Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. mars 1940. Ófærðin og vega- vitleysan Undanfarna daga hefip hlaðið niður og feykt allmiklum snjó. Kannske líkt og 1920, en þó að sjálfsögðu miklu minna en á 22 dögum í febrúar 1898. Nú er því hentugt tækifæri til athugunar fyrir meistara vega- mála og aðra, sem ráða mestu um það, hvar vegir verða lagðir framvegis. Nú ætti Jónas eða skutulsvein- ar hans að kanna dýpi fannanna og lengd þeirra á litla vegarspott- anum hjeðan, um Krísuvík, Selvog og Olfus. Og mundi þó slíkum snjóleysugörpum vissara að ganga í leistabrókum að fornum sið. Snjórinn sígur fljótt og sjatu- ar núna þegar hlákan er komin Er því ekki seinna vænna fyrir vegameistara eða vandaðan trún- aðarmann hans og ríkisstjórnaí-, að ganga úr skugga um besta stæði fyrir vetrarveg austur um fjall. Um Krísuvíkurleiðina þarf vitanlega, ekki að fara til annars en þess, að sanna ófærðina þar og dauðadæma það vegarstæði sem lengstu, dýrustu, verstu og vit- lausustu leiðina, til samgangna við austursveitir í snjóavetrum. Fjárfúlgur svo miklar er nú þegar búið að leggja í þenna veg ýsem að engum notum koma enn- þá, og væntanlega aldrei fyrir aðra en Hafnfirðinga, til jarðar- afnota í Krísuvík), að fyrir þær hefði mátt vera búið að gera bíl- fært austur um Hellisheiði, sVo lengi sem bílfært er hjeðan til Hafnarfjarðar, eða upp að Lög- bergi. Ekki vil jeg efa það, að altaf hafi verið bílfært um endilanga Smiðjuhæðina á Hellisheiði, þó ó- fært yrði bæði í Ölfusinu og á bllum vegum hjer, þegar út úr bænum var komið. En þó að þessi höfuðkafli á háheiðinni liafi nú verið viðurkendur og lagaðnr lít- ið eitt, kemur hann ekki að ti'ætl- uðum notum, meðan torfærur ern austar og algerðar ófærur vestar. Oft hefi jeg bent á þáð, hverr.it: ætti að yfirstíga þær ófærur. (ísafold í okt. 1906 og febr. 1914, Vísir 1928—29, 6.-7. mars 1931 og 25. apr.—7. maí 1936, Morgunbl. 8. mars 1934). Mun þó ekki vanþörf *ið rifja það upp enn einu sinni. Alstaðar þarf að þræða hæstu hryggi og brúnir, sem altaf blæs af í byljum og þegar snjóar í frosti. Öruggasta leiðin liggur frá Elliðaám, austur um hæðir og brúnir fyrir norðan Árbæ, Rauðavatn, Lögberg og Vötnin, næstum beina leið ú út- norðurhornið á Svínahrauni. Þetta yrði miklu styttri leið og fljótfarnari, en allir krókarnir og mishæðirnar milli Lögbergs og vegarhornsins í Svínahrauni. Og þar að auki laus við alt vatns- rensli á veginn (með einu stóru vatnsauga og fáeinum litlum), laus við krapavöðulinn á Sand- skeiðinu og leysingavatnsflæði og ísskriðsáhlaup frá Fóelluvötnum og Hólmsá. Ákveðið er víst að leggja svo veginn frá Svínahrauni á rjettum stað yfir hraunið, fyrir sunnan Vellina og Reykjafellsölduna. En þar byrjar langa axarskaftið, að^ ætla vetrarvegi að liggja þvert úr leið undir fannferginu í Þrengslunum svonefndu. Það er alveg sama lagið og fyr, meðan ekkert var hugsað fyrir vetrar- ferðum, þegar Suðurlandsvegur- inn var þræddur fast við brúnir og hóla og í djúpum skorum, svo sem hjá Geithálsi, Bolaöldum, Reykjadölum og uppi á Hellis- heiði. Slíka ráðstöfun má ekki þola. Annaðhvort verður að breyta þessu ákvæði þegar á þessu þingi, eða láta bara nauðsyn brjóta lög. í stað Þrengsla, undir snjófarg- inu, á vetrarvegurinn að liggja fyrir ofan skaflana, um grjót- hrygginn, hraunið og brúnina, sunnan vegarins: upp í og upp úr Reykjadalnum. Þá verður „Fjallið" ekki síður fært, en aðr- ir kaflar vegarins. Þarna má vel í mildum vetrum vinna arðvænlegri dýrtíðarvinnu, en við snjómoksturinn á niður- grafna veginum. 