Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. mars 1940. 7 M0RGUN3LAÐIÐ oooooooooooooooooo og allskonar veitingar allan daginn. Matsfofán ASalstræti. Sími 1708. oo<5ooooooooooooooo Nýtt i matinn; Nautakjöt Kálfakjöt Svínakjöt LAX (hraðfrystur) o. m. fl. Símar: 1636 og 1834. |tiQlBÚOIK B0RE| Dagbók □ Edda 59403197 — I. VeSurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi A-átt. Úrkomulaust aS mestu. Næturlæknir 1 nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. NæturvörSur er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Messur í dómkirkjunni á morg- un: kl. 11 Ólafur Ólafsson kristni- boði, kl. 2 Barnaguðsþjónusta „GulIfoss“ FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. iu voru hinsvegar seinni í snún- ingum og þau urðu viðskila við Gullfoss. ísbrjóturinn „Vederen“ kom svo frá Höfn út að Kullen og fylgdi Gullfossi til Hafuar. Þang- að var komið á mánudagsmorgun 26. febrúar. Kolaskipin, sem höfðu verið í fylgd með Gullfossi, komust ekki (sr. Fr. Haligr.), kl. 5 síra Fi'ið-i ^il Hafnar fyr en á miðvikudag rik Ilallgrímsson. Við báðar mess- QO, fjmtudag urnar verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 5 síra Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Messað á morgun í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2, síra Árni Sig- urðsson. Kl. 4 aðalsafnaðarfund- ur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis verður lokaður laugardaginn fyrir páska. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga þriðjudaginn 19. mars, verða afsagðir miðvikudaginn 20. mars, sje þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokun- artíma sparisjóðsins þann dag. af ungu. Nordalsíihús Sími 3007. t $ 'i 'í ? I } I I T t 1* % I '4 1 supu steik buff gullasch Kálfak|»t Hangikfðt Ljettsaltað kjöt. Kjötbúðin Týsgötu 1. Sími 4685. *;♦♦;♦♦♦♦♦*♦♦:♦♦;♦♦;♦♦;♦♦;♦♦;♦♦:♦♦♦♦ ........ . iiiiiiiiiiiiiiIIÍIIIIÍ! oooooooooooooooooo Nautakjöt Hangikjöt Saltkjöt >Kjðt & Físktir! $ Símar 3828 og 4764 ó oooooooooooooooooo lllill Messur í Krists konungs kirkju Landakoti á Pálmasunnudag: Lág- messur kl. 6.30 og kl. 8 árd. — Pálmavígsla og hámessa kl. 10 ár- degis. Bænahald með prjedikun kl. 6 síðd. MessaS í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 5 (kristniboðs guðs- þjónusta). Síra Bjarni Jónsson prjedikar. Messað í Fríkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 2 -(stuttur fram- halds aðalsafnaðarfundur á eftir). Sr. Jón Auðuns. Tímarit iðnaðaxmanna, 1. hefti 1940, er komið út. Bfni ritsins er þetta: „Rafhitun hiisa í Noregi“, eftir Nikulás Friðriksson. Áramót 1939—40 (kvæði). Frá iðnaðar- fulltrúum (mynd). Frá sambands- fjelögunum og Hitt og þetta. Frá Rauða Krossi íslands. Sök- um þess, að margir hafa viljað heiðra minningu látinna vina og skyldmenna með því að styrkjá líknarstarfsemi Rauða Kross Is lands með minningargjöf um þá, hefir stjórn fjelagsins nii látið gera smekkleg minningarspjöld með Rauða Kross merkinu, og fást þau á skrifstofu fjelagsins í Hafnarstræti 5 kl. 1—4 daglega og í Hjúkrunardeild Reykjavíkur Apóteks. Kristjáns-samskotin: Þ. M. 10 kr. G. S. 10 kr. S. S. 2 kr. S. J. 25 kr. Nokkrir starfsmenn hjá Agli Vilhjálmssyni kr. 96.15 Staðsveitungur 10 kr. N. N. 2 kr N. T. 25 kr. M. B. 50 kr. A. H. 2 kr. Heildv. Bdda 200 kr. Gengið í gær: Sterlingspund 24.25 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr ,frankar 13.96 — Belg. 110.62 — Sv. frankar 146.41 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 346.71 —- Sænskar kr. 155.40 — Norskar krónur 148.29 — Danskar krónur 125.78 TJtvarpið í dag: 12.00—13.00 Iládegisútvarp. 18.20 Dönskukensla, 2. flokkur. 18.50 Enskukenslá, 1. flokkur'. 19.15 Þingfrjettir. 19.45 Frjettir. 