Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.03.1940, Blaðsíða 3
Föstudaguir 15. mars 1940. M 0 E G U :N' BtL?A Ð I Ð S Ný skipan kirkjumálanna í Reykjavík Frumvarp frsm komið á Alþingi MENTAMÁLANEFND neðri deildar flytur, f. h. kirkjumálaráðherra, frumvarp um af- hending Dómkirkjunnar til safnaðarins í Reykjavík og skiftingu Reykjavíkur í prestaköll. Frumvarpið er samið af prestakallaskipunarnefnd, en í henni eru biskuparnir, herra Sipurgeir Sigurðsson og síra Friðrik Rafnar. Samkvæmt frumvarpinu skal Dómkirkjan afhent söfnuðinum, gegn 300 þús. kr. framlagi ríkissjóðs til nýrrar kirkjubyggingar, er greið.ist með 10 þús. á ári í 30 ár, í fyrsta sinn 1945. Dómkirkjusöfnuðinum skal því- ] næst skift í 4 sóknir, er verði 4 j þrestaköll. Þa u verði sjerstakt prófastsdæmi með dómprófasti. Biskuparnir hugsa sjer skifting- una þannig: Dómkirkjusókn, er næði yfir Víkina, Þingholt, Arnarhól, Lauf- ás, Ásgarð og Sólvelli. Safnaðar- menn um llþ^ þús. og væri þetta hæfileg 2 prestáköll, er ættu sókn að Dómkirkjunni. Hailgrímssókn, með kirkju á Skólavörðuhæð, er næði yfir Skuggahverfi, Austurhlíð, Tungu, Suðurhlíð, með um 9 þús. safnað- armenn og hæfileg fyrir 2 þrésta- köll. Nesprestakall, er næði yfir Vesturbæinn: Ægissíðu, Bræðra- borg, Selland, Biði, Kaplaskjól, Seltjarnarnes, Grhnsstaðaholt. Skildinganes, Bráðræðisholt og Meia. Sóknarmenn um 6000. —- Kirkja í Vesturbænum. Laugamesprestakall, er næði yf- ir Öskjuhlíð, Fossvog, Sog, Kringlumýri, Ártún, Breiðholt, Laugarnar, Sundin og Rauðarár- holt. í brjefi biskupanna til kirkju- málaráðherra segir m. a.: „Eins og kunnugt er hefir mik- ið og margt verið rætt um fjölg- un presta í Reykjavík á undan- förnum árum, og það ekki að ástæðulausu. Dómkirkjusöfnuður- inn telur nú orðið rúm 30.000 hxamis, og eru hjer starfandi 3 prestar. Að ívísu. er heimild fyrir 4. prestinum (aukapresti), og er að sjálfsögðu ætlunin, að það em- bætti verði skipað í náinni fram- tíð. Síra Sigurjón Árnason frá Vestmannaeyjum, sem gegnt hefir þessu embætti, hefir nú sagt því lausu fyrir skömmu, og hefir sókn arnefnd dómkirkjusafnaðarins þeg ar gert tillögur um að kalla mann í hans stað. Dómkirkjan var á sínum tíma bygð með það fýrir augum, að hún gæti rúmað 900 manns. Nú munu vera, eins og áður er sagt, rúm 30.000 manns, sem eiga sókn til þessarar kirkju, og’ þarf því ekki að orðlengja um kirkjuþörf- ina. Þess munu dæmi erlendis, að í álíka stórum bæjum og Reykja- vík sjeu 10—12 kirkjur, og sum- ar þeirra allstórar. Víða þykir horfa til yandræða, ef einn prest- ur hefir um 5000 manns eða meira FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Belgaum Ið við Landeyjasand i gæikvöldi Fekk senda þangað daelu hjeðan T3 elgaum lá í gærkvöldi við Landeyjasand og beið þar eftir dælu, er Ægir fór með þang- ,að hjeðan úr Reykjavík. Arinbjörn hersir, sem fylgdist með Belgaum, beið einnig við Landeyjasand. Var Ægir væntan- legur þangað austur kl. ll1/^ ' gærkvöldi. Þegar Belgaum hefir fengið dæluna og mann um borð til að stjórna henni, heldur hann áfram hingað til Reykjavíkur og verður Arinbjörn í fylgd með honum. Þeir eru væntanlegir hingað síðdegis í dag. Lekinn liafði ekkert ágerst í Belgaum og hefði hann þess- vegna getað haldið víðstöðulaus’t áfram hingað. En það þótti ör- -uggafa að bíða þarna eystra og fá dæluna, einkurn ef skipið hrepti vont veður á leiðinni hingað. Ekkeit ákveðið um