanlega málma til I sagnfræðingur og heimspeking- hernaðarþarfa og hæpið væri ur Ibn Khaldun (um 1400) 6. og síðasta fyrirlestri sínum gaf sendiherrann stutt yfirlit um Múhameðstrúarríkin á síðari öldum. Hann sýndi fyrst, hvílíkan hnekki menning Islams beið við herferðir Mon. góla á 13.—15. öld. Öll menn- ingarþróun hætti, menningin varð ófrjó og menn sættu sig hvort Þýskaland gæti haldið stríðinu áfram vegná þess. Við skulum þá, sagði Göring, sýna óvinum okkar að Þýska- land á gnægð málma og hánri hvatti þjóðina til þess að láta af hendi við stjórnina alt, sem hver einstakur ætti og gæti mögulega án verið af málmum, svo sem kopar, nikkel, blý og fleiri mátma. Göring lauk ávarpi sínu með því að segja, að þjóðin gæti ekki gefið foringja sínum betri af- mælisgjöf en þá, að mikið safn- aðist af þessum málmum. Fimleika- sýnging K. R. Fimleikasýningar K. K. á þriðjudagskvöldið í Iðnó Voru ekki síður fjelaginu til sóma, _en hið myndarJega sundmót fje- lagsins í s.l. viku. , Pyrst sýndu telpur 10—11 ára undir stjórn Benedikts Jakobsson- ar. Var unun að sjá, hve þessar ungu telpur voru öruggar og viss- ar, bæði í staðæfingum og á slá. Á fjelagið þarna ágæt, framtíðar- efni. Þá kom karlaflokkurinn (1. fi.) undir stjórn Vignis Andrjessonar. Tókst sýning flokksins ágætlega og mun þetta besti karlaflokkur, sem komið hefir fram hjá K. R. Verður þessi flokkur áreiðanlega áður en langt um líður skæður keppinautur bestu karlaflokkanna bjer. Sýning þessa flokks sýndi Ijóslega, áð K. R. liefir fengið á gætan starfskraft með ráðningu Vignis Andrjessonar sem fimleika kenuara karla. Síðast ltomu Danmerkurfararn- ir og vöktu einróma aðdáun em fyr. Voru staðæfingar og æfing arnar á slánni hinar prýðilegustu og ætlaði lófaklappi áhorfenda aidrei að linna. Annars var öllum flokkunum klappað óspart lof í lófa. Benedikt Jakobsson stjórnaði flokkunum með öryggi og festu og var þessi flokkur og telpurnar kennara sínum 'til hins mesta sóma. Þessir flokkar sýndu greini lega hina ágætu kennarahæfileika Benedikts Jakobssonar. Yms skemtiatriði voru inn á milli sýninganna. Húsið var troð- fult. P. í! slóð Mongóla fetuðu Tyrk- ir, og sendiherrann lýsti því, hvernig mongólskar og tyrk- neskar höfðingjaættir hrifsuðu til sín völd í öllum löndum frá Egyptalandi til Indlánds. En Mongólar og Tyrkir voru ekki menningarfrömuðir, eins og Árabar, og megnuðu ekki að halda þeirri fórustu í menning- arþróuninni, sem Arabar höfðu haft. Þó verður að undanskilja Akbar mikla á Indlandi (1556 —1605), sem var einn af ágæ1;- ustu þjóðhöfðingjum, er sögur fara af. Loks gerði sendiherrann grein fyrir sameiningarstefnu Múham eðstrúarmanna, Panislamisman- um, sem svo er nefndur, og lýsti þróun Islamsríkjanna á síðustu árum. Tyrklandi og Persíu hef- ir verið stýrt á síðustu árum af framúrskarandi leiðtogum og þjóðhöfðingjum, Mustafa Kem- al og Riza Shah, í þessum ríkj- um hafa orðið geysilegar fram- farir á öllum sviðum ,og þau hafa losnað undan erlendu á- hrifavaldi. Þetta hefir orðið mikill styrkur og hvatning öðr- um Múhameðstrúarríkjum, svo sem Egyptalandi, Arabíuríki Ibn Saúds, Iraq og Afghanistan. Efri deild feldi brúarskattinn Skíða- og skautafjelag Hafnav- fjarðar heldur skemtifund í kvöld. Sýnd verður íþróttakvikmynd I S'. í. Dansað til kl. 1. Felt var við 3. umr. í efri deild í gær með 8:8 atkv. frum- Varp Framsóknarmanna um brúa- sjóð. Andstaðan gegn þessu frum- varpi bvgðist á þeirri liættulegú skattastefnu, sem þar skyldi upp tékin og „sein bitnað hefir harka- lega á þjóðinni undanfarið. Hjer átti sem sje að læða inii nýjum skatti undir því yfirskyni, að ver- ið v.æri að hrinda í framkvænul góðu málefni. Skatturinn átti ekki að renna í ríkissjóð, til þess sýni- lega að villa almenning. Hví ekki að ganga hreint að verki og taka inn á fjárlög frarn lög til brúa, sem mest eru aðkali - andi? Ef skattþegnunum er um megn að bera byrðarnar, sem á fjárlögunum standa, er það vita- skuld blekking ein og hnn háska- ieg, að ætla að læða inn nýjum sköttum á þéim utan við ríkissjóðinn. x\uð Dagbók I.O.O. F. 1 = 1213158Ú2 = O Veðurútlit í Keykjavík í dag: Stinningskaldi á N, en lygnir með kvöldinu. Ljettskýjað. Næturlæknir er í nótt Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15. Símj 4959. