Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1940, Blaðsíða 4
 4 Laugardagur 16. mars 1940. MOROUNBLAE^Ð Skiðafólk! Það er nauðsynlegt að hafa með sjer hið nýja mýkjandi RósóLcream (í bláum dóstun). — Það ver húðina fyrir sólbruna og óþægindum af regni, stormi og kulda. — Berið Rósól-cream á andlitið áður en farið er i skíðagöngu og nudd- ið því vel inn í húðina, svo að hún verði fallega brún og útlitið hraustlegt. Þannig lítur RÓSÓL- CREAM dósin út. öll herbergi með síma I Sanngjarnt verð. og baði. Sundið við Austurstræti 3 skai vera lokað Hæsfirjellur sker úr þræfu EINS og menn eflaust muna var haustið 1938 lokaður gangur, sem um langt skeið hafði verið opinn milli Austurstrætis og Hafnar- strætis. Gangur þessi var milli Austurstrætis 3 og 5 að sunnan, en Veltusunds 1 og Hafnarstræti 4 að norðan. Þessi gangur var mjög mikið farinn, til þess að stytta leið milli þessara tveggja höfuðgatna. En svo skeður það einn góðan veðurdag haustið 1938 (13. okt.), að eigendur Austurstrætis 3 lokuðu ganginum með mannhárri girðingu. Varð rimma út af þessu, jafnvel handalögmál, milli nágrannanna og síðar málaferli. ♦»-x>*x-**>*-:*<-,:**:~>*:">:**>*:**x*»»>»»<*< Grand Hoiel Kebenhavn rjett hjá aðal járnbrautar- itöðinni gegnt Frelsis- styttunni. Margar íslenskar fjölskyldur dveljast þar. Eigendur Veltusunds 1, og Hafnarstræis 4, þeir Sigurþór Jónsson og Isleifur Jakobsson kröfðust þess, að gangstígurinn yrði opnaður aftur. Þeir höfð- uðu því mál fyrir Merkjadómi Reykjavíkur gegn eigendum Austurstrætis 3 (h.f. Austur- stræti 3) og kröfðust þess aðal- lega, að viðurkendur yrði eign. arrjettur þeirra að gangstígnum, en t>l vara, að þeim yrði dæmdur óskoraður umferðarrjettur yfir gangnum. Merkjadóm sátu þeir Lárus Fjeldsted hrm., Sigurður Thor- oddsen yfirkennari og Georg ólafsson bankastjóri. Merkjadómur dæmdi málið þannig, að eignarrjettarkrafan á gangnum var ekki tekin til greina, en hinsvegar taldi dóm- urinn að Hafnarstræti 4, og Veltusund 1 hefðu unnið hefð á gangrjetti um sundið. Skyldaði dómurinn því eigendur Austur- strætis 3, að viðlögðum 10 króna dagsektum, að taka burtu innan 14 daga girðingar þær, sem hindruðu gangrjettinn. Þessum dómi áfrýjuðu eigend- ur Veltusunds 1 og Hafnarstræt- is 4 til Hæstarjettar, og gerðu þar sömu kröfu og fyrir Merkja- dómi. Eigendur Austurstrætis 3 gagnáfrýjuðu og gerðu þá kröfu aðallega, að viðurkendur yrði kvaðalaus eignarrjettur þeirra á umræddri gangræmu, en til vara, að Merkjadómur yrði staðfestur. Hæstirjettur fjelst á aðalkröfu eigenda Austurstrætis 3 og ó- merkti ákvæði Merkjadóms um brotttöku girðingarinnar. Lárus Jóhannesson hrm. flutti málið fyrir þá Sigurjón og ísleif, en Garðar Þorsteinsson hrm. fyrir eigendur Austur- strætis 3. 1 forsendum dóms Hæstarjett- ar segir: Þann 14, ógúst 1898 seldi Landsbanki ^ Islands Jóhs. Hansen kaupmanni lóð þá, ev nú fylgir húseignum aðaláfrýjanda Veltusundi 1 og Hafnarstræti 4, og er ( lóð þessi þá talin ná til suðurs að lóð þeirri, er fylgir eignl gagnófrýjanda Austurstræti 3, en til austurs að lóð Ólafs gullsmiðs Sveinssonar, er þó ótti lóð þá, sem Austurstræti 5 fylgir milli Austurstrætis og Hafn.arstrætis. Er auð- sætt af orðum afsalabrjefsins að Johs. Hansen er ekki seldur gangur sá frá Austurstræti að lóðamörkum aðilja, seni um er deilt í máli þessu, en til Han- sens rekja síðari eigendur Veltusunds 1 og Hafnarstræis 4 heimildir sínar. Og ekki var Johs. Hansen eða öðrum eign- armönnum siðastnefndra lóða áskilinn nokkur umferðarrjettur frá þeim nokk- ursstaðar yfir í Austurstræti. Hinsveg- aí hafði Landsbankinn tveim dögum óður, eða 12. ágúst 1898, afsalað lóð þeirri, er nú fylgir eign gagnáfrýjanda Austurstræti 3, til Jóns kaupmanns Brynjólfssonar og Reinhold klæðskera- meistara Andersens, er gagnáfrýjandi rekur sínar heimildir til, og eru norð- urmörk þessarar lóðar sögð við suður- takmörk áðurnefndra lóða aðaláfrýj- enda, en austurmörk við lóð Ólafs gull- stniðs Sveinssonar, sem áður er getið. Samkvæmt því er þræturæman frá Aust- urstræti og ,að lóðamörkum aðilja hluti af lóð hinna upphaflegu heimildar- manna gagnáfrý.janda. Hefir aðaláfrýj- endum ekki tekist að sanna það, að heimildarmönnum þessum