Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 5
langardagur 16. mars 1940. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgíSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiíSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutSi. í lausasölu: 15 aura eintakitS, 25 aura metS Lesbók. Pistlar frá Fianlandi SVEABORG að er laugardagur, 19.! Södra-hamnen. En þaðan geng- „Fieisissinð.ð" ÞEGAR rauði lierinn hóf ii\n- rásina í Finnland, sögðu ís- lensku Moskva-erindrekarnir, kommúnistar, að tilgangurinn með innrásinni væri sá, áð „frelsa“ al- þýðuna í Finnlandi „úr klóm“ Mannerheims hershöfðingja og annara „harðstjóra í yfirstjett11 Pinnlands. Þegar svo komimúnistar kunn- gerðu þann boðskap Stalins, að 7)essu „frelsisstríði“ í Finnlandi yrði ekki lokið, fyr en kommún- ista-sprautan Kuusinen yrði al- valdur í Finnlandi, því að hjer eftir yrði við engan annaii sámið, varð fögnuður kommúnista svo mikill, að þeir kunnu sjer ekkert kóf. í>eir voru meira að segja farnir að ráðgera — og ef til vill undirbúa — að taka að sjer hlut- skifti Kuusinen hjer heima á Is- landi, í þeirri von, að rauði her- inn kæmi einnig hingað, til þess „að frelsa“ íslenska alþýðu. Nú hefir verið saminn friður í Finnlandi. Konnnúnistar hafa ekki enn skýrt; frá því, hvernig tekist háfi „að frelsa“ finsku þjóðina. Þeir virðast rneira að segja alveg hafa gleymt „frelsisstríðinu“. Nú segir bláíT Kómriiunista: „Stríðið í Finnlandi hefir því í rauninni verið varnarstríð Sovjetríkjanna gegn auðvaldsríkjum Vesturlanda, stríð, sem' Sovjetríkin heyja til að íyrirbyggja árásir síðar“. Nú er ekki framar mínst á „frelsisstríðið“ einu orði! En hvað segja svo kommúnist- ar um Kuusinen, þann eina mann- ;inn, sem Stalin ætlaði að setja yf- iir Finnland og sem átti að vera ifrelsishetja hinnar finslcu alþýðu? Koimmúnistar minnast ekki fram- ar á Kuusinen, þenna mikla mann, sem þeir ætluðu að taka sjer til fyrirmyndar hjer heima á íslandi. Hvað veldur því, að kommúnist- þegja algerlega úm þessa finsk- rfissnesku hetju? Daginn eftir að friðarsamning- ;arnir finsku voru undirritaðir, hárust fregnir um það, að her- rjettur Stalins hefði dæmt Kuusin- en af lífi og að dóminum hefði verið fnllnægt samstundis. Kuus- inen hafði verið gefið að sök, að hann hefði gefið Stalin raúgar upplýsingar um hug finsku al- þýðunnar til Rússa. Eru það máske þessi dapurlegu endalok frægðar hins finska komm nnista, Kuusinen, sem eru þess valdandi, að kommúnistarnir hjer hafa valið þögnina? Hafa hinir íslensku erindrekar Stalins eitthvert óljóst hugboð nm, að eins kynni að fara fyrir heim að leikslokum, eftir þeim npplýsingum, sem þeir hafa sent til Moskva um hug íslenskrar al- þýðu? Geta kommúnistar vænst sömu ákæru og dóms og Kuusin- <en fjekk? febrúar 1938. Veður er frostlaust, himininn skýjaður og allmikil gola utan frá Kirjála- botni. Dvalardagarnir í Hels- ingfors fara að telja út — því miður. Eftir 18 daga dvöl í borginni höfum við séð flest það mark- verðasta, er okkur hafði leikið mestur hugur á að sjá. Dag eft- ir dag hefir augað