Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðja h.f. Vikublað: Isafold. 27. áxg., 64. tbl. — Laugardaginn 16. mars 1940, GAMLA BlÓ Tvíbura- systurnar. (STOLEN LIFE). Tilkomuraikil og fögur ensk kvikmynd. -- Aðalhlutverk in tvö, tvíburasysturnar, leikur einhver mesta og; frægasta leikkona heimsins Elisabeth Bergrer. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Ffalla-Eyvindur” Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Síðasta sýning fyrir páska. Viðskiffaskráin ]04Q cr komin út. EFNI: I. flokkur: 1. Kort af fslandi með bílvegakerfi, 2. Kort af vita- kerfi íslands með tilgreindum fiskimiðum umhverfis landið og dýptarlínum. 3. Kort af Reykjavík o. fl. II. flokkur: Skrá yfir götur og húseignir í Reykjavík, ásamt lóða- og húsamati og* þingl. eigendum o. fl. III. flokkur: Reykjavík. Stofnanir, embætti, fjelagsmálaskrá, nafna- skrá o. fl. IV. flokkur: 18 kaupstaðir og kauptún utan Reykjavíkur, sveita- og bæjarstjórnir, fjelagsmálaskrá, nafnaskrá o. fl. V. flokkur: Varnings- og starfsskrá Reykjavíkur og 18 kaup- staða og kauptúna utan R.eykjavíkur. VI. flokkur: Skipastóll íslands 1940. Skrá yfir eimskip og mótor- skip 12 tonna og stærri. VII. flokkur: Sendiherrar og ræðismenn íslands og Danmerkur í ýmsum borgum erlendis. Viðskiftaskráin er 565 bls. og kostar aðeins kr. 8.00 í bandi. Blóm & Avextir Hafnarstræfi 5. Sími 2717 PáskaliSjur Xullpanar Hortensíur. Pantið páskablómin tímanlega. Látíð blómín taía. NÝJA BÍÓ Páskaegg Swipatl werð og i fyrra. Okaupíélaqiá Hieingerningarnar fara í tiönd. Siml 3303 og við sendum yður samstundis: Sunlight sápu Lux sápuspæni Rinso þvottaduft Radion þvottaduft Vim skúriduft ,Bon Ami‘ gluggaspáu Renol húsgagnaáburð Gólfáburð Fægilög Gólfklúta Gólfkústa og Skrúbbur Karlson stýrlmaður 09 kærustur hans. Aukamynd: Paderewsky spilar. Þessar vinsælu myndir verða eftir ósk margra sýndar í kvöld. S.G.T. eingðnou eldri dansarnir verða í G. T. húsinu í kvöld, 16. mars kl. 81/2. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hjómsveit S.G.T. Skemtifjelagið „Gömlu dansarnir“. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag, laugard. 16. mars. klukkan 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2y sími 4900. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast. fyrir klukkan 9V2. Harmonikuhljómsweit, 4 menn Einungis göcnlu dansarnir. Skinfaxa-skemtun verður haldin í kvöld kl. 8]/2 í Goodtemplarahúsinu í Hafn- arfirði. - SKEMTIATRIÐI: 1. Skemtunin sett. 2. Söngur (6 menn úr ,,Þröstum“)- 3. Ræða. 4. Sjónleikur. 5. DANS. Kl. 121/2 syngur gamansöngvarinn Daníel Bergmann. Aðgöngumiðai* seldir frá kl. 3—5 og við innganginn. Skemtisamkomu heldur U. M. F. Afturelding á Brúarlandi í dag, laugar- daginn 16. þ. m. kl. 914 e. h. — Skemtiatriði verða: LEIKSÝNING - DANS. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Ferðir frá B. S. R. Fyrir ferminguna: Hvítt taftsilki og fleiri feriringar- kjólaefni, margar tegundir. — Hvitir silkisokkar. — Slæður. Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Sími 4199. □E 3ÐC Einasfa leiðln til þess að auka kartöfluneysluna er að selja og nota aðeins valdar og góðar kartöflur. Þær fást hjá GRÆNMETIS- VERSLUN RÍKISINS. 0 □ Sólrlk Ibúð óskast 14. maí. 5 Uppl. í símum 3245 og 3658. pj I! l □ E 3QE3I3C 30 M.s. Lðxfoss fer til Vestmanneyja í kvöld kl. 6. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 í dagf. Peysufatasatín og alt til peysufata. Silkisvuntu- efni og slifsi, altaf best og ódýr- ast í Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Sími 4199.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.