hafi verið afsalað minni ]óð en afsalið greinir nje heldur, að fyrri eigendur Austurstrætis 3 hafi síðar firrt sig eignarrjetti sínum að nokkrum hluta lóðar þessarar, með framkomu sinni á merkjastefnu 1. apríl 1922. ★ Þá hafa aðaláfrýjendur til vara vilj- að byggja eignarrjett sinn að marg- nefndri gangræmu á því, að eigendur fasteignanna VeltUsunds 1 og Hafnar- strætis 4 hafi unnið eignarhefð á henni. Ræman hefir ekki verið í vörslum þeirru heldur hafa þeir, eins og hver einn, sem vildi stytta sjer leið milli Austurstræt- is og Hafnarstrætis, farið uin hana og ganginn allan m'illi þessara gatna. — Virðist því ekki geta kornið til mála, að aðaláfrýjendum sje skapaður eignar rjettur að þræturæmunni fyrir hefð. Þá telja aðiljar sig liafa unnið eign- um sínum sakir afnotahefðar umferð- arrjett hvon'i yfir annars hluta af oft- nefndum gangi. Eins og áður segir, hafa notendur húseigna þeirra þriggja, Austurstrætis 3, Veltusunds 1 og Hafn arstrætis 4, sem hlut eiga að máli, haft umferð um gangsund þetta alt milli Austurstrætis og Hafnarstrætis, eftir vild sinni óátalið af lóðareigendum, eins og allir aðrir, sem þá leið vildu fara til þess að spara sjer lítilsháttar krók. Gangur þessi var því, eins og mörg Bssta mynd Elisabeth Bergnei’s T víbarasy sturnar í Gamla Bíó Til leigu 5—6 herbergja íbúð rjett við Miðbæinn. Uppl. í síma 3617. íbúð fyrir einhleypan óskast stræx. —- Tilboð merkt „A“ sendist Mbl. •:**:*<**x**:**:**:**:**:**:**:**:**x**:**:**:**:**:**:**:~>o*»o< Oamla Bíó sýnir í f yrsta skifti í kvöld prýðisgóða kvik- mynd, 6r El’sab. Bergner leik- ur aðalhlutverk í. Mynd þessi hefir hlotið nafnið „Tvíburasyst- urnar“, og er eftir tjekkneska höfundinn K.J.Benes, en Marga- j£efj hús til sölu á hornlóð ret Kennedy, höf. „Escape me s Húsakaup. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. never" og fleiri kunnra kvik- mynda, hefir búið söguna undir kvikmyndun. Elisabeth Bergner er sem kunnugt er, upphaflega þýsk leikkona, en hefir dvalið í Lon- don í fjölda mörg ár og leikið bæði í leikhúsum og í kvikmynd- um. Leikkonuhæfileikar hennar hafa aldrei verið dregnir í efa, þvert á móti hafa margir litið á hana sem eina af fremstu leik- konum heimsins. Nokkuð hefir enska tungan háð henni, sem eðlilegt er, og hefir því orðið í ýmsum fyrri kvikmyndum henn- ar, að grípa til ýmsra ráða, til þess að minna bæri á því, að hún talaði ekki lýtalaust. En í þess- ari kvikmynd hefir hún náð full- komnum tökum á enskunni, og ómögulegt er að greina á milli málfæris þennar og bestu enskra leikara. i Sagan um tvíburastystumar er afar áhrifa mikil. Bergner leikur tvö hlutverk í myndinni ,,Tvíburastysturnar“, sem eru eins í útliti, en ólíkar í skap- ferli eins og dagur og nótt. — Önnur er frjálsmannleg og eig- ingjöm með afbrigðum, en hin er rólynd og vill alt fyrir alla gera. Hin eigingjarna tekur mann einn, sem í fyrstu hafði orðið ástfanginn af þeirri rólyndu, frá systur sinni og giftist honum skömmu áður en hann fer í hættulega rannsóknarför upp í fjöll í Tibet. Á meðan hann er á ferðalag- inu lenda systurna í lífsháska og önnur deyr — sú eingjarna. Síðan segir myndin frá því, hvernig sú, sem eftir lifir, reynir að láta líta svo út, sem það sje hin ógifta, sem fórst og allir trúa því. Með þessu vinnur hún þann mann, sem hún elskaði — að minsta kosti í bráð. Þráður myndarinnar verður ekki rakinn hjer, en sagan er öll ákaflega hugnæm. Aðal karlmanns hlutverkið í myndinni leikur nýr enskur leikari, Michael Redgrave. Þyk- ir honum hafa tekist prýðilega leikurinn í þessari mynd. Leikstjórinn er Tjekkinn Paul C'ziners og er myndin talin stór- sigur fyrir hann. Ý nálægt Miðbænum. :|: Talið við mig. ❖ X Ág. Ármann. X V v v X rjLin&rpoo£ Skrautsykur Flórsykur Cocosmjöl Möndlur Succat Páskakókurnar verða bestar, ef efnið í þær er keypt í r.i x**i*-c*~:*-< skíöaáburður. Þeir skíðamenn, sem vilja y fylgjast með timanum, nota y eingöngu fyrsta flokks skíða- | áburð. :»: , & Mum-skíðaáburður er uppá- X hald allra skíðamanna. y x Það er gott að muna M u in. | i EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? Páskaegg, margar tegundir. Drífandi sí,»!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.