20.20 Bændavika Búnaðarfjelags- ins. Kvöldvaka: a) Steingrímur Varúð. — Var ekki hætta á, að skipið brotnaði í ísnum ? — Jú, það varð að gæta fylstu varúðar við allar hreyfingar skips ins. Og þegar ísinn skrúfaðist upp að skipinu og þrengdi að, var yitanlega hætta á að skipið brotn- aði. Bn við sluppum í gegn án nokkurra verulegra skemda. Bn, segir Bjarni ennfremur, jeg vil ráðleggja þeim, sem sigla í ís undir leiðsögn ísbrjóta, að hafa með um borð reglugerð þá, sem gildir um þessháttar siglingu. Öll merki milli skipanna eru gefin með flautunni og má þar vitanlega hvergi skeika, því þá getur orðið árekstur. Enda eru árekstrar tíð- ir í siglingu gegn um ísinn. Mað- ur verður altaf að standa við flautuna og annar við vjelarsím- ann. Sakadómaraskrifstofiirnar eru fluttar á Fríkirkjuveg 11, og verða símar skrifstof- anna eftirleiðis þessir: 5921 Rannsóknarlögreglan. 5922 Sveinn Sæmundsson, yfirlögregluþjónn. 5923 Guðlaugur Jónsson, lögregluþjónn. 5924 Sigurður Magnússon, löggæslumaður. 5925 Sigurður Gíslason og Kristján Jónasson. 5926 Baldur Steingrímsson, skrifstofustjóri. 5927 Valdimar Stefánsson, fulltrúi. 5928 Ragnar Jónsson, fulltrúi. 5929 Sakadómari. Reykjavík, 15. mars 1940. Sakadómari. Mörg strönd. — Hafa ekki skip strandað þarna í sundunum 1 —- Jú, mörg. Strönduð skip eru þarna víða og sum hafa sokkið, en menn bjargast á land á ísnum. Sum skip hafa orðið' illa útleik- in eftir ferðina gegn um ísinn. Þannigj kom t. d. nýlega eitt skip til Haftiar, eftir 24 daga ferð í ísnum. Það hafði orðið að brenna öllum lúgum og aftursiglu, til þess að geta haldið vjelinni gangi. ísgjaldið. — Þarf ekki að greiða stórfje fyrir aðstoð ísbrjótanna? — Nei, ekkert gjald þarf að greiða sjerstaklega fyrir þeirra aðstoð. Hinsvegar greiða öll skip, sem þarna sigla, víst ísgjald yfir 4 mánuði ár hvert (des.—mars), hvort sem ísar eru eða ekki. Gjald þetta er 1 kr. af nettó smál. skip- anna. Fyrir þetta gjald verða ís brjótar að aðstoða skip, ef þörf krefur. Kolin á þrotum. Matar- og vatns- Iausir. Þegar Gullfoss kom til Hafnai voru til í skipihu aðeins 10—1E tonn af kolum. Matmæli í skipinu voru og sem sagt til þurðar gengin og drykkj arvatn einnig. Mát fengu þeir í ísbrjótnum. Þegar svo lagt var af stað heim- leiðis, var ísinn í sundunúm far- inn mjög að sjatna, en hindranir þó mjög miklar. Þeir höfðu fylgd Fasteignaeigendaíielag Reykjavikur Skrifstofa: Thorvaldsensstræti 6. Sími: 5659. Opin daglega kl. 10—12 og 3—6. Húseigendur eru beðnir að tilkynna skrifstofunni leigu- vanskil og vanhirðu leigutaka. — Þar geta húseigendur, einnig innritast í fjelagið. Dagsbrún tilkynnlr. Stjórn V.m.f. Dagsbrún hefir ákveðið, að gefa út vinnurjettindaskírteini fyrir skuldlausa fjelaga árið 1939, og geta fjelagsmenn vitjað þeirra á skrifstofu Dagsbrúnar frá kl. 2 til 7 e.h. daglega. Frá 20. mars n.k. hafa þeir einir rjett til vinnu, er hafa vinnurjettindaskírteini sín í lagi, og eru fjelagsmenn því beðnir að bera jafnan skírteini sín á sjer við vinnu, svo þeir geti sýnt þau trún- aðarmönnum fjelagsins sje þess óskað. STJÓRN DAGSBRÚNAR. B. S. I. Símar 1540 þrjár línur. Góðir bílar. Fljót afgreiðsla. Morgunblaðið með morgunkaffinu Bfml 1380. UTLA BILSTÖSIN UPPHITAÐIR BÍL.VR Er nokknC itói Steinþórsson; Hólar í Hjaftadal. . , ... , _,,, » ^ 1 ! isbr.]ots ut ur ísnum. Tok ferðm h) Bjarni Asgeirsson: Nokkur i , , ,. ’ , . i nu tvo solarhrmgra, að komast ut orð. c) Pafmi Emarsson; Ur dao: , , . , ur ísnum. hok förumatuis. d)' Ragnar As- ^ preirsson: Talað til kvenfófksins. \ e) Halldór Pálsson: Frá Skot gMSa- -og- skautafjelag Hafnar- landi. — Bhnfremur söngur Og fjarðar fer sldðaferð á morgmi hljóðfærasláttur! ; kí. 8.^’ og. 11 árd. Farmiðár hjá 21.50 Frjetlir. t Þorvaídi Bjarnasyni kaupm. Sonur minn og bróðir okkar GÚÐMUNDUR ELÍFASSON verður jarðaður frá dómkirkjunni mánudaginn 18. mars og hefst með bæn að heimili okkar Garðastræti 33 kl. H/2. Þorbjörg Egilsdóttir og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.