22. febr. V. G. 75 ára: Frú Sigiíður Blöndal Minningarorð um Sigríði Jóns- dóttur, Klausturhólum Frásógn Gunnars Einarssonar FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU anir heldur en í Svíþjóð. Þar er mjög unnið að varnarbyrgjum fyrir almenning. Þar voru öll ljós byrgð um nætur, eins og í ófrið- arríki, og mikill uggur í mönnum yfirleitt. Þá daga, sem hann var í Sví- þjóð, voru frostin þar meiri en sögur fara af að áður hafi komið þar. En það þótti honum furðu- legt, hve vel var hægt að þola þurra frost þar í kyrru veðri, þó það væri yfir 25 stig. Lokuð sundin. Á leið til Hafnar ætlaði hann yfir Eyrarsund frá Málmey. En þann dag, 23. febrúar, var sund-1 ið ófært skipum þar, og óflugfært j vegna dimmviðris. Þá var farið með farþegana til Helsingborgar. Þar slapp ferja í það sinn yfir Eyrarsund á % klst. En næsta ferja, sem fór þá leið, var 15 klukkustundir að komast yfrum. Það var yfirleitt svo þann tíma, sem hann var í Danmörku, að alveg var það undir hælinn lagt, hvernig eða hvenær menn kæmust ferða sinna þar yfir sundin. Skömtunarskrifstofa ríkisins hefir flutt úr Bindindishöllinni í Tryggvagötu 28. -OOOOOOOOOOOOOOOoo SUCCAT MÖNDLUR COCOSMJÖL FLÓRSYKUR BÖKUN ARDROPAR Vi)in Lansravegi 1. Y Útbú: Fjölnisveg 9 ^ »<><><><><><><><><><><><><><><><>o Frú Sigríður Blöndal, ekkja Björns Blöndal hjeraðs- læknis á 75 ára afmæli í dag. Frú Sigríður er fædd og upp- alin í Reykjavík. — Jónas- sen kaupmaður í Glasgow og Kristjana Zoega tóku hana til fósturs. Hjer var hún öll sín æskuár og undi hag sínum eins og best varð á kosið. — Og þó Reykjavík hafi tekið miklum stakkaskiftum síðustu 50 árin, og menn kalli það alt saman framfarir, þá er jeg ekki viss um að frú Sigríður sje á sama máli. Unga fólkið skemti sjer a. m. k. miklu betur í gamla' daga — að henni finst. Það var ifjörmeira, eftir því, sem hún segir. I mörg ár voru þau hjónin Björn Blöndal læknir og frú Sig- ríður á Sævarlandi í Þistilfirði. Læknisbústaðurinn gamall torf- bær, með baðstofu og löngum göngum — en gestastofan fram, við bæjardyr notuð sem apótek. Þau hjón kyntust af eigin raun öllum erfiðleikum sveitalækna eins og þeir voru þá. Og margt andstreymi hefir mætt henni am dagana, ástvinamissir og aðrir erfiðleikar. En 75 ára gömul læt- ur hún það alt lítt á sig fá Hún hefir altaf verið fundvís á -ólskinsblettina í lífinu, og er dd með glaðværri lund, er breiðir yfir alla ójöfnur. Hún er 1 sæl kona. Sólskinsblettur efri áxanna er heimili dætra henn. ar við Hringbraut nr. 169, hjer í bænum. V. St. FINNLAND. íEf jeg er að gá yfir gróandi sveit, hvar góðmenskan kyrláta yljar sinn reit, til hennar jeg huganum renni. Þ. E. nn hefir ein af góðkonum þessa lands lokið störfum sínum hjer meðal vor og íeitað sjer æðra starfssviðs „fyrir handan hafið“. Sigríður í Klausturhólum andaðist 3. þ. m. að heimili sínu eftir skamma legu, en nokkurra ára