Oíympiuleikana Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Qj ú fregn barst út í gær, að Finnar væru þegar farnir að hugsa til þess að halda undirbún- ingi Olympíuleikanna áfram, með það fyrir augum, að þeir yrðu haldnir í Helsingfors að sumri. Vegift þessa orðróms hefir finska Olympíunefndin sent út tilkynningu. Þar segir, að eng- ar ákvarðanir hafi verið teknar ennþá til þess að athuga mögu- leikana á því að halda leikina og ekki sje fyrirsjáanlegt, að nein- ar slíkar ráðstafanir verði gerðar í nánustu framtíð. Ffárlögin: Stjörnin fær vlð- (æka tieimild til gjaldalækkunar D undur hófst í sameinuðu þingi kl, 21/2 í gær og vorp fjárlögin (2. umr.) á dagskrá. IJniræðunni var lokið um ld. 7, en atkvæðagreiðslu frestað; fer hún fram í dag. Jakob Möller fjármálaráðherra talaði við þessa nmræðu. Ráðherrann gat þess, að það hefði orðið samkomulag, milli rík- isstjórnarinnar og fjárveitinga- nefndar, að afgreiða fjárlögin í því formi, sem nefndin- legði til í tillögum sínum. Einstaka út- gjaldaliðir á 13. og 16. gr. væru verulega hækkaðir frá því, er lagt Var til í frumvarpinu. En á móti kæmi það, að heimild stjórnar- innar til að lækka ólögbundin gjöld væri víkkuð í 35% í stað 20%, í frumvarpinu. Ennfremur •hefði verið áskilið, að þingið v.eitti stjórninni heimild til þess að lækka ýms lögbundin útgjöld, ef svo færi að tekjur ríkissjóðs brigðust.., Með því að hafa þessar víð- tæku heimildir til lækkunar, bæði á ólögbundnum og lögbundnum g'jöldum, kvaðst ráðherrann þeirr ar skoðunar, að afgreiðsla fjár- laganna væri forsvaranleg. Rafmagnsmál sveítanna: Sjálfstæðismenn flytja frumvarp um raf orkuveitusj óð SÁA Sjálfstæðismenn í neðri deild, þeir Thor Thors, Gísli Sveinsson, Eiríkur Einarsson, Garðar Þorsteinsson, Jón Pálmason og Sig. E. Hlíðar flytja frumvarp um raforkuveitusjóð. Tilgaúgur sjóðsins er að veíta hagkvæm lán til að gera orkuver og ráfórkuv.eitur í hjeruðum landsins. Ríkissjóður l'eggur sjóðnum 50 • þús. ltr. árléga næstu 10 árin. I greiuargerð frumvarpsins segir: Flugmodel- sýningin til Akureyrar 1 T lugmodel sýningunni í Þjóð- leikhúsinu er nú lokið. — Sóttu sýninguna samtals um 2500 manns. Ákveðið hef.'r ver- ?ð að sýningin verði send til Ak- ureyrar. Þann 20. þ. m. fara fjórir pilt- ar úr Flugmodelf jelaginu til Ak_ ureyrar til að halda þar nám- skeið í flugmodelsmíði. Þeir eru formaður Flugmodelfjelagsins, Helgi Filipusson, Ásbjörn Magn- ússon og þeim til.aðstoðar Guð- mundur Bjarnason og Arnór Hjálmarsson. Ætla þeir fjelagar að dvelja á Akureyri í tvb mán- uði og meðal annars athuga möguleika á að stofnaflugmodel fjelag þar nyrðra. Flugmodeldagurinn, sem á- kveðið var að halda í Vatnsmýr- inni verður ekki haldinn fyr en þessir fjórir piltar koma aftur til Reykjavíkur. Flugmodelf jelaginu bárust ýmsar gjafir meðan á sýning- unni stóð. Garðar Gíslason stór- kaupmaður gaf fjelaginu 50 kr. og sömu upphæð gaf Magnús Jónsson járnsmiður. Fleiri pen- ingagjafir bárust. Þá gaf Axel Helgason fjelag- inu upphleypt líkan af Islandi og er verðmæti þess 100 krónur. Á undanförnum árum hafa orð- ið mjög, stórstígar framkvæmdir, og framfarir á sviði raforkumál- anna. Stór orkuver hafa verið reist víðsvegar á landinu, í nánd við hina stærstu kaupstaði. Stærsta virkjunin er Sogsvirkjunin, sem stjórn Reykjavíkurbæjar hef- ir barist fyrir og borið fram , til sigurs. Fullnægir sú virkjun nú.rafmagnsþörf Reykja