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Messað á sunnudag í Keflavík kl. 2 og kl. 5 barnaguðsþjónusta. 60 ára verður á morgun (16. mars) frú Guðrún 'Egilsdóttir, ekkja Guðm. Kr. Olafssonar skip- stjóra, sem tók út af b.v. „Óiafi" fyrir ca. 11 árum. llún er nú til heimilis á Bergstaðastræti 20, hjá dóttur sinni og tengdasyni. Frá útlöndum eru nýkomin: Gunnar Einarsson prentsmiðjustj., Bjarni Bjarnason læknir og frú, dr. Helgi P. Briem og frú, Guðrún Jakobsson, Nanna Kaaber, Jó- hanna Líndal, Sigurður Ólafsson, Ragnar Jónsson lögreglufulltrúi, Júlíus Júliníusson skipstj., Sigur- jón Pjetursson, Álafossi, Jón Jóns- son, Guðlaug Bjarnadóttir, Anna Þórarinsdóttir, Kristján Hannes- son, Sigríður Sveinsdóttir, Gróa Ólafsdóttir, Elsa Jörgensen, Stella Grönvold, Ragnar Thorarensen, Benjamín Árnason og Björg Priðriksdóttir. Málverk Gunnlaugs Blöndal listmálara af konungshjónunum, sém hann málaði samkvæmt ósk íslensku ríkisstjórnarinnar, verða á yorsýningu Charlottenborgar- sýningarinnar. Danski landkönnuðurinn Gustav Holm, sem frægastur er fyrir rannsóknir sínar á Grænlandi, er látinn, 90 ára að aldri. (Prjett frá sendiherra Dana). f minningargrein um Odd Guð mundsson í bláðinu 1 gser hafði misprentast nafn móður hans, V,ííalldóra“ í stað Ólöf. Til veiku stúlkunnar: Prá S. 2 kr. S. J. 10 kr. E. K. 5 kr. „8“ 5 kr. Samskotum þessum er hjer með lokið, Samtals hafa safnast kr. 355.00. Morgunblaðið hefir ver ið beðið að fær^ gefendunum inni- legustu þakkir fyrir hjálp þeirra. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp.. 13.00 Bændavika Búnaðarfjelags- ins :Fimm búnaðarerindi. (Plytj endur: Halldór Pálsson, Pálmi Einarsson, Klemenz Kr. Kristj- ánsson, Gunnar Bjarnason, Met- úsalem Stefánsson). 18.20 íslenskukensla, 1. flokkur. 18.50 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.15 Þing-frjettir. 19.45 Frjettir. 20.20 Leikrit: „15. mars“, eftir Schlúter (Þorsteinn Ö. Stephen- sen o. fl.). : ! .20 PtVarpstríóið : Einleikur og tríó. 21.50 Frjettir. § k o r i ð B. B. neflóbak Smásöluverð á skornu BB neftcbaki má ekki vera hærra en hjer segir: I 2 y2 kg. blikkdósum kr. 35.90 pr. kg. í 1 kg. blikkdósum — 36.55 — — í l/2 kg. blikkdósum — 36.90 — — í 1/10 kg. blikkdósum — 41.00 — — í 1/20 kg. blikkdósum — 44.00 — — D ó s i r n a r eru innifaldar í verðinu, en verða keyptar aftur samkvæmt auglýsingu á dósunum. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má smásöluverð vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseiokasala rikisins. Minkaskinn kaupum wið bæsta werði. u,- a. *. 'tík'i Einasti norski bankinn með skriísíoíur í Bergen, Oslo og Haugesund. Siofnfje og varasjóðir 2S.O90.O99 norskar krónur BERGEHS PRIVATBANK 400 ÞÚS. FINNAR HEIMILISLAUSIR. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU iðnaðarhjeruð á Kirjálaeiði, þar sem margar stærstu sögunar- myllur og trjákvoðuverksmiðjur þeirra eru. Viborg var þýðingar- NÝAR tTAlSEAR Cílrénur í 150 stk. og 300 stk. kössum. Eggsrt Krisljánsson & Co. h.f. Morgunblaðið með morgunkafflnu mikil útflutningsborg, því um þann liátt, að lialda [ borgina fór 1/5 af öllum útflutn- ingi Fjnna og 1/10 af útflutn- vitað þyngist skattabyrðin. þótt \ ir.gi landsins fór um Hangö. slíkur feluleikur sje við hafður. Byrjað er að flytja almenning Það er engu líkara en að sumir þingmenn þori ekki að horfast í auga við veruleikann. af svæðum þeim, sem Rússar fá og er talið, að alls verði 400 þús. manns heimilislausir. Jarðarför konu minnar og móður okkar KRISTÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR, sem andaðist 9. þ. m., fer fram laugardaginn 16. ir.ars og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Hringbraut 186 kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Reykjavík, 15. mars 1940. Ástbjörn Eyólfsson. Lárus Ástbjörnsson. Egill Ástbjörnsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför fóstru minnar GUÐLAUGAR sál. ÞORSTEINSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Guðm. E. Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.