vanheilsu. í dag verð- ur hún jarðsett í Klausturhólum. Sig- ríður var fædd 30. des. 1860 í Eystri- Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorsteinsson og Ingi- björg Magnúsdóttir. Ólst Sigríður upp hjá foreldrum sín- um á myndarheimili uns hún gekk að eiga unnusta sinn, Magnús Jónsson Hjörleifssonar hreppstjóra í Eystri- Skógum undir Eyjafjöllum 11. júní 1888. Voru þau hjónin systraböm og af hinum ágætustu ættum. Komin m. a. frá sr. Jón Steingrímssyni eld-prestinum al- kunna. Reistu þau hjón þá bú í Stein- Um undir Eyjafjöllum og bjuggu þar góðu búi uns þau árið 1895 fluttu sig búferlum að Klausturhólum í Gríms- nesi og dvöldu þar upp frá því. Við Söknuðurinn er því mikill, eftir slíka. konu, en hann er ekki blandinn sáre- auka, heldur gleði um fagrar endur- minningar. Vinir þínir blessa þig í þakklátri end- urminningu. St. G- SVEABORG. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. er sagt. Það er gaman að horfa á þessa ungu Finna, sem með eldsnörum hreyfingum hlýða á augabragði hverri fyrirskipan yfirboðara sinna. Hver hreyfing ber vott um þrótt og mýkt. Þeir eru í þjónustu föðurlandsins. Og hvar skyldi vera æskilegri stað- ur til heræfinga fyrir unga Finna, en í Suomenlinna (Svea- borg) — þar sem mold og stein- ar fá mál? Sorgleg er sú tilhugsun, að vita nú þessa ungu menn marga hverja fallna eða særða fyrir byssukúlum Rússa. -----Húsbyggingar eru all- , . miklar úti á Sveaborg. Þar eru 01. K,n- rn* J geysimiklir hermannaskalar og setuliðskirkja stór, frá dögum rússnesku keisarastjórnarinnar. er því aðallega bundið hið mikla og fómfúsa starf þessarar konu. Þau hjónin eignuðust 3 böm, 2 sonu, Björgvin og Jón og eina dóttur, er and-j Veitingahús er þar allgott, en aðist fárra vikna. Björgvin býr nú í' einfalt og íburðarlaust, og enn- Klausturhólum og tók þar við búsfor-j fremur nokkur íbúðarhús fyrir ráðum fyrir nokkmm árum af foreldr- um sínum. En Jón andaðist haustið 1934 og var það inikið áfall fyrir for- eldrana, því hann var hinn efnilegasti maður og hvers manns hugljúfi eins og hann átti kyn til. Eftir að þau hjón fluttust að Klaust- urhólum. kom það brátt í ljós, að þar hafði Grímsnesið orðið fyrir happi við tilkomu þeirra. En ekki er jeg í vafa um það, að flutningurinn í þá daga hefir verið erfiður og margskonar örð- nauðsynlegt starfsfólk. Annars er Sveaborg, eins og áður gat, höfuðstöð hersins — og aðrir en starfsmenn hans eiga þar ekki heima, þó að gestir fái að reika þar um lítið brot úr degi, fyrir náð herstjórnarinnar. , DÓMURINN. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU ugleika hefir verið við að stríða, enda jörðin gerólík því gróðurlendi er þau örmur samskonar auð sund milli húsa ólust upp við. Sá, sem skrifar þessar híer 1 bæ> nokkurskonar almenningsleið, línur, benti líka á það á gullbrúðkaups- el' enSinn mátti öörum fremur helSa degi þeirra m. a. á þessa leið: „Eg hefi s.ier veSna nmferðar sinnar, enda er oft undrast að þessi hjón skyldu flytja ekki s-ýnt; að notendur eða eigendur hingað í hrjósturlendið af gróðurlend- 't3eðra þriggja húseigna hafi rckið nokk- inu undir Eyjaf jöllum. Er það gifta ur nauðsyn til umferðar um gang þenna þessa bygðarlags, sem hefir hlotið hefð- arheitið Grímsnesið góða, eða er það hitt, að blóð sr. Jóns Steingrímssonar þvert yfir milli Austurstrætis og Hafn- arstrætis, því að hvorir um sig höfðu og hafa aðgang nægan að húsum sín- rennur í æðum þeirra, prestsins alkunna um yfir loði1- sjalfra sin. Skilyrði til er stöðvaði hraunflóðið, er hann gekk í kirkjuna með sinn örvinglaða söfnuð, að þau eins og hann hafi viljað búa við „hraunröndina“. En víst er um það, hvað sem hefir valdið því, að þau fluttust að Klaust þess, að umferðarrjettur um gang þenna skapaðist fyrir hefð hafa því ekki verið til. Hvorugum aðilja var því skylt að halda gangi þessum opnum til um- ferðar,, og hefir gagnáfrýjandi því með fullum rjetti þvergirt hann á lóðarmörk- FRAMH. AF ANNARI SÍÐU arinnar er að útvega þessu fólki samastað. Reynt verður að haga1 því þannig til, að fólk úr sömu hjeruðum geti sest að saman í j nýju heimkynnunum. Þannig verða íbúar á Kirjálaeiði fluttir inn í mitt land og fólkið, sem heima átti við Ladogavatn verð- ur flutt vestur á bóginn og sest að í hjeruðunum umhverfis Ábo og Vasa. Eftir er svo að útvega öllu þessu fólki húsnæði og skapa því atvinnuskilyrði. Súðin er væntanleg til Reykja- víkur eftir hádegi í dag úr strand ferð að austan. urhólum, að þau ,skipuðu vel stöðu um liaun 19- okt. 1938. Verður sam- sína í hinu nýja bygðarlagi. Magnús1 kvæmt Þessu að sýkna aðilJa hvorn af gerðist brátt einn af forystumönnum ' kröfum hins um umferðarrjett um gang sveitar sinnar og hún gerðist á sama inn> svo °S þessvegna að ómerkja ákvæði hátt ein hin besta húsmóðir sveitarinnar. nierkjadómsins um skyldu gagnáfrýj- Enda þóti Klausturhólar sjeu frekar, nada fil hrotttöku girðingarinnar og afskekt jörð., atvikaðist það svo, að. dagsektir. inargra leiðir lágu þangað. Þar var þá lília kirkjustaður. Það var aðdáunar- Því dæmist rjett vera: Gagnáfrýjandi, Austurstræti 3 h.f., 4 U G A Ð hvflht T»»'f frteranvrn'T. !' THIFLf vert á messudögum að sjá, með hve mik- á að vera sýkn af kröfu aðaláfrýjanda, illi alúð hún tók á móti kirkjugestum Sigurþórs Jónssonar og Isleifs Jakobs- og það er jeg sannfærður um að ástúð sonar sem eigenda Veltusunds 1 og hennar og veitula hönd hefir mjög stutt Hafnarstrætis 4, um viðurkenningu á að góðri kirkjusókn í Klausturhólum. | eignarrjetti þeim til handa framan- Það liggur nú í augum uppi, að slík ’ greindri gangspildu á austanverðri lóð kona, sem Ijet sjer svo ant um aðra,! gagnáfrýjanda frá Austurstræti til lóða utan heimilis, hafi verið fyrinnyndar marka nefndra fasteigna aðilja. Aðiljar húsmóðir, enda var hún elskuð og virt eiga að vera sýknir hvor af annars kröf- af öllum sem dvöldu á heimilinu. Má : um um viðurkenningu á umferðarrjetti þá líka gera sjer í hugarlund, hve góð um tjeða gagnspildu milli Austurstræt- eiginkona og móðir hún hefir verið. is og Hafnarstrætis. Hjónabandið var óvenju langt og far- Ákvæði lóðamerkjadómsins um brott- sælt, enda voru þau hjón lík um margt töku girðingar gagnáfrýjanda og um og eiginmaðurinn henni samhentur og dagsektir eiga að vera ómerk. samhuga í öllu og reyndist hann henni Málskostnaður fyrir báðum dómum ávalt eins og hugur hennar stóð til. falli niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.