dvalið við hin glæsilegu stórhýsi, í allri sinni tign og fegurð, og hina fögru legu borgarinnar. Óljóst hugboð grípur mann. Nær verða þessar hallir eyði- leggingunni að bráð? Hernaður færist í aukana með hverju ár- ur ferjan út til Sveaborgar. — Sveaborg er umflotin sæ, sem nú er að vísu lagður, þar sem hávetur er. Eins og vant er, mætir mað- ur hermönnum á göngu. Þeir eru með töskur og vopn á bak- ir»u og skíði um öxl, og eru á leið út úr borginni til heræfinga, alt kornungir menn. velt var að halda sambandi við Svíþjóð frá einum stað og þar sem skerjagarðsfloti Svía hefði örugt lægi. Var byggingin hafin undir stjórn sænska marskálks- ins A. Ehrénsvárd, hins mesta sæmdarmanns, og miðaði verk- inu vel áfram meðan hans naut við. Ehrensvárd marskálki var vikið frá embætti af stjórnmála- legum ástæðum, þegar Húfurnar 30E 30E Eftir sr. Sigurjón Guðjónsson frá Vatnsdal 30E 30E Gufuferjan keifar inn höfn- inu. Loftfloti ítala hefir helt sér^ jna með erfiðismunum gegn um yfir Abessiníu. Lengst í austri | krapið og legst upp að hafnar- frá landi morgunroðans sigla1 bakkanum. Hún fer á hálftíma flugvjelahópar um loftsins höf og varpa sprengjum yfir kín- verska bæi og borgir. Og hinn voldugi nágranni Finna í austri, erfðaóvinurinn rússneski er að koma sér upp stærsta loftflota í heimi. — Óg einn góðan veð- urdag hellir hann sér yfir þessa fögru borg, sem vjer erum stödd verkinu væri lokið, en alt að einu hafði hann mestan heiður- inn af því að byggja Sveaborg, fresti út til Sveaborg. Við kom-i sem er hið langsterkasta vígi á und manna þýskur her kallaður til Finnlands. Var hann undir forystu Goltz hershöfðingja. Tók hann Hels- ingfors á einum degi. Sveaborg tók Goltz 13. apríl 1918, með aðstoð þýskra herskipa. Eftilr stríðið var Sveaborg skírð upp og kölluð Suomen- linna, þ. e. Finnlandsborg, eins I og hún heitir enn í dag. ★ Við höfðum gert okkur all- rangar hugmyndir um Svea- borg. Ummál hennar var miklu meira en við höfðum gert ráð fyrir, þar sem við hjeldum, að um einstakan kastala yæri að náðu völdum í Svíþjóð, áður enlræðá. — Hún reyndist að vera safn af háum klettahólmum, 30E 30 E r30E 30 E um alveg mátulega. öllum Norðurlöndum. — Ehrens Auk okkar fjögra eru engir ^ várd ljet þessi orð falla um farþegar nema hermenn, því að^staðinn, og ljet höggva þau í Sveaborg er fyrst og fremst j klett í Gústafsvárd: „Sveaborg, þeirra staður — og á þessum J sem liggur að sjó öðrumegin og árstíma eiga engir þangað er- indi nema þeir — og sjálfsagt hefir þeim fundist ferðalag okk. í. Hvað verður þess lengi að|'ar haif kynlegt. Hvað á þecta bíða? Á það að liggja fyrir þing fóik ag vilja út í Sveaborg? En húsbyggingu Sirén, musterum Helsingfors, Stórkirkjunni og Michael Agricolakirkjunni, að verða skotspænir rússneskra brátt ljá þeir okkur ekki frek- ari athygli. — Leiðjn út eftir er falleg. Skat- udden rís hár og tignarlegur til flugmanna? — Flugvjelar eru vinstri handar og skilur Södra á sveimi yfir Helsingfors þenna og Norra-hamnen að. — Efst jmorgun. Við að sjá þær, vakna a honum gnæfir grlsk-káþólska, kirkjan