víkur og Ilafnarfjarðar og hefir nægilega raforku aflögu til að miðla nálægum sveitum. Mætti það mál að sönnu í upphafi andstöðu og þótti tii þess stofnað af nokkru ábyrgðarleysi, en nú mun eng-inn vefengja nauðsyn og rjettmæti þessa milda mannvirkis. A Sjálfstæðisflokkurimi hefir ætíð haft forgöngu um framkvæmdir á sviði raforkumálanna. Má í því sambandi minna á frv. það um raforkuveitur til almenningsþarfa utan kaupstaða, er Jón heitinn Þorláksson flutti á Alþingi 1929. Enda þótt, það frv. fengi kaldar viðtökur og næði ekki fram að gaiiga, varð það til þess, að mikl- ar umræður hófust um raforku málin í heild og áhugi fór mjög vaxandi fyrir þeim. Síðan hafa farið fram víðtækar og ýtarlegar rannsóknir á raforkumálum lands- ins og skilyrðin til virkjunar víða verið athuguð og áætlanir •: gerðar úm þær. Ennfremur hafa rann- póknir leitt í ljós, að unt er að hafa margfalt aukin not þeirra orkustöðva, sem þegar eru reistar. Sjálfstæðisflokkurinn telur nauð synlegt, að öfluglega sje unnið að því, að landamenn hagnýti sjer raforkuna svo sem frekast eru föng á, til þess að sem flestum þeirra gefist kostur á að njóta þeirra gæða og þæginda, sem raf- magnið veitir. Er þess brýn þörf að gera not rafmagnsins sem víð- tækust úti um kauptún og sveitir landsins, svo að bætt verði að- staða ög lífskjör þeirra, sem þar búa. I þessu skyni er frumvarp þetta flutt. ♦ Aðalefni frv. er, að stofnaður skuli sjóður, er veiti hagkvæm lán til að gera orkuver og til raforku- veitu. Telja flm. rjett, að ríkis- sjóður leggi fram ákveðna fjár- bæð á næstu árum, eins og gert liefir verið til fjölmargra annara nauðsynja- og framfaramála. Flm. telja eðlilegast, að ríkissjóður einu leggi af mörkum í þessum til- gangi, því að svo miklir annmark ar eru á öðrum þeim leiðum til fjáröflunar,, sem bent hefir verið á,] að eigi þykir fært að fara þær. Vilja flm. í því sambandi. sjer- staklega benda á, að yrði að því horfið að skattleggja þær orku- stoðvar, sem þegar eru reistar og margar eða flestar eru af van- efnum gerðar og eiga við byrjun- arörðugleika að stríða, mundi því fýlgja m. a. sú hætta, að örð- xigra verði um fjáröflun til þeirra orkuvera og rafveita, sem enn eru ógerðar. Ennfremur verður að spýrna fast gegn þyí, að leggja FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Eldurf skipi úti ásjó Menn fá brunasár í gærmorgun, þegar línuveið- arinn „Sigrún“ á Akranesi var kominn um 12 sjómílur út af Akranesi, til veiða, vildi þaS slys til, að olíubrúsi, er stóð ó- skorðaður i káetunni, valt á hlið- ina og skvettist olían á heitan kolaofn, og varð þegar af mikið bál. Fjórir menn voru sofandi í ká- etunni. Fyrstur vaknaði Bene- 'dikt Tómasson, og vakti fjelaga sína. Hljóp svo upp á þilfar og náði í slöngur, en annar vjelar- maður setti dæluna í gang og tókst nú fljótlega að slökkva , eldinn. Mennirnir þrír, sem Benedikt ; hafði vakið, leituðu uppgöngu, en eldur logaði um stigann, og brendust þeir allir nokkuð. Skip- stjórinn, Gísli Jónsson, brendist á vinstri hönd. Matsveinninn, 1 Gunnar Árnason, brendist á ! báðum handleggjum, og fyrsti vjelarmaður, Sveinbjörn Davíðs- 1 son, brendist lítilsháttar á hand leggjum. Benedikt brendist í ándliti, er hann var að beina slöngunni á logann. Bruninn á matsveininum er allverulpgur og einnig á skipstjóranum. Skipið er ekki verulega brunn- ‘ið. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.