með símtm mörgu, þessar hugmyndir. — Við höfum skoðað Hels. ingfors eftir föngum, en eins er okkur vant. Sveaborg (Svía kastala) höfum við ekki sjeð, og hann verðum við að heim- sækja áður en við kveðjum Hels ingfors fyrir fult og alt — og sennilega í síðasta sinn. Til þess að heimsækja þann fræga stað, þarf leyfi herstjórn- arinnar að koma til, að minsta kosti ef um útlendinga er að ræða. — Kunningi okkar skerst í málið og leyfið er fengið, þar sem við erum frómir Islending- ar, sem ekkert eru við hern- aðarmál riðnir. — En okkur er bannað að taka með okkur ljós- myndavjel — það fær enginn útlendingur að gera sem ætlar til Sveaborg — og við megum ekkert skrifa í vasabækurnar okkar meðan við dveljum þar. Það vekur strax grun hjá varð- mönnunum um það að gestirnir sjeu þangað komniy í einhverj- um njósnartilgangi. Hvort- tveggja eru boð, sem hægt er að hlýða og þarf enga sjálfsaf neitun til. Fyrir alókunnuga er ekki gott að fara fylgdarlaust út í Svea- borg, og eru því tveir sænsk- finskir stúdentar ráðnir okkur til fylgdar: Nils Groendstroem norrænufræðingur, er stundar nám við Helsingforsháskóla og Anne-Marie Hellsten arkitekt, er verið hafði á Islandi á nor- ræna stúdentamótinu 1930, sein hún mintist með hinni mestu ánægju. Við leggjum af stað niður tii fögru, gyltu kúplum. Hún vek- ur þægilegar endurminnnigar hjá okkur um hátiðlega, ein- stæða guðsþjónustu, er við höfðum verið viðstödd þar, nokkrum dögum áður — guðs- þjónustu, sem var full af dul- rænni fegurð og innileik, dýrð- legum söng og heitu bænalífi, með rússneskum flóttamönnum, sem ekki máttu framar dýrka guð á ættjörð sinni. — Fólk í t"trum — musteri guðs, mann- leg hjörtu, sem trúa. — Ferjan öslar vökina þar, sem ísbrjóturinn hefir brotið henni leið, og eftir 12 mínútna ferð stígum við á land við dálítinn hafnarbakka í einum útjaðri Sveaborg. ★ Sveaborg (á finsku (Viapori), sem stundum er kölluð „Gibralt- ar Norðurlanda", og ekki með órjetti, er geysisterkt vígi (eig- inlega mörg vígi ) bygt á há- um granít hólmum við innsigl- inguna í Helsinsforsflóa, 5 kíló- metra í suðaustur frá borginni. Má með sanni kalla hana varð- stöð Helsingfors frá sjó. Þau urðu tildrögin að bygg- ingu Sveaborg, að eftir að Svíar höfðu mist Austur-Finnland í hendur Rússa, laust fyrir miðja 18. öld og þar með öll gömlu landamæravirkin, þá töldu þeir sjer mikla nauðsyn á því að koma sjer upp nýjum, sterkum virkjum, og þótti hvergi heppi- legri staður til þess en á hin- um háu klettaeyjum í Helsing- forsflóanum, þaðan sem auð- landi hinum megin, gefur vitr- um stjórnanda yfirráðin yfir land og sjó í senn“. — Hluti af Sveaborg er kendur við mar- skálkinn, og þar er hann graf- inn, og stendur hár bautasteinn á leiði hans. — Allra öflugasti hluti vígisins heitir Gustafsvárd og er bygður á samnefndri eyju, ér skagar lengst suður í flóann og reynir því mest á það, ef Sveaborg verður sótt frá sjó. Gustafsvárd er aðskilið frá hin. um hólmunum af Gústafssundi. Þvi miður fór nú svo, að Svea- borg varð ekki varnarstöð Norð- urlanda nema um skamma hríð, því að nokkrum áratugum eftir að hún var bygð, fjell hún í hendur Rússa. Það var 3. maí 1808. Sænski hershöfðinginn, sem varði hana, gaf hana upp eftir skamma umsát. Sveaborg hjelt lengi sinni upphaflegu mynd eftir að hún fjell í hendur Rússa og fóru engar verulegar endurbætur fram á henni. Í! Krímstríðinu 1855, varð Sveaborg fyrir heimsókn af bresk-frönskum flota, sem gerði ákafa skothríð á hana en án minsta árangurs. Tigin og stolt ögraði hún herskipum tveggja stórvelda. Eftir þá heimsókn fóru þó Rússar að styrkja hana, og bygðu þeir af nýju eða juku við tvö virki, sem Svíar höfðu byrj- að á, en ekki lokið við. En nú kemur Sveaborg ekki við sögu fyr en 1917, er bylt- ingin verður í Rússlandi og breiðist út til Finnlands. — í byrjun þeirrar ægilegu styrjald- ar er þá hófst í Finnlandi, náðu byltingarmenn Sveaborg á vald sitt, eins og öllum öðrum hern- aðarlega þýðingarmiklum stöð- um í jSuður-Finnlandi og hjeldu henni í marga mánuði. — Það féll ekki í hlut Mannerheim að ná henni úr höndum þeirra. — Að ráði Svinhufvud forsætisráð- herra, og síðar forseta, en móti vilja Mannerheims, var 20 þús- ramlega víggirtum, en á milli þeirra lágu mjó sævarsund ísi þakin. — Útsýni frá Sveaborg á björtum degi hlýtur að vera mjög fagurt, en því miður er hún nú ekki í hátíðarskapi. Það er nokkur næðingur og dimt í lofti, svo að okkur er varnað að njóta þess. Fyrir neðan hólmaná blasir við ísilagður flóinn, svo Iangt sem augað eygir. Stórir hópar spengilegra hesta, með sleða aftan í sjer brokka fram og aftur, og mennirnir, sem á sleðunum sitja syngja, blístra eða herða á hestunum, svo að þeir hendast á harða stökki, en I járnaðir hófar hlymja við glært j svellið. Það væri gaman að vera ’ farþegi. Leið okkur liggur upp og nið- ur brekkur eða um ísi lögð sund á víxl. Það er stutt á milli fall- byssuvirkjanna og þau eru hvert öðrui lík sýnist okkur, svo að þau draga ekki lengi að sjer at- hylgina hjá óhjerfróðu fólki. I upphlöðnum haugum og hólum, leynast skuggaleg völundarhús, eins og íslenskir rangalahellar, og okkur finst alveg nóg- að heimsækja tvö slík. Þessi neðar- jarðarbyrgi snúa munnum sín- um bæði til sjós og lands, en þó flest út að Helsingforsflóapum. Hjer er engum of gott að sækja á, sjeu nægar vopnabirgðir fyr- ir hendi og vaskir menn til varn- ar. > Ramlegast er vígið á Gustafs- evárd, enda sný# það best við flóanum. Að lokinni borgara- styrjöldinni 1918 voru þar fanga búðir, og fóru þar allmargar af- tökur fram að undangengnum dómi herrjettarins, er dæmdi marga Finnlendinga seka um landráð. Á þeim dögum var víða dimt yfir Finnlandi, og undur var það, hve þjóðin rjetti fljótt við. En eftir 20 ára alhliða við- reisn skellur nú voðaveðrið á, sem er þyngsta harmsaga, er [kveðin hefir verið norrænum þjóðum um langt skeið. Við göngum fram og aftur um gveaborg. Víða eru þar flokkar hermanna. Sumir að skotæfing- um, aðrir að skíðastökki, undir stjórn röggsamra húsbænda. —- Fyrirskipanir herforingja og liðþjálfa er það eina